Alþýðublaðið - 08.02.1959, Síða 11

Alþýðublaðið - 08.02.1959, Síða 11
 Flugrfélag Mands h.f.: Millilandáfiug: Hrímfaxi er væntanlögiir til Rvk'kl. 16.10 í dag frá llamborg, Kaupm,- höfn o.g Oslo. — Innanlanös- flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar ög Vestmanná- eyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til AkUreyrar, Siglu fjarðar og Vestmannaeyja. Loftíeiðir h.f.: Saga kom frá New York kl. 07.00 í morgun. Hélt til Oslo, Gautaborgar og Kaup- mannaliafnar kl. 8130. Eimskipafélag' íslands h.f.: Dettifoss fer frá Rvk kl. 17.00 í dag 7.2. til Ólafsíjarð- ar, Akureyrar, Isafjarðar, — Patreksfjarðar og Faxaflóa- hafha. Fjallfoss fór frá Hull 5.2. væntanlegur til Rvk á mánudagsmorgun 9.2. Goða- foss íór £rá Hafnarfirði kl. 02.öO í nött 7.2. til Rotterdam og Ventgpils. Gullfoss fór frá Rvk 6.2. til EskifjarSar, Norðfjarðar, Seyðisijarðar ó'g þaðan til Hamtoorgar og Káup mannahofn. Lagarfoss'fór frá Vehtspils 6.2. til Hambörgár og Rvk. Reykjaífoes fór frá Keflavík 6.2. til Flateyrár, ísafjarðar, Ólafsvíkur, Hjalt- eyrar, Akureyrar, Sválbarðs- eyrar og Seyðisfjargar, og þaðan til Hamborgar. Selfoss fór frá Vestrnannaieyjum 4.2. til New York. Tröllafoss kom til Hafnbargar 6.2. fer þaðan 7/2 til VentSpils, Hamborgar, Rotterdam og Rvk. Tungu- foss. fór fró Gclyniá 5.2. til Rvk. SkipadeiM S.Í.S.: Hvassafell fer á morgun frá Gdynia. áteiðis. til Reykjá- víkur. Ariiarfell fór 6. þ. m. frá Bare-elona áleiðis til Rvík ur. Jökulfell er í Ventspiís, fer þaðan til Rostock. Dísar- fell fer í da.g frá Hornafirði til .Breiðdalsvíkur, Skaga- strandar, Hvammstánga, Hólntáví-kur, Fláteyrar og Akraniess. Hitlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Heíga fell átti að fara 6. þ. m. 'fr.á Houston ti-1 New Orlean-s. Ham'rafell er í Palermo. Zee- haan lestar á Norðurlands- höfnum. O. J. OL.SEN talar í Aðvent- kirkjunni í kvöld kl. 20.30. Efni: Innsiglin opnuð. Ráð- - stöfun Guðs opinberuð. Síðasta samkomán er í kvöld kl. 8,30. Séra Friðrik Friði'iksscn og Felix Ólafsson kristniboði tala. Kóxsöngur. Allir vel- komnir. KFUM — KFUK. ir 825 x 20 750 x 20 700 x 20 650 x 16 6Ö0 x 16 450 x 17 Loftmælar í tvebnti* stSörSum. Skúlagötu 40 — og Varoarhúsinu við Tryggvagötu. Símar 14131 og 23142. Cotteriil sá, að ég horfði á V. „Mér væri svo sem sama“, sagði ég. „Fn það verður erf- itt fyrii’ hr. Flemyng eða hvað hann nú heitir . ..“ Ég Var að reyna að afsaka það að ég horfði á V., „hann var mer samferða hingað. fíann er eitthvað lasinn, manngreyið“. Cotterill leit aftur á mig. Þessi skæru, smáu augu voru full grunsemda. „Flemyng. Fleming? Jæja, en þetta er nú ekki ákveðið enn“, sagði hann hressilega. „Það er ómögulegt að vita hverju trúa skal. FxugveMn getur svo sem ennþá komið“. „Ég vona það“, sagði ég. En einmitt um Í-eið kom rússn-eski kapteinninn inn og á eftir hoamn gengu flugvall arstarfsmaður o-g Gyula. Þeir gengu bak við afgreiðslúborð ið. FöÍkiB þyrptist nær. Flug vallarstaffsmaðurinn . f|ékk, upp að spjaldinu fyrir ofan borðið og skrifaði stórum stöf um::: FTugferðin feMur niður. „Jæja, það var nú það“, sagði CottefiOl. ,Þá förum við í bi-- ^ :--N„ KiTmi-m “ Allir xteyndu að komast að með ót;v,æli sín og spurn- ingar. É-g r-eyndl að líta ekki til V. s-ém sat þarn-a éinn. Áll- ir aðrir stpBii við borðið. „B-ara ílogið á vegum hers- ins . . . “ — „Hv-e lengi?' ‘ „Það er eklti hægt að segja um það. Þið getið komist til Vínar méð iangferðarbíl. Það eru aðeins tvö hundrúð og fimmtíu mílur þangað“. ,iEn er þ-að óhætt“ spurði Þjóðverjinn. Flugvallarstárf smaðurinn þuldi áfram:: „Það ér því sem næst ekkert bar st n-ema í Buldapest. Vegirnir eru góð- ir. Við erum búnir að fá ferða leyfi fy.rir yklcur öll.“ Hr. Avron spurði með kæn ’ ,.Og ’hvaða'n?“ „Fxú y--- Sóvéthers- ins Jri - f •' ••. 'Iinum“, var svariG /'r: hafið ekkert að óttasí j'iö verLi-ið öll í Vín í kvóld.“ Ai • ' i ' ~ sa-gði: „Þetta er éiíij - ■ :;':,usraspítala. í s-ex d f i'-i S þið alltaf sagt, á -:. . V á morgún, á moi'gu / Ana . . .“ „He va minn . . .“ „Við korauBi hér aðainS við“. A.merlkaninn- leyfði hón um eV i að Ijúka við Éetning- una , si-g ð að koma okk ur Ihigh Ivls til Londonar og ekbi i -i - til Víftar. Hvér viii fafa tl! Vmar?“ „Því rr'-ðirr. hen’a r .i.obi Ég get ekk ;. gc,rt“. „Ég v.'l bieldur bíða .: eft ir næslu :flugferð“ sa i Þjóð verji'; i og undirl.ikurnar þrjór titruðu „H ir g Uo þér ekki vorið“, pagffi flug'/allairstáxí. rnaðuir- inn. ,.F'eng!r obreytt ir bo; ;;i sítir klukk- an t'; ’on favið þér til Bv- og b.' ið þar á hóteli - . Lj.ri'o með lang farðava;,' "im'. , dagur EORGE alltaf vinna. Æi gerðu það.“ Foreldrar hans gengu til hans. „Billy Rhinelander, láttu manninn í friði“ kallaði móð ir hans. Hún Var með barni og mjög þreytulég. Maður hennar staðnæmdist. „Við verðum víst að fara með langferðavagninum“ sagði hann. Andlit hans var eitt af þessum vingjarnlegu sléttu og stóru andlitum, sem eru svö algen-g í Kaliforníu. Hann brosti st.öðugt afsakandi brosi; kona hans var lítil, félleg og 'fýluiég. „Því í and skotanum þurftum við líka að fara til Búdapést?“ baetti hann við. „Og hver réði því?“ sagði konan hans og byrjaði a,ð klæða- l tla drenginn í leður jakka. Flugvallarstarf sim aður i-nn gekk fram hjá ásamt Gyula, ökumanninum. „Búi'ð ykkur Rússinn snéri sér til ílug- vallarstarfsm-annsins og sagði eitthvað 'öem hljóniaði eins og skipun svo gekk hann út í regnið. Það varð dauðaþögn. Um leið og glérdyrnar lokuð ust á eftir Rússanum byrjuðu rnenn aftUr að tala skræk- iróma. „IlVaö haldið þép um þétta“, sþurði ég Cotterili. „Við gétum ekkert annað gert é-n farið méð langferða- vagninum“, sagði hann. „Þáð er að vísu andstyggilegt, en -ekki igetum við snúið aftur. Þar logar allt í róstum“. Þoturnar flugu enn yfir vell inum og húsið hristist. „Fyrirgefið þér“, sagði ég. „Ég ætla -að ss-gj a hr. ée, hváð heitir hann nú aftur? frétt- irnar“. Cotterill horfði á mig þeg ar ég gekk yfir til . Hann léit út fyrir að sofa ien fann á sér -er ég kom og opnaði augun. „Ég hlýt að hafa sofnað“, sagðf hann með. þessari háu, -ópersóniulegu rödid „erum við að leggja af stað?“ „Engin flugvél11 Sagði ég. „Við förum méð bil.“ Hann lokaði augunum. „Með bí-l?“ „Það er ekki um annað að xæða.“ Hann tók hemdúrnar úr vös- unurn-. „Heldur þú að ég geti það?“ spúrði hann kæxuléys- islega. „Þú verður“, sagði ég. Allt í einu komu kiprur í andlit hans. Hanzkalausa hendin tók um öxlina og svita dropar komu á enni hans. „Fáll... “ septi ég og kraup á kné við hlið hans“. Hann lok aði augunum eins og hanil væri að hluta á hljómlist. „Þetta var ekkert“ -sagði hann hrahalega. Hann opnaði au-gun, leiður yíú hranaleik sínum. „Þú lofaðir mér því. Mannstu það ekki?“ Ég stóð upp. „Þetta gengur all't einhvern veginn“, sagði hantí.. Hann kenndi enn til. Lít 11 fimm ára amerískur d ‘engiir kom til okkar með tvær litlar leik- fangabyssur. „Eikum vi’ð að koma í her mannaleik“, sagði hann og rétti fram aðra byssuna. ,Þú mátt ve.rða sá góði, skaj, vera sá vondi. Þú mátt líka undir brottförina“ sagði hann um leið og þeir gengu út. Það var farið að birta en þag r.gndi ennþá og það var allhvasst. Þoturnar lenti iheð þrumuhljóði. „Farðu nú“ sa-gði V. við mig. Ég gat ekki hreyft mig. „Ég sé um mig“. sagði hanii og stöð upþ. Aðeins ég vissi hve erfitt það var fyrir hann að rísa hjálparlaust á fætur. „Gættu þín, gerðu það fyrir mig“, báð ég. Ég þurfti að segja mikið meira, en ég þorði það ekki. Langferðavagninn var ald- gamall, gulur og dældaður. í honum voru sæti fyrir tutt- ugu og fimm. Annað framljós ið hafði v-erið skotið af. Við vorum látin fara í ein- falda röð og einn af starfs- mönnun'tím las upp nöfn okik- ar úr farþegaskránni. Rúss- neski kapteinninn stóð við bíl inn og tuggði- þessa löngu, köldu sígarettu. Cott-erill stóð hjá mér og’ talaði stanzlaust; hann krafð- ist þess að fá að sitja hjá mér. Ég sagði honum, að ég vildi fá -að sitja við gangVeginn. (Þá gæti ég hjálpað V. ef hann þyrfti mín með). Fárþegarnir voru 13. Þýzku hjónin, gamli inaðurinn með spámannsskeggið og konan hans, sem deplaði augunum í síftellu eins og hræddur spör- fugl, hr. Avron, ameríska fjöl skylclan (þau áttu ellefu ára -gamla dóttur. sem stöðugt las („Lúlú litlu“) og áhyggju- full ítölsk stúlka rneð korna- barn. Hún var máluð eins og brúða. V. kom síðastur inn. Hantí leit ekki til mín og studdi sig við sætin á meðan hann gekk aftast í vagninn, þar sem far- angurinn hafði verið settur. Hann ýtti ferðatösku til hlið ar og s'ettist við gluggann, Allir voru hljóðix og tauga óstyrkir n-em-a Gotteril]: og litli am-eríski drengurinn, sem reyndi -að fá alla til að léika við sig. Gyulá lok-aði hurðinni og snér-i sér til okkar. „Jæja“ sagði hann. „Ég heiti Gyulá Þið- getið hætt að óttast ferðiúa, Ég hef keyrt þennan bíl í fimmtán ár og það hefur aidbsi neitt slys komið fyrir nema þegar ein- hver hefur reynt að losna við að borga.“ Einhver flissaði. Gyula hneigði sig honum fannst gaman þegar einhVer hló að fýndni hans. „Sla-ppið þið bara af. Þetta er góður bíll, hann bilar aldrei nema í fjallshlíð, en hér eru engin f]öll.“ Gamla manninuni fannst þetta ákaflega fyndið og langt skéggið hristist -af hlár-i. „Hvað er að próféSSOr Gul- branson?“ sagði Gyúlá. „Gleymduð þér að raka yður í morgun?“ Nú hlógum við öil, þó ékki væri tíl annars én að létta andrúmsloftið. Gvula- Settist við stýrið og bíllinn fór í gáng. Hann hélt áfram að tala. „Ég veit hve mjð-g þið élsk ið Búdapest, en 1 þetta skipti ætla ég saöit að aka fram hjá borgirmi það er fallegt í sveit inni, sérstaklega í rigningu og sem betur fer lét ég gera við bremsurn-ar í fyrra. Þá leggj um við af stað.“ Bíllinn rann af stað og Gyula ve.faði Rúss- anum. „Látið sem þið séuð heirná hjá ýkkur. Yið börð- uni kvöldmat { Yín. Það géng Ui’ -allt vel“. Han.n snérti íiiía, brúðu í bóndaklæðum, sem hékk í speglinum. „Hún hefur efeki brugðizt mér ennþá“. „Ég vil ekki fara til Yín- ai’“, sagði ítalska stúlkan. „Ég Vil fara til Aþenu“. „Ah, í ra-nga átt“, Bagði Gyula glaðlega. „Þetta er eina áttin, sem okkur er leyft að fara í, svo þú neyðist ÍÉÍ að vera okkur samferða“. „Þér getið flogið frá Vín til Aþenu“, sagð-i hr. Avron. „Che‘ porca miseria“, véín aði stúlkan og sló með hend- inni á enni sér, ,,Ég vinn fyrir hr. Met.axos, gríska víeðis- 6BANNABNIS — Þetta verður ómögulegt snjö- liús hjá þér! Alþýðuhlaðið 8. febr. 1959

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.