Morgunblaðið - 23.04.1991, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 23.04.1991, Blaðsíða 8
8 B MORGUNBLAÐIÐ IÞRO lltRÞRIÐJUDAGUR 23/ APRÍL 1991 KNATTSPYRNA / ENGLAND Souness byrjar vel Reuter lan Rush sækir að marki Norwich á laugardag. Hann gerði eitt mark í leikn- um — 200. mark sitt í ensku deildinni. LIVERPOOL vann Norwich 3:0 ífyrsta leiknum undir stjórn Graemes Souness. Arsenal átti frí um helgina og því er munur- inn á liðunum kominn niður í þrjú stig og spennan hámarki. Bæði eiga fjóra leiki eftir. í botnbaráttunni skýrðist það um helgina að Derby fellur í 2. deild. Liverpool lék mjög vel gegn Norwich. John Bames gerði fyrsta markið með glæsilegum skalla, Ray Houghton bætti öðru HBIH við og Ian Rush það FráBob þriðja. „Ég get ekki Hennessy annað en verið án- /Englandi ægður með liðið. Ég bað leikmenn um að vera jákvæða, ákveðna og sýna sig- urvilja. Ég hefði ekki getað beðið um meira en þeir gerðu,“ sagði Souness að leikslokum. Hann breytti vörninni — var með þrjá menn aftast og það gekk vel. „Þetta leikkerfí er. mjög gott,“ sagði Jan Mölby, sem stjómaði vörninni. ís- lenskir knattspyrnuáhugamenn ættu að þekkja uppstillinguna (3-5-2), því flest hérlend lið beita henni. Leikmenn Nottingham Forest fóm á kostum á heimavelli gegn Chelsea, skomðu sjö sinnum án þess að gestunum tækist að svara fyrir sig. Bobby Campbell, stjóri Chelsea, hrósaði Forest í hástert: „Þeir voru frábærir. Ég held ég hafí ekki séð neinn leika betur í deildarleik en Stuart Pearce nú. Hann hlýtur að vera einn besti bak- Ron Atkinson, framkvæmda- stjóri Sheffíeld Wednesday, brosti breitt á Wembley á sunnudag eftir að lið hans hafði orðið deildar- bikarmeistari. Manchester. United laut í lægra haldi gegn 2. deildarlið- inu, en Atkinson var einmitt rekinn frá United fyrir nokkmm árum. Þetta var fyrsti stóri bikarinn sem Sheffíeld Wednesday vinnur í 56 ár. Liðið er aðeins það fimmta úr 2. deild sem vinnur bikarinn. Miðvallarleikmaðurinn John Sheridan gerði eina mark leiksins með glæsilegu skoti seint í fyrri hálfleik. Gary Pallister skallaði knöttinn út fyrir teig eftir auka- spymu, og þar kom Sheridan og þmmaði að marki — Les Sealy hafði hönd á knettinum, en náði ekki að stöðva skotið. Boltinn small í stöng og inn. Umræddur Sheridan var mikill aðdáandi Manchester United sem bam, bjó aðeins rúman kíló- metra frá Old Trafford, leikvangi félagsins, en hóf knattspyrnuferil- inn reyndar hjá Manchester City. Lið Sheffield Wednesday, sem er í toppbaráttu 2. deildar, var betra liðið. Leikmenn þess vora ákveðn- ari, bám enga virðingu fyrir stórlið- inu og uppskáru eins og til var sáð. United kom knettinum reyndar einu sinni í netið — Mark Hughes, en réttilega var dæmd aukaspyrna á Hughes, sem braut á Chris Turn- er, markverði. Hann kom svo í veg fyrir að United næði að jafna undir lokin er hann varði mjög vel frá Brian McClair. Þess má geta að Turner var hjá United fyrir nokkmm árum, þegar vörður í heimi þegar hann nær sér á strik,“ sagði Campbell. Pearce gerði tvö mörk. Man. City vann Derby 2:1 í sögu- legfum leik. Niall Quinn skoraði fyrst fyrir City, en fór svo í markið eftir að Tony Coton var rekinn af velli, og varði víti frá Dean Saund- ers! Því má segja að Quinn hafí rekið síðasta naglann í líkkistu Derby. Tony Coton braut á Saund- ers á 34. mín. og henti síðan hanska sínum í dómarann eftir að hafa fengið að líta rauða spjaldið. Því er nokkuð Ijóst að aganefnd knatt- spyrnusambandsins tekur hann engum vettlingatökum. Derby hef- ur ekki unnið í síðustu leikjum. Wimbledon hefur ekki tapað á Villa Park, í sex heimsóknum og vann nú 2:1. John Fashanu gerði 19. mark sitt í vetur í leiknum. Wimbledon kom á óvart með því að leika mjög vel. Crystal Palace gerði markalaust jafntefli á heimavelli gegn Everton. Þetta var harður leikur, mikið um ljót brot og stympingar. Einn var borinn af velli og annar rekinn út af. Liðin mættust í úrslitaleik Zen- ith-bikarkeppninnar á Wembley á dögunum. Palace vann þá 4:1 eftir framlengingu og ljóst var að liðs- menn Everton ætluðu að gera allt til'að niðurstaðan yrði ekki sú sama nú. Börðust af miklum krafti og heimamenn svömðu í sömu mynt. Það var Martin Keone, vamarmað- ur Everton, sem var rekinn út af fyrir að reka olnbolga í andlit Erics Young. Keone nefbrotnaði á Wem- bley um daginn. Atkinson var þar við stjórnvölinn. Nigel Pearson, fyrirliði Wednes- day, var kjörinn maður leiksins. „Pearson var frábær. Hann hefur leikið geysilega vel í vetur,“ sagði Ron Atkinson. Luton tapaði heima fyrir Sunder- land, 1:2, þannig að Sunderland á enn möguleika á að hanga uppi. Jim Ryan, stjóri Luton, lokaði menn sína í búningsklefanum í klukkustund. „Þetta vom allraverstu hugsanlegu úrslit fyrir okkur. Hræðslan náði tökum á okkur í dag,“ sagði hann. Guðni Bergsson kom inn á í liðið Tottenham er aðeins ein mín. var eftir af leiknum gegn Sheffield United fyrir Winnie Samways — á 89. mín. — en Sheffíeld United jafn- aði á 90. mín. Brian Deane skor- John Harkes varð fyrsti Banda- rtkjamaðurinn til að leika í úrslita- leik á Wembley. Hann var í vörn- inni hjá Wednesday en var skipt út af í síðari hálfleik. Ron Atkinson sagði eftir leik að aði; fékk lenga sendingu frá Brian Marwood og vippaði boltanum yfír Thorsvedt í netið. Í lið Spurs vant- aði Gary Lineker, Gary Mabbutt og Pat wan den Hauwe, sem allir em meiddur og Paul Gascoigne var heldur ekki með. Var hvfldur. Guðmundur Torfason og félagar í St. Mirren töpuðu á heimavelli, 0:1, fyrir Rangers og em enn í neðsta sæti skosku úrvalsdeildar- innar. Eina mark leiksins kom á 84. mín. 18.473 áhorfendur voru á leiknum. Toppbaráttan Arsenal og Liverpool, sem berjast um enska meistaratit- ilinn, eiga bæði fjóra leiki eft- ir. Dagskráin er þessi: ARSENAL 23. apríl..........QPR(H) 4. maí........Sunderland (Ú) 6. maí.........Man. Utd. (H) 11. maí.........Coventry (H) LIVERPOOL lið sitt væri örugglega það eina sem haldið hefði herlega veislu aðeins tveimur dögum fyrir úrslitaleik. „Trevor Francis [sem var varamað- ur í leiknum] átti 37 ára afmæli og við héldum upp á það.“ faóm FOLK ■ GARY Walsh verður í marki Manchester United í síðari leik liðsins í undanúrslitaleik Evrópu- keppni bikarhafa á morgun gegn pólska félaginu FráBob Legía frá Varsjá. Hennessy Hann hefur lengi /Englandi verið meiddur og verður þetta þriðji leikur hans í aðallinu á jafn mörgum árum. ■ LES Sealy, markvörður Un- ited, meiddist á Wembley á sunnu- dag. Fékk djúpt sár rétt fyrir neðan hné, þannig að sást inn í bein. í fyrstu var talið að hann yrði tilbú- inn fyrir úrslitaleik Evrópukeppn- innar í næsta mánuði, ef United kemst áfram, en í gær var tilkynnt að svo yrði að öllum líkindum ekki. Hann yrði varla meira með í vetur. ■ IAN Rush gerði eitt mark gegn Norwich. Það var 200. mark hans í 308 deildarleikjum á Englandi; hann gerði 14 fyrir Chester og hefurþví gert 186 með Liverpool. ■ SÆNSKI miðvörðurinn Glen Hysen var settur út úr liði Liverpo- ol á laugardaginn. Sögusagnir eru á kreiki að hann fari heim til Svíþjóðar í sumar og hefur verið orðaður við GAIS. ■ GRAEME Souness, sem stjórn- aði Liverpool í fyrsta skipti, breytti uppstillingu vamarinnar — lék með þijá menn í vöm og fékk Daninn Jan Mölby það hlutverk að leika í miðri vöminni. ■ STEVE Nicol var fyrirliði Liv- erpool gegn Norwich. Hysen hef- ur verið fyrirliði að undanfömu, eftir að Ronnie Whelan meiddist. ■ BRUCE Grobbelaar stóð í marki Liverpool að nýju eftir nokk- urra leikja fjarvera vegna meiðsla. Hann hafði lítið að gera. H ARSENAL hefur mikinn áhuga á að næla í Dean Saunders, velska landsliðsframheijann hjá Derby. Skv. blaðafregnum í Englandi em Everton og Liverpool nú einnig á höttunum eftir honum. Talið er að Derby vilji fá um tvær milljónir punda fyrir hann. ■ STEVE Coppell, stjóri Crystal Palace, hefur losað sig við bakvörð- inn Mark Dennis, vegna alvarlegra agavandamála. Dennis er 29 ára og hefur verið rekinn af velli 12 sinnum á ferlinum. ■ PAUL Ince, miðvallarleikmað- ur Manchester United, gerði fjög- urra ára samning við félagið um helgina. Hann kom frá West Ham fyrir tveimur árum, var meiddur á þeim tíma og hefur því ekki fengið fastan samning fyrr en nú. Fékk aðeins greitt fyrir hvern leik. ■ DAVID Murray, stjómarfor- maður Glasgow Rangers, er æfur vegna þess hvernig forráðamenn Liverpool stóðu að því að fá Gra- eme Souness til félagsins. Þeir ræddu ekki við forráðamenn Rang- ers, aðeins við Souness sjálfan. ■ WEST Hani tryggði sér sæti í 1. deild á ný á laugardag eftir tveggja ára íjai-veru. Billy Bonds, stjóri liðsins, leyfði hins vegar ekk- ert kampavín í búningsklefa eftir leik og engar myndatökur. „Þið fáið ekki gullpening fyrir að lenda í öðru sæti,“ sagði hann við leik- menn sína. Fimm leikir eru eftir og Bonds vill að leikmenn sínir klári dæmið og vinni deildina. ■ EITT enska blaðið sagði um helgina að 3. deildarlið Stoke City væri að reyna að fá Kenny Dalgl- ish til að taka við stjórn liðsins. Dalglish sagði upp starfi sínu sem stjóri Liverpool fyrir skömmu. ■ ALEX Ferguson, stjóri Man- chester United, hyggst bjóða í Neville Southall, markvörð Ever- ton, í sumar, ef marka má blaða- fregnir í Englandi. ■ ROY Aitken, fyrrum fyrirliði Newcastle, hefur verið lánaður til írska liðsins Glenavon út tímabilið. Sheffield Wednesday deildarbikarmeistari: „Þetta var frábært“ - sagði Atkinson, stjóri Wednesday, sem var rekinn frá United 1986 John Sheridan, til hægri, gerði eina mark úrslitaleiksins með glæsilegu skoti. Ti! vinstri er David Hirst.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.