Alþýðublaðið - 12.02.1959, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.02.1959, Blaðsíða 4
 1 (Jtgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjórar: Benedikt Gröndal. Gísli J. Ást- |>órsson og Helgi Særaundsson (áb). Fulltrúi ritstjómar: Sigvaldi Hjálraars- fion. Fréttastjóri: Björgvin Gu'ðmundsson. Auglýsingastjóri Pétur Péturs- son. Ritstjórnarsímar: 14901 og 14902. Auglýsingasími: 14906. AfgreiSslu- shni: 14900. Aðsetur: AlþýðuhúsiC. Pféntsmiðja Alþýðubl. líverfisg. 8—10. íslenzka sjáltsnámið Smávegis gallaðap DAVE Seljtim við ódýrt. Véla og rafMfasaian Bankastræti lö, súni 1-2852. FYRIR SKÖMMU vann kona hér í Reykja- vík tíu þúsund króna verðlaun fyrir þátttöku í úitvarpsþættinum Vogun vinnur — vogun tapar. Viðfangsefni hennar var Eddukvæðin. Hún leysti þrautirnar af mikilli prýði og hefur sagt í blaða- viðtali, að spurningarnar hefðu mátt vera miklu þyngri. Athyglisvert er, að kona þessi hefur aidrei | gefið sig opinberlega að fræðum þessum. Hún les Eddukvæðin í tómstundum sér til fróðleiks og á- nægju. Og ekki nóg með það: Kona þessi heíur xiumið erlend mál, en þó aldrei til útlanda komið. á sama hátt numið erlend mál, en þó aldrei til út- ’ianda komið. Hér er um að ræða athyglisvert dæmi um ís- lenzkt sjálfsnám, sem lengi var einkenni á ís- lendingum og er vafalaust enn, þrátt fyrir breytta tíma og geróhk viðhorf á mörgum sviðum. Áhug- inn, sem liggur sjálfsnáminu til grundvaliar, ræöur til dæmis úrslitum um þekkingu íslendinga á forn- um og nýjum bókmenntum þjóðarinnar. Slíkt lær- ist aldrei í skólum, þó að námið þar sé vissulega mikils virði og hljóti að vera öllurn keppikefii. Sigurvegarinn í útvarpsþættinuin lét svo um mælt að þátttöku sinni lokinni, að hún óskaoi þess að unga fólkið fengi aukinn áhuga á fegurð, mynd- ríki og skáldskap Eddukvæðanna. 1 því sambandi vaknar sú spurning, hvort einmitt það, að vekja áhuga á þessu og öðru, ætti ekki að vera ríkari þáttur skólanámsins en taiizt getur. Engum dett- ur í hug, að skólarnir geri nemendur sína alvitra. Þess vegna er mikilvægi sjálfsnámsins engan veg- inn úr gildi failið, þrátt fyrir lengdan námstíma iskólanna og auðveldara fræðsluval en var í garnla daga. Skólanámið er í fléstum tiifellum undirbún- ingsdeild þroska áranna. Sjálfsnámið fæst hins veg ar í skóla lífsins, sem öllum stendur altaf opinn. Og íslenzkri menningu er sannarlega mikils virði. að Islendingar láti ekki möguleika hans fram hjá sér fara. VBBBSE Á- .Nauösyinlegt að flokka veitingaliús. Á FiskimaSur .um drag- uótaveiSar og landhelg- ismál. ★ Áfnám bifreiSaskatts- ins 'k Uppliíeðin logð á benz- ínið. ÉINHLEirPINGUR segir í bréfi'til mín: „Hvers vegna eru veiíinga- og rnatsöluiiús ekki flokkuð'? Þetta er gert víðast hvar annars staðar og nauðsyn- legt er elnnig að gera það liér. Það sjá alíir, að það nær ekki nokkurri áít, aS sama verð- iag sé látið giída á mat, og raun- ar ölíuni öó' um vcitingum, á lé- legum síöðum og fyrsta flokks veiíingahúsum, ef þau era þá nekítiir hér. • ÉG VIL LÁTA FLOIÍKA- veitingastaði* og- skipta þeim í þrennt: fyrsta, annan og þriðja flokk. Og verðlagið á að fara eftir þassu'. Siim véitingahú;s lcosta mjög mlkju til, hafa vand aga sali, góða þjónustu og þar frárn eftir gotumitn. Önnur af- greiða mat ög aSrar veitirrgár svcag ssgja yfir di jkimt og hafa ekkert annað amstúr af þessu en að búa matinn til cg taka við gjaídinu. f<Á VIL ÉG vekja athygli" á því, að"hér tífkast það ékkí, öð vefðíistár 'séu'harigáhdi uppi í veitingáhúsum,' eri þetta er tal- ið sjálfsagt víðast hvar annaís staoar. Hér er -ekki um mikla fyrirhöín að ræða, en nauðsyn- legt er • þetta fyrir viðskipta- ftieíinma. Vií ég hér með skora á veitingahúsaeigendur að taka upp þeiinan ágæta sið sem allra fyrst.“ ? AF TíLEFNI þessa bréfs vil ég segja þetta: Mikiar framfarir hafa átt sér stað í þessari grein á liðnum áratug, . og margir. sæmilega mehntaðir menn, kom- ið fram og háfið greiðasölu, en við rataman er reip að draga, því að menning okkar islend- ingá héfur álltaf verlð á lágu stigi í þessu efni. Ábsndingar þær, sem bréfritari korilur með, eru réttar og sjálfsagt að stefnt sé.að þvi, að bæta um það, sem aflaga íer. , FISKIMABUPv skrifar: — ,,Vegna framkominnar tillögu á aiþingi um að leyfa notkun drag nótar.í flóum og fjörðum, vil ég spyrja: Kemur tíl mála að þing- rnenn samþykki framkomna tíl- lögu? Ef alþíngismenn sam- þykkja þetta, þá veit ég ekki hvernig þeir ætla að sækja fram í lándhelgismálinu framvegis, én sú sókn hefur verið byggð á þeim forsendum að friða bæri fióa, firði og ef til vill viss svæði a£ landgrunninu fyrir notkun botnvörpu og dragnótar, einmitt vegna uppvaxlar ungviðisins. ÉN ‘SVO 'SLÆM s’eör botn- Varpan var, þá er dragnótin tíu siftnum skaðlegri. Það vita og skilja állir fiskimenn, sem til þekkja og sanngjarnft vilja telj- <rst. Ég hef séð minnzt á smá- ■síldarveiði í fjörðum . inni og bryggjuufsaveiði og hvort tveggja látalið sem skaðlegt fyr- ir uppvöxtinn og er það r'étt. En ef nú á að fara að leyfa notkun dragnótar ofan á áðurnefnt, þá held ég bezt sé fýrir Islendinga að híéttá öllu tali um fflðun landgrunnsins og stsékkun land- helginnar. PAÐ ER eftirtektarvert, að flutningsmaður greindrar til* lögu er kommúnisti. En ég vii spyrja: Hafa kommar nokkurn tíma flutt aðrar tillögur en þær, sem á einhvern hátt geta skaðað Borgartún 1 — Einholt 6. ARRAHAM LINCÐLN Raígeymiir í í HINNI frægu ræðu sinni, við vígslu hermannagrafreits á vígvellinum í Gettysburg, sagði Abraham Lincoln, forseti, að þrælastríðið hefði verið háð til að .útkiiá, hvort tilraun laná nemanna til að stofna friálst ríki frjá’sra manna í Banda- ríkjunum æJti að takast eða l ekki. Forsetinn heíur vafa- iaust gert sér vonir um, að sig- ur Norðurríkianna yrði já- kvæður úrskurður og stefna hans gasnvart hinum sigruðu Suðurríkjum bár þess merki, aö harin vildi græða sáfín og leiða þjóðina til nýrrar fram- tíðar. Margir munu vera þeirrar skoðunar, að það hafi átt rík- an þátt í gæfu Bsndarlkjanna J um úrslit þessa hildarléiks. að I frelsisins megin stóð við Stýrið maSur ein og Abraham Lin- coln. sém í dag á 150 ’ára áf- mæii. Þetjsí hávaxni, dðkki og þrékili albýðumaður. hafði til að bera forústuhæfiléika, sem eiga fáa sína líka. sökum heið- arleiks. stiórnvizku og lítil- lætis. Sú gerð hans ein. að gefa út yfirlýsíngu um frelsi hræl- anna, eru ein merkustu tíma- j mót í sögu mannré'tinda í Yest i urhéimi. enda þótt Bandaríkja- merin séu enn að ghrna við frarnkvæmd hennar, óg bað ekki vandræðalaust. Höfuðat- riði málsins er, að síðan Lin- coln braut ftlekki þrælanna, hefur stöðugt m.iðað í rétta átt fvrir biökkumönnum. Þeirri þróun hlytur að halda öfram, unz kvnbættirnir búa við full- komið jáfftrétti. Lincoin fæddisí 1800 tfiáÚa- héraðinu Kpn4uckv. Fiölskvlda hans var bláfátæk og hann na.ut nkki skólasöngu nema eitt ár. í örbirgð. sótti fiölskyldan vest ur á bóginn, bar spm Banda- ríkjamenn hafa jafnan eyg-t betri lönd og betra líf. og sett- ist að í Indiana. en síðar f Illi- nois. Þar aflaði Lincoln sér log- fræðimenntunar og barst inn á braut .stiórmnálanna. Ekki Rekk honum þar vel í fvrstu og fór lítið orð að fyrstu þingseíú hans. En þræiamáþn. köií.n.ðu hann aftur til stjórnmálarina og hann lagði til orrustu v'ið frægan ræðusnilling, Stephen Douglas, í kappræðurn um j þrælamálin. Þar með hófst síð- i ari og rneiri stjórnmálaframi | Lincolns, sem endaði f Hvíta húsinu. Fáum mun það hafa verið fjær skapi en Abraham Lin- coln að leiða brot bjóðar sinn- ar f borgarastyrjöld, en hann sá, að á annan hátt mundu frels ismál þrælanna ekki leyst. Það var rnikil ógæfa, að hann íékk ekki tækifæri til að síýra við- reisn að loknum vopnaviðskipt um, en öfgamaðurinn John Wulkes Booth réði forsetanum bana í leikhúsi í Washington 1865. Um heim allan er 150 ára afmælis Liricolns minnst, Hann er eitt af stórmennum þeirra hugsjóna, sem hæst bsr og mestu hefur verið fórnað fyrir á síðustu mannsöldrum. hug- sjóna, frelsis og jafnréttis. - land o*g. þjóð? Ég slcora á alþing isrnenn að vísa þessu máli frá.“ BIFítElÐARSTJÓRI skrifar: ,,Ef það heþpnást að koma í vég fyrir hækkun á útsvafi og skött- um, þá er mikið unnið. Ég v-il segja þetta vegna þess, að nú í hálfan annan áratúg hefur þetta hvorttveggja hækkað ár frá ári, Framhald á 10. siðu. $ 12. febr. 1959 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.