Alþýðublaðið - 12.02.1959, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 12.02.1959, Blaðsíða 5
áffræSiir í sSag: M inningarorð ¥f IJU alþjóðaheilbrigð- issícfnunin hefur gengízf fyr ir eins konar námskeiði eða námsferða',agi fyrir tuttugu og fimm evrópska 3æk::a um ivö af helztu iðnaðarlöndum Evrópu, Frakkland og Bret- land. Tilgangurinn -er að gefa þeim kost á að kynuast heilsugæzlu í iðnaðj. — Á. myndinni hér iil hliðar .er hópurinn staddur á heiisu- verndarstöð Aciorverk stæðanna í London. Hjúkr- unarkona er að ná flís' úr auga manns. jifeijjáiis jiiuiiuuuuuiuiuiiiiiumiiiiiiiiiiiiuiiuiuimituuumiuuuiiiiiuii ÞAÐ leikur ekki á tveim 11954 óskaði Jóhann Ögmund- tungumi, að regla Góðtemplara ur eftir að láta af þessu em- hefur, ailt frá því að hún hóf bættí, sem hann hafði gegnt starfsemi sína hér á landi, átt margt hinna ágætusíu manna á að skipa. í dag á einn þessara ágætu manna áttatíu óra afmæli, er það Jóhann Ögmundur Odds- son fyrv. stórritari í Stórstúku íslands. Jóhann Ögmundur, eins og hann er oftast nefndur, er vax- ínn úr grasi sveitarinnar, svo sem megin hins kjarnbezta í þjóðlífinu voru. Hann er fædd- ur hinn 12. febrúar 1879 að Oddgeirshólum í Flóa. Standa að honum ættir góðar og gagn- merkar. Ekki áiti það fyrir Jóhanni að liggja að ílendast í sveitinni og gera garðinn frægan á sviði búnaðarframkvæmda, með torf . ristu og túnasléttu, áveitum eða áburði — framkvæmdum, sem hefðu þokað honum m.a. vegna annarra meðfæddra hæfíleika í forysturöð íslenzkra feænda og gert hann að einum höfuðíalsmanni hinna dreifðu byggða. Nei, örlögin höfðu ætl- að honum annað hlutverk og það engu ógöfugra. Tuttugu og sex ára að aldri flytur hann út sveitinni sinni og sezt að í Reykjavík, þar sem hann hefur dvalið upp frá því. Tyeim árum síðar hefur hann verz)un, sem hann rak um ára- fcil eða fulla tvo áratugi. Lætur þá af því starfi og hefur síðan helgað sig óskiptur áhugamál- •um sínum, — sem verið hafa hans aðalstarfsvettvangur um áratugi — já, lífsstarf hans — feindindismálinu. Jóhann Ögmundur gegndi. um 34 ára skeið einu vanda- samasta starfi framkvæmda- nefndar Stórstúku íslands, stór ritarastarfinu. Áður en hann tók við .því starfi, átti hann sæti eitt kjörtímabil, sem þá var tvö ár, í framkvæmda- nefndinni, sem stórgjaldkeri. Engirm xnaður innan GT-regl- sunnar hér á landi hefur gegnt erobætii í Stórstúkunni jafn lengi og Jóhann Ögmundur. Hann heíur verið kjölfesta framkvæmdanefndarinnar, ef svo má segja. Ekki er því að leyna, að oft hefur verið tekizt nokkuð á innan reglunnar, um stjórnaríorystu og stefnu, eins og reyndar vera ber í lýðfrjáls- nm félagsskap. En hversu sem stríðið þá og þá var blandið, eða sauð á keipum og kosninga svarrinn ólgaði, stóð Jóhann Ogm,undur óbifanlegur, engum datt í hug að hrófla við hon- um. hann átti óskipt íraust allra. Vissulega var það regl- unni mikið lán og nýkjörnum stórtemplar og öðrum fram- kvæaT.darnsfndarmönnum mik- ið happ, að eiga að þrautreynd an og þauhkunnugah félaga fyrir í nefndinni til samstarfs þegar þeir, nvliðarnir á þs&su sviði hóíu forvstustörfin. hann Ögmundu” Gddsson var kjörinn stórritari árið 1917 og gegndi því starfi allt, lil ársins 1954, að undanskyldum þeim árum, sem framkvæmdanefnd- in átti sæti á Akureyri. Á stór- stúkuþinginu á ísafirði árið með svo miklum ágætum um áratuga skeið. Hann var síðar kjörinn haiðursmeðlimur fram kvæmdanefndar stórstúlmnnar og sem slíkur á. 'hann sæ.ti - í [ nofndínni nú. | Það má íullyrða" að á'fáurhj ■— já, kannski engum — hafi, starf Góðtemplarareglunnar i mætt frekar en á Jóhanni. Öðr um fremur sameinaði hann s'arfsþraeðina í styrkri hendi. H'inn fyigdist með því, sem yar ao gerast á hyerjuro tíroa, á vtgum reglunnar, hvar sem var í landinu. Hann var hinn ho31i réðgjafi með hvatningu og sty:k hyerju sinni. Ég minn- ist þess, er ég var fyrst í stúku aust-ur á Seyðjsfirði, og um- burðarbréfin voru að berast frá stórritara — hvað þau ylj- uðu mörgum um hjartarætur — þegar gamla bindindiskemp- an, séra Björn.á Dvergasteini, sem var umboðsmaður stór-1 templars, hafði lokið lestri þeirra. Svona var það þarna og eins býst ég við að hæfi veHð er framkvæmdanefndin flutfist aftur suður, tók hann við af- greiðslustörfum og fram- kvæmdastjórn barnablaðs Stór stúkunnar — Æskunni — og ekki leið á lön.au áður en kaup- endafjqldi 'b3aSsjns fór ört vax- andi, fyrir' a'beiha Jóhanns, og er Æskafi nu útbreiddasta barnáblaðlandsíns, g’æsilegi að utan ssm innan, og.'stensf samjöínuð við hið feszta. ssm þekkist annars staðar á þsssu sviði. Árið 1930 hóf Stórstúk- an úigáfu barnabóka, og stofn- aði sitt eigið fodag — að áeggj an Jóhanns og undir haif stjórn, og lO árum síðar eða árið 1940. hófst svo rekstur bókabúðar Æskunnar, sömu- leiðis fyrir hans ■ forgöngu. og veitir Jóhann þessum MINN góði vinur Þorvald- ur Kolþeins Meðalholti 19 andaðist á sjúkrahúsi hér í bæ fimmta þessa mánaðar. Hann var fæddur að Stað- arbakka í Miðfirði 24. 5. 1906. Faðir hans var sóknarprest- urinn á staðnum séra Eyjólf- ur Kolbeins fæddur 20. 2. 1866, d. 1912, Eyjólfssonar prests í Árnesi f. 1841 d. 1909. Jónssonar bóndá og silfur- smiðs að Kirkjubóli í Skutuls Jöhann Ó-gm. Oddsson annárs staðar, sem þau bárust. Umburðarbréfín hans Jóhanns voru snar og gagnmerkur þátt- ur í hvatningarátt um að gef- ast ekki upp í baráttunni, held ur starfa sleitulaust. Þegar Jóhann Ögmundur hóf starfs sitt, sem fastur starfs- maður Stórstúkunnar árið 1928, íynr- tækjum Reglunnar enn for- stöðu af sömu árvekni og áður, brátt fyrir háan aldur. Jóhann Ögmundur hefur ekki legið á liði sínu. Har.n hefur allt frá því hann kom í. Góðlemplara- regluna verið vakinn og sofinn í starfi að öllu því, er úl heilla mætti horfa og gagns fyrir Regluna og bindindismálið. Jóhann Ögmundur Oddsson -rðist fél.agi st. Víkings nr. 04 hinn 5. janúar árið 1912 t hefur vérið þar ókvikull fé- -gi síðan. Hann telur, að með ■>ngörigu sinni í Víking hefj- 'í raunverulega sinn templ- "-aferill. Hann hafði að vísu ^öngu áður komizt nokkuð í nertingu við Regluna, en ’rarflað frá. Jafnframt umsvifamiklum ‘örfum fyrir regluna á þeim ættvangi, sem þegar hefur ’rið ’ýst að nokkm, varð Jó- -ann brátt eiim fremsti og 'iozti starfsmaður st. Víkings, ->g aðalleiðtogi hennar hsfur hann verið um ára^uöi og er enn. Þó harm hafi látið af em- bætti æðsta templars og bar með af hinu, vtra táknj forvst- unnar, er ekki svo ráð ráðið þar, sem nokk-a skiptir, án hans vitundar. Ekki verður Júhanns Ög- mundar svo minnst oa þökkuð s'örfin í st. Víking, ao um leið sé ekki minnst konu hans, Síg- Frainhald á 10. síðu. Þorvaldur Kolbeins firði Þórðarsonar bónda á Sörlasíöðum í Fnjóskadal svo á Kjarna í Eyjafirði (Kjarna- ætt) Pálssonar á Þórðarsíöð- pm Ásmundssonar í Nesi í Hqfðahverfi Gíslasonar á Gautsstöðum Sigurðssonar smiðs á Hallgilsstöðum Jóns- onar. Kona séra Eyjó'lfs Kolbeins og móðir Þorvaldar var Þórey f. 27. 11. 1869 d. 21. 9. 1933 Bjarnadóttir bónda og smiðs á Reykhólum f. 1838 d. 1918 Þórðarsonar bónda í Belgs- holti í Melasveit Steinþórs- sonar. Kona Bjarna á Reykhólum var Þórey f. 1848 d. 1934 Páls- dóttir. bónda á Reykhólum Guðmundssonar prests á Stað arstað Jónssonar. Systkini Þorvaldar Kol- beins, sem enn lifa, eru þessi: Séra Halldór Kolbeíns í Vesí- mannaeyjum faðir séra Gísla Kolbeins, Páll Kolbeins bók- ari hjá Eimskip, Bjarni Kol- beíns liúsameistari í Van- cóuver, Marinó Kolbeins einn ig í Vancouver húsgagna- og húsasmiður, Þórunn kona séra Sigurjóns Árnasonar prests í Reykjavík og Þórey verzlun- armær í Reykjavík. Þessi ern dáin; EyjóRux bónd-i Bygg- garði Seltjarnarnesi, Júlíus bakarameistari Reykjavík og: Ásthildur gjaldkeri í Reykja- vík. Frú Þórey Kolbeins, er var hinn mesti skörungur, fékk Kolbeinsnafnið síaðfest sem ættarnafn, en maður hennar séra Eyjólfur hafði vei:5 skírður Eyjólfur Kolbeins. Þorvaldur Kolbeins var að- eins sex ára, er hann missti föður sinn. Með móður sinni dvaldi hann til 11 ára aldurs, en fór þá til móðurbróður síns séra Böðvars Bjarnason- ar á Rafnseyri í Arnarfirði. Þar átíi hann að læra undir menntaskóla, sem hann og gerði, en þegar til kasíanna kom hafnaði Þorvaldur boði um nám til embættisstarfa, því eins og hann sagði mér sjálfur eitt sinn: hanp yjldi hvorki verða prestur, læknir eða lögfræðingur og anjisS fannst honum ekki geta kom- ið til greina. Það varð svo úr, að hann. hélt kyrru fyrir enn um stund vestra og vann þá pðallega við verzlunárstörf hjá Hannesi Stephensen Bjarnasyni kaup- manni á Bíldudal, sem einrng var móðurbróðir hans. Tuttugu og tveggja ára sð aldri er hann kominn til Reykjavíkur og búinn £-ð finna sinn lífsförunaut, átján ára þeimasætu, fædda og upp- alda við Öskjuhlíðina í Reykja vík, þá lætur hann taka mynd af sér og gefur unnustunni, tryggðapant, sem hún á er.n. og geymir vel, Samt tókst mér að fá lánaða myndina og láta birta hana með þessari fátæklegu minningagrein. — Verður nú skamm't stórra at- burða roilli í lífi þessa unga manns. Þann 17. 7. 1929 ger- (Frambald á 10. síðp). Kveðja' til Nivnldgr U@fnL : 1N MEMORIAM HVE okkar kynni fölnað ítafa fijótí, ég fáuro síunduro roeð þér njóía kunni, o-g þé hef ég svo roargt og mikið sótí: af roildri gleði úr þínmn andans bmnni. Og nú f dag þú borinn ert á braut, því blessuð sól þíns lífs er hætfc að skína, og lágt í moldj við móður- landsins skaut, nú muntu þreyttur öð'last hvílu þína. Ég kveðju mína síðasí sendi þér, er sór og þreyttur hnígur þú að beði. Þú heáur milda múuiing gefið mér um mæían dreng — og vin í harmi o<r gleði. BJÖRN BP-AGI. Alþýðublaðið — 12, febr, 1959 f 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.