Morgunblaðið - 19.05.1991, Page 12
MORGÚNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. MAÍ 1991
12 ')C
Anton Helgi Jónsson
í viðtali en ný Ijóða-
bók ettir hann, Ljóóa-
þýðingar nr belgísku,
er að koma út nm
bessar mundir
Hnnn er útlendingur.
Honn er íslendingur.
Honn er sonur verkakonu úr Hnfnarfiröi.
Hann segist ekki trúa ó huldufólk og ekki ú Guð,
en gæti hugsað sér að trúa ó Maríu mey.
Hann er kóngsins lausamaður í Svíþjóð og hefur ó
undanförnum órum sótt fyrirlestra við hóskólann í
Stokkhólmi.
Hann minnir mig ó Stein Steinor sem ég aldrei só.
Hann hefur mikið dúlæti ú Bob Dylan og fullyrðir
að Þorsteinn Erlingsson sé sín rnikla fyrirmynd.
Portúgalska skúldið Fernando Pessoa segir hann
uppúhaldsskúldiö sitt.
Hann hefur sent frú sér þrjúr Ijóðabækur og eina
skúldsögu. Skrifað unglingaleikrit og einþúttung fyr-
ir útvarp. Auk þess hafa birst eftir hann Ijóð og
greinar í blöðum, tímaritum og safnritum.
Maðurinn heitir Anton Helgi Jónsson og nú í vor
sendir hann frú sér nýja Ijóðabók. Ljóðaþýðingar úr
belgísku.
Ég fékk að lesa handrit nýju bókarinnar og við hitt-
umst í byrjun apríl til að spjalla saman. Ljóðin: Full
af skemmtilegum mótsögnum, stundum vægðarlaus-
um, og mörg einkennast of leit sinni að eigin tilveru.
j samtali okkar um lífið sem lestur og skrift og um
skúldið sem hugmynd um skúld, finn ég að hann
hefur þetta lag að vekja forvitni manns með því að
felo sem minnst. Með rödd sem tekur stakkaskipt-
um. Með því sem sýnast sjóarasvipbrigði eða dyra-
varðarbros. Eða því sem mér heyrist vera þögn ú
vetrarmannsvísu.
Ljóðaþýðingar úr belgísku? Af því að mér dettur í
hug að fleiri en ég geti fest sig í titlinum ú nýju
bókinni, spyr ég hvort belgíska sé nafn ú tungumúli.
nei, mér skilst að það sé ekki til
neitt tungumái sem heitir belg-
íska. Ég held það tali frönsku og
flæmsku í Belgíu. En það er til
saga af Grími Thomsen. Einu
sinni var hann í veislu hjá kóngin-
um í Kaupmannahöfn og þar voru
saman komnir margir sendimenn
annarra þjóða og þeirra á meðal
sendiherra Belgíu. Sá hafði aldrei
rekist á íslending og þurfti að spyija
Grím um eitt og annað. Síðan kom þetta
venjulega um ísbirni og kulda og snjó-
hús. Grímur svaraði öllu samviskusam-
lega og reyndi að uppfræða manninn,
eins og gengur, en þegar Belginn s’purði
loks hvaða mál væri talað á íslandi
hafði Grímur misst þolinmæðina og
svarað: Við tölum belgísku.
En burtséð frá þessari sögu, þá er
ég að viðurkenna að ég er óskaplega
latur og mig hefur lengi dreymt um að
koma mér upp bókartitli sem gæti enst
mér alla ævina, sem eins konar vöru-
merki. Eitthvað svipað og Þyrnar hjá
Þorsteini Eriingssyni. Eitthvað sem
gæti komið út aftur aukið og endur-
bætt, ef það reyndist vera eftirspurn,
án þess að grunnur verksins raskist.
Hérna er ég kominn með ansi rúmgóðan
titil. Og ef ég verð spurður hvað ég sé
að gera, þá get ég alltaf svarað: ég
þýði ijóð úr belgísku.
Áttu við að Ijóðin þín séu þýðingar úr
máli sem er ekki til? Eða kannski að