Morgunblaðið - 01.06.1991, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 01.06.1991, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐÍÐ LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 1991 B 19 Morgunblaðið/KGA Ásgeir Ásgeirsson í skóversluninni Stepp tók sjálfur virkan þátt í því að koma húsnæði verslunarinnar í rétt horf fyrir opnun Borgar- kringlunnar. SKÓVERSLUNIN STEPP: Fjölskyldufyrirtæki sem flytur sjálfit inn skóna SKÓVERSLUNIN Stepp í Borgarkringlunni er í eigu Ásgeirs Ás- geirssonar og fjölskyldu hans. Ásgeir segir að þau flytji sjálf inn vörurnar fyrir verslunina, þær séu í samræmi við nýjustu tísku, en þó þannig að þær höfði til stórs hóps. „Þetta er blönduð skóbúð,“ segir Ásgeir. „Við erum hér með skó fyrir karlmenn, konur og börn. Við bjóðum upp á vörur samkvæmt tískulínum, en þó þannig að þær höfða til stórs hóps.“ Asgeif segir að hann telji að Borgarkringlan eigi eftir að koma mörgum á óvart. Endurhönnun inn- anhúss hafi tekist vel, þannig 'að þarna sé um afar vinalega verslun- armiðstöð að ræða. Morgunblaðið/KGA Gísli Halldórsson hefur rekið söluturninn Mekka frá því í desember 1988 og segir hann að tilkoma Borgarkringlunnar muni hafa mikil áhrif til góðs fyrir reksturinn. SÖLUTURNINN MEKKA: Heftrú áþessu húsi „ÉG hef alla tíð haft trú á þessu húsi,“ segir Gísli Halldórsson, eig- andi söluturnsins Mekka í Borgarkringlunni. „Við opnuðum hér í desember árið 1988, en með opnun verslunarmiðstöðvarinnar verður auðvitað mikil breyting á rekstrinum." Gísli Halldórsson segist allt frá upphafi hafa beðið eftir því að versl- unarmiðstöð yrði opnuð í húsinu. Hann hafi til dæmis alltaf haft hug á að fá lottóvél í söluturninn, en það hafi ekki gengið í gegn fyrr en ljóst varð að Borgarkringlan yrði opnuð. Hann segir að Mekka sé fjöl- skyldufyrirtæki og fjölskyldan reyni að vera þar eins mikið sjálf og kost- ur sé. Sjálfur hafi vhann langa reynslu af verslunarstörfum og hafi unnið við verslun með matvörur í 25 ár. BLÓM OG LISTMUNIR: Blómaskreytingar og sérkennileg gjafavara LÍTIÐ hefur farið fyrir blóma- versluninni Blóm og listmunir í Borgarkringlunni til þessa en með breytingununum á versl- unarmiðstöðinni, sér Sigrún Eyjólfsdóttir annar eigandanna fram á að líf færist í tuskurnar. Verslunin er í eigu Sigrúnar og Ólafs Kr. Sigurðssonar og var opnuð i nóvember 1989. Sigrún hefur starfað við blómaskreyting- ar í um 15 ár og býður úpp á mikið úi’val skreytinga, auk af- skorinna blóma, silki- og potta- blóma og sérkennilegi'ar gjafa- vöru. Verslunin tekur nokkrum breytingum vegna opnunar Borg- arkringlunnar, í þeim hluta er snýr að sameigninni. Innréttingar í versluninni eru í ítölskum stíl og hannaðar af Guðjóni Magnús- syni innanhúsarkiteki. Þrír 'staifa í versluninni, sem er opin utan venjulegs verslunartíma Borgar- kringlunnar og er þá aðkoma vest- an megin liússins. Sigrún Eyjólfsdóttir Morgunblaðið/KGA versluninni Blóm og listmunir. Við fögnum opnun Borgarkringlunnar og veitum 25% aíslátt af Cona könnum dagana 1.-8. júní nk. ÁLFABAKKA 14 • MJÓDD • SÍMI 76622 KRINGLUNNI 4-6 • BORGARKRINGLUNNI • SÍMI 36622 FALLEG & FRUMLEG Sérðu fyrir þér augnabiikið? Róleg og yndisleg stemmning. Kallar það ekki á eitthvað heitt að drekka? Gott kaffi eða Ijúft jurtate - nú eða japanskt saké. Þetta er rétta kannan. Hún er ekki bara glæsileg. Hún er frumleg og skemmtileg. Gengurfyrirlogandi sprittlampa. Ekkert rafmagn, bara rólegheit og veigarnar, hverjar sem þær kunna að vera, verða Ijúffengari og betri en nokkru sinni fyrr. Hér er komin tækifærisgjöf ársins. Engin spurning. m BRÚÐKAUPS r ÞJÓNUSTAN Það er okkur sérstök ánægja að veita gjafaþjón- ustu við brúðkaup. Við tökum niður nöfn brúð- hjóna og óskir þeirra varð- andi gjafir. Þannig getum við veitt ráðgjöf til aðstand- enda og komið í veg fyrir að þau fái sömu hlutina. Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval vandaðra og glæsi- legra gjafavara, ókeypis heimsendingarþjónustu á höfuðborgarsvæðinu - og við minnum á vinsælu gjafa- kortin okkar. /0%

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.