Alþýðublaðið - 21.02.1959, Side 3

Alþýðublaðið - 21.02.1959, Side 3
Fyrrverandi foringi ungverska Smá- bændaflokksins látinn lýsa samsfarfs- mönnum sem „skríl." BUDAPEST, 20. feb. REUTER. Bela Kovacs, einn af leiðtog- um byltingarinnar í Ungverja- landi, „sneri í dag frá villu síns vegar“ eftir tveggja ára til blaða í Budapest hrósaði hann kom- AMMAN, 20. feb. (REUTER). Jórdönsk blöð sögðu í dag, að Jórdaníustjórn muni draga at- hygli Hammarskjölds, fram- kvæmdastjóra SÞ, að hinum hættulegu áhrifum, sem inn- fiutningur gyðinga til fsraels muni hafa á ástandið í lönd- unum fyrir botni Miðjarðar- hafs. — Sögðu blöðin að Jór- daníumenn væru þeirra skoð- unar, að tilraunir ísraelsstjórn ar til að safna saman gyðing- um frá A-Evrópu til Palestínu með aðstoð hins alþjóðlega kommúnisma, væru bein árás- araðgerð. múnistastjórninni, sem steypti stjórn Imre Nagy af stóli með aðstoð rússneskra hermanna og skriðdreka 4. nóvember 1956. Kovacs var ráðherra í hinni skammlífu stjórn Nagys, sem tekinn var af lífi fyrir föður- landssvik í júní s.l. Éftir stríð- ið var Kovacs formaður stærsta stjórnmálaflokks Ungverja- lands, — Smábændaflokksins. Hann var tekinn af Rússum árið 1948, þegar þeir tóku öll völd í Ungverjalandi, og var sleppt úr haldi árið 1953, eftir dauða Stalíns. SAMSTARFSMENN „SKRÍLL“. I yfirlýsingunni segir Kovacs að vegna vanheilsu hafi hann ekki getað skýrt frá breyttum skoðunum sínum á þingi því, er yfir standi. Hann lýsir mönn um þeim, sem reyndu að hjálpa honum til að endurskipuleggja Smábændaflokkinn í uppreisn inni sem „skríl, er var að berj- ast fyrir skrifborðum og völd- um“. Ben Gnion segisí geía ieyst eiíua klsí.-fundi með Nasser VIII láta S.Þ. reyna „Kýpur-aðferð” við lausn deilumála ísraels og Araba TEL AVIV, 20. febr. (REUT- ER.) David Ben Gurion, forsæt isráðherra ísraels, sagði í dag, að koma mætti á friði með ís- raelsmönnum off Aröbum á einni klukkustund, ef Nasser, forseti Arabíska sambandslýð • veldisins, vildi fallast á fund með sér. Hann stakk upp á, að Sameinuðu þjóðirnar tækju til athugunar að útkljá deilumál ísraelsmianna og Araba með til liti til þeirra aðferða, sem not- aðar voru í London til að út- kljá Kýpurdeiluna. Ben Gurion tilkynnti einnig, að stjórn hans hefði ákveðið að láta fulltrúa sína taka að nýju sæti í vopnalhiésnefnd ísraels- manna og Jórdaníiumanna, en sú nefnd hefur verið óstarfhæf síðan ísraelsmenn drógú full- trúa sína úr henni fyrir tveiam árum. A EINNI KLUKKUSTUND Forsætisráðherrann hefur nokkrum sinnum boðizt til að sækj a friðarfund með Nasser og í dag sagði hann við blaða- menn; „Við gætum fengið frið á einni klukkustund, ef það væri undir okkur komið. Ég er reiðuhúinn á nóttu sem degi.“ Hann kvað lausn Kýpurdeil- unnar sýna, að þjóðir, sem hefðu átt í deilu, gætu útkljáð hana með beinum samningum. ENGIN ,ÚTÞENSLUSTEFNA“ Ben Gurion vísaði á bug þeirri staðhæfingu Araba, að hinn mikli innflutningwr fólks til fsrael um þessar mundir mundi leiða til „útþenslu- stefnu“ fsraelsmanna. Hann kvað þessa staðhæfingu vera eins mikla Iygi nú eins og þeg- ar hún var fyrst sett fram. Hann benti enn fremur á, að í Egyptalandi einu fjölgaði fólki með eðlilegu móti mn 500 000 á ári. FAGNA HVERJUM GYÐINGI Ráðherrann kvað Israels. menn mundu fagna hverjum þeitm Gyðingi, sem til ísraels flytti. Hvort rússneskir Gyð- ingar kæmu væri komið undir Rússum pg stjórn þeirra. Hann kvað enga hættu á auknum á- hrifum kommúnista vegna inn. flutnings Gyðinga frá Austur- Evrópu. í ísrael vær.u nú færri kommúnistar en í Arabalönd- unum. IIROSAR KADAR. „Ég met mjög mikils þær ráðstafanir, sem Kadarstjórnin gerði eftir 4. nóvember 1956 til að endurskipuleggja iðnað og1 koma á röð og reglu — þótt ég hafi ekki verið sammála öllum ráðstöfunum hennar“, sag'ði hann. „Aðeins veikindi mín hafa komið í veg fyrir, að ég stæði með þeim og tæki á mig minn hluta af starfinu“. I BREYTT VIÐHORF. | (Á meðan uppreisnin stóð sem hæst sagðj Kovacs á stjórn málafundi, að þegar ungversk- ar „frelsishetjur“ berðust gegn rússneskum skriðdrekum, væru þær að berjast fyrir sjálfstæði landsins. Hann sagði þá, að að hann styddi hlutlaust, sjálf- stætt Ungverjaland.) Á MÓTI MÖRGUM FLOKKUM. í dag sagði þessi fyrrverandi stjórnmálaleiðtogi, að hann hefði í uppreisninni og nú ver- ið á móti margra-flokka kerf- inu. „Ég met margra-flokka kerfið ekki í neinu formi, held- ur aðeins (hið komúnistíska) Föðurlandsvinabandalag, sem er hentugasta formið fyrir þjóð okkar og land“, sagði hann. Hann sagði, að í byrjun upp- reisnarinnar hefði hann haldið ræðu, þar sem hann hvatti stjórnina til að taka upp að nýju vinsamleg samskipti við Moskva. Hann bætti því samt við, að þetta hefði verið numið á brott úr ræðunni, er henni var útvarpað. WASHINGTON, 20. feb. (NTB —REUTER). John Foster Dull- es, utanríkisráðherra Banda- ríkjanna gekk í dag undit fyrstu geislalækningaraðgerð- ina, sem beita á til þess að lækna ráðherrann af krabba- meini. Áður en Dulles var flutt ur til lækningastofunnar ræddi hann við fulltrúa í utanríkis- ráðuneytinu um utanríkismál. Fyrsta heimsókn brezks forsætis- ráðherra til Moskva á friðartímiim siðan zarinn Ieið hefst í dag. LONDON, 20. feb. (REUTER). Harold Macmíllan, forsætisráð herra, lauk í kvöld við undir- búning sinn undir för sína til Moskva til að „brjóta ísinn“, en hún hefst á morgun. Hann leggur af stað, ásamt Selwyn Lloyd, utanríkisráðherra, með s Comet-þotu kl. 7 f.h. — Búizt I er við, að Krústjov, forsætis- ráðherra, taki á móti gesti sín- um á flugvellinum, sem er um 25 km. fyrir utan borgina. — Þetta verður í fyrsta sinn sem brezkur forsætisráðherra heim sækir Rússland á friðartímum, síðan á dögum zarsins. Þetta er tuttugasta og fyrsta för Macmillans út fyrir Eng- land síðan hann varð forsætis- ráðherra fyrir rúmlega tveim árum. Fyrir hádegi var hann búinn að ljúka störfum sínum í ráðuneytinu og setja R.A. Butler, innanríkisráðherra, inn í starfið, en hann mun gegna Macmillan, Hann borðaði hádegisverð með drottningunni og skýrði frá ferðaáætlun sinni. tíu daga, sem ferðin stendur. Kreml. VILL SJÁ HVERNIG LANDIÐ LIGGUR. í skýrslu sinni í þinginu í gærkvöldi sagði Macmillan, að afstaða Rússa í Berlínarmálinu væri „ógnandi og jafnvel hættu leg“> og bætti við, að hann vildi komast nær deilunni og sjá hvernig landið lægi. Hann kvaðst vonast til að geta „brot- ið ísinn“ í samskiptum austurs og vesturs, en lofaði jafnframt að nýju, að ekki yrði um neina i samninga að ræða. GEFUR SÍÐAN SKÝRSLU. Fyrirhugað er, að Macmillan eigi nokkrar einkaviðræður við Krústjov á fyrstu dögum heim* sóknarinnar. Eftir heimkom- una mun Macmillan fara til Parísar og Bonn, og ef til vill til Washington, til að gera grein fyrir viðræðum sínum í Tyrkneskir stúdenfar á Kýpur mótmæla Kýpursamningnum Mótmælaganga í gær. Svívirtu bæði Makarios og Menderes. Óeirðlr magnas! í Nyasalandi. Salisbury, Suður,Rodesia (NTB —REUTER). Snemma á föstu- dagsmorgun kom tii alvarlegra óeirða í þremur héruðum í Ny- asalandi í Rodesíusambandinu. Herlögregla var send til Nyasa- lands til að bæla óeirðirnar nið ur. Undanfarnar vikur hafa 70 Afríkuntenn verið handteknir í Nyasalandii. Seint í kvöld fréttist, að ó- eirðarseggirnir hefðu náð á sitt vald flugvelli í Fort Hill, og særðist kona fiugvallarstjórans. Forsætisráðherrann í Rodesíu sir Roy Welensky tilkynnti op- inberlega í dag, að óeirðirnar hefðu orðið í þremur héruðum. Voru farnar kröfugöngur, þar sem mótmælt var dómum átján Afríkumanna, sem sakaðir voru um að hafa æst til upp- þota. Forsætisráðherrann sagði, að þessi uppþot væru ekki al- varleg í sjálfu sér, en nauðsyn- legt væri að halda uppi lögum og reglurn og yrði nú gripið til strangari gæzlu í landinu. NICOSIA, 20 feb. (REUTER). Brezkir hermenn voru í dag aftur búnir að taka upp varð- stöður á mörkum hverfa Grykkja og Tyrkja í Nicosia í kvöld, eftir að reiðir unglingar af tyrknesku kyni hófu óvænt mótmælaaðgerðir í dag. Stúd- entar gengu með spjöld um göt urnar til að mótmæla Kýpur- samningnum og hrópuðu háðs- glósur um Makarios, erkibisk- up, og Menderes, forsætisráð-' herra Tyrkja. „Niður með Ma-| karios, við viljum skiptingu“, hrópuðu þeir, og sögðu, að Menderes hefði „selt sig fyrir Bandaríkjadollara”. Þetta var í fyrsta skipti, sem Kýpur-Tyrkir hafa verið ósam mála nokkrum leiðtoga sínum og kom bæði Bretum og Tyrkj- um hér algerlega á óvart. SNERU VIÐ. Mótmælagangan var innan við 250 metra frá merkjalín- unni milli tyrkneska og gríska borgarhlutans, er þeir sner.u aftur að beiðni Burhan Ishin, hins sérlega fulltrúa Tyrkja á Kýpur. GRIKKIR BÍÐA MAKARIOSAR. Kýpur-Grikkir hafa við og við hafið fagnaðarlæti, en spara sér aðalfögnuðinn þangað til Makarios kemur til eyjarinnar ! næstu daga. Flestir þeirra hgfa | fallizt á samninginn — aðal- i lega vegna trausts síns á Ma- 1 kariosi — þótt þeir hafi í rúm- lega þrjú ár haldið uppi bar- áttu fyrir sameiningu við Grikk land. I TVRKIR HRÆDDIR UM ÁHRIFALEYSI. Hlutföllin milli Grikkja og Tyrkja í hinni nýju stjórn á Kýpur verða 70—30, og halda sumir Tyrlíir því fram, að þar með hafi þeir engin völd. Þeir hafa barizt fyrir skiptingu eyj- arinnar milli þjóðabrotanna. Alþýðublaðið 21. febr. 1959 J

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.