Alþýðublaðið - 21.02.1959, Side 5
' HIN hörmulega sjóslys,
sem orðið hafa í þessum
mánuði, eru hin mestu á
þessari öld, að undantekn
um febrúarmánuði 1925.
Þá skall á fárviðri sunnu
daginn 8. febrúar, sama
mánaðardag og Ný-
fundnalandsveðrið var
verst nú. Týndust tveir
togarar og bátur frá Sand
gerði. Samtals fórust á
þessum skipum 67 íslend
ingar og 6 Bretar.
Fyrir 34 árum voru sam-
göngur ólíkt verri en nú og'
ekki flugvélar til leitar. Þá
þurfti fóík að bíða lengi í ó-
vissu. Blöðin voru lítil og bár
ust hægt um landið.
Til fróðleiks verða hér rakt
ar nokkrar af fregnum Al-
þýðublaðsins, sem þá var
fjórar síður.
9. febriíar:
„Sú sorgarfregn er sögð í
SÍmtali frá Sandgerði, að vél-
báturinn ,,Sólveig“, gerður út
af Óskari Halldórssyni, hafi
farizt með allri áhöfn úti fyr-
ir Stafnesi á laugardags-
kvöldið. er útsynningsveðrið
skall yfir“.
„Hvassviðri mikið gerði af
norðri í gær. Urðu af því
nokkrar skemmdir af húsum
við höfnina. Þakplötur rauf
víða af, og þak fauk af húsi
Jónasar Eyvindssonar við
Laugaveg innarlega. Kola-
geymsluskip, eign T. Frede-
riksens, sem kol voru flutt í á
laugardag, sökk á höfninni,
og kolaskip til sömu verzlun-
ar sleit upo og hrakti. Vél-
báturinn ,,Kol og salt“ sökk
einnig. „*ísland“ dalaðist og
ýmsar fleiri smáskemmdir
urðu á skinum og mannvirkj-
um við höfnina“.
10. febrúar:
. „Á togurunum hafa orðið
ýmsar skemmdir og meiðsli í
íiorðanofsanum um helgina,
og segir hér frá hinu helzta:
Ása míssti loftskeytaútbún-
að. Egill Skallagrímsson
missti bátana; sjór gekk í vél-
arrúmið, og lá skipið gufu-
laust á annan sólarhring og
Var komið mjög hætt. Einn
skipverja handleggsbrotnaði.
Njörður missti annan bátinn,
loftskeytaumbúnað og mest-
alla lifur. Mann tólc út, en
náðist aftur og meiddist.
Hilmar missti bátana og aft-
luiísiglu', óg stýrið bilað. Á
Gulltonpi brotnuðu bátarnir
og lifrartunnur tók út. Á
Draupni brotnaði og bátur og
af Þórólfi brotnaði loftskeyta-
útbúnaður.
Skip þessi voru öll fyrir
vestan í veðrinu. Komu þau
í nótt og sögðu voða-veður
hafa verið þar vestra.
Tröllasögur um Snorra
goða, sem staflaust ganga um
bæinn, að hann hafi lent í
hrakningum, og Lagarfoss
hafi bjargað mönnum af hon-
um, eru taldar með öllu til-
hæfulausar, en Lagarfoss er
kominn til Hull“.
„Þegar Gullfoss var skammt
frá Skotlandi, gekk sjór yfir
skipið og tók einn kyndarann
og kastaði honum eftir þilfar-
inu, svo að hann meiddist
mjög á höfði. Skipið lagðí
leitað var læknis, enmaðurinn
þegar inn til Peterhead og
Var bá örendur. Hann hét Ein-
ar Einarsson, Hverfisgötu
100“.
11. febrúar:
„Maður varð úti í sunnú-
dagsóveðrinu á heimleið frá
Blönduósi í Húnavatnssýslu.
Hét hann Vermundur Guð-
mundsson frá Hnjúkum, aldr-
aður maður“.
„Togararnir. Ari kom af
veiðum í nótt, en Otur og
Karlsefnj frá Englandi, höfðu
hreppt ofsarok alla lsið frá
Skotlandi. í óveðrinu lágu
Trvggvi gamli og Gvlfi á Pát-
reksfírði, en nokkrir togar-
anna voru fvrir sunnan land,
og hefur ekki frétzt að þá hafi
sakað“.
12. febrúar:'
„Síminn er enn slitinn víða,
og hamla óveður viðgerðum“.
„Toírararnir. „Earl Haig“,
eign Helyers, var dreginn til
Patreksfjarðar með bilað
s'ýri o. fl. og mun „Ceresio“
draga hann hingað.“
13. febrúar:
„Varðskinið „Fylla“ fór um
kl. 4 að svipast um eftir tog-
urunum Leifi heppna og Ro-
bertsson, sem fregnir hafa
ekki komið af. Líklegt er tal-
ið. að beir liggi á einhverjum
firði fvrir vestan, sem síma-
samband næst ekki við. Búizt
er við fregnum frá varðskip-
inu um tvöleytið í dag“.
Í4.febrúar:
„Togararnir, sem vantar.
Ekki hefur, þegar þetta er
skrifað, komið skeyti um það
frá varðskipinu, að það hafi
enn orðið vart við þá .Hefur
nú verið ákveðið ... að senda
alla ferðafæra togara, sem
hér eru, til að svipast eftir
þeim, og kveðja hina, sem úti
eru með loftskeytum til leit-
arinnar. Verða þeir alls 14,
Ceresio fór { gærkvöldi af
stað, og á hann að rannsaka,
hvort togararnir leynist ekki
á Ves'fjörðum einhvers stað-
ar, þar sem fregnsamband
næst ekki til“.
KVEÐJA
16. febrúar: •
„ . .Varðskipið „Fylla“ varð
ekki vör þeirra á sinni leið.
Um 20 togárar voru gerðir út
til leitarinnar um helgina.
Skipta þeir hafinu suðvestur
undan landrnu í reiti milli sín.
Er talið, að togararnir geti
verið reknir langt suður í haf,
ef þeir eru ofansjávar — sem
vonandi er — en ósj'álfbjarga.
Eru engar fregnir komnar af
leitar'ogurunum, er þetta er
skrifað“.
„Enska togara tvo, er að
veiðum hafa verið hér við
land í ofviðrinu fyrra sunnu-
dag, eru menn hræddir um að
vanti“.
17. febrúar:
„Ekki hafa enn, er blaðið
fór í prentun, komið neinar
1! > ÞETTA er forsíða
;! Alþýðublaðsins 10.
marz 1925, þann dag,
er mjnningarathöfn
jfór fram í Reykjavík í
tilefni mannsskaðans
|í mikla 9.—10. febrúar.
nýjar íregnir af henni, enda
munu leitartogararnir enn
ekki komnir yfir nema helm-
ing af því svæði, er þeir leita“.
Í8.febrúar:
„Leitartogararnir höfðu í
gær farið svo langt suður eft-
ir, sem ætla mátti, að togar-
ana hefði rekið lengst; höfðu
þeir þó ekki orðið neins var-
ir. Nú halda þeir norður eft-
ir umi svæði, sem vænta mætti
togaranna á, ef þá hefði rekið
hægt. Stöðugt loftskeytasam-
band er við togarana, ert ekki
hafði frétzt um árangur. af
leitinni, er þetta er ritað“.
19. febrúar :
„ ... komu Snorri goði og
Kári frá Englandi. Geir kom
í gær ... af veiðum. Höfðu
þessir þrír togarar tekið þátt
í leitinni, en orðið að hætta
♦
Frú Helga Thorsfeinson
Frú Helga Thorsteinson.
ÁRDEGIS í DÁG er gerð frá
Dómkirkjunni útför frú Helgu
Thorsteinson, konu Árna Thor-
steinsonar tónskálds, en hún
andaðist 16. þessa mánaðar að
heimili sínu, Mímisvegi 8 hér í
bæ.
Frú 'Helga (var fædd að
Hrauni í Fljótum 22. október
1875. Hún var yngst níu barna
þeirra Kristínar Pálsdóttur ög
Einars Guðmunidssoniar bónda
og dannebrogsmianns, en meðaí
systkina hennar var Páll Ein-
arsson fyrrum hæstaréttardóm-
ari og fyrsti borgarstjc^
Reykjavíkur. Auk þess átti
Helga þrjú hálifsystkini, en Ein-
ar faðir hennar var tvígiftur;
eftir að hann missti fyrri kon.u
sína, móður Helgu, giftist hann
Dagbjörtu Magnúsdóttir, Jooh.
(Framhald á 10. sfSw).
Harmafregnin mikla
H*il 4 itjilujida IUÍÍ o5*ötanat>
týair Xíftnu & ainnm oXv}«r>#4#aí-
.. a a. . taUt. ^
iAiíiit Jí>y«ímr
t<j. <ýúxj^Líí<
íý.úutþ 1WKiíta ftwííw
2j 3 í UitM* elBf %
þ'tjú úcjfgi
ZZ ÁfA. íyf;eiÍÍW.Í. blíí:
jtb - hi jíl íytii ktb'is.g
ÚCKOOUt O# AAk&X 4X^.4 ft^P'óK
i.y éwat
ýgy hfr ípt.ciá «*> Aútiúu, w
P-Ssrh^ ,i fcií
;>r> v'í; -O ....
7<S Öúðrt?
y. patr /
M Jr.ykir ai íwigút ywí* úWgtó i
oífcK jwkJíeg* ‘töit: art tcygnr'
«"U"5 ufp ú Ru-
ÚfcrtíöíK;,. þfúfc (atbu mnff áhrtfrt
f ijrwoiartíhh-jfi: ( txviðrfgo rtsBd* 7—K
t ff\y oáína &ðíxH>íiv-tfsítrj
tótíí 05 éýw< ÚÚ fyríf-
iíáfij: yíkftt frí, fítiautn
húí í tóifcffbjí Uf'ató, •€# Itóc fgra £
<ÁW yrú 1 totfrtramhu
/.■■:':■-■ >
i 3ýt. Ov.tó#ttaít íúúpctjúií
3 B. 3>1 ýfcft, iryragtsú
& ýrí%, þ.Aí-ftú'U'ú ht>$i
& *<*i sn&ö -sM
.jy, 'Átx.
gðttfc íþ jj. irur fJx-r vfy frftaxx <>%
<*%t‘ híni, jff't á vúd'
jj 2$ xxths'f) y<
vegna kolaleysis, eins og
Skallagrímur“.
„Leitin að togurunum. Ekki
er enn frétt um neinn árang-
ur af henni, er þetta er skrif-
að“.
20. febrúar:
„I.eitin að togurunum varð
því miður árangurslaus. Far-
ið var yfir 18 þúsund fer-
mílna svæði. Sjófróðir menn
taka málið til athugunar enn
á ný í dag“.
hinum sakir þess, að hanrt
þraut kol“.
7. marz:
„Leitinni að togxmnnurrt
„Leifi heppna“ og ,Roberts-
son“ er nú hætt. Hefur hútv
orðið alveg árangurslaus, og
er því miður alveg orðið vo:n-»
laust um, að togararnir korní
fram“.
I
9. marz:
2I.febrúar:
„ ... Úr leitinni komu Skúli
fógeti, Baldur, Glaður og Ar-
inbjörn hersir. Með honum
kom Magnús Magnússon,
framkvæmdastjóri, sem var
foringi leitarinnar“.
24. febrúar:
„Leitarskipin hættu við að
fara í gær vegna óveðurs, en
lögðu af stað kl. 11 í morgun.
Er nú í ráði að leita vestur
og riorður í ísinn, því að sunn
ar þykir öruggt, að togararn-
ir séu ekki eftir leitina síð-
ustu“.
2. marz :
Leitarskipin komu til Pat-
reksfjarðar vegna óveðurs
fyrír helgina. Höfðu þau þá
siglt norður og austur fyrir
Horn. Nú munu þáu farin út
aftur til að leita norðvestur
með ísbreiðunrii“.
4. marz:
„Leitarskipin. Eitt þeirra
er komið. Búizt er við hinum
innan skamms“.
5. marz:
Leitarskipin. Búizt er við,
að þau komi í fyrramálið á
morgun. Hellyers togárinn
James Long, sem kom í gær,
varð að hætta leit á undan
„Mínníngarathöfn, þriðjn-
daginn 10. marz 1925, (um þá,
sem fórust með togururrarív
„Leifi heppna“ og , .Fích'-
marshall Robertsson“ i of-
viðrinu 7.-8, febrúar) ... fejp
þanhig frám: Fánar verijfc-
dregnir í hálfa stöng kl. 8 h9
morgni í allri borginni ög öll-
um skipum í höfninni. Kl. %■
síðd. verði öll vinna og am-
ferð á sjó og landi stöðvuð 0-
5 — fimm — mínútur ... Tírí*
inn verði gefinn til kynn%
með því að blásið verði í eim-
pípur nökkurra skipa einni
mínútu fyrir tvö .. . Kl. 3- siíþ*
degis verða svo minnmgar-
guðsþjónustur í Dómkir.4 j-
unni og fríkirkjunni...“
„Minningarathöfn ... irg
einnig fram í Hafnarfirðí ;-cf
öllu leyti með sama hætti osf
hér í bænum nerna merki 'UrtV
stöðvun ... verður gefið me'9"
klukknahringingu frá báðúm
kirkjunum ...“
I
10. marz
„HARMAFREGNIN MÍKXA
Hátt á sjöunda tug íslenztea
sjómanna týnir lífinu á eis*<
um óveðursdegi.
Mikill fjöldi kvenna, barna
og foréldra missa ástvini
sína, eiginmenn, feður, syr?»
í einum svip“.
„Það þykir nú ekki lengi Jt
verða dregið í efa. eftir end-
urtekna rækilega leit að teg-
ururium „Leifi heppna“ ogj-
„Fieldmárshall Robertsson'^.
Framliaíd á 10. síðu.
Alþýðxiblaðið — 21. febr. 1959