Alþýðublaðið - 21.02.1959, Síða 7
3Þ á |
; þar i
5 af 1
1 var 1
i þar |
stað- |
tljós- |
þess- |
inum i
Frímerki
ÞÆTTINUM hefur borizt
eftirfarandi bréf, sem hann
álítur merkt framlag í kíló-
vörumálinu:
í Alþýðublaðinu 4. des.
er í frímerkjaþættinum
rætt um væntanlega út-
hlutun á kílóvörunni, og er
óskað eftir, að lesendur láti
skoðariir sínar í ljós. Mín
skoðun er þessi:
Kílóvöruna skal selja á
raunverulegiu gangverði,
þannig að framboð og eftir-
spurn standist á. Minnstu
pakkarnir ættu að vera 100
gr. Allt skal selt á sama
verði. Þannig gætu allir
fengið eitthvað, og póst-
mannasjóður fengi líka sitt.
Til þess að finna gangverðið
skal póststjórnin safna til-
boðum og skal tilgreina á-
kveðið lágmarksverð, t. d.
2000 kr. pr. kg. Ef einhver
safnari vildi kaupa kílóvöru
fyrir 500 kr, en þó ekki
minna en 100 gr., þá myndi
hann orða tilboðið þannig:
Ef gangverðið verður
2000 kr. vil ég kaupa 250
gr. Ef gangverðið verður
2100—2500 kr. vil ég kaupa
200 gr. Ef gangverðið verð-
ur 2600—3300 kr. vil ég
kaupa 150 gr. Ef gangverð-
ið verður 3400—5000 kr. vil
ég kaiupa 100 gr.
Póststjórnin velur svo
gangverðið þannig, að fram
boð og eftirspurn standist á.
Þá fá allir óskir sínar upp-
fylltar.
Ég er óánægður með, að
frímerkjaþættinum sé troð-
ið inn í ruslakistu Alþýðu-
blaðsins. Hann á þar ekki
heima.
Virðingarfyllst.
Guðmundur Jónsson,
Kópsvatni.
*
—— 35 443 ÖG
Lim í að ÞAÐ má nú segja, að við
xftir vest- lifum á öld tækni og talná.
iidadísum ,,Daily Mirror'1 sagði ný-
onroe, ■— lega frá brezkum presti, —
■ hafa allt sem hefur rannsakað gaum-
U göngu- gæfilega, hversu mörg ,,og“
en ef til séu í Nýja Testamentinu.
fyrir allt Þau eru hvorki meira né
minna en 36.443.
KBOSSGÁTA NR. 40:
Lárétt: 2 hestur, 6 at-
viksorð, 8 horaður, 9 á
litinn, 12 meðaumkun,
15 árstíðin, 16 ógæfa, 17
fangamark, 18 líkamir,
Lóðrétt: 1 mannsnafn,
3 tímatal, 4 eyja, 5
klukka, 7 fornafn, for-
seta á Norðurlöndum, 10
athugul, 11 fyrir neðan,
12 fisktegund (þf.), 14
egg, 16 heimili.
Lausn á krossgátu nr. 39:
Lárétt: 2 sólin, 6 ek, 8
Pan, 9 Rea, 12 vanadís, 15
dúsir, 16 rás, 17 IU, 18
Lóðrétt: 1 gervi, 3 óp, 4
lands, 5 in, 7 KEA, 10 and-
ar, 11 Ásrún, 13 ausa, 14
III, 16 rá.
párar.
Konur! felið þelía
fyrlr eiglnmann-
inum
TIL ERU FUGLAR, sem
hafa svo stórt nef, að það
er langtum, stærra en höfuð
ið. En það er fleira eftirtekt-
arvert við þessa fugla. —
Amerískir eiginmenn gætu
a. m. k. lær.t nokkuð af
þeim. Þessir fuglar hafa
nefnilega lag á því að vera
húsbændur á sínu heimili
og karlfuglarnir láta kvens-
urnar ekki vaða yfir sig. —
Hreiður þessara fugla er í
holum trjám. Þegar kven-
fuglarnir hafa verpt og ætla
að fara að liggja á, fyllir
steggurinn f yrir opið á
hreiðrinu og lokar kerling-
una þannig inni allan tírri-
ann. Að vísu hefur hann
svolítið op inn í hreiðrið,
svo hann geti fært henni
mat, öðru hvoru. En þess
á milli leikur hann sér í
góða veðrinu áhyggjulaus,
því konan er jú, á vissum
stað.
..Oss vantar í þjónustu vora menn, sem eru
dugandi, — menn, sem eru kjarkmikli,. og
þora að koma heim til sín með þau Iaun, ,sem
þeim ber“.
ank held-
m blaða-
n kemst
iðurstöðu.
jr kynnir
Bamilton,
gúmmií-iframleiðþnda, er
búi nálægt Penang, í norð-
urhluta Malakka. „Ég á
heima á stórum taúgarði rétt
hjá Penang og mér væri það
mikið kappsmál, ef ungfrú
Grace Wilson og þér vild-
uð vera geistir mínir í
nokkra daga. Þá hefði ég
betra tækifæri til að út-
skýra alít nánar fyrir yður.
Því að auk þess að vera
gúmmí-framleiðandi er ég
mjög áhugasamur fjall-
göngumaður, og fyrir einu
ári síðan kom ég á' föt leið-
angri til að klífa Mont
Everest".
Einangi'ið húa
yðar með
Czechoslovak Ceramice Prag
Birgðir fyrirliggjandi.
HARS TRADING £0. H.F.
Sími 17373 — Klapparstíg 20
Karlmannaskór, svartir, ferúnir
Verð frá kr. 190,00
Kvenskór, margar gerðir
Verð frá kr. 90.00
Kvenkuldaskór
Verð frá kr. 90.00
Barna og imglinga inniskór
Verð frá kr. 30.00
Notið tækifærið og gerið góð kaup á skótaui.
SkóverzEunin Heetor
Laugaveg 81.
Rúðusköfur
fyrir bifreiðar fyrir-
liggjandi.
Verð kr. 16,00.
Sveinn
Egilsson
Fordumboð.
Laugavegi 105.
Sími 22466.
f
Sifreiðasalan
og leigan
Ingólfssfræfi t
Sími 19092 og 1S960
Kynnið yður hið stóra ús?
val sem við höfum af aBj
konar bifreiðum.
Stórt og rúmgott
sýningarsvæði.
Bifreiðasalan
Ingólfsstræti 9
og ieigan
Sími 19092 cg 1896®
Alþýðublaðið — 21. febr. 1959 J