Alþýðublaðið - 21.02.1959, Qupperneq 9
Q í|3»fróftir )
r
........................................................
1 jlEHNiS og skýrt hefur verið frá hér í blaðinu, varð |
| Glímufélagið Ármann 70 ár» 15. desembeir s. 1.
1 í tilefn} af bví að Ármenningar halda afmælið bá- |
| tíðlegt með hófi í Sjálfstæðishúsinu í kvöld, birtir íþrótta |
| síðan afmælisgrein, sem kom í íþróttablaðinu okt.—-des.- |
I blaðinu 194S, um félagið sextugt. Er engu breytt í þeirri |
| grein, nema árfölum og öðrum tölum sem breytzt hafa, 5
| ásamt stiórn og kennaraliði. Greinin '• ;• eftir fyrrverandi |
| ritst•óra Iþróttablaðsins, Konráð Gíslason.
| Þar ;sem svo mikið hefur verið ritað um íþróttir og |
I íþróttam.ál í blöð og tímarit undanfarin 10 ár, teluj. í- |
| þróttasíðan eltki nauðsynlegt að rekia segu félagsins ná- |
1 kvæmlega síðasta áratuginn, þó að margt og mikið hafi |
| skeð hjá Ármanni þetta tímabil. Féía,rið hefur ávallt átt |
| innan sinna vébanda marga frábæra íþróttamenn og kon |
| ur í öllum þeim íþróttagreinumum, spm eru á stefnuskrá |
= þess. Merkasti áfanginn þetta tímabil er þó íþróttavall- |
i argerð og bygging félagsheimilis, en fyrsti hluti þess var |
| einmitt tekinn í notkun á afmælisdaginn. f
I Íþróttasíðan óskar Ármann} til bami-’igju með þessi |
| merku tímamót í sögu féiagsins og vo->ar, að það eigi =
| eftir að'dafná og blóntgast um alla framtfð, en allir skyn |
| samir menn og konur viðurkenna nú hið þýðingarmikla |
1 hiutverk íþróttaféíaganna í þágu æskunnar. f
FYRIR tæpum 23 árum skrif
aði ég aíimselisgrein í íþrótta-
blaðið undir fyrirsögninni: —
„Glíroufélagið Ármann 30 ára“.
Þeim, sem rouna eftir þeirri
Jens Guðbjöriisson, formaður
Armanns er sá maður, sem
mest hefur komið við sögu fé-
lagsins undanfarin 30 ár og vel
það. Hann var kosinn í stjórn
Ármanns 19?5 og formaður
varð hann 1927 og hefur verið
það síðan. Mun einsdæmi, að
einn maður hafi starfað svo
mikið og lengi í þágu íþrótt-
anna og æskunnar í landinu og
ávallt án nokkurs endurgjalds.
grein eða kynnu að rekast á
hana síðar, mum vafalaust
finnast eitthvað biogið við það,
að ég skuli nú fara að skrifa
aðra afmæiisgrem um þetta
sama félag 23 árum síðar með
yfirskriftinni: „Glímufélagið
Ármann 70 ára“. '
15. des. 1888 var stofnað í-
þróttafélag hér í Reykjavík, t—
sem hlaut nafnið Ármiann. —
Voru st'Oifnendur milli 20 og 30
og lögðu. ‘einkuim stund á ís-
lenzka giímu. AðaTlwataroenn
að stcfnun félagsins voru þeir
séra P. Helgi Hjélmarsson og
Pétur Jónssion, blikksmiður. —•
Starfsemi þessa félags hefur
verið rakin allit fram ti} ársins
1906, semi áður var talið stofn-
ár Ármanns, og sýnir að hér
er umi eitt og saroa félag að
ræða. Þannig liggur þá í þessu
stóra aidurs'stökki Áriroanns.
Eins og þegar er getið er Ár-
mann fyrst og fremst stofnað
sem glímufélag og á fyrsta ald-
anfjórðungi í ævi þess er það
íslenzka g.íman, sem Öli starf-
semi félagsins beinist að. — Á
stríðsárunum 1914 til 1918 ligg-
ur félagið að mestu leyti niðri
•eins og miörg önnur félög gerðu
á þeiro árum. Siðan hefst ný
vakningar.alda í félaginu og
byrjar það að leggja stund á
i ýrösar fleiri íþróttir, og nú er
1 svo komið að innan félagsins
eru iðkaðar svo að segja allar
þær íþróltir, sem stundaðar eru
| hér á Iandi að knattspyrnu und
anskilinni.
Þrátt fyrir hina fjölbreyttu
íþróttastarfsemi Ármanns hef-
ur ekki verið slegið slöku við
glímuna — þá iþrótt sem varð
þess beinlínis vaidandi að fé-
lagið var stofnað, enda heitir
féiagið enníþiá „Glímufélag'ið
4rmann“ en ekki „íþróttafélag
ið Ármann“. Engu öðru félagi
er það eins mikið að þakka að
íslenzka giíman — þjóðaríþrótt
íslendinga — skuli enn vera
við Iýði eins og Ármanni. Þar
hafa allir beztu glímumenn
iandsins fengið þjálfun sína, og
í 50 ár hefur Ármann haldið
uppi skj aldargl ímunni svo-
neifndu, sem er árlega stórvið-
burður á sviði íþrótta í höf-
uðstaðnuimi.
Sú í'þróttagrein, sem Árrnann
Pétur Jónsson blikksmiður,
annar aðalstofnandi
Gl'ímuifélagsins Ármanns.
hefur lagt einna mesta rækt
við, auk gliímunnar, eru fim-
leikar. Umi aldarfjórðungsskeið
hafa fimleikar verið iðkaðir í
félaginu í mjörgum flokkum,
bæði af körlum og konum. —
Þessi íþróttagrein, sem er undir
staða undir flestar aðrar íþrótt-
ir, hefur n!áð miklum vinsæld-
um> í félaginu og má vafalaust
þakka það Jóni Þorsteinssyni,
sem umi margra ára skeið var
aðalkennari féiagsins bæði í
glímu og fimleika. Enda tókst
honum svo vel að sameina þess
ar tvær íþróttir að hann fór
hverja utaniförina af annarri ofí
hélt gl'ímu- og fimleikasýning-
ar víða um lönd, þar sem sömu
mennirnir óku þátt í báðum
þessnm íþróttum.
Á tímabili var mikið iðkaður
róður í Ármanni og var félagið
í fararbroddi í þeirri íþrótta-
grein. En af völdum ófriðar-
ins lagðist þessi íiþrótt niður á
árunum 1939 til 1945, en er að
rísa'við aftur, og félagið á nú
róðrarskýli í Nauthólsvík. —
Handknattleiikur hefur rutt sér
mjög til rúmis hér á landj hin
síðari ár og he’fur Ármann tekið
öflugan þátt í honum og unnið
þar miarga sigra. Hið sama má
segja um sund, körfuknattleik
og skíðaferðir. Félagið á vand-
aðan skíðaskála í Jósepsdal. —
1 Þá háfa Ármenningar lagt
rnikla stund á frjálsar íiþróttir
og átt þar marga afreksmenn.
Eins og getið er um hér að
framan, hafa íþróttaflokkar úr
Ármanni — bæði konur og karl
ar —• farið margar sýningar-
ferðir til annarra landa á und-
anförnum ártugum. Var sú
fyrsta farin til Danmerkur árið
1926 og sú síðasta til Nore.gs í
fyrra. En alls ’háfa Árm,enning
ar farið 14 slíkar ferðir til Norð
urlanda og Þýzkalands og hald-
ið á annað hundrað sýninga. —
Kvenflokkarnir hafa sýnt leik-
fimi eni karlflokkar glímu og
leikfimi. Þar ,að auki hafa svo
íþróttaflokkar félagsins ferðast
víðsvegar um landið og sýnt í-
þróttir á 65 stöðum. Það munu
fáir gera sér Ijóst, fyrir utan
þá, sem beinlínis taka þátt í
slí'kum förum, hve mikið starf
liggur á bak við þær. Þrotlaus
vinna svo vikurn og mánuðum
skiptir er undan’fari þessara
ferða, fyrst og fremst við þj álf_
un íþróttamannanna svo og all-
an undiríbúning bæði heima fyr
ir og; á sýningarstöðum. Hjé Ár
' manni ’hefur þetta starf aðal-
lega hvílt á tveimur mönnum,
þeim Jóni Þorseinssyni íþrótta
kennara og Jens Guðbjörnssyni
for.manni félagsins, Þessi ferða-
lög Ármianns með íþrótta
flokka, bæði utanlands og inn
an hafa 'háft ómetanlega þýð
ingu til að glæða áhuga manna
á íþróttum almennt og auk þess
sem utanfarirnar hafa verið góð
kynning á íslenzku íþróttalífi.
Jens hefur nú verið formaður
Ármianns í yfir 30 ár og jafn
fráornt líifiö og sálin í öllum1 störf
um þess. Ég get eikki annað en
dláðst að þeirri fórnfýsi og þeim
cþrjótandi áhuga, sem, hann hef
ur sýnt Ármanni og jafnframl
íslenzkum íþróttamlálum á
þessu tímialbili. Öllum sínum
frístundum hefur hann fórnað
í þágu íþróttanna um aldarfjórð
ungssbeið án nokkurs endur-
gjalds — nema ánægjunnar a;f
því að vera gefandi en ekki
þiggjandi. Og þau laun eru
vafalaust farsælli þegar til
lengdar lætur, heldur en hin,
I sem mölur og ryð fá grandað.
| Efri myndm er af Ágústu Þorsteinsdóttur, hinni þekklu |
| sundkonu Ármanns, þar sem hún cr að kenna byrjand- 1
| anum. Af möngum fræknum íþróttakonum Ármanns, |
| munu i'lestif vera sammála um, að Ágústa sé þektust og I
| hafi náð lengst á sviði íþróttanna. —- Neðri myndin er |
| af Hilmari Þorbiörnssyni, hinum. kunna spretthlaupara g
| Ármanns, sem er þekktastur og mestur afreksmaður <Vr- i
| mannssveina. Hann hefur unnið marga sigra, bæði heima I
| og erlendis og afrek hans og framkoma hefur hvarvetna |
1 vakið verðskuldaða athygli og aðdáun.
UHIIllUUIillUIIHillUllllllllllllllUIIIIIIIIIIIUIIIllllHIIIIHIIIIIIIIllllllHUUUUIIIIlUIIIIIIUIllllUIUUIIIIllUIHHtlIIIIUi
Ég vil niota þetta tækifæri til
að þakka — fyrir hönd alll'a
Ármenninga - Jens Guðbjörns-
syni fyrir hans mákla og óeigiji
gjarna Starf í þágu félagsins.
Að endingu vij ég þakka
Gl'ímufélagjnu Ármanni vel
unnin störf á undanförnum 70
ár.um og óska félaginu giftu-
drjúgrar og starfssamrar fram-
tíðar.
Konráð Gíslason.
Stjórn félagsins
f dag s
’NÚVERANDI stjórn Glímu-
félagsins Ármanns er þannig
skipuð: Jens Guðbjörnsson for-
maður, Pétur Kristjánsson,
Hallgrímur Sveinsson, Þórir
Þorsteinsson, Þórunn Erlends-
dóttir, Stefán Gunnarsson,
Gunnar Jónsson, Sigríður Lút-
hersdóttir, Rut Guðm'undsdótt
ir og Björn Kristmundsson.
Formenn hinna ýmsu deilda
eru: Skdðadeild: Þorsteinn
Bj arnason. Fi’j álsíþr óttad eild:
Jóíhann Jóhann'esson, Hand.
knattleiksdeild: Stefán Gunn-
arsson. Sundd’eild: Sólon Sig;-
urðsson. Körfknattleiksdeild:
Davíð Helgason. Glímudeild:
Trausti Ólafsson, Fimleika-
deild: Leó Ingólfsson. Júdó-
deild: Þorkell Magnússon.
Kennarar félagsins í vetur
eru 15 talsins,
iiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiM*
Lesið Aiþýðublaðið
íiiiiuiíiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiuiiuitiiiiiiiniiíiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiifiiinuíio.'iuiiUD
Alþýðublaðið — 21. febr. 1959 0