Alþýðublaðið - 21.02.1959, Side 10
Sögulegar
kosningar
(Framhald af 1. s!ðu).
(S), Sigurður Ágiústsson (S),
-Jófhann Möller (A), Eysteinn
Jónsson (F) og Þóroddur Guð-
o.nundsson (K).
Varamenn voru kjörnir: Júl-
íus Haístein (S), Eyþór Halls-
son (S), Ólafur Guðmundsson
(A), Jón Kjartansson (F) og
Tryggvi Helgason (K).
I síldarútvegsnefnd voru
Jzosnir þrír menn til þriggja
ára, þessir: Jón L. Þórðarson
(S), Erlendur Þorsteinsson
(A) og Björn Kristjánsson (F).
Til vara: Guðfinnur Einarsson
(S), Birgir Finnsson (A) og
Jakob Frímannsson (F).
í nýbýlastjórn voru kjörnir
fimm menn til fjögurra ára,
þessir: Jón Pálmason (S), Jón
Sigurðsson (S), Benedikt Grön-
dal (A), Steingrírnur Steinþórs-
son (F) og Ásmundur Sigurðs-
son (K). Varamenn: Ingólfur
Jónsson (S), Þorsteinn Þor-
steinsson (S), Pétur Pétursson
(A), Haukur Jörundsson (F) og
Tryggvi Pétursson (K).
ÁBURÐARVERKSMIÐJAN
Loks voru kjörnir þrír
menn í stjóm Áburðarverk-
smiðjunnar og riðluðust þá
enn fylkingar. Nú buðu Al-
þýðuflokksmenn og Sjálf-
stæðismenn ekki saman fram.
Sjálfstæðisflokkurinn stillti
Pétri Gunnarssyni og Kjart-
ani Ólafssyni, Framsókn Vil-
hjálmi Þór og Alþýðuflokkur-
inn Pétri Péturssyni alþingis-
manni. Kommúnistar til.
nefndu engan, en Framsókn
hafði allmörgum atkvæðum
fleira en þurfti fyrir einn
mann. Var því tvísýnt hvor
kæmist að, Sjálfstæðismaður
inn Kjartan Ólafsson eða Al-
gera allt, sem vit og þekking
megna til að forða því, að
slíkur voðaatburður endur-
taki sig í sögu þjóðarinnar.
Með því væri á mannlegast-
an hátt rekið harmanna
miklu“.
Hannes
Framhald af 4. síðu.
við höfum aðeins stigið fyrsta
skrefið. Við höfum stöðvað dýr-
tíðina. Við höfum sannað, að
það er hægt að snúa við áður
en við steypumst fram af hengi-
fluginu eins og þú sagðir einu
sinni. Og það þakka ég Alþýðu-
flokknum fyrst og fremst.“
ÉG ÞAKKA B. J. fyrir bréfið.
Hann hefur nokkrum sinnum
áður skrifað mér og alltaf hittir
hann naglann á höfuðið.
Hannes á horninu.
Kveðja
Framhald af 5. síðu.
umssonar, bróðurdóttur Matthí-
asar skálds, og eignuðust þau
þrjú börn. Þau Hraunssystkini
voru þremenningar við Fjöln-
ismanninn Baldvin Einarsson,
en Einar Guðmundsson faðir
þeirra var bróðursonur Bald-
vins.
Æskuiheimili Helgu var mik-
ið menningar- og myndarheiim.
ili. Á uppvaxtarárum) hennar
var þar stórbýli og heimilisfólk
foreldra hennar tíðum kringum
30 manns.
Nokkru fyrir aldamótin fór
hún úr föðurhúsum og divaldist
löngum með Páli bróður sínum
er þá var orðinn sýslumaður, —
fyrst á Patreksfirði og síðar í
Hafnarfirði, en fyrri kona Páls
var Sigríður Thorsteinson, syst
ir Árna Thorsteinsonar.
Á heimili Páls og Sigríðar
þý ðuf lokksmaðurinn Pétur
Pétursson.
Svo fór, að komlnúnistar
allir með tölu kusu lista Sjálf
stæðisflokksins, en Framsókn
armenn allir sinn, svo að
Kjartan náði kosningu auk
þeirra Péturs Gunnaarssonar
off Vilhjálms Þór. Sjálfstæð-
islistinn fékk 27 atkvæði,
Framsókn 17 og Alþýðu-
flokkurinn sín 8,
í hinum tvísýnu kosningum í
fimm manna nefndirnar fékk
listi Sjálfstæðismanna og Al-
þýðuflokksmanna alltaf 26 at-
kvæði (þótt þessir flokkar eigi
27 þingmenn samtáls), Fram-
sókn sína 17 og kommúnistar
alltaf 9 (iþótt þeir séu aðeins
B).
MannskaSinn
(Framhald af t. síðu)
að þeir hafi farizt með allri
áhöfn vestur í Grænlandshafi
í ofviðrinu mikla 7.—8. f. m.
sama sólarhringinn, sem vél-
báturinn „Sólveig“ fórst með
skipshöfn sinni úti fyrir Staf-
nesi“. (Síðan er skrá yfir þá,
sem fórust). „Þetta mann-
tjón er vafalaust eitthvert hið
stórkostlegasta, sem sögur
fara af. Ef jafnað er til ná-
grannalandanna, svarar það
til þess, eftir fólksfjölda, ef
farizt hefðu í einu í Noregi
1800 manna eða í Danmörku
2S00 manns, eða á Bretlandi
bar fundum þeirra Helgu og
Árna Thorsteinsonar fyrst sam
an, og þann 15. október árið
1900 var brúðkaup þeirra hald-
! ið í sýslumiannshúsinu í Hafn-
1 arfirði, en búskaparár sín öll
: hafa þau átt heima í Reykja-
I vík.
I Þau Helga og Árni Thorstein
1 son eignuðust fjögur börn, —•
1 þrjár dætur og einn son. Eru
Idætur þeirra á lífi, ej\ soninn,
! Árna, mlisstu þau fyrir 11 árurn
og var þá uppkominn og hafði
lokið lögfræðinámi. Dæturnar
eru þessar: Soffía, búsett í Eng-
landi, gift John Ridhards banka
stjóra; Jóhanna, gjaldkeri hjá
Sjúkrasamlagi Reykjavíkur og
Sigríður, ekkja Jóhanns -heit-
ins Sæmundssonar prófessors.
Frú Helga og Árni Thor-
steinson voru meðal þeirra
Reykvíkinga, sem settu svip á
bæjarlífið á mótunarskeiði höf
uðborgarinnar upp úr aldamót
unum og löngu síðan. Á sviði
tónlistarinnar var Árni Thor
steinson lönguxn í öndlvegi, og
það sem var honum helgast
varð konu hans einnig hjartans
mláil. Svo náinn trúnaður og
samstaða var með þeim hjón
um.
Gamlir Reykvíkingar minn
ast þessara sæmdarhjóna með
virðingu. Það fylgdi þeim
ávallt ljúfur blær og jafnframit
tigið yfirbragð, hvar sem þau
fóru, — hvort heldur var innan
veggja heimilisins, á mannfund
um eða þar sem þau leiddust
á skemmtigöngu um bæinn á
30.000 manns . . . Þetta mikla
fögrum
síðkvöldum.
slys hrópar til allra þeirra,
sem að sjósókn og sjávarút-
vegi standa hvar sem eru, að
Ég átti því láni að fagna að
kynnast þessum mierkishjónum
fyrir nokkrum árum, og atvikin
JO 21. febr. 1959 — Alþýðublaðið
Ms, Dronning Alexandrine
Sumaráœtlun 1959
Frá Kaupmannah. 3. júlí, 17, júlí, 31. júlí, 14. ágúst, 28. ágúst.
Frá Reykjavíik 10. júlí, 24. júlí, 7. ágúst, 21. ágúst, 4. sept.
Komið er við í Færeyjum í báðum leiðum.
Skipaafgreiðsla Jes Zimsen.
RAGNAR
OG
ELLÝ
SYNGJA
í
Aðgöngumiðasala kl. 4—6 —
Tryggið ykkur miða tímanlega.
KK’Sextettinn
í kvöld
á s a m t
höguðu því svo, að ég var um
skeið heimagangur á heimili
þeirra. Alltaf mætti manni þar
sama góðvildin, glaðværðin og
hjartahlýjan, og átti frú Helga
ekki hvað minnstan þátt í því,
að tendra þann ljóma og yl,
sem einkenndi heimilislífið.
Ég vil með þessum fáu orðum
færa hinni látnu konu þakkir
fyrir allar ánægjustundimar er
ég fékk notið á heimlili þeirra
hjóna, og votta um leið öldnum
eiginmanni hennar samúð í
söknuði hans.
Blessuð sé minning frú Helgu
Thorsteinson.
Ingólfur Kristjánsson.