Morgunblaðið - 14.07.1991, Síða 22

Morgunblaðið - 14.07.1991, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 14. JÚLÍ 1991 STJORNUSPA eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Hrúturinn ætti að gæta þess vandlega núna að lofa ekki upp í ermina sína. Hann er frábær- lega fyrir kallaður andlega um þessar mundir. Naut (20. apríi - 20. maí) Nautinu gengur best að vinna fyrir hádegi núna. Það er að búa sig undir könnunarvinnu vegna einhvers verkefnis. Það ætti að svara pennavinum sínum sem það hefur vanrækt undanfarið. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Tvíburinn gerði rétt í að taka þátt í hópstarfi í dag. Hann er ákaflega rómantískur í augna- blikinu, en þyrfti helst að vera með báða fæturna á jörðinni. Krabbi (21. júni - 22. júlí) H&e Krabbinn lýkur skylduverkun- um snemma af í dag. Vanda- mál sem kemur upp innan fjöl- skyldunnar ruglar hann í ríminu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Ljónið hittir einhvern sem hag- ræðir sannleikanum. Hópstarf sem það tekur þátt í Ieiðir leið- togahæfileika þess í ljós. Meyja (23. ágúst - 22. september) Þó að meyjan hafi uppi langtímaáætlanir um að spara hættir henni til að eyða og spenna í hita augnabliksins. Til hvers er að kaupa hluti sem maður notar aldrei? V°g (23. sept. - 22. október) Vogin lætur samviskuna ráða ferðinni í ákveðnu máli, en verður fyrir vonbrigðum með áhugaleysi annarra. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvembcr) H(j0 Sporðdrckanum tekst ekki að koma öllu í verk sem hann ætlaði sér. Hann byijar vcl, en springur á limminu og frestar áframhaldinu til morguns. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Sff) Bogmaðurinn fer á skemmtun sem veitir honum andlega upp- örvun næstu vikurnar. Honum gefst einstakt tækifæri til að kynnast barninu sínu nánar en áður. Sumir vina hans ganga freklega á tíma hans. Steingeit (22. des. - 19. janúar) X* Steingeitin tekur innan skamms mikilvæga ákvörðun sem varðar heimili hennar. Hún hefur efni á að vera vongóð í vinnunni og ætti að setja mark- ið hátt. Vatnsberi (20. janúar - 18. febiúar) ðh Vatnsberinn fer i skemmtiferð, en hefði mátt huga meira að undirbúningi hennar. Það er mikilvægt að velja heppilega viðkomustaði, helst áður en Iagt er af stað. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fiskinum hættir til að gerast helsti eyðslusamur í dag. Hann verður að ræða hlutina nánar við maka sinn. Með því er hægt að koma I veg fyrir m»- skilning, Stjórnuspána á aó lesa sem dœgradvöi Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum gninni visindalegra staóreynda. I'".".."."'-'-"-' ::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::: DYRAGLENS GRETTIR (HALTU BARA 'AFEA/VI AE> ) 50FA FRÁ þÉR. Ufie>J J TOMMI OG JENNÍ i ^ \r / > >>• \3/4 LJÓSKA iinTTTi nrnTrrnTTi FERDINAND SMAFOLK TMI5 15 MY REPORT ON M0UNTAIN5..." -7—gg 'M0UNTAIN5 ARE 50 Y0U CAN CLIMB TO TWETOPANP 5EE WHERE YOU'VE BEEN" P0Y0U THINKYN0,I M 5URE I WENT INTO/ THE TEACHER TOO MUCH UJILL APPREClATE PETAIL? W0URRE5EARCH 5IR MINUTE5 IS^ EN0U6H TIME TO 5PENP ON ANT k PAPER.. 7r „Þetta er frásögn mín af „Fjöll eru til þess að Heldurðu að ég hafi' farið út í of Sex mínútur er nægj- fjöllum ...“ maður geti klifið upp á mörg smáatriði? Nei, ég er viss anlegur tími til að toppinn, og séð hvar um að kennarinn kann að meta eyða í eitt blað ... maður var.“ athugun þína. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þrátt fyrir háan aldur lét breski meistarinn Terence Reese sig ekki vanta á Evrópumótið í Killamey. Hann sat sem fastast í sýningarsalnum og fylgdist með sínum monnum. Einu sinni sá hann ástæðu til að stinga niður penna og leggja ritstjórum mótsblaðsins lið. Norður gefur: enginn á hættu. Norður ♦ 72 VK5 ♦ ÁK10964 ♦ KG9 Vestur Austur ♦ÁG9 ♦ 84 ♦ 63 ♦ AD8742 ♦ 75 ♦ 82 ♦ D108763 +542 Suður ♦ KD10653 ♦ G109 ♦ DG3 ♦ Á „Eftir stórsigur í fyrri leik dagsins héldu Breta jöfnu á móti Tyrkjum í þeim síðari. Þetta spil gaf lítið í aðra hönd,“ hóf Reese frásögn sína. Vestur Nordur Austur Suður Kubac Smolski Mozdil Sowter 1 grand Pass 2 lauf Pass 3 hjörtu Pass 4 grönd Pass 5 tíglar Pass 7 tíglar Dobl Pass Pass 7 grönd Dobl Allir pass Reese er þekktur fyrir lúmsk- an og þurran húmor: „Ekki er gott að segja hvað þama fór úrskeiðis," skrifar hann, „en fýrstu sagnir Sowter og Smolski voru allar merktar bláa „Alert“ miðanum, svo líklega hefur norður sýnt ÁK sjötta í tígli og hálitaásana til hliðar. Hvað sem því líður hættu mótherjarnir að spyija um merkingu sagna þeg- ar Sowter var kominn upp í sjö- unda himin.“ Það er ekkert verið að hlífa félögum sínum. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðamótinu í Hamborg í Þýskalandi sem nú stendur yfir kom þessi staða upp í viðureign þeirra Curt Hansen (2.600), Dan- mörku, sem hafði hvítt og átti leik, og Alexander Khalifman (2.630), frá Leningrad, sem nú teflir fyrir Þýskaland og er fluttur til Frankfurt. 31. Rf4! - exf4, 32. Dxg4, (Mát- hótun hvíts kostar svart nú drottn- inguna) 32. — Dxf5, 33. Dxf5+ - Kh8, 34. Dh5+ - Kg7, 35. g7íf4, og Hansen vann auðveld- lega. Staðan eftir 9 umferðir var þessi: 1. Jusupov 7 'h v. og bið- skák, 2. Curt Hansen 7 v. 3. Wahls 6V2 v. 4. Piket 6 v. 5.-7. Kíndermann; Lobron og Miiller 5 v. 8.-9. Khalifman og Pia Craml- ing 4 v. og biðskák o.s.frv.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.