Morgunblaðið - 14.07.1991, Page 30

Morgunblaðið - 14.07.1991, Page 30
30 M'ORGÚNBLÁÐÍÐ ATVINNA/RAÐ/SMÁ sunnudagur u. júlí' 1991 ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu í Borgarkringlunni sérlega vel staðsett verslunarhúsnæði á 1. hæð (við hliðina á Blóm og listmunir) þar sem nú er kynning á málverkum Magnúsar Kjart- anssonar, myndlistarmanns. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. júlí merkt: „Borgarkringlan - 11897“. Til leigu skrifstofuhúsnæði á Suðurlandsbraut. Sér skrifstofuhæð 107 m2 á 2. hæð. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 25. júlí merkt: „Ó - 11835“. Laust strax! TILBOÐ - ÚTBOÐ Vijf TJÓNASKOÐUNARSTÖÐ Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Símt 670700 - Telelax 670477 Útboð Tilboð óskast í bifreiðir, sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðirnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 15. júlí 1991, kl. 08-16. Tilboðum sé skiiað samdægurs. Vátryggingafélag Islands hf. - Tjónaskoðunarstöð - Útboð útboð Steypuviðgerðir Verkvangur hf. fyrir hönd húsfélaganna Hraunbæ 188 og 192 óskar eftir tilboðum í steypuviðgerðir á húsunum. Yfirborðsflatar- mál útveggja er u.þ.b. 800 m2. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Þórsgötu 24, 1. hæð, gegn 5.000,- kr. skila- tryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 22. júlí 1991 kl. 16.00. VERKVANGURhf HEILDARUMSJÓN 8YGGINGAFRAMKV/EMDA Til leigu 120 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð við Suðurlandsbraut. Upplýsingar veittar í síma 621026 á daginn en 12606 á kvöldin. Atvinnuhúsnæði á ísafirði Til sölu 406 fm, 1863 rúmm. nýlegt húsnæði á ísafirði. Að hluta til á tveimur hæðum. Afhending gæti orðið fljótlega. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „í - 9803“ fyrir 20. júlí nk. Geymsluhúsnæði - Skeifusvæði Til leigu geymsluhúsnæði, samtals 600 fm. á Skeifusvæðinu. Góðar innkeyrsludyr. Hag- stæð leigukjör. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Hagstætt - 3189“. Til leigu ívesturborginni Til leigu á mjög góðum stað í vesturborginni er ca 165 fm húsnæði á götuhæð. Hentar vel fyrir verslun eða ýmiskonar þjónustu. Langtíma leigusamningur í boði. Laust nú þegar. Upplýsingar í síma 28444 á skrifstofutíma. 28444 HÚSEIGMIR ■ l SKIP VELTUSUNDI 1 SÍMI 28444 Daníel Ámason, lögg. fast., HÚSNÆÐIÓSKAST íbúð óskast Ung, barnlaus hjón, nýkomin heim úr fram- haldsnámi, óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð til leigu á höfuðborgarsvæðinu sem fyrst. Tilboð óskast í síma 31163 eftir kl. 18 í kvöld og næstu kvöld eða send til auglýsingadeild- ar Mbl. merkt: „M - 3190“. Sendiráð - húsnæði Erlent sendiráð óskar að taka á leigu lítið einbýlishús eða raðhús. Æskileg stærð 200 fm, 3-4 svefnherbergi. Þarf að vera í mjög góðu ástandi. Leigutími 2-4 ár. Tilboð óskast í síma 29100-286. íbúð óskast Óskað er eftir að taka á leigu 4ra herbergja íbúð í Vesturbæ Reykjavíkur til næstu ára- móta. Nauðsynlegt erað gluggatjöld, ísskáp- ur og þvottavél fylgi ásamt einhverjum hús- gögnum. Upplýsingar í síma 623004 virka daga á skrif- stofutíma. Klæðning útveggja - viðgerðir - málun Teiknistofan Röðull, fyrir hönd íslandsbanka og Bæjarsjóðs Hafnarfjarðar, Strandgötu 1, Hafnarfirði, óskar eftir tilóoðum í klæðningu útveggja, málun, ásamt múrviðgerðum o.fl. Útboðsgögn verða afhent hjá Teiknist. Röðli, Barónsstíg 5, Rvík, gegn 5.000 kr. skilatrygg- ingu frá og með miðvikudeginum 17. júlí. Skila skal tilboðunum á sama stað fyrir kl. 11.00 þann 8. ágúst. TIIKHIST8FAN RéftlU 'fo Tilb.8 Tilboð óskast í vöruflutningabíl af gerðinni Scania R-112 M-6 x 4, árg. ’87, skemmdan eftir umferðaróhapp. Bílinn er til sýnis hjá ísarni hf. í Skógarhlíð 10, Reykjavík, mánu- daginn 15. júlí 1991 milli kl. 8.00-16.00. Tilboð skilist á VÍS, tjónaskoðunarstöð, Smiðjuvegi 2, Kópavogi, samdægurs. Sorpeyðingarstöð Suðurnesja óskar eftir tilboðum í flutning á timburúr- gangi og fleiru frá athafnasvæði stöðvarinnar til Sorpeyðingar höfuðborgarsvæðisins í Gufunesi. Útboðsgögn eru afhent á skrif- stofu Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja, Vesturbraut 10a, Kelfavík. Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 12. ágúst 1991 kl. 11.00. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Sorpeyðingarstöð Suðurnesja, Vesturbraut 10A, 230 Keflavík. íD ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Rafmagnsveitu Reykjavíkur, óskar eftir til- boðum í lóðafrágang á 16 dreifistöðvalóðum í Reykjavík. Um er að ræða jarðvegsskipti og hellulögn á ca. 40 fm lóðum, sem eru víðsvegar um borgina. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag- inn 23. júlí 1991 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3‘— Simi 25800 Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka mánudaga frá kl. 9.00-18.00. MMC Lancher árgerð 1990 MMC Lancher árgerð 1990 MMC Lancher árgerð 1990 Subaru Legasy árgerð1990 Toyota Corolla árgerð 1989 Toyota Corolla árgerð 1988 VWGolf árgerð1988 og 17 aðrar bifreiðir. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁ-ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 91-671285. Tjónjaskoðunars.töðin ■ * Draghálsi 14-16, 110 Reykjavíh, sími 671120, telefax 672620 Útboð - reiðskemma - uppsteypa Undirrituðum hefur verið falið að leita eftir 5-7 verktökum til að bjóða í uppsteypu, þ.e. sökklar og hluti hæðar reiðskemmu 25 x 50 m sem hestamannafélagið Sörli áætlar að byggja á íþróttasvæði sínu við Kaldársels- veg, Hafnarfirði. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga, sendi undir- rituðum eftirfarandi: Nafn og heimilisfang ásamt lista yfir nýlega unnin verk. Framan- greind gögn skulu send Tækniþjónustu Sig- urðar Þorleifssonar, Strandgötu 11, Hafnar- firði, fyrir fimmtudaginn 18. júlí. Valdir verða 5-7 verktakar til að bjóða í verkið. Tækniþjónusta Sigurður Þorleifsson, Strandgötu 11, 220 Hafnarfirði, sími 54255, myndsendir 652875. Húsnæði fyrir héraðsdómstól Suðurlands óskast Óskað er eftir til kaups eða leigu húsnæði á Selfossi fyrir héraðsdómstól Suðurlands. Um er að ræða 130-170 m2 skrifstofuhúsnæði með greiðri aðkomu og aðgengi fyrir fatlaða. Til greina kemur húsnæði á byggingarstigi. Afhending skal miðast við að húsnæðið verði fullbúið um mitt næsta ár. Tilboð ásamt nánari lýsingu og teikningu sé skilað á skrifstofu vora í Borgartúni 7, eigi síðar en 25. júlí nk. IIMIMKAUPASTOFNUN RÍKISINS _______BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK_

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.