Morgunblaðið - 10.11.1991, Page 13
ÍSLENSKA AUGLÝSINCASTOFAN HF.
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1991
13
♦♦♦
ÓJX -R ni. JAROARINXAR
r"”'"
gflA
m
| i Æ /i -4
■fel J[ Jj i «;./ 3 ; .
Bjargið jörðinni er falleg bók sem jafnframt
getur hjálpað okkur öllum að berjast gegn
eyðileggingu náttúrunnar, eins konar hand-
bók í náttúruvernd. ❖ Bókin er lifandi vitnis-
burður um fegurð lífsins og þeirra náttúrugæða sem stöðugt eyðast,
en jafnframt viðvörun til mann-
hvatning um að snúa við blaðinu
til aðgerða áður en það er um
❖ Hér er í myndum og máli
upp raunsæ mynd af þeim hættum
kynsins,
og grípa
seinan.
dregin
sem eru
umhverfinu hvað skæðastar, svo sem meng-
un, vatnsskorti og gróðureyðingu. ❖ Karl
prins af Wales skrifar formála bókarinnar
og Vigdís Finnbogadóttir forseti ritar inn-
ganginn. Fjölmargir heims-
þekktir einstaklingar hafa lagt fram efni til bók-
/T'
arinnar. ❖ Bjargið jörðinni er bók sem sýnir hvar
og á hvern hátt er unnt að bæta það tjón sem
þegar hefur verið unnið; bók sem vekur von um
betri framtíð.