Morgunblaðið - 10.11.1991, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.11.1991, Blaðsíða 13
ÍSLENSKA AUGLÝSINCASTOFAN HF. MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1991 13 ♦♦♦ ÓJX -R ni. JAROARINXAR r"”'" gflA m | i Æ /i -4 ■fel J[ Jj i «;./ 3 ; . Bjargið jörðinni er falleg bók sem jafnframt getur hjálpað okkur öllum að berjast gegn eyðileggingu náttúrunnar, eins konar hand- bók í náttúruvernd. ❖ Bókin er lifandi vitnis- burður um fegurð lífsins og þeirra náttúrugæða sem stöðugt eyðast, en jafnframt viðvörun til mann- hvatning um að snúa við blaðinu til aðgerða áður en það er um ❖ Hér er í myndum og máli upp raunsæ mynd af þeim hættum kynsins, og grípa seinan. dregin sem eru umhverfinu hvað skæðastar, svo sem meng- un, vatnsskorti og gróðureyðingu. ❖ Karl prins af Wales skrifar formála bókarinnar og Vigdís Finnbogadóttir forseti ritar inn- ganginn. Fjölmargir heims- þekktir einstaklingar hafa lagt fram efni til bók- /T' arinnar. ❖ Bjargið jörðinni er bók sem sýnir hvar og á hvern hátt er unnt að bæta það tjón sem þegar hefur verið unnið; bók sem vekur von um betri framtíð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.