Morgunblaðið - 10.11.1991, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1991
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú bregður þér bæjarleið og
heimsækir gamlan vin í leið-
inni. Símtal sem þú færð í kvöld
vekur undrun þína.
Naut
(20. apríl — 20. maí)
Þú ert í hátíðarskapi í dag og
hefur samband við vini þína
nær og fjær. Fjármálaráðgjöf
sem þér er gefin gæti reynst
villandi.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þetta er góður tími fyrir þig
og ástvini þína. Þér verður
komið þægilega á óvart og þú
færð innblástur í vinflunni.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) Hji0
Hlutimir taka vænlega stefnu
í vinnunni hjá þér í dag. Þú
er vinnufús með afbrigðum og
vinnur langt fram jfír venju-
legan vinnutíma. Ahugi þinn
hefur verið vakinn á nýrri hug-
mynd eða spennandi verkefni.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Nýtt hugðarefni tekur hug þinn
fanginn. Ef þú ert skapandi
einstaklingur blómstrar þú
núna og stefnir ef til vill inn á
nýjar og óþekktar brautir.
Meyja Xf
(23. ágúst22. september) aii
Þú innleiðir einhveijar nýjung-
ar heima hjá þér núna og finn-
ur loks lausn á vandamáli sem
hefur þvælst fyrir þér að und-
anfömu.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Einstaklingseðli þitt kemur vel
í ljós í tjáningarhætti þínum
núna. Þú færð óvænt ferðatil-
boð og finnur hvöt hjá þér til
að fara á nýja staði.
Sporðdreki
(23. okt. — 21. nóvember)
Þú þarft ekki að verða undr-
andi þótt þú kaupir ýmislegt í
dag sem ekki var á dagskrá
hjá þér að kaupa núna. En fjár-
hagshorfumar hjá þér fara
engu að síður batnandi, að
minnsta kosti í bili.
Bogmaður
(22. nóv. - 21.- desember) ^)
Þú verður undrandi á hug-
myndum sem skjóta upp kollin-
um í huga þínum núna. Reyndu
að gcra þér mat úr því sem cr
einstætt hjá þér. Sinntu mikil-
vægu símtali.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú færð að sumu leyti nýja sýn
inn í persónuleika þinn núna.
Þú kannt að vera á kafi í ein-
hveiju könnunarverkefni, en
þarft að fá næði til að leysa
ýmis innri vandamál.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh
Einstaklingar i þínu merki hafa
til að bera eiginleika sem afla
þeim nýrra vina. Það er ein-
mitt það sem hendir þig núna.
Það er hátið í bæ hjá þér og
þú blómstrar sem einstakling-
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Jafnvel þú ert undrandi á hvað
þér vegnar vel núna. I bili átt
þú að einbeita þér að því einu
sem getur orðið þér til fram-
dráttar í lífinu.
Stj'órnuspána á a<) lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðrcynda.
DÝRAGLENS
LJOSKA
wr: i
FERDINAND
— i . v c sm
Vv
'0
l X V. v 1 * 1 IU
SMÁFÓLK
Kcnnarinn sagði að hún hefði í rauninni haft gaman af því að hafa Snata í bekknum okkar í dag.
Hún sagði að hún vildi óska, að allir hennar nemendur höguðu sér eins vel.
Hún sagði að hún gleymdi því stundum að hann væri hundur. Hvílíkir gullhamrar!
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Sem sagnhafi í 6 spöðum varð
Egyptinn Azarn að velja milli
tveggja leiða strax í fyrsta slag:
Vestur gefur; ailir á hættu.
Norður
♦ 98
♦ ÁK542
♦ Á5
♦ ÁK43
Suður
♦ ÁKG743
VDG
♦ D109
♦ 72
Spilið er frá fyrri viðureign
íslands og Egyptalands í undan-
keppni HM. Azam og félagi hans
Dagher sögðu þannig á spil NS
gegn Þorláki Jónssyni og Guðm.
Páli Arnarsyni:
Vestur Norður Austur Suður
Guðm. Dagher Þorl. Azam
Pass 1 hjarta Pass 1 spaði
Pass 3 lauf Pass 3 spaðar
Pass 4 spaðar Pass 4 grönd
Pass 5 lauf Pass 5 grönd
Pass 6 spaðar Allirpassa
Fjjögur grönd spurðu um ása
og norður lofaði þremur af
„fimm” með 5 laufum. Síðan
spurði Azam um trompið og
norður neitaði háspili með svari
sínu á 6 spöðum.
Útspilið var tígulþristur.
Hvernig myndi lesandinn spila?
Tvær áætlanir koma til
greina: (1) Hleypa fyrsta slagn-
um yfir á drottningu og svína
síðar fyrir spaðadrottninguna.
(2) Stinga upp tígulás, toppa
spaðann og reyna síðan að henda
tveimur tíglum niður í hjarta.
Azam valdi síðari kostinn með
slæmum afleiðingum:
Norður
Vestur
♦ 65
♦ 9873
♦ KG43
♦ 1098
♦ 98
♦ ÁK542
♦ Á5
♦ ÁK43
Austur
♦ D102
♦ 106
♦ 8762
♦ DG65
Suður
♦ ÁKG743
♦ DG
♦ D109
♦ 72
Þorlákur trompaði hjartaás-
inn og spilaði tígli: Einn niður.
Á hinu borðinu vann Örn Arn-
þórsson slemmuna og ísland
græddi 17 IMPa.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á alþjóðlega mótinu í Vínar-
borg í október kom þessi staða
upp í viðureign bandaríska stór-
meistarans Larry Christiansens
(2.600), sem hafði hvítt og átti
leik, og ungversku stúlkunnar
Judit Polgar (2.550).
42. Hc7! og svartur gafst upp,
því eftir 42. - Dxc7, 43. Dh7+
tapar hún drottingunni. Þetta var
mun sterkara en 42. Dh7+ -
Ke6, 43. Dg8+ - Kd7. Christian-
sen sigi-aði með yfirburðum á
mótinu og hefur vegnað afar vel
á þessu ári. í vor sigraði hann
örugglega á miklu stórmóti í
Múnchen. Hann verður nú að telj-
ast einn af þremursterkustu skák-
mönnum Bandaríkjanna, ásamt
Selrawan og Kamsky.