Morgunblaðið - 10.11.1991, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 10.11.1991, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SNIA SUNNUDAGUR 10. NÓVEMBER 1991 31 Félagsráðgjafi og talkennari Frá og með næstu áramótum eru lausartvær stöður við Heyrnleysingjaskólann. Staða félagsráðgjafa vegna afleysinga í 1 ár og staða talkennara. Umsóknum skal skilað til Heyrnleysingjaskól- ans við Vesturhlíð fyrir 1. desember nk. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 16755. Hjúkrunarfræðingar Heilsuhælið í Hveragerði óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing til vaktavinnu og fræðslu- starfa. Góð aðstaða til útivistar, sunds og líkamsræktar í frístundum. Gott húsnæði og heilsufæði á staðnum. Upplýsingar gefur Hrönn Jónsdóttir, hjúkrun- arforstjóri, alla virka daga nema mánudaga frá kl. 8-18 í síma 98-30322. Fiskvinnslufólk vantar í heils- og hálfsdagsstörf. Mjög góð vinnuaðstaða í nýju fyrirtæki á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Góður stafskraftur - góð laun. Upplýsingar veittar í síma 650050 frá kl. 14-17 næstu daga, eða bréflega stílað á H Fisk sf., pósthólf 1399, 121 Reykjavík. Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráða starfskraft eftir hádegi. Reynsla í verslunarstörfum æskileg. Upplýsingar í versluninni milli kl. 16 og 18, mánudag og þriðjudag, (ekki í síma). Egill Jacobsen, Austurstræti 9. Sendill Óskum eftir að ráða nú þegar sendil til starfa allan daginn. Þarf ekki að hafa reiðhjól. Hafnarhvoli v/ Tryggvagötu. sími 29500. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKUREYRI Hjúkrunarfræðingar Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga til starfa á lyflækningadeild 1. Deildin er almenn bráðadeild með 23 rúm. Hjúkrunin er fjölþætt og krefjandi og gefur hjúkrunarfræðingum tækifæri að nýta fag- lega hæfni sína til fulls. Ýmis verkefni eru í gangi t.d. í tengslum við hjúkrunarskráningu, sjúklingafræðslu o.fl. Áhugi er fyrir aukinni einstaklingshæfðri hjúkrun og vegna þess m.a. er þörf á fleiri hjúkrunarfræðingum. Nánari upplýsingar gefa Þóra Sigurðardóttir, deildarstjóri, og Sonja Sveinsdóttir, hjúkr- unarframkvæmdastjóri, í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Verkfræðingar - tæknifræðingar Iðnskólinn óskar að ráða til kennslu tölvunarfræðing og rafmagnsverkfræðing eða tæknifræðing með reynslu í rafiðnum og tölvugreinum. Starf eftir hádegi Endurskoðunarskrifstofa vill ráða góðan og vanan starfskraft til alhliða og fjölbreyttra skrifstofustarfa. Þekking á bókhaldi nauðsyn- leg. Vinnutími kl. 13 til kl. 17. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudagskvöld merktar: „Ritari - 1236”. Rafvirkjar Óskum eftir að ráða rafvirkja til starfa á tæknideild. Um er að ræða fjölbreytt framtíðarstarf. Umsóknareyðublöð skilist á skrifstofu Securitas, Sfðumúla 23. rm securitas hf SECURITAS Einar J. Skúlason óskar eftir að ráða starfsmann í hugbúnaðar- deild. Háskólagráða ítölvunarfræði eða sam- bærileg menntun er áskilin. Æskilegt er að umsækjendur hafi þekkingu í UNIX-stýrikerfi og reynslu í „C"-forritun og smíði hugbúnaðarfyrir Oracle gagnagrunna. Skila þarf umsóknum á skrifstofu vora fyrir 23. nóvember nk. Upplýsingar um starfið gefur Olgeir Krist- jónsson í síma 686933. Einar J. Skúlason hf. Leikskólar Reykjavíkurborgar Leikskólinn Ösp óskar eftir fóstru og þroska- þjálfa til starfa frá 1. desember nk. Á Ösp eru 23 börn og þar af 6 málhömluð börn. Táknmálskunnátta æskileg. Upplýsingar veitir leikskólastjóri í síma 74500. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími 27277. „Au pair” Stelpa óskast á heimili í úthverfi Kölnar til að gæta þriggja barna. Má ekki reykja, verð- ur að hafa bílpróf og geta byrjað sem fyrst. Nánari uppl. veitir Berglind í síma 73736 mánudaginn 11. nóvember milli kl. 20-22. Bókasafnsfræðingur Bókasafnsfræðingur óskast að Bókasafni Hafnarfjarðar. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist forstöðumanni safnsins, Mjósundi 12, fyrir 21. nóvember nk. Stjórn Bókasafns Hafnarfjarðar. Framkvæmdastjóri Fiskmarkaður Vestmannaeyja hf. óskar eftir framkvæmdastjóra. Umsóknir sendist til Snorra Jónssonar, Boðaslóð 18, 900 Vest- mannaeyjum, sem veitir allar nánari upplýs- ingar í síma 98-12891. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 1991. Fiskmarkaður Vestmannaeyja hf. Framkvæmdastjóri Þekkt og traust fyrirtæki óskar að ráða framkvæmdastjóra fyrir eina sjálfstæða deild innan starfseminnar. Starfið: Stjórnun, fjármál og rekstur deildarinnar ásamt ábyrgð á afkomu og arðsemi. Áhersla er lögð á frumkvæði í starfi. Við leitum að drífandi aðila, viðskiptafræðingi, verk- eða tæknifræð- ingi. Reynsla af matvælaframleiðslu æskileg. Fyrir réttan aðila er hér I boði tækifæri til að endurmóta starfsemina og sýna árangur í starfi. Allar umsóknir og fyrirspurnir verður farið með sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon í síma 679595 frá kl. 9-12.00 til 15. nóvember. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs fyrir 19. nóvem- ber nk. merktar: „Framkvæmdastjóri 301”. RAÐGARÐURHE STJÓRNUNAR OG REKSTRARRÁÐGJÖF NÓATÚN 17 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI68 66 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.