Morgunblaðið - 05.01.1992, Page 1

Morgunblaðið - 05.01.1992, Page 1
HUSMUNA Afl GÆTA Gert að galdralæknum Rætt við Frið- björn Sigurðs- son lækni á Haiti Vil koma kærleika inn í hagkerfið SUNNUDAGUR SUNNUPAGUR 5. JANÚAR 1992 BLAÐ GERVISKILNAÐIR: Eiginmaðúrinn fyrrverandi virðist búa heima hjá sér þótt hann eigi ekki lögheimili þar og búi þar ekki í raun og veru. eftir Kristínu Marju Baldursdóttur Myndir: Ragnar Axelsson Fjölskyldutengsl og gott hjónaband eru mikilvæg í augum Islendingsins ef marka má niðurstöður skoðanakann- ana Félagsvísindastofnunar frá því í september síðastliðn- um, og enn eru íslendingar í hópi hamingjusömustu þjóða heims. Á sama tíma ganga 64% íslenskra barna á aldrin- um 7 til 12 ára sjálfala á dag- inn, tíðni hjónaskilnaða hefur þrefaldast á þrjátíu árum og fjórðungur barnafjölskyldna er einstæðir foreldrar sem vinna ásamt öðrum foreldrum lengsta vinnudag í Evrópu. Einn allsheijar pirringur, eins og prestur komst að orði, virð- ist ríkja í fjölskyldulífi íslend- inga, lítill sem enginn stuðn- ingur kemur frá hinu opin- bera og því síður frá stórfjöl- skyldunni sem er sennilega lítið annað en goðsögn. Til að bæta gráu ofan á svart er ný persónuleikagerð að ryðja sér til rúms, maðurinn sem getur ekki myndað tengsl við aðra. KJARNAFJðLSKYLDAN Skilnaðir, vinnuþrælk- un foreldra, sjálfala börn og menn á flótta frá sjálfum sér er nú dæmigert ástand fyrir íslenskt fjölskyldulíf

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.