Morgunblaðið - 05.01.1992, Síða 8
8 d
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. JANUAR 1992
RAUNÁVÖXTUN
Á KJÖRBÓK
ÁRIÐ 1991 VAR
4,06-6,03%
YFIR 80.000
KJÖRBÓKAR-
EIGENDUR
FENGU
ÞVÍ GREIDDAR
3.237
MILUÓNIR
ÁÁRINU
Innstæöa á Kjörbókum er nú samtals rúmir
27,5 milljarðar. Hún er því sem fyrr langstærsta
sparnaöarform í íslenska bankakerfinu.
Ástæöan er einföld: Kjörbókin er traust, óbundin
og áhættulaus og tryggir eigendum sínum háa
og örugga ávöxtun. Ársávöxtun áriö 1991 var
12,01-14,14%. Raunávöxtun á grunnþrepi var
því 4,06%, 16 mánaða þrepið bar 5,44%
raunávöxtun og 24 mánaða þrepið 6,03%.
Kjörbókareigendur geta þess vegna nú sem
fyrr horft björtum augum fram á viö fullvissir um
að spariféö muni vaxa vel á nýju ári.
Kjörbók er einn margra góöra kosta sem
bjóöast í RS, Reglubundnum sparnaði
Landsbankans.
Landsbankinn óskar landsmönnum vaxandi
gæfu og góðs gengis á árinu 1992.
L
Landsbanki
íslands
Banki alira landsmanna
JAPANSKAR SKYLMINGAR - JAPÖNSK BOGFIMI
Myoshin Dojo - Shobukan
KEIMDO: Hefðbundnar skylmingar, þjóðaríþrótt Japana.
IAIDO: Listjapanska sverðsins, æft íformi kata.
Kennarar: Tryggvi Sigurðsson 3. dan og Ingólfur Björgvinsson
1. dan.
KYUDO: Hin ævaforna japanska bogfimi, sem talin er endur-
spegla það göfugasta í arfleifð samuraianna.
Kennarar: Tryggvi Sigurðsson 5. dan og Bára Guðmundsdóttir
3. dan.
Hægt er að stunda eina grein eða fleiri.
Kynnist hinum hefðbundnu japönsku BUDO-
leiðum, kenndum ífyllsta samræmi við japa-
anskar hefðir. Réttindi kennara eru viður-
kennd af alþjóðlegum-, evrópskum og jap-
önskum samtökum.
Upplýsingar og skráning í síma 33431 og
18421 e.kl. 17.
Viltu auku þekkingu þínai
Öldungadeild Verzlunarskóla íslands býður hagnýtt nám í
fjölmörgum greinum, fyrir alla þá sem náð hafa 20 ára aldri.
Innritun á vorönn fer fram dagana
6. - 10. janúar kl. 8.30 - 18.00.
í boði verða eftirfarandi námsgreinar:
Bókfærsla Ritvinnsla
Bókmenntir Saga
Danska Stærðfræði
Enska Stofnun og
Farseðlaútgáfa rekstur fyrírtækj;
Franska Tölvubókhald
Islenska Tölvufræði
Landafræði og.saga fslands Upplýsingafræði
Mannfræði Vélritun
Markaðsfiræði Þjóðhagfræði
Ritun Þýska
Áföngum ofangreindra námsgreina er hægt að safna saman
og láta mynda eítirtalin prófstig:
• Próf af bókhaldsbraut
• Próf af ferðamálabraut
• Próf af skrifstofubraut
• Verslunarpróf
• Stúdentspróf
Umsóknareyðublöð, námslýsingar og allar nánari upplýsingar
fást á skrifstofö skólans, Ofanleiti 1.
VERZLUNARSKÓLI ÍSLANDS
P Itfpll
Metsölubloðá hverjum degi!