Morgunblaðið - 05.01.1992, Side 24
MORGUNBLAÐIÐ. MYNPASÓGUR SUNNUDAGUR 5, .JANÚAR 1992
DÝRAGLENS
24 C
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú hefur mikinn áhuga á að
kanna nýjar leiðir í starfi þínu,
en vilt þó ekki stofna afkomu-
öryggi þínu í hættu. Gerðu þér
nákvæma grein fyrir hvað þú
vilt og berðu þig síðan eftir því.
Naut
(20. apríl - 20. maí) ttfö
Þú þarft að ferðast núna vegna
starfs þíns og hugsar mikið um
að auka við menntun þína.
Kannaðu hvaða leiðir standá
þér opnar.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Kannaðu rækilega allar skuld-
bindingar þínar áður en þú tek-
ur nokkra fjárhagslega áhættu.
Maki þinn tekur á sig verulega
aukna ábyrgð.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí) HÍS
Þið langar til að ijúfa samband
sem þú ert í og fitja upp á
nýju, en tilfinningaflækjur og
ótti draga úr þér kjarkinn.
Gerðu einhvem að trúnaðar-
manni þínum.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú verður að skjóta á frest
verkefni sem þú hefur nýlega
hafist handa við og taka til við
annað sem meira liggur á.
Sjálfsagi og frumleiki létta þér
róðurinn.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Þú vilt gjama takast á við verk-
efni sem krefst sköpunar og
framleika. Þér er mikið í mun
að fá svarað spurningunni um
það hversu mikils frelsis börnin
þín eigi að njóta.
(23. sept. - 22. október)
Þú verður að taka að þér fleiri
ábyrgðarstörf heima við. Sjald-
séður gestur sem ber að garði
örvar hugsun þína og kemur
málum á hreyfingu.
Sporddreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þú færð óvæntar fréttir í dag.
Þú ert í skapi til að takast á
við erfið verkefni, en verður
að yfirstíga ýmsar tilfinninga-
legar hindranir.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember)
Þú færð snjallar hugmyndir um
nýjar leiðir til tekjuöflunar, en
verður að ganga rækilega úr
skugga um að þær séu færar
við núverandi aðstæður.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú lítur vandlega í kringum
þig um þessar mundir, en
skortir kjark til að láta skeika
að sköpuðu. Þú verður að taka
nokkra áhættu ef þú ætlar að
fá það sem þú sækist eftir.
Vatnsberi
(20. janúar — 18. febrúar) ðh
Þig langar til að Iosa þig við
verkefnahalann núna, svo að
þú getir byijað á einhveiju
nýju.. Hugsaðu jákvætt um
framtíðina og vertu ekki svona
kvíðandi.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Vinur þinn biður þig liðsinnis.
Þú tekur þátt í hópstarfi og
gengur í klúbb eða annars kon-
ar samtök. Gamall kunningi
heilsar upp á þig.
Stjvrnuspdna á aú lesa sem
dœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staóreynda.
©1991 Trlbune Medla Services, Inc.
to-f
■r
I EINA RAÐ(E>E%
AÐ SLAKA 'A
! 0(3 LE&STASr
| EL/ArVR-EU
EEVNIÐÞETZQ
EKKJ .
HEtMAf
T
TOMMI OG JENNI
LJÓSKA
FERDINAND
iiiniiiiinniiimniimiiiinnnmiini
SMAFOLK
AKID THI5 YEAR I UJANV
A REP BlCYCLE, SOME
R0LLERBLAPE5. A BLUE
5WEATER, ANP...
í ár langar mig í rautt reið-
hjól, fáeina ... bláa peysu, og
Ertu að hlusta á
mig?
i cantmear a
TMIN6..S0MEB0PY
AR0UNP here keeps
RIN6ING A BELL..
/Z-ld
Ég heyri ekki neitt ...
einhver hér nálægt er
alltaf að hringja bjöllu ...
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Sjötta jólaþrautin.
Heilræði Rixi Markus, Eng-
landi.
„Ef þú velur að spila út frá
háspili öðru í vörninni — Gx,
Dx eða Kx — hugleiddu mögu-
leikann að láta út smáspilið."
Suður gefur; allir á hættu.
Norður
♦ ÁK10
¥ 6
♦ KG985
+ D742
Vestur
♦ D2
¥ 107432
♦ 643
♦ 865
Suður
♦ 83
¥ KD85
♦ 1072
♦ ÁKG9
Viðfangsefni lesandans var í
þetta sinn að spila út gegn 3
gröndum eftir þessar sagnir:
Vestur Norður Austur Suður
1 grand
Pass 2 lauf 2 spaðar Pass
Pass Dobl Pass 3 hjörtu
Pass 3 grönd Allir pass
Eftir veika grandopnun og
Stayman, kemur austur inn á 2
spöðum, sem norður kýs að
refsidobla. Suður missir hins
vegar kjarkinn og tekur út úr
doblinu.
Það er engin ástæða til ann-
ars en að spila út spaða. Spurn-
ingin er bara, hvaða spaða. Án
viðvörunnar myndum við flest
leggja af stað með spaðadrottn-
inguna. Sagnhafi ætti þá í eng-
um vandræðum með að verka
tígulinn og vinna sitt spil með
yfirslag. Slíkur er máttur spaða-
tíunnar. En með litlum spaða
út missir tían mátt sinn og vöm-
in nær auðveldlega að fríspila
spaðalitinn.
Austur
♦ G97654
¥ ÁG9
♦ ÁD
♦ 103
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á móti í Rússlandi í fyrra kom
þessi staða upp í viðureign þeirra
Vladimirs Akopjans (2.590),
sem hafði hvítt og átti leik, og
Stambuljans.
21. Hxg5! og svartur gafst upp,
því eftir 21. - hxg5, 22. Dh5+ -
Kg8, 23. Bh7+ - Kh8, 24. Bg6+
- Kg8, 25. Dh7+ er hann mát.
Akopjan, sem er frá Bakú i
Azerbadjan eins og Kasparov, var
afar sigursæll í fyrra. Fyrst vann
hann opna bandaríska meistara-
mótið ásamt bandaríska stór-
meistaranum Rohde í ágúst. Hann
hélt síðan beint þaðan á heims-
meistaramót unglinga 20 ára og
yngri í Rúmeníu og sigraði.