Morgunblaðið - 23.02.1992, Síða 11

Morgunblaðið - 23.02.1992, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1992 11 2 fullorðnir og 2 börn ætla í þriggja vikna ferð til Alcudia á Mallorca þann 6. júlí. Þau gista á Alcudia Pins- íbúð með einu svefnherbergi. Samkvæmt verðlista kostar ferðin: Fullorðnir 55.400 kr. x 2 = 110.800 kr. Börn 45.400 kr. x 2 = 90.800 kr. Samtals: 201.600 kr. eða 50.400 kr. meðalverð á mann Fjölskyldan afræður að borga ferðina fyrir 15. mars sem þýðir tveggja viknaverð-175.200 kr. eða að meðaltali 43.800 kr. fyrir þriggja vikna sólarlandaferð! a mann Athugið að þetta verðdæmi er án flugvallarskatts, forfallagjalds og innritunargjalds í Keflavík. Flugvallarskattur í Mailorcaferð er nú 1.850 kr. fyrir fullorðinn og 1.225 kr. fyrir barn. Forfallagjald er 1.200 kr. fyrir fullorðinn og 600 kr. fyrir barn. Innritunargjald í Keflavík er 400 kr. fyrir hvern farþega. FARKC3RT . ENN BETRA! Með því að gefa þér tíma til að gera verðsamanburð á ferðum sumarsins í ferðabœklingunum getur þú sparað þér tugþúsundir króna. Ferðabæklingar sumarsins eru komnir út. Það þarf ekki lengi að skoða verðlistana til að sjá að sem fyrr býður Samvinnuferðir - Landsýn lægsta verðið í sólskinsferðir sumarsins. Þar munar umtalsverðum fjárhæðum - oft tugum þúsunda fyrir fjölskyldur. Við gleðjumst yfir þeirri miklu hrifningu sem bæklingurinn hefur vakið og vonum að þú fáir notið þeirra kjarabóta sem hann boðar! Til að koma enn frekartil móts við fjölskyldufólk bjóðum við 10 þriggja vikna ferðir á tveggja vikna verði fyrir 4 eða fleiri saman í íbúð. Tilboðið gildir ef ferðin er greidd að fullu fyrir 15. mars. Verðdæmi: Reykjavík: Austurstræti 12 • S. 91 - 69 10 10 • Innanlandsferðir S. 91 - 69 10 70 • Símbréf 91 - 2 77 96 / 691095 • Telex 2241 Hótel Sögu við Hagatorg • S. 91 - 62 22 77 • Símbréf 91 - 62 24 60 Akurevri: Skipaqötu 14 • S. 96 - 27 200 • Simbréf 96 - 24087 HVlTA HÚSiÐ / SlA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.