Morgunblaðið - 23.02.1992, Qupperneq 29
'&wsir wjsyiraM'
MORGUNBLAÐIÐ
;ma
SUNNUDAGUR 23. FEBRUAR 1992
ATVINNUA UGL YSINGAR
Heimilishjálp
Barngóð manneskja óskast 3-5 síðdegi í viku
til heimilishjálpar og umönnunar 7 ára barns
í Grafarvoginum.
Upplýsingar í síma 676705.
Byggingaverkfræð-
ingur óskast
Verkfræðistofan Hnit hf. óskar eftir að ráða
verkfræðing með mastersgráðu (M.Sc.) í
byggingarverkfræði.
Æskilegt er að viðkomandi hafi aflað sér
þekkingar og/eða reynslu, einkum við eftirtal-
in fagsvið:
- Tölvustudda gatna- og veghönnun (CAD).
- Upplýsinga- og gagnagrunnskerfi (GIS).
- Forritun.
Væntanlegir umsækjendur eru beðnir um að
koma skriflegum upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf til Verkfræðistofunnar
Hnits á Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð.
Upplýsingar ekki veittar í síma.
Sölufólk óskast
Fyrirtæki í upplýsingaþjónustu óskar eftir
sölufólki með reynslu. Um er að ræða nýjung
með mikla möguleika.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt-
ar: „Upplýsing - 7481“ fyrir 27. febrúar.
w
Leikskólar Reykjavíkurborgar
Ægisborg
Yfirfóstra óskast á nýja deild við leikskól-
ann Ægisborg v/Ægissíðu. Deildarfóstru
vantar á sama stað.
Nánari upplýsingar gefur Elin Mjöll Jónas-
dóttir, leikskólastjóri, í síma 14810.
Dagvist barna,
Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277.
Q
IVENm
ATHVARF
Sálfræðingur
Samtök um kvennaathvarf vilja ráða sálfræð-
ing í hlutastarf.
Starfið felst í uppbyggingu barnastarfs.
Umsækjandi þarf að hafa reynslu af störfum
með börnum.
Vinsamlegast skilið inn umsóknum fyrir
5. mars nk. til skrifstofu samtakanna á Vest-
urgötu 3, 101 Reykjavík.
Upplýsingar eru veittar í síma 91-613720.
Framleiðslu-
og sölustjóri
Öflugt fiskvinnslufyrirtæki á landsbyggðinni
óskar eftir að ráða framleiðslu- og sölu-
stjóra. Fyrirtækið er vel tæknivætt og hefur
einkunnina „til fyrirmyndar“ hjá ríkismati
sjávarafurða.
Staður: Fallegt og rólegt þorp úti á landi,
gott mannlíf og öflugt félagslíf.
Starfssvið: Ábyrgð á framleiðslustýringu og
starfsmannahaldi.
Hæfileikar: Við leitum að manni með mennt-
un og reynslu á sviði sjávarútvegs, ákveðni
og hæfni til skipulagðra vinnubragða, frum-
kvæði, metnað og mikla samstarfshæfileika.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar
í síma 813666.
Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar:
„Fallegt þorp“ fyrir 29. febrúar n.k.
Hagva ngurhf
Skeifunni 19 Reykjavík 1 Sími 813666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir
„Au pair“ íParís
Frönsk-íslensk fjölskylda í París óskar að
ráða „au pair“ frá og með 1. mars.
Áhugasamir sendi inn umsóknir til auglýs-
ingadeildar Mbl. með mynd merktar: „París
- 1256“ fyrir 27. febrúar. Meðmæli óskast.
Tónlistarkennarar
Tónskóli Fljótsdalshéraðs, Egilsstöðum, ósk-
ar að ráða tónlistarkennara næsta skólaár.
Umsækjendur þurfa að geta kennt á þlást-
urshljófæri, leiðbeint og stjórnað lúðrasveit.
Æskilegt er einnig að þeir hafi nokkra reynslu
í kórstjórn.
Allar upplýsingar gefur skólastjóri, Magnús
Magnússon, í símum 97-11248 og 11147 í
skólanum eða í heimasíma 97-11444.
Umsóknarfrestur er til loka mars.
Matráðskona
Þjónustufyritæki í Höfðahverfi óskar eftir að
ráða matráðskonu.
Vinnutími er frá kl. 10.30 til 13.30.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun-
blaðsins fyrir 26. feb. merktar: „í - 7485“.
Wi ndows-f or r ita r i
Óskum að ráða nú þegar Windows-forritara
til að vinna afmarkað, vel skilgreint verkefni,
sem mun taka nokkra mánuði. Möguleikar á
áframhaldandi starfi eftir lok verkefnisins.
Góð laun í boði.
Viðkomandi þarf að vera tilbúinn til að tak-
ast á hendur stutt ferðalög og námskeið
erlendis í tengslum við væntanlegt starf.
Áhugasamir leggi inn nöfn sín og símanúmer
á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Windows-
forritari — 12251“ ásamt upplýsingum um
náms- og starfsferil, einkum reynslu í forritun
undir Windows, fyrir 27. febrúar nk.
Farið verður með með allar umsóknir sem
trúnaðarmál.
...... . ..
ÝMISLEGT
Vilt þú kynnast fólki og menningu
annarra þjóða?
ATH:
Umsóknarfrestur til að gerast skiptinemi fyr-
ir þetta ár rennur út í lok febrúar.
Aldursviðmiðun: 18-27 ára.
f boði eru lönd í Evrópu, S-Ameríku, U.S.A.,
Asíu og Afríku.
Ath.: Flestir skiptinemar munu vinna við fé-
lagslega vinnu í viðkomandi landi en aðrir
fara í skóla.
Nánari upplýsingar á skrifstofu, eða skiljið eft-
ir skilaboð í símsvara og við höfum samband.
ES: Látið vini og ættingja vita.
ALÞJÓÐLEG UNGMENNASKIPTI
' Hverfisgötu 8-10, 4. hæð,
101 Reykjavík, s: 91-24617.
Arkitekt óskast
Arkitekt óskast í samstarf með bygginga-
verkfræðingi, hagfræðingi og viðskiptafræð-
ingi. í boði er séraðstaða með aðgangi að
jaðartækjum og sameiginlegri aðstöðu.
Nanari upplýsingar eru veittar í síma 812767
og 686460.
Ný þjónusta fyrir lands-
byggðina
2 viðskiptamenntaðir menn með skrifstu á
góðu stað í miðborg Reykajbíkur. Bjóðum
einstaklingum og fyrirtækhjuim aðstoð vi
ðúrlausn og útréttingar ýmiskonar mála á
Stór-Rey kjavíku rsvæði n u.
Upplýsinar á skrifstofytíma ísíma 626940.
Hamraborg, Kópavogi
Til leigu í Hamraborg ca. 350 fm verslunar-
og skrifstofuhúsnæði á tveimur hæðum.
Húsnæðið er laust nú þegar.
Upplýsingar gefur Sveinbjörn Kristjánsson í
símum 91-45350 og 91-34186.
Verslunar- og iðnaðar-
húsnæði til leigu
í suðurbænum í Hafnarfirði.
Húsnæðið er 240 fm"með stórum hurðum
og góðri lofthæð. Stórt malbikað bílastæði.
Laust strax.
Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl.
merkt: „H - 12252“.
Kaupleiguíb. - Tálknaflörður
Tvær almennar kaupleiguíbúðir eru til úthlut-
unar á vegum Húsnæðisnefndar Tálknafjarð-
ar. íbúðirnar eru 3ja herbergja um 75 fm
nettó og verða til afhendingar í lok maí 1992.
Umsóknarfrestur er til 6. mars og skulu
umsóknir sendar Húsnæðisnefnd Tálkna-
fjarðar, Strandgötu 44, 460 Tálknafirði, fyrir
þann tíma.
Nánari upplýsingar um söluverð/leiguupp-
hæð eru veittar í síma 94-2539.
F.h. Húsnæðisnefndar,
Sveitarstjóri.
—--------------------