Morgunblaðið - 23.02.1992, Qupperneq 30
30
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1992
■
RAÐAUGl YSIM
TILBOÐ - UTBOÐ
Geymsluhúsnæði
Tilboð óskast í 350 fm seglhús með burðar-
grind úr límtré.
Hentugt geymslu- eða lagerhúsnæði.
Áhugasamir vinsamlegast hafið samband í
síma 91-680877.
Tilboð
Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla virka
mánudaga frá kl. 9.00-18.00. Ljósmyndir af
bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönm
um SJÓVÁ-ALMENNRA víða um land.
Upplýsingar í símsvara 91-671285.
Ijónasíiodunarslin
■ * Drayhálsi 14-16, 110 Reykjavik, simi 671120, lelefax 672620
T JÓNASKODUN ARSTÖD
Smiðjuvegí 2 - 200 Kópavogur
Sími 670700 • Teietax 670477
Útboð
Tilboð óskast í bifreiðir, sem skemmst hafa
í umferðaróhöppum. Bifreiðirnar verða til
sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn
24. febrúar 1992, kl. 8-17.
Tilboðum sé skilað samdægurs.
Vátryggingafélag íslands hf.
- Tjónaskoöunarstöð -
líí
Útboð
Félagsmálastofnun Kópavogs býður út ferða-
þjónustu fyrir fatlaða. Um er að ræða flutn-
ing hreyfihamlaðs fólks. Þessi akstursþjón-
usta þarf að hefjast 1. apríl 1992.
Frestur til að skila tilboðum er til 10. mars
1992.
Nánari uppiýsingar gefur Hrafn Sæmunds-
son, Fannborg 4, sími 45700.
Félagsmálastjóri.
10 ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
Garðyrkjustjórans í Reykjavík, óskar eftir til-
boðum í gerð tveggja gangstíga í Hljómskála-
garði í Reykjavík, ásamt götulýsingu.
Heildarlengd stíga 364 m.
Útboðsgögn verða afhe.nt á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 10.000,-
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað miðviku-
daginn 4. mars 1992, kl. 14.00.
INNKAUPASTOFIMUN REYKJAVIKURBORGAR
F rík ir k | uvecji 3 Simi 25800
Utboð
Klæðning og viðhald
Fyrir hönd húsfélagsins Gnoðarvogi 38-42,
Reykjavík, óskar Mat sf. eftir tilboðum í ein-
angrun og klæðningu gafla og austurhliðar
hússins, múrviðgerðir og málun.
Klæddur flötur er um 600 m2.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Háaleitisbraut 58-60, 108 Reykjavík frá og
með fimmtudeginum 20. febrúar 1992 gegn
10.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboðum skal skila á sama stað fyrir
kl. 11.00 mánudaginn 9. mars 1992.
Mat sf. verkfræðistofa,
Háaleitisbraut 58-60,
sími 91-82600, fax: 680503.
Utboð
Hjúkrunarheimilið Eir
Bygginganefnd hjúkrunarheimilisins Eir ósk-
ar hér með eftir tilboðum í múrverk í nýbygg-
ingu heimilisins við Gagnveg, Reykjavík.
Helstu magntölur:
Einangrun útveggja 3150m2.
Gólflögn 6900 m2.
Útboðsgögn verða afhent frá og með mánu-
deginum 24. febrúar 1992 á Teiknistofunni
hf., Ármúla 6, gegn 20.000 kr. skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Skjóls, að
Kleppsvegi 64, Reykjavík, föstudaginn 14.
3. 1992, kl. 11.00.
HUSNÆÐISNEFND REYKJAVIKUR
SUÐURLANDSBRAUT 30-108 REYKJAVÍK
SÍMI 681240 - FAX 679640
Útboð
Húsnæðisnefnd Reykjavíkur óskar eftir til-
boðum í eftirtalda verkþætti í 81 íbúð við
Laufengi í Grafarvogi.
1. Pípulagnir
2. Ofna
3. Gler
Útboðsgögn verða afhent í skrifstofu H.N.R.,
Suðurlandsbraut 30, gegn 10.000 kr. skila-
tryggingu.
Tilboð í pípulagnir og ofna verða opnuð
þriðjudaginn 17. mars kl. 14.00, en tilboð í
gler miðvikudaginn 11. mars kl. 14.00 á skrif-
stofu H.N.R.
Húsnæðisnefnd Reykjavíkur.
30 ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
byggingadeildar borgarverkfræðings, óskar
eftir tilboðum í endurmálun á ýmsum fast-
eignum Reykjavíkurborgar.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,-
skilatryggingu.
Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudag-
inn 17. febrúar 1992, kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 Sinn 25800
Utboð
Hjúkrunarheimilið Eir
Byggingarnefnd Hjúkrunarheimilisins Eirar
óskar hér með eftir tilboðum í lagningu þrifa-
og hitakerfis í nýbyggingu heimilisins við
Gagnveg í Reykjavík.
Helstu stærðir byggingar:
Grunnflötur 2.000 m2
Heildargólfflötur' 7.244 m2
Rúmmál 23.843 m2
Byggingin er að mestu á 4 hæðum.
Verkið felst í að fullgera ofnhitakerfi, frá-
rennsliskerfi og neysluvatnskerfi ásamt þrifa-
tækjum í allri byggingunni.
Útboðsgögn verða afhent frá og með mánu-
deginum 24. febrúar, á skrifstofu okkar,
Borgartúni 20, gegn 25.000,- króna skila-
tryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Skjóls,
Kleppsvegi 64, Reykjavík, þriðjudaginn
17. mars 1992, kl. 11.00.
W)
VERKFRÆOISTOFA
STEFÁNS OLAFSSONAR HF.
BORGARTÓNI20 105REYKJWIK
símar 629940 og 629941.
vv'(’A-s'o
Skógirækt Ríkisins
Búnaðarsamband Austurlands og
Miðvangur H.F.
Tilboð óskast í innréttingu 500 fm skrifstofu-
húsnæðis fyrir ofangreinda aðila í Miðvangi
2-4 á Egilsstöðum.
Verktími er 15.maí 1992.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri
Borgartúni 7, Reykjavík til og með mánudegi
2. mars gegn 10.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu I.R. Borgart-
úni 7, miðvikudaginn 4. mars 1992 kl. 11.00.
II\II\IKAUPAST0FIMUI\I RIKISIIMS
BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK
Q| ÚTBOÐ
Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h.
Malbikunarstöðvar Reykjavíkurborgar, óskar
eftir tilboðum í eftirfarandi:
1) 13.975-16.700 tonn af asfalti.
2) 100-150 tonn af bindiefni fyrir asfalt
(asphalt emulsion).
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík.
Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu-
daginn 2. apríl 1992, kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN REYK J AVIKURBORGAR
Frikirkjiivecji 3 Simi 25800
Utboð
Tilboð óskast í að steypa upp, klæða og full-
gera að utan, viðbyggingu við samkomuhús-
ið Stað á Eyrarbakka.
Viðbyggingin er að mestu á einni hæð, 412m2
á jarðhæð og 100 m2 á annarri hæð, eða
samtals 512 m2. Verkinu skal skila 1. októ-
ber 1992.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Eyrar-
bakkahrepps, Túngögu 40, Eyrarbakka eða
á Teiknistofu Páls Zóphóníassonar, Kirkju-
vegi 23, Vestmannaeyjum, gegn 10.000,- kr.
skilatryggingu.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Eyrarbakka-
hrepps eigi síðar en kl. 13.45 þann 10. mars
1992 og verða opnuð þar kl. 14.00 í viður-
vist þeirra bjóðenda sem þess óska.
Oddvitinn á Eyfarbakka.
Tilboð
óskast í neðanskráðar bifreiðar sem
hafa skemmst í umferðaróhöppum:
Toyota Corolla 1990
HondaCivic 1990
Skoda130 1987
Lada1200 1987
FordBroncoll 1984
NissanSunny 1983
NissanCherry 1983
Mazda 626 1982
M. Benz300D 1984
RangeRover 1976
Kawasaki EN450 bifhjól 1985
Bifreiðarnar verða til sýnis mánudaginn 24.
febrúar 1992 í Skipholti 35 (kjallara), frá kl.
9-15. Tilboðum óskast skilað fyrir kl. 16.00
sama dag til bifreiðadeildar Tryggingar hf.,
Laugavegi 178, Reykjavík, sími 621110.
VERND GEGN VÁ
TRYGGING HF
LAUGAVEG1178 SIMI621110