Morgunblaðið - 23.02.1992, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNA/RAÐ/SMÁ sun
WWIWA rtKiA.iaUUO.HOI
SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1992
31
.0PAS,o
Heilsugæslustöð íMjódd
Tilboð óskast í innanhússfrágang á 2. hæð
Þönglabakka 6 í Breiðholti. Hæðin er um
850 m2 og er tilbúin undir tréverk.
Verktími er til 1. sept. 1992.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Borgartúni 7, Reykjavík, til og með fimmtu-
deginum 5. mars gegn 10.000 kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu I.R., Borgar-
túni 7, þriðjudaginn 10. mars 1992 kl. 11.30.
IIMIMKAUPASTOFIMUIU RIKISIIMS
BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVÍK
Utboð
Bygginganefnd Hjallakirkju Kópavogi óskar
hér með eftir tilboðum í uppsteypu, fullnað-
arfrágang utanhúss og múrverk innanhúss á
Hjallakirkju við Álfaheiði, Kópavogi.
Stærð hússins er 1.132 m2 og 5.987 m3.
Búið er að steypa sökkla og botnplötu.
Verklok eru 15. janúar 1993.
Útboðsgögn verða seld á kr. 8.000,- á Verk-
fræðistofu Guðmundar Magnússonar,
Hamraborg 7, Kópavogi, 3ju hæð frá og með
miðvikudeginum 26. febrúar 1992.
Tilboð verða opnuð í Safnaðarhúsi Hjalla-
sóknar, Álfaheiði 17, Kópavogi, þriðjudaginn
17. mars kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóð-
endum sem þess óska.
Verkfræðistofa
GuÓmundar Magnússonar
Vorkfræóirádgjalar FRV. Hamraborg 7,200Kópavogi. S. (91) 42200
Útboð - Setbergsskóli II
Hafnarfjarðarbær leitar tilboða í byggingu
2. áfanga Setbergsskóla. Byggingin er á
tveimur hæðum, samtals 1600 m2.
Verktaki tekur við steyptri botnplötu og
verktími er til 30. júní 1993.
Útboðsgögn verða afhent frá miðvikudegi
26. febráur á skrifstofu bæjarverkfræðings,
Strandgötu 6, gegn 30.000 kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
17. mars kl. 11.00.
Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði.
Útboð
Hjúkrunarheimilið Eir
Byggingarnefnd Hjúkrunarheimilisins Eirar
óskar hér með eftir tilboðum í lagnihgu raf-
kerfis í nýbyggingu heimilisins við Gagnveg
í Reykjavík.
Helstu stærðir byggingar:
Grunnflötur 2.000 m2
Heildargólfflötur 7.244 m2
Rúmmál 23.843 m2
Byggingin er að mestu á 4 hæðum.
Verkið felst í lagningu og fullnaðarfrágangi
á raflögnum í allri byggingunni.
Útboðsgögn verða afhent frá og með mánu-
deginum 24. febrúar, á skrifstofu okkar,
Borgartúni 20, gegn 25.000,- króna skila-
tryggíngu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu Skjóls,
Kleppsvegi 64, Reykjavík, þriðjudaginn
17. mars 1992, kl. 11.30.
VERKFRÆÐlSTOftt
stefAns Olafssonab hf.
BORGAHTÚNI 20 105 REYKJAVlK
símar 629940 og 629941.
Hafnarfjarðarbær
- lóðaúthlutun
Hafnarfjarðarbær mun á næstunni úthluta
lóðum fyrir íbúðarhús í Mosahlíð. Um er að
ræða lóðir fyrir einbýlishús og raðhús af
nokkrum stærðum, ennfremur fjölbýlishús.
Einnig eru nokkrar lóðir lausar í öðrum hverfum.
Lóðirnar verða til afhendingar næsta sumar
og haust.
Umsóknarfrestur er til og með mánudagsins
9. mars nk.
Eldri umsóknir þarf að endurnýja.
Nánari upplýsingar verða gefnar á skrifstofuf
bæjarverkfræðings, Strandgötu 6.
Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði.
Utboð
Bæjarsjóður Hafnarfjarðar óskar eftir tilboð-
um í gatnagerð í Mosahlíð. Innifalið er lagn-
ing holræsa, vatns- og hitaveitulagna ásamt
jarðvinnu fyrir rafmagns- og símalagnir.
Helstu magntölur eru:
Heildarlengd gatna um3150m.
Heildarlengd ræsa um 6230 m.
Útboðsgögn varða afhent frá og með mánu-
deginum 24. febrúar nk. á skrifstofu Bæjar-
verkfræðings í Hafnarfirði, Strandgötu 6,
gegn 15.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudag-
inn 11. mars kl. 11.00.
Bæjarverkfræðingurinn í Hafnarfirði.
Bæjarfógetinn á Akureyri
og Dalvík og sýslumaður-
inn f Eyjafjarðarsýslu
Tilboð óskast í endurinnréttingu á 307 m2
skrifstofuhúsnæði á 1. hæð í Hafnarstræti
107 á Akureyri.
Verktími er til 15. júní 1992.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri,
Borgartúni 7, Reykjavík, til og með fimmtu-
degi 5. mars gegn 10.000,- kr. skilatryggingu.
Tiilboð verða opnuð á skrifstofu I.R., Borgart-
úini 7, þriðjudaginn 10. mars 1992 kl. 11.00.
IIMIMKAUPASTOFIMUIM RIKISIIMS
BORGARTUNI 7. 105 REYKJAVIK
Útboð
Hitaveita Suðurnesja óskar tilboða í verkið:
Njarðvíkuræð, frágangur og endurnýjun,
4. áfangi.
Verkið felst í endureinangrun, frágangi
álkápu og endursmíði festuhúsa á 500 mm
pípu á um 3 km kafla Njarðvíkuræðar, milli
orkuversins við Svartsengi og Fitja í Njarðvík.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hita-
veitu Suðurnesja, Brekkustíg 36, Njarðvík,
gegn 5.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu hitaveitunnar
þriðjudaginn 3. mars 1992 kl. 11, að við-
stöddum þeim bjóðendum, er þess óska.
Hitaveita Suðurnesja.
Utboð
Hitaveita Suðurnesja óskar tilboða í verkið
Njarðvíkuræð, frágangur og endurnýjun,
5. áfangi.
Verkið felst í endureinangrun, frágangi
álkápu og endursmíði festuhúsa á 400 og
500 mm pípum á um 2,2 km kafla Njarðvík-
uræðar og safnæða við Svartsengi.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Hita-
veitu Suðurnesja, Brekkustíg 36, Njarðvík,
gegn 5.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu hitaveitunnar
þriðjudaginn 10. mars 1992 kl. 11, að við-
stöddum þeim bjóðendum, er þess óska.
Hitaveita Suðurnesja.
TIL SÓLU
Sala eða meðeigendur
Gamalgróið innflutningsfyrirtæki með heild-
sölu og smásölu og góð umboð í bílageiran-
um til sölu að hluta til eða að öllu leyti.
Miklir möguleikar fyrir fjársterka aðila.
Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á
auglýsingadeild Mbl. merkt: „I - 7489“.
Fiskiörn (gjóður)
sem fannst á Snæfellsnesi 1975, er til sýnis
og sölu hjá Gallerí Borg.
Einstök eign. Einstakur gripur.
Sumarbústaður
Til sölu fullbúinn 43,2 fm sumarbústaður
með svefnlofti og stórri verönd á 8350 fm
eignarlandi ca. 80 km frá Rvk.
Rafmagn, hiti og vatn.
Lysthafendur leggi inn nafn og símanúmer
á auglýsingadeild Mbl. merkt: S - 7488“.
Hársnyrtistofa til sölu
Virt og góð hársnyrtistofa í hjarta borgarinn-
ar er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst.
Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á
auglýsingadeild Mbl. merkt: „H - 12250“.
Frímerkjasafn til söiu
Til sölu frímerkjasafn yfir Danmörku/Finn-
land, flest gömlu merkin. Vandað safn.
Tilboð, miðuð við Facit-verðlistann, óskast
send á auglýsingadeild Mbl., merkt:
„Safn - 9657“.
Vörubílartil sölu
Höfum til sölu eftirtaldar bifreiðir:
1. Scania R-142M dráttarbifreið,
árgerð 1983.
2. Scania P-112 vörubifreið, (grind),
árgerð 1982.
3. M. Benz LAK 1519 tankbifreið m/aldrifi,
árgerð 1975.
Bifreiðin er skemmd eftir veltu.
Upplýsingar veitir Guðjón Skúlason eða
Vernharður Aðalsteinsson hjá Skeljungi hf.
í síma 603800.
Skeljungur hf.