Morgunblaðið - 23.02.1992, Page 33

Morgunblaðið - 23.02.1992, Page 33
wpr HAnflfP'n P.s jmn MORGUNBLAÐIÐ GIGAJ8HU0H0M SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1992 £8 33 FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 10 = 1732248V2 = 9. = □ MÍMIR 599202247 - 1 FRL. HELGAFELL 59922247 IVA/ 2 □ GIMLI 599224027 = 6 I.O.O.F. 3= 1732248 = Dd.FI. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerlndlslns. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.00. Félag austfirskra kvenna Aðalfundur verður haldinn mánudaginn 2. mars kl. 20.00 á Hallveigarstööum. Skyggnilýsingafundur Glynn Edwards heldur skyggni- lýsingafund á vegum Ljósgeisl- ans fimmtudaginn 27. febrúar kl. 20.30 í Síðumúla 25. Nánari upplýsingar í síma 686086. Ljósgeislinn. Sklpholti 60b, 2. hæð. Almenn samkoma i dag kl. 11.00. Sunnudagaskóli á sama tíma. Allir velkomnir. Fimirfætur Dansæfing verður í Templara- höllinni v/Eiríksgötu i kvöld 23. feb. kl. 21.00. Allir velkomnir. Upplýsingar i síma 54366. Skyggnilýsingafundur með miðlunum írisi Hall og Sheilu Kemp, verður haldinn í Ártúni, Vagnhöfða 11, sunnu- daginn 23. febr. kl. 14.00. Húsið opnað kl. 13.30. Silfurkrossinn, sími 682480 og 688704. YT=T7 KFUM V AD KFUM Matarfundur verður á Háa- leitisbraut 58 fimmtudaginn 27. febrúar kl. 19.00. Miðar eru seldir á skrifstofunni við Holta- veg. Einnig verða seldir miðar eftir almenna samkomu í kvöld. Miðasölu lýkur á þriðjudag. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Brauðsbrotning kl. 11.00 Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Sunnudagaskóli kl. 11.00. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræöumaður: Séra Jónas Gísla- son, vígslubiskup. Fórn tekin til Biblíufélagsins. Barnagaesla. Allir hjartanlega velkomnir. Námskeið Haldið verður Fyrri lífa námskeið mánudaginn 24. feb. kl. 19.30 í húsnæði Nýaldarsamtakanna á Laugavegi 66, 3. hæð. Fjallað verður um mismunandi leiðir til að upplifa fyrri líf og gefst þátt- takendum tækifæri til að prófa eina af áhrifaríkustu leiðunum sem þekkjast. Aðgangseyrir 3.200,- kr. Nánari upplýsingar milli kl. 9-17 í síma 627712. Almenn samkoma í Þríbúðum í dag kl. 16.00. Fjölbreytt dagskrá með miklum söng og vitnisburð- um. Samhjálparkórinn tekur lag- ið. Barnagæsla. Ræðumaður verður Kristinn Ólason. Kaffi að lokinni sámkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. *Hjálpræðis- herinn y Kirkjustræti 2 Sunnudagaskóli kl. 14.00. Hjálp- ræðissamkoma kl. 20.00. Óskar Einarsson stjórnar. Allir velkomnir. Mánudag:Heimilasamband kl. 16.00. Miðvikudag: Hjálparflokkurinn i Garðastræti 40. Vakningarsamkomur fimmtu- dag og föstudag kt. 20.30. Bar- anowski og frú tala. KFUK KFUM Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30 i Kristniboðs- salnum. Blblíudagurinn: Sigurð- ur Pálsson, framkvæmdastjóri Hins íslenska Biblíufélags, flyt- ur ávarp. Ræðumaður Jóhann- es Ingibjartsson. Tekið verður á móti gjöfum til Hins íslenska Biblíufélags. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 S 11798 19533 Holnarferft íTindfiöll Kvöldvaka - Breiðafjarðareyjar Miðvikudaginn 26. febrúar efnir Ferðafélagið til kvöldvöku með Ævari Petersen um Breiða- fjarðareyjar. Ævar Petersen skrifaði um „Náttúrufar í Breiða- fjarðareyjum" í Árbók Ferðafé- lagsins 1989 og þekkir manna best fuglalíf og náttúrufar í eyj- unum. A kvöldvökunni fáum við að kynnast þessari „matarkistu" íslendinga á fyrri tíð í máli og myndum undir leiðsögn Ævars. Myndagetraun veröur eins og venjulega, þar sem fólk kannar þekkingu sina á landinu. Að- gangur kr. 500,- (kaffi og með- læti innifalið). Kvöldvakan hefst kl. 20.30 stundvíslega í Sóknar- salnum, Skipholti 50a. Allir vel- komnir félagar og aðrir. Ferðafélag íslands. FERÐAFÉLAG ÍSIANDS ÖLDUGÖTU3S 11798 19533 Sunnudagsferðir 23. febrúar Fjölbreyttar ferðir fyrir alla Kl. 10.30 Gullfoss að vetri. Ýmsir áhugaverðir staðir skoð- aðir, m.a. Geysissvæðið, skóg- ræktin í Haukadal, Bergþórsleiði o.fl. Verð 2.200,- kr. Kl. 13.00 Kjalarnesgangan 4. ferð Mosfell-Tungumelur. Gengið yfir Mosfell, síðan meðfram Leir- vogsá og í áttina að undirhlíðum Esju. Þessi skemmtilega rað- ganga fré Reýkjavík upp á Kjalar- nes er nú hálfnuð. Fjölmennið, félagar sem aðrir. Verð 1.000,- kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Fyrsta skiðaganga ársins! Kl. 13.00 Skiðaganga á Blá- fjallasvæðinu. Nú vonum við bara að það haldi áfram að snjóa. Verð 1.100,- kr. Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, aust- anmegin (stansað við Mörkina 6). Munið vetrarfagnað Ferðafé- lagsins laugardaginn 7. mars í Básnum Ölfusi. Kvöldvaka um Breiöafjaröareyjar með Ævari Pedersen miðviku- dagskvöldiö 26. febrúar kl. 20.30 í Sóknarsalnum, Skipholti 50a. Botnssúlur, helgarferð 29.2-1.3. Gist í skála. Ferðafélag Islands, félag fyrir þigl Auðbrckka 2 . Kópavogur Sunnudagur: Samkoma í dag kl. 16.30. ■* l Burnie Sanders talar. Þriðjudagur: Samkoma kl. 20.30. Burnie Sanders predikar. UTIVIST Hallveigarstíg 1, sfmi 14606 Dagsferðir sunnud. 23. febr. Kirkjugangan 4. áfangi Kl. 10.30: Esjuberg- Hof-Braut- arholt Kl. 13.00: Sjávarhólar-Brautar- holt Um næstu helgi: Sunnudag 1. mars kl. 13.00: Þingvellir. s . Sjáumst! Útivist. * Lærið vélritun Morgunámskeið hefst 2.mars Vélritunarskólinn, simi 28040. ,s SILD A ÞORRA OG GOU fldin er komin“, ég þori varla að nofa þessa setningu, enda eiga aðrir sveitungar mínir, Seyðfirðingar, einkarétt á henni. En á þessum árstíma er síldin hvað best svo að þetta á M ^ vel við. Nú er alls staðar til síld og það vel lageruð og góð síld, og það ættum við að nyta okkur. Ég hlakka alltaf til þess tíma, að síldin komi. Á mínu bernskuheimili var borðuð mikil síld, bæði söltuð og fersk, steikt og soðin, og svo reykti pabbi síld í litlu reyhúsi sem hann bjó sér til og sú síld var bæði léttreykt og harðreykt. Þá sótti maður síldina niður á bryggju og fór heim, með fulla fötu og við stelpurnar hjálpuðum mömmu að flaka. En nú er öldin önnur, fisksalarnir, þeir heiðursmenn eru jafnvel svo vinsamlegir að flaka síldina fyrir okkur, þegar við kaupum hana, og gerir það verkið miklu auðveldara, það vefst fyrir sumum að flaka. Mér finnst alltaf verst hvað hendurnar mínar þola það illa, einhver nútíma viðkvæmni eða ofnæmi. Vafalaust er eins með fleiri. Það er furða, hvað íslendingar almennt eru óduglegir við að j borða síld, og það síld sem marg- j ar þjóðir öfunda okkur af og nota sem hátíðamat, enda er síldin hreinn hátíðamatur, sé hún rétt matreidd. Nú glymja auglýsingar í útvarpinu: „Þorrasíld“. Eg stans- aði við, þetta hafði ég aldrei heyrt áður, var þetta enn eitt nýyrðið? En svo fór ég að hugsa málið, hvað á betur við, síldin er einmitt best á þorranum. En setjið hana ekki beint á þorrabakkann, fátt er verra en að fá síldarbragð af öðrum mat. Það er nauðsynlegt að hafa sérstakan disk fyrir síld- ina, og það gera allir, sem kunna að borða síld. Og á diskinn setjum við þorrasíld. Hreinsun á síld Notið mjóan, vel beittan hníf. 1. Skolið síldina vel, skerið síð- an upp kviðinn og slógdragið síld- ina. 2. Skerið upp með sporðinum, látið kviðinn snúa að ykkur. Sting- ið síðan þumalfingrinum eftir hryggnum og flakið síldina þann- ig. Þetta er hægt, ef síldin er feit, annars verðum við að nota hníf. 3. Roðdragið flökin, byrjið hausmegin, skerið niður með roð- inu, haldið síldinni að brettinu og kippið roðinu af. 4. Snyrtið síldina, skerið af henni ugga og það af þunnildum i sem er gult, einnig bein ef ein- hver eru. 5. Skolið flökin og leggið í skái. 1 Hellið köldu vatni yfir og geymið í kæliskáp í 12-24 klst. Látið vatn- ið alveg fljóta yfír. Hellið þá vatn- inu af, skerið síldarflökin í 6-7 cm bita á ská. Leggið síðan í síld- arlög (maríneringu). 6. Búið til síldarlög (maríner- ingu), sjá hér á eftir. Kælið hann vel áður en þið hellið honum yfir síldina. Látið síldina liggja í legin- um allt að heilli viku til þess að hún dragi í sig bragð og mýkist. Síldarlögur 3 dl borðedik 4 dl vatn 2 dl sykur 1 msk. síldarkrydd (fæst tilbúið) 1 stór laukur (má sleppa) 1. Setjið edik, vatn, sykur og síldarkrydd í pott og sjóðið við vægan hita í 5 mínútur. 2. Skerið laukinn í sneiðar og setjið út í, látið sjóða upp en tak- ið síðan strax af hellunni. Látið kólna. 3. Hellið köldum leginum yfir kalda síldina. Geymið í kæliskáp í 1 viku. Tómatsíld 6-8 útvötnuð saltsfldarflök xk lítil dós tómatmauk (puré) 35 g 2 msk. vatn 2 msk. sykur 'k dl gott borðedik lk dl matarolía '/< tsk. nýmalaður pipar mikið af fersku dilli eða 2 msk. þurrkað 1. Setjið tómatmauk, vatn, syk- ur, edik, matarolíu og pipar í skál og þeytið vel saman. % 2. Klippið dillið og setjið saman við. Notið ekki leggina. 3. Skerið síldina í 4 sm bita. Setjið hana í sósuna. Geymið í kæliskáp til næsta dags. Berið rúgbrauð og smjör með. Bananasíld 6 útvötnuð saltsíldarflök 1 dl sýrður tjómi 2 tsk. karrý 2 skvettur úr tabaskósósuflösku 2 meðalstórir bananar 1. Látið renna af flökunum, skerið flökin að endilöngu, síðan’ á ská í 2 sm bita. 2. Blandið saman sýrðum rjóma, karrý og tabaskósósu, hrærið lauslega saman. Ef þið hrærið of mikið verður þetta seigt og leiðinlegt. i 4. Setjið síldina út í og blandið ! saman. j Berið rúgbrauð og smjör með.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.