Morgunblaðið - 23.02.1992, Qupperneq 38
38
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 1992
MANUDAGUR 24. FEBRUAR
STÖÐ2 16.45 ► Nágrannar. Framhaldsmyndaflokkur fyrirallaaldurshópa. 17.30 ► Litli Folinn og fé- lagar. Teiknim. 17.40 ► Besta bókin. Teiknimynd. 18.00 ► Hetjurhimin- geimsins. Teiknimynd. 18.30 ► Kjallarinn.Tónlistarþátt- ur. 19.19 ► 19:19.
SJÓIMVARP / KVÖLD
19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00
áJ;,
Tý
19.30 ► 20.00 ► Fréttirog veður. 21.00 ►- 21.30 ► 22.00 ► Enn við kjötkatlana (The 23.00 ► 23.30 ► Dagskrárlok.
Fólkið í For- 20.35 ► Simpson-fjölskyldan íþróttahorn- Litróf. Sýnt úr Gravy Train Goes East). (1:4). Fram- Ellefufréttir.
sæluGaman- (The Símpsons). (1:24). Ný syrpa ið. Fjallað Heddu Gabler, hald á breskum gamanmyndaflokki 23.10 ►
myndafl. með með teiknimyndahetjunum í Simp- verður um Sveinbjörn um ævintýri og afglöp starfsmanna Þingsjá í um-
Burt Reynolds. son-fjölskyldunni. Sjá kynningu á íþróttaviðburði allsherjargoði Evrópubandalagsins. Aðall.: lan sjón Árna
(23:27). forsfðu dagskrárblaðs. helgarinnar. flytur rímu.o.fl. Richardson, Christoph Waltz o.fl. ÞórðarJónss.
19.19 ► 19:19. Fréttirog veður.
20.10 ► ítalski boltinn. Mörk vik-
unnar.
20.30 ► Systurnar (Sist- 21.20 ► Veðbankaránið mikla (The Great Bookie 22.50 ► Booker. (20:22). 23.40 ► Villiöndin(TheWild
ers). (9:22). Bandarískur Robbery). Annar hluti ástralskrarframhaldsmyndar, sem Framhaldsþáttur um einka- Duck). Kvikmynd eftirsam-
framhaldsþáttur um sam- hófst í gær. Þriðji og síðasti hluti er á dagskrá annað spæjarann Booker. nefndu leikriti Henriks Ibsens.
skiptifjögurrasystra. kvöld. Aðall.: Jeremy Irons, Lív Ull- mano.fl. 1983.
1.10 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÁS1
FM 92,4/93,5
MORGUNUTVARP KL. 6.45 - 9.00
6.45 Veöuriregnir. Bæn, séra Björn Jónsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 Morgunþáttur Rásar 1. Guðrún Gunnarsdótt-
ir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit.
7.3! Heimsbyggð Jón Ormur Halldórsson. 7.45
Krítík.
8.00 Fréttir.
8.10 Að utan. (Einnig utvarpað kl. 12.01.) 8.15
Veöurfregnir. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Gestur á
mánudegi.
ARDEGISUTVARP KL. 9.00 - 12.00
9.00 Fréttir.
9.03 Út i náttúruna. Umsjón: Steinunn Harðard.
9.45 Segðu mér sögu. „Markús Árelíus hrökklast
að heiman" eftir Helga Guðmunds. Höf. les (11)
10.00 Fréttir.
10.03 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
10.10 Veðurfregnir.
10.20 Samfélagið. Félagsmál, baksvið frétta og
atburða liðinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson
og Bjarni Sigtryggsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Tónmál. Tónlist frá klassíska tímabilinu.
Úmsjón: Atli Heimir Sveinsson. (Einnig útvarpað
að loknum fréttum á miðnætti.)
11.53 Dagbókin.
HADEGISUTVARP kl. 12.00 -13.05
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Að utan. (Áður útvarpað í Morgunþætti.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.48 Auðlindin. Sjávarútvegs- og víðskiptamál.
12.55 Dánarfregnir. Auglýsingar.
MIÐDEGISUTVARP KL. 13.05 - 16.00
13.05 í dagsins önn. Er ástæða til að spara hita-
veituvatn? Umsjón: Karl E. Pálsson. (Frá Akur-
eyri.) (Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 3.00.)
13.30 Lögin við vinnuna. Lög úr söngleiknum Land
míns föður og fiðluleikarinn Graham Smith.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, „Morgunn lífsins" eftir Krist-
mann Guðmundsson. GunnarStefáns. les (15)
14.30 Miðdegistónlist.
— Sónata fyrir horn og píanó í F-dúr eftir Ludw-
ig van Beethoven.
- Konsert I Es-dúr fyrir trompet og hljómsveit eftir
Franz Joseph Haydn.
15.00 Fréttir.
15.03 Fréttamenn Óðins. Þáttur um orð, búkljóð,
kvæðamenn og trúbadúra fyrr og nú. Fyrsti þátt-
ur af þremur. Umsjón: Tryggvi Hansen. (Einnig
útvarpað fimmtudagskvöld kl. 22.30.)
SIÐDEGISUTVARP KL. 16.00 - 19.00
16.00 Fréttir.
16.05 Völuskrín. Kristín Helgadóttir les ævintýri.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Tónlist .á siðdegi.
— Hljómsveitin kynnirsig eftir Benjamin Britten.
— „Vélrænn ballett" eftir George Antheil.
17.00 Fréttir.
17.03 Byggðalínan. Flugsamgöngur innanlands.
Landsútvarp svæðisstöðva i umsjá Arnars Páls
Haukssonar. Stjórnandi umræðna auk umsjónar-
manns er Inga Rósa Þórðardóttir.
18.00 Fréttir.
18.03 Stef. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir.
18.30 Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Um daginn og veginn. Magnús Finnbogason
SOMARIÐ 1992
ÓDÝRA LEIGUFLOGIÐ OKKAR OPNAR PÉR AFTCIR ÓTAL FERÐAMÓGOLEIKA
LONDON
frá kr.
13.900
Alla þriðjudaga og föstudaga
frá 1. maítil 24. september.
GLASGOW
frá kr.
11.900
Alla míðvikudaga frá
20. maí til 30. september.
KAGPMANNAHOEN
frá kr.
15.900
Alla þriðjudaga og föstudaga
frá 1. maí til 30. sept. Alla
miðvikudaga frá 24. júní til 30. sept.
AM STERDAM
frá kr.
15.800
Alla sunnudaga frá
3. maí til 27. september.
Frjálst val um gististaði eftir efnum og ástæðum, allt frá svefnpokaplássi upp í Hilton Hótel. Bílaleigur og hótel á
ótrúlega hagstæðu samningsverði með allt að 50% afslætti. Framhaldsferðir með dönskum, enskum og
hollenskum ferðaskrifstofum. íslenskt starfsfólk okkar er til þjónustu á öllum áfangastöðum.
Ekki er ráð nema í tlma sé tekið, pantíð strax, því að á síðasta ári áttum við ekki pláss fyrir alla þá sem víldu
notfæra sér ódýra leiguflugið okkar. Ódýru flugferðirnar okkar eru kærkomin kjarabót á tímum lífskjararýrnunar
og gefa mörgum möguleika til utanlandsferða, sem annars ættu þess ekki kost.
3ÓÍJJtiLu4NDÍ4FEItI>
SPANN - GRIKKLAND
ÍTALÍA - PORTÚGAL
Frábærir gististaðir
á eftirsóttum stöðum
ÓTRÚLEGA
HAGSTÆTT VERÐ
FLUCFERÐIR
SCLHRFLUC
Vesturgata 17, Sími 620066
Staðgreiðsluverð míðast við gengi 03.01.92 Flugvallagjöld og forfallagjald ekki innifaliö í verði.
1:
Þáttaröð um Ijjóð og
Ijóðaflutning söngskálda
■■■■ í dag hefst á Rás 1 þriggja þátta röð Tryggva Hansens
-I C 03 um ljóð og ljóðaflutning söngskálda fyrr á öldum og til
tu dagsins í dag. í þáttunum rekur Tryggvi innihald í ljóðum
Eddukvæða og skyggnist yfir á Grænland. í öðrum þætti sínum fer
Tryggvi um meginland Evrópu á ýmsum tímum til að kanna skyld:
leika íslenska kveðskaparins við trúbadúra og trúvera frá 11. öld. í
þriðja þættinum nálgast hann aftur nútímann, rokk, diskórímur og
Ijóðatölur. Þættir Tryggva um fréttamenn Óðins eru endurteknir
klukkan 22.30 á fimmtudagskvöldum.
Sjónvarpið:
Hedda Gabler í Litrófi
212»
í þættinum Litrófi, sem sýndur er í kvöld, verður litið inn
30 í sérkennilega akademíu í miðbæ Reykjavíkur, þar sem
einn félaganna, Sveinbjöm Beinteinsson allsheijargoði, flyt-
ur brot úr blautiegri rímu. Farið verður á æfingu hja leiksmiðjunni
Kajiarsis og sýnt úr Heddu Gabler, sem nú er sett upp í þriðja sinn
á Islandi. Agúst Guðmundsson skoðar sýningu Egils Eðvarðssonar
í Gallerí Nýhöfn. Þórunn Valdimarsdóttir sagnfræðingur og skáld
verður í Málhorninu, rabbað verður við Njál Sigurðsson um upphaf
tónmennta á íslandi og að síðustu mun Sigurður Rúnar Jónsson leika
á forn hljóðfæri. Umsjónarmaður er Arthúr Björgvin Bollason.
ALEIÐSLA
NÁMSKEIÐ
Hóptímar eru a& byrja ó næstunni fyrir þó sem vilja hætta a&
reykja. Hvert námskeið er fjögur skipti.
Notuð er dáleiðla til að losna við alla löngun og minnka
vanann til muna. þannia að hver sem er getur hætt að reykja
án erfiðis. Fjölai pátttakenda er takmarkaður við sex,
þannig að þeir sem áhuga hafa þurfa að skrá sig sem fyrst.
Verð á hverju námskeiði er kr. 9.000 og er
endurgreitt að fullu ef ekki næst árangur.
Friðrik Páll er viðurkenndur í alþjóðlegum
faqfélöqum dáleiðara eins oq International
Medical and Dental Hypnotherapy
Association og National Society of
Hypnotherapists.
Friðrik PállÁvústsson R.P.H. C.Ht.
UAptsi
Vesturgata 16, Sími: 91-625717