Morgunblaðið - 17.05.1992, Síða 19

Morgunblaðið - 17.05.1992, Síða 19
■ stofugluggann og naut hlýju og birtu sólarinnar á meðan hún dvaldist hér í bænum og þegar þau afi komu úr utanlandsferð sinni fyrir rúmu ári var hún dökk eins og sígauni. „Já nú er kerlingin svört!“ sagði hún og kímdi eins og henni einni var lagið. Hún var léttlynd og kát og gerði óspart grín að sjálfri sér, ósérhlífin og hugsaði alla tíð fyrst um aðra en svo um sjálfa sig. Því fékk maður að kynnast þegar maður kom þreytt- ur og svangur heim úr berjamó í Skálavíkinni því þá beið manns iðu- lega heitt kakó og kökur sem amma hafði tekið til á meðan á beijatínsl- unni stóð. Með þessari kveðju bið ég algóðan Guð að styðja og styrkja hann afa minn, sem nú á um sárt að binda og megi góðar minningar um góða konu ylja okkur í framtíðinni. Blessuð sé minning hennar. Jónas Gylfason. asta frændfólki. Barnabörnin urðu 18 og langömmubörnin 17. Móðir mín bjó hjá mér síðustu árin og þá voru þær oft hjá mér systurnar að spjalla um liðna tíð. Þegar ég lít til baka sé ég hana fyrir mér í litlu stofunni sinni að hekla lopateppi eða pijóna eitthvað á barnabömin. Mín barnabörn nutu stundum góðs af því líka. Kaffi og pönnukökur biðu í eldhúsinu. Þeim fækkar óðum sem áður bjuggu í Sléttuhreppi, en öll söknum við byggðar þar og frænka mín var ein af þeim. Hún var mjög trúuð og lagði allt, sitt traust á Guð. Ég trúi að hún eigi góða heimkomu. Guð blessi minningu hennar. Ásta Ólafsdóttir. BLÓM SEGJA ALLT Mikið úrval blómaskreytinga fyrir öll tækifæri. Opið alla daga frá kl. 9-22. Sími 689070. :-ecf iAM .tí flU0AGu/.T/.u8 HAplmiffSfflRn qiQA,iar/JOHOi/. MÖRGUNBLAÐIÐ MIIMIMINGAR SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1992 MMMPBBm i^KmamaBMSBStssEmsami T" 19 t Konan mín, móðir okkar og tengdamóðir, HLÍF TRYGGVADÓTTIR fv. kennari íYtri-Njarðvík, síðast til heimilis að Litlu-Grund, Hringbraut 50, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 19. maí kl. 15.00. Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er bent á félag velunnara Borgarspítalans. Sigurbjörn Ketilsson, Tryggvi Sigurbjarnarson, Siglinde Sigurbjarnarson, Kristín Sigurbjarnardóttir, Sigurður Halldórsson, Drifa Sigurbjarnardóttir, Þórður Sæmundsson, Álfdís Katla Courtney, Þráinn Sigurbjarnarson, Susan Sigurbjarnarson. t Innilegar þakkir sendum við öllum þeim er sýndu okkur samúð, vináttu og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa, ÁGÚSTS EIRÍKSSONAR, Safamýri 42, Reykjavík. Þóra Jenný Pétursdóttir, Ólína Ágústsdóttir, Gunnar H. Stefánsson, Stefán S. Gunnarsson, Þóra Jenný Gunnarsdóttir. t Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar móður okkar, tengdamóður og ömmu, ÞORBJARGAR ÓLAFSDÓTTUR KRATSCH, Stigahlfð 20. Fyrir hönd aðstandenda, Reynir Kratsch, Guðrún J. Kratsch, Ester Kratsch, Osvald Kratsch, Marteinn Kratsch. + Innilegar þakkir sendum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns mins, föður okkar, tengdaföður og afa, ÞÓRIS KRISTJÁNSSONAR, Skarðshlíð 34d, Akureyri. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks á lyfjadeild Fjórðungs- sjúkrahússins á Akureyri. Elisabet Ballington, Davið Þ. Kristjánsson, Kristján Þórisson, Rudolph B. Þórisson, Margrét Þórisdóttir, Sigurlína Þórisdóttir, Þorgerður Þórisdóttir, Þorvaldur Þórisson, Þórir Börkur Þórisson, Vaka Þórisdóttir Sóley Sigdórsdóttir, Margrét Þorvaldsdóttir, Stefama Bragadóttir, Olgeir Haraldsson, Jonathan Roy Byron, Einar Geirdal, Ragnheiður Sigurðardóttir, Erna Sigmundsdóttir, og barnabörn. Vehum fúslega upplýsingar og ráðgjöf umi I S.HELGASONHF SKEMA/VB3148’SlMI 76677 LEGSTEINAR MOSAIK H.F. Hamarshöf öa 4 — sími 681960 FLUGLEIÐA HAGNÝTT NÁM í FERÐAÞJÓNUSTU SEM VEITIR ALÞJÓÐLEGA VIÐURKENNINGU Ferðaskóli Flugleiða býður upp á nám í ferðaþjónustu. Skólinn er sá fyrsti á íslandi sem fær formlegt leyfi frá IATA (Alþjóðasambandi flugfélaga) til að kenna samkvæmt IATA-UFTAA staðli með gögnum frá IATA. Námið veitir því Alþjóðlega viðurkenningu. Námskeiðið er 400 kennslustundir og hefst í október 1992. Kennt verður fráki. 13:00-17:00 alla virka daga. Samtals tekur það 16 vikur og verður skipt í tvær átta vikna annir. Kröfur eru um ensku- kunnáttu því námsefnið er á ensku, en kennt verður á íslensku. Helstu námsgreinar: Fargjaldaútreikningur Farseðlaútgáfa Bókunarkerfið AMADEUS Ferðalandafræði erlend og innlend Ferðaþjónusta á íslandi Sölutækni og markaðsmál Leiðbeinendur hafa mikla reynslu í ferðamálum og kennslu, því þeir sjá um þjálfun stárfsmanna Flugleiða og ferðaskrifstofu. Að loknu námi verður farið til einhvers áfangastaðar Flugleiða erlendis. Nánari upplýsingar um námið veitir starfsmannaþjónusta Flugleiða í síma 690-173 og 690-143 milli kl. 10:00 og 12:00 alla virka daga. FLUGLEIÐIR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.