Morgunblaðið - 17.05.1992, Side 24

Morgunblaðið - 17.05.1992, Side 24
24 C MORGUNBLAÐIÐ MYNDASOGUR SUNNUDAGUR 17. MAÍ 1992 STJÖRNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) V* Farðu eftir hugboði þínu í dag, því tilhneiging þín til að vanmeta innsæi þitt gerir þig óákveðinn. Dagurinn er ánægjulegur heima fyrir. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert ráðvilltur vegna fjár- mála í dag. Þú hefur góð áhrif á annað fólk. Taktu heimboð- um, vinátta er þér mikilvæg, Tviburar (21. maí - 20. júní) í» Þú gætir fengið mikið hrós i vinnunni í dag. Ný tækifæri að takast á við í lífinu koma upp núna. Fjárhagsáætlun þín atenst. Krabbi (21, júní - 22. júlí) HBg. Vertu ekki svona þver að þiggja hjálp í vinnunni. Freist- andi ferðatilboð berst þér. Þú átt gott með að koma fyrirætl- unum þínum í verk. (23. júlf - 22. ágúst) Dásamlegt tækifæri berst þér hvað varðar að fjárfesta. Sum ljón sem vinna að mannúðar- málum verða að muna eftir að hvíla sig. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Félagslífið leiðir af sér róman- tísk kynni í dag. Þú ert vin- sæll og gætir verið valinn sem stjómandi einhvers hóps. V°g (23. sept. - 22. október) 25"® Þú gætir fundið eitthvað fal- legt fyrir heimilið í pöntunar- iista sem þér var sendur. Allt gengur þér í daginn. Vertu vakandi fyrir fjárhagslegum tækifærum. Sþoródreki (23. okt. - 21. nóvember) Skapandi fólk ætti að sækja um vinnu núna. Gerðu áætlun um skemmtiferð núna. Barn færir þér góðar fréttir. Bogmaöur (22. nóv. - 21. desember) Atvinnutækifæri berst þér sem þú munt virkilega njóta. Þú átt gott með að vinna með öðrum. Gerðu góð innkaup. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Að skrifa undir samninga er ráðlegt í dag og samkomulag næst auðveldlega. Hjón gætu ákveðið að bregða sér burtu. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Smáágreiningur gæti komið upp milli þín og vinar þíns. Þú verður kátur vegna tæki- færis sem þér berst í vinn- unni. Fjárhagurinn batnar. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) tSk Ráðlegging vinar þíns er vel meint en þú ert ekki móttæki- legur núna. Þú færð skemmti- legt boð og félagslífið er upp á sitt besta núna. Stjörnuspána á að lesa sem dœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staáreynda. —JHHi DÝRAGLENS :::::::::::::j:::::::::::::::::: TOMMI OG JENNI LJÓSKA eiUHVE&TO SErn PELV/Z / sé/z - /VtAKKS pVA/AIU. Terua. t/e/stÐ rr HÐ P-lUA/rt STXRF FERDINAND Þetta er erfitt pútt... hvað heldurðu að þurfi til? Um það bil mörk. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Tvær spurningar: (1) Aðeins ein lega setur 7 spaða suðurs i hættu. Hver er hún? (2) Hvað er til ráða ef spilið liggur þannig? Norður ♦ KG97 ¥2 ♦ 32 ♦ ÁKD532 Suður ♦ ÁD1086 ¥ Á543 ♦ - ♦ 10987 Vestur spilar út hjartakóng. Ef vel er að gáð sést að lauf- liturinn gæti stíflast ef gosinn er þriðji út. Sú lega skapar þó aðeins vandamál ef trompin liggja 4-0. Fyrri spurningunni er þá svarað. En hvað með hina? Vestur ♦ 5432 ¥ KD107 ♦ KG875 ♦ Norður ♦ KG97 ¥2 + 32 ♦ ÁKD532 Austur ♦ - ¥ G986 ♦ ÁD10964 ♦ G64 Suður ♦ ÁD1086 ¥ Á543 ♦ - ♦ 10987 Lausnin leynir á sér, þótt ein- föld sé. Sagnhafi getur hreinsað stífluna með því að spila blindum tvisvar inn á tromp og stinga tvo tígla! Þegar hann svo tekur síðustu trompin getur hann hent einu laufí að heiman og loftað út fyrir smáspilin í litnum. Umsjón Margeir Pétursson í spænsku deildakeppninni í vetur kom þessi staða upp í viður- eign nýbakaða sænska stórmeist- arans, Piu Cramling (2.530), sem hafði hvítt og átti leik, og spænska alþjóðameistarans M. Sion- Castro (2.375). 30. Hxc7! - Db6 (Eða 30. - Dxc7, 31. Dd5+! og 30. — g5 er svarað með 31. Dd5+ — Kh8, 32. Dc5) 31. Kg2 - Dxc7, 32. Dd5+ og svartur gafst upp, því hann er mát eftir 32. — e6, 33. Da8+ — Kf7, 34. Df8. Pia Cramling teflir nú aftur í karlalandsliði Svía á ólympíumót- inu í Manila. Sænska liðið er skip- að þeim Andersson, Ernst, Hect- or, Pia Cramiing, Wedberg og Brynell. Það var mikil blóðtaka fyrir liðið að stórmeistararnir Ferdinand Hellers og Lars Karls- son skyldu ekki hafa gefið kost á sér.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.