Morgunblaðið - 07.06.1992, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.06.1992, Blaðsíða 4
G \_l 4 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1992 ALLT fyrirGLUGGANN úrval, gæði, þjónusta Stórir gluggar með útsýni út á voginn setja svip sinn á vinnuherberg- ið. Vinnuherbergið er stúkað frá með vegg úr hleðslugleri. VINNUAOSTADA Á HEIMILI Séð frá vinnuherberginu yfir stigapall, borðstofu. Hönnuó fráupphafi sem hluti af heild hvern hátt að umhverfinu sem fyrir er — með misjöfnum árangri að vísu. Þess vegna gerist æ algengara að gert sé ráð fyrir vinnurými þegar hafist er handa við að teikna hús, þannig að vinnuherbergið eða vinnukrókurinn verði frá upphafi hluti af þeirri heild sem myndar húsið. Og oftar en ekki verður kostnaðurinn við þá leið minni þepar upp er staðið en að breyta eftir á. I glæsilegu húsi við sjávarsíðuna í Grafar- vogi er að finna vel heppnað dæmi um vinnuaðstöðu sem gert var ráð fyrir í upp- hafi. Þetta er vinnuaðstaða á heimili Auðar Leifsdóttur, stundakennara við Háskóla is- lands, og Guðmundar Gunnlaugssonar, ark- Rúllugluggatjöld sérsniöin fyrir hvern glugga eftir máli. Margar geröir af dúk í mörgum litum. Sendum í póstkröfu um land allt Einkaumboð á íslandi Síðumúla 32 - Reykjavík Sími: 31870-688770 Tjamargötu 17 - Keflavík Sími 92-12061 Glerárgötu 26 - Akureyri Sími 96-26685 * \ [Grænt númer: 99-6770 Auður í vinnustól sem faðir hennar smíðaði og færði henni að gjöf við útskrift úr Háskólanum. Eva Dögg og litli óskírði sonurinn eru ásamt mömmu sinni f vinnurýminu. Það verður æ algengara að fólk komi sér upp vinnuaðstöðu heimafyrir og eru ýmsar leiðir farnar í þeim efnum; aðstöðunni komið fyrir í ónotaðri geymslu, inn af eldhúsi, í einu horni stofunnar, inni í svefn- herberginu, í kjallaranum, á loftinu, stiga- palli eða þá í ónotuðu barnaherbergi — sem kann að vera ástæða þess að foreldrar standa stundum fagnandi á tröppunum við að kveðja unga fólkið sem er að flytja að heiman. Þar með losnar nefnilega herbergi undir langþráða vinnuaðstöðu. En hvar sem fólk hefur vinnuaðstöðuna sína þá er yfirleitt reynt að fella hana á ein- HÚSGÖGN, LAMPAR, GLUGGATJÖLD OG FL. GLUGGATJÖLD Einfoldar uppsetningar Talsvert ber á flóknum og miklum gluggatjaldaupp- setningum þessa dagana og að sama skapi mynstr- um og litum. Til þess þarf yfir- leitt stóra glugga. En það má margt gera skemmtilegt fyrir minni glugga þótt uppsetningar verði ekki flóknar eða tilkostn- aðurinn mikill. Hér eru nokkrar hugmyndir að einföldum upp- setningum á gluggatjöldum úr hvítu bómullarefni. Sauma- skapurinn er sáralítinn og gluggatjöldin sett upp á ein- falda gardínustöng.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.