Morgunblaðið - 07.06.1992, Page 7

Morgunblaðið - 07.06.1992, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1992 Q 7 GOLFDUKARGOLFDUKARGOLFDUKARGOLFDUKARGOLKDUKAK TÍSKULITIRNIR Mildir núna - nátfúrulitir næst Þessa dagana er mikið um að fólk máli heimili sín með mildum pastelitum og ber einna mest á ferskjuiitnum, að sögn seljenda. Þá er einnig nokkuð um að veggir séu málaðlr með tveimur litum, eða oðraðir, eins og það er kallað. Þá er heilmálað með grunnlit og yfirliturinn settur á með svamp eða burstum, þannig að sér í gegn og lakkað yfir með glæru. En litirnir sem ætla að verða arftakar pastellitanna eru hreinir, djúpir náttúrulitir - í takt við þá umhverfisvænu sveiflu sem er í hönnun. ae < 3 a Uw ~i o o « < * 3 Cs a o o < 3 i 8 KiARAN Gólf búnabur SÍÐUMÚIA 14 • SÍMI (91) 813022 GÓUFDÚKARGÓUFDÚKARGÓUFDÚKARGÓLFDÚKARGÓLFDÚKAR & loka þéttingsfast aftur. Ef málað er upp úr gamalli dós, þarf fyrst að kanna hvort málningin sé nokk- uð skemmd en vatnsblönduð málning getur myglað ef hún er geymd lengi og fer það ekkert á milli mála með lyktinni. Sé komin skán ofan á málning- una er best að skera með hringn- um og taka hana af í heilu lagi, auk þess sem gamalli málningu verður að hella í gegnum sigti yfir í annað ílát til að komast hjá ryki og flögum frá fyrri notkun. Ef geyma á málningarrúllu, t.d. yfir helgi, er óþarfi að þvo hana, heldur nóg að setja í plast og líma rækilega fyrir með sterku lím- bandi, þannig að hún verði ná- kvæmlega eins og skilið var við hana. Annars þarf að þvo vel bursta og rúllur eftir notkun, fyrst að rúlla eða mála úr sem mestu af málningunni, þá að þvo með efnum sem leysa upp málningu, svo sápuvatni og skola síðan vel. Ef fólk leggur það á sig að hreinsa pensla algerlega þannig að engin málning sé eftir í þeim er ágætt að hengja þá upp þannig að hárin snúi niður. Hins vegar er algengara að málningin fari ekki öll úr, en þá verður að setja hreina pensla í plast og líma fyrir, þannig að þeir þorni ekki og verði harðir. IMjóttu ávaxtanna llið erum afar stolt af vönduðum, íslenskum innréttingum okkar. Samanburður á efnisvali og frágangi við erlenda samkeppnisaðila okkar sannfærir okkur enn frekar um gæði íslenskrar vöru. Við erum viss um að áherslur okkar á hönnun og gæði skilar sér beint til kaupandans með ánægjulegri notkun og lengri endingu. Við kynnum tvær nýjar línur í eldhúsinnréttingum. Fjölbreyttir möguleikar í efnisvali og samsetningu lita gefa þér möguleika á að laga eldhúsið að þörfum þínum og smekk. Njóttu ávaxtanna af faglegum metnaði okkar. Veldu íslenska hagleikssmíð - Ármannsfells innréttingar. Funahöfða 19, sími 685680 GÓLFDÚKARGÖLFDÚKARGÖLFÐUKAR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.