Morgunblaðið - 07.06.1992, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 07.06.1992, Blaðsíða 14
14 DC MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ (1992 innanhOssarkitektúr Dæmi um lausn STARF innanhússarki- tekta felst í fleiru en að teikan innréttingar. Verksviðið spannar hönnun og teikningar, allt frá heildarskipulagi niður í smáatriði, inn- réttingar, húsgögn.iðnhönnun og listmunahönnun. Ráðgjöf um efnisval, litasamsetningar, notkun gólfefna, málningar ofl., auk útboðsgagnagerð, og vinnu við kostnaðaráætlanir, tímá- ætlanir og eftirlit og umsjón verka. „Stór hluti af starfinu er að leysa afmörkuð vandamál á einum stað í húsi,“ segir Emma J. Axelsdóttir, innahússarkitekt. Hún leysti þetta dæmi sem hér sést. Um er að ræða anddyri. Þar var upphaflega teiknaður hring- stigi á milli hæða. Eigendurnir breyttu, settu beinan stiga í staðinn og lokuðu fyrir hann með vegg og hurð. En eftir stóð býsna erfið forstofa. Vandamál- in sem þau báðu Emmu að leysa voru eftirfarandi, auk þess að velja efni og liti í sam- ræmi við annað. ■Ekki hægt að koma fyrir fata- skáp í rýminu ■Anddyrið of opið inn í íbúðina ■Langt og mjótt, ónýtanlegt skot fyrir botninum, sem óprýð- ir. Til að leysa þessi vandamál, auk þess að uppfylla allar þær þarfir sem þarf í anddyri, breytti Emma því á eftirfarandi hátt: Til að fá pláss fyrir fataskápa var færður ofn sem var eftir endilöngum vegg á hægri hlið við innganginn. Komið var fyrir rúmgóðum fataskápum, skúff- um, setplássi og skógeymslu. Settir voru upp tveir veggir til að loka fyrir innlitið inn í stof- una og notað hleðslugler að hluta vegna birtu. Settir snagar fyrjr barnaföt. í skotið var smíðuð símborð- seining með skáp og spegli fyr- ir ofan og skúffum undir. Þann- ig fengust aukahirslur, skotið grynnkaði og „tvöfaldaðist". ELDHÚS ANDDYRIÐ FYRIR OG EFTIR BREYTINGU. STIGI OFN Emma J. Axelsdóttir, form. Félags hús- gagna- og innan- hússarkitekta. 10: / f),, *r, " # r S / Wo / JI5 /1‘5f't*' R s r i j 100 'J/F Íliti/'.M r y t STOFA og verbib aldrei betra. Sendum myndalista og verbtilbob í stcerri verk. GARDINUB UÐIN Skipholti 35, sími 91-35677, fax 91-680092. ELDHUSBORÐ OG STÓLAR I MIKLU ÚRVALI Gæóahúsgögn á góóu vcrói Smíðum borð eftir óskum hvers kaupanda, bæði í föstum stærðum og stækkanleg. Mikið úrval af stólum í mörgum litum með fjölbreyttu úrvali af óklæði. b í r ó s t e i n a r 2 • 200 KÓPAVOGI • SIMI 46600

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.