Morgunblaðið - 07.06.1992, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.06.1992, Blaðsíða 10
10 c MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 1992 'i HÚSGAGNAHÖNNUN Straumor aöutan Skilrúm með tvöfalt notagildi. Hönnuður Philippe Starck. bjoDíiii aia vefkMmía é ska'öi ftfji séfeseltíii ogliffiíiíáfarafiá ítíltt lírvals leður-fjölbreytt úrval lita. • Vandaðar útihurðír úr furu, oregon pine og mahóní tilbúnar til uppsetningar. Þeim fylgir karmur, lamir, skrá, húnar og þéttilistar. • Við sérsmíðum einnig hurðir og glugga eftir þínum óskum. Gerum föst tilboð í alla smíði. • Góðir greiðsluskilmálar. Áratuga reynsla í hurða- og gluggasmíði. B.Ó. RAMMI við Reykjanesbraut í Hafnarfirði - Símar 54444 og 654444 ÞAÐ KENNIR margra grasa þegar litið er á erlenda húsgagnahönn- un þessa dagana. Vel flest efni virðast eiga sinn sess, hvort sem um er að ræða náttúruleg efni á borð við leður, við, náttúru- stein og bastið, sem farið er að bera nokkuð á. Gler, stál og gerviefni skjóta víða upp kollinum og oft er ólíkum efnum blandað saman með athyglisverðum árangri. Ekki er hægt að tala um að afger- andi línur ráði ferðinni, hugmyndir virðast sóttar fram og til baka í tíma. Ákveðin náttúruvæn þróun virðist þó eiga sér stað og ræktaður viður er húsgagnahönnuðum hugleiknari en harðviður regnskcganna. Með undantekningum þó, eins og hér má sjá. Þá er Ijóst að mikil fram- þróun á sér stað í textíl, hvort sem um er að ræða áklæði, gólfteppi eða gluggatjöld, eins og víða má einnig sjá á íslenskum heimilum þessa dagana. En lítum á nokkrar ólíkar línur í erlendri húsgagna- hönnun. VE ítalskur stóll úr basti. Hönnuður Gae Aulenti. 1AM Ekjaran Gólf búnaður SlOUMÚLA 14 • S I M I (91) 813022 Sófasett ór leðri 3+2+1 Verð frá kr. 147.000,- stgr. Homsófar úr leðri. Verð frá kr. 129.000,- stgn Hagstæð greiðslukjön Verið velkomin. LAMIFLOOR parkett hefur marga fróbæra kosti fram yfir venjulegt parkett □ Það er sterkara og þolir betur hvassa hluti, eins og hóa hæla. Það þarf aldrei að lakka eða olíubera og stenst vel vindlingaglóð □ Það er ótrúlega auðvelt í og mó leggja ofan ó teppi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.