Morgunblaðið - 14.06.1992, Síða 22

Morgunblaðið - 14.06.1992, Síða 22
 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1992 r-v-i : ‘!i' •• 'i.r/'iL ^■Ktarv/.'Ji.'jioi/ 16 500 STÓRMYNO BARRYS LEVTNSON. WARREN BEATTY, ANNETTE BENING, HARVEY KEITEL, BEN KINGSLEY, ELLIOTT GOULD OG JOE MANTEGNA. MYNDIN, SEM VAR TILNEFND TIL 10 ÓSKARSVERÐLAUN A. MYNDIN, SEM AF MÖRGUM VAR TALIN BESTA MYND ÁRSINS. MYNDIN UM GOÐSÖGNINA BUGSY SIEGEL. MYNDIN, SEM ENGINN MÁ LÁTA FRAMIIJÁ SÉR EARA. Sýnd kl. 5,9 og 11.30. Bönnuð börnum i. 16 ára. □ OLBY STtREO STÓRA SVIÐIÐ kl. 20: • PRÚGUR REIÐINNAR byggt á sögu John Steinbeck. Leikgerö: Frank Galati. Fim. 18. júni 3 sýn. eftir. Lau. 20. júnf næst síö. sýn. Fös. 19. júní 2 sýn. eftir. Sun. 21. júní allra síö. sýn. Þrúgur reiðinnar verður ekki á fjölunum í haust. Miðar óskast sóttir fjórum dögum fyrir sýningu, annars seldir öðrum. Mlðasalan opln alla daga fré kl. 14-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Mlðapantanir f sfma alla vlrka daga frá kl. 10-12, sfml 680680. Myndsendlr 680383 NYTTI Leíkhúslfnan, sfml 98-1016. Greiðslukortaþjónusta. STÓRA SVIÐIÐ: SVÖLULEIKHÚSIÐ í SAMVINNU VIÐ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: ERTU SV0NA K0NA? Tvö dansverk eftir Auði Bjarnadóttur. Flytjendur: Auður Bjarnadóttir og Herdís Þor- valdsdóttir ásamt hljómsveit. Tónlist: Hákon Leifsson. Leikmynd og búningar: Elín Edda Ámadóttir. Lýsing: Bjöm Bergsteinn Guðmundsson. Fmmsýning í dag kl. 17, 2. sýn. fim. 18. júní kl. 20.30. Hátíðarsýning kvenréttindadaginn 19. júní kl. 20.30. Miðasala hjá Listahátið. LITLA SVIÐIÐ: f húsi Jóns Þorsteinssonar, Lindargötu 7 KÆRA JELENA eftir Ljudmilu Razumovskaju f kvöld kl. 20.30, uppselt. Síðasta sýning í Reykjavík á Ieikárinu. LEIKFERÐ ÞJÓÐLEIKHÚSSINS UM NORÐURLAND: SAMKOMUHÚSIÐ Á AKUREYRI: Fös. 19. júni kl. 20.30, lau. 20. júní kl. 20.30, sun. 21. júní kl. 20.30. Forsala aðgöngumiða er hafin í miðasölu Leikfélags Akureyrar, sími 24073, opið kl. 14-18 alla virka daga nema mánudaga. Ekki er unnt að hlcypa gestum í salinn eflir að sýn- ing hefst. Miðar á Kæru Jelenu sækist viku fyrir sýn- ingu, elta seldir öörum. Miðasalan er opin frá kl. 13-18 alla daga nema mánudaga og fram að sýningu sýningardagana. Auk þess er tekiö viö pöntunum í síma frá kl. 10 alla virka daga. Greiöslukortaþjönusta - Græna línan 996160. LEIKHÚSGESTIR ATHUGIÐ: ÓSÓTTAR PANTANIR SEUAST DAGLEGA. t Fundur um málefni gyðinga í ísrael ANNAÐ kvöld, mánudaginn 15. júni kl. 20.00, mun Kristilegt félag heilbrigðisstétta halda opinn fund í safnaðarheimili Laugarneskirkju. Þar mun Halla Bac- hmann, sem starfar sem sjálfboðaliði á Hadassa- sjúkrahúsinu í Jerúsalem segja frá lífi og starfi í Jerú- salem og ræða málefni gyð- inga í ísrael og innflytjend- anna frá Rússlandi, en þeir flytjast nú í hundruð þús- unda tali til ísraels. Um síðustu ármót heim- sótti Halla einnig Rússland. Hefur hún frá mörgu að segja um andlegt ástand þar. Sýndar verða skugga- myndir. Allir sem áhuga hafa á málefnum ísraels eru sér- staklega velkomnir. STÆRSTA BÍÓIÐ ÞAR SEM ALLIR SALIR ERU FYRSTA l , flokks HÁSKÓLABÍO SIMI22140 ÁSEKÚNDUBROTI Haspennumynd frá upphafi til enda með RUTGER HAUER (HITCHER) í aðalhlutverki. Hrottaleg morð eru framin rétt við nefið á lögreglumanninum STONE (Rutger Hauer), sem virðist alltaf vera sekúndubroti á eftir morðingjanum. Á SEKÚNDUBROTI - MYND SEM HELDUR ÞÉR í TAUGASPENNU! Sýnd kl. 5.05, 7.05, 9.05 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára & ■ Lukku L.iki: HETJA VILLTA Md j, , L* M ■» vestursins. ■HpÍwHSKT ; !■ LukkuL.il,. SAEINI.SEM £!r "W -. 1 w • ■ :*'£« \\lflHI DALTON-BRÆOUR OTT- 1 .V*GE DV og11. Sýnd kl. 3, 9 og 11. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Bönnuö innan 16 óra. HASKÓLABÍÓ í TEIMGSLUM VIÐ HALLDÓRSSTEFNU SÝNIR KVIKMYND GUÐNÝJAR HALLDÓRSDÓTTUR KRISTI\JIHALD UI\IDIR JÖKLI Myndin er sýnd kl. 5 (laugardaginn 13. og sunnudaginn 14. júní). Hi HEIMILDARKVIKMYND I FJORUM HLUTUM UM SÖGU UTGERÐAR OG SJAVARUTVEGS ÍSLENDINGA FRA ÁRABÁTAÖLD FRAM Á OKKAR DAGA. 1. hluti kl. 14.00, 2. hluti kl. 15.15, 3. hluti kl. 16.30 og 4. hluti kl. 17.45. SÝND VEGNA FJÖLDA ÁSKORANA. AÐEINS ÞESSAR TVÆR SÝNINGAR. AÐGANGUR OKEYPIS. ADDAMS FJÖLSKYLDAN Sýnd kl. 3 - Miðaverð kr. 200.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.