Morgunblaðið - 14.06.1992, Blaðsíða 27
MORGUNBtAftffl; $AIVlSAFNIf> : M-. J.ýNÍ 19?2 f ■
„Old boys“-lið Vals 1956, sem beið ósigur fyrir gullaldarliði Skagamanna. Aftari röð frá vinstri: Albert
Guðmundsson, Jón Þórarinsson, Guðbrandur Jakobsson, Garðar Halldórsson, Sigurður Ólafsson, Haf-
steinn Guðmundsson og Sveinn Helgason. Fremri röð frá vinstri: Sigurhans Hjartarson, Gunnar Sigur-
jónsson, Hermann Hermannsson, Guðni Sigfússon og Ellert Sölvason (Lolli).
Sigursælir KR-ingar frá fyrri tíð. Aftari röð frá vinstri: Hörður Óskarsson, Haraldur Guðmundsson,
Sigurður Pétursson, Ólafur Hannesson, Birgir Guðjónsson, Ari Gíslason, Hafliði Guðmundsson. Fremri
röð frá vinstri: Óli B. Jónsson, Karl Karlsson, Daníel Sigurðsson, Bergur Bergsson, Anton Sigurðsson,
IQartan Einarsson og Guðbjörn Jónsson.
C, 27,
SÍMTALIÐ . ..
ER VIÐ BJARKA ELÍASSON SKÓLASTJÓRA
Nýr svartbakur
628228
Lögregluskólinn.
— Góðan dag, er Bjarki Elíasson
við?
Augnablik.
Halló.
— Komdu sæll Bjarki, þetta er
á Morgunblaðinu, Kristín Maija
Baldursdóttir. Nú er upprunnin sú
stund er ungir og myndarlegir
menn flykkjast út á götur borgar-
innar í frægum einkennisbúningum,
er það ekki?
Þeir eru nú þegar farnir frá okk-
ur, eða ertu að tala um sumara-
fleysingamenn?
— Já einmitt.
Jú, ég var að koma með þá neð-
an úr fangageymslu.
— Hvað varstu að gera við þá
þar?
Ég var að sýna þeim hvemig
þeir eiga að standa að verki.
— Eru þetta eingöngu karl-
menn? .
Nei, af 17 manns eru þama fjór-
ar konur.
— Jæja þetta skánar alltaf. Era
sumarmennirnir nokkuð færri núna
en áður?
Já, við voram með 68 í fyrra,
nú era þeir 17.
— Hvað ertu að segja! Verður
ekki bara skálmöld í borginni?
Ekki af þeirra völdum. — Nei,
ætli það. En hvað fá sumarmenn
langa þjálfun?
Þeir fá bara
eina viku.
— Eiga þeir þá
að læra á viku það
sem aðrir læra á
heilum vetri?
Þeim er fyrst
og fremst kennt
hvað þeir mega
ekki gera! Nei,
það er reynt að
kenna þeim sitt
lítið af hveiju, en
svo er nú fremur
litið á þá sem að-
stoðarmenn.
- í hveiju felst Bjarki Elíasson
nú þjálfun þeirra í stuttu máli?
Þau læra grandvallaratriðin í
réttarfarslögum, fá grandvallar-
kennslu í slysahjálp og því hvernig
þau eiga að vemda vettvang, læra
aðalatriðin í skýrslugerð, fá leið-
sögn í sambandi við handtökur og
notkun handjáma, hvemig þau eiga
að bera einkennisbúninginn, leið-
beiningar um það hvemig þau eiga
að tala og koma fram við fólk sem
þau þurfa að hafa afskipti af í starf-
inu, og undirstöðuatriði umferð-
arlaga og löggæslu. Það er reynt
að kenna þeim það helsta og síðan
era þau aðvöruð um að fara að öllu
með gát, vera öðram til hjálpar og
taka sér hina eldri til fyrirmyndar.
— Hvaðan kemur þetta nýja
fólk?
Það kemur víða af landinu, það
era ekki nema ijórir úr Reylq'avík,
og aðallega era þetta námsmenn.
— En vora ekki að koma nýir
lögreglumenn úr skólanum sjálfum?
Jú, við útskrifuðum 37 núna 14.
maí og þeir era komnir til starfa.
— Hveiju kvíða nýliðamir nú
mest fýrir heldurðu?
Það er alltaf hálfgerður skrekkur
í fólki þegar það fer fyrst í einkenn-
isbúninginn. Þau era feimin við að
mæta skólafélögunum og kvíða líka
fyrstu afskiptum af fólki. Það er
eðlilegt, ég þekki það sjálfur.
— Manstu hvernig það var þegar
þú klæddist búningnum í fyrsta
sinn? Já, égman
vel eftir því. Ég
fór fyrst út í jóla-
ösina 1953. Þávar
sagt við okkur
nýliðana, nei
þarna er nýr
svartbakur! Húf-
umar vora ekki
hvítar þá, við vor-
um allir svartir.
- Jæja, ég
vona að þetta
gangi vel hjá þeim
og þakka þér kær-
lega fyrir spjallið
Bjarki.
Jú, sömuleiðis.
HVAR
ERU ÞAU
NÚ?
Mörgjám í
eldinum
Rafn Jónsson var fréttamaður Sjónvarpsins á árunum 1983-84.
Þótt sjónvarpsferillinn væri ekki langur og átta ár síðan honum
lauk, gerist það enn að fólk heilsar Rafni kumpánlega á almanna-
færi - og áttar sig svo á því að það þekkir andlitið en ekki mann-
inn. Rafn sýslar margt um þessar mundir. Hann er flugmaður,
framkvæmdastjóri, háskólanemi, fjölskyldufaðir og hestamaður.,
Rafn var blaðamaður á Morg-
unblaðinu og Vísi á áttunda
áratugnum og fékkst við kennslu.
Þá var hann einnig í flugnámi og
las sagnfræði við Háskólann. Árið
1981 gerðist Rafn fréttamaður á
fréttastofu Ríkisútvarpsins.
Tveimur árum síðar fór hann á
fréttastofu Sjónvarpsins og vann
þar í tæp tvö ár.
„Ég ráðlegg ekki nokkrum
manni að vinna í sjónvarpi, nema
hann sé reiðubúinn að kasta eink-
alífinu út um gluggann. Ég gat
til dæmis ekki farið á skemmti-
staði meðan ég vann í sjónvarpinu
og í nokkur ár á eftir. Fólk átti
svo margt vantalað við mig, þótt
ekki væru umræðuefnin alltaf
merkileg. Sem dæmi get ég nefnt
atvik sem gerðist áður en
skemmtistaðabindindið hófst. Ég
var úti að skemmta mér með
frúnni þegar maður kom til mín.
Honum var mikið niðri fyrir og
sagði: „Það er eitt sem mig hefur
alltaf langað til að fá á hreint.
Hvers vegna skiptirðu í miðju?“
Þegar Rafn hætti hjá Sjónvarp-
inu var hann kominn með sjö
manna fjölskyldu og átti bágt með
að framfleyta henni á launum
fréttamanns. Þá stofnaði hann
Frétta- og fræðsluþjónustuna.
Fyrirtækið fæst við almanna-
tengsl og hefur m.a. séð um kynn-
ingu á starfsemi Sinfóníuhljóm-
sveitarinnar og gefið út fréttabréf
fyrir ýmsa aðila. En Rafn var
ekki fyrr búinn að stofna fyrir-
tækið en hann gerðist flugmaður
hjá Flugleiðum.
til jafns við verklega þætti náms-
ins. Mér finnst mjög áhugavert
að vera í skóla og námið opnar
augu manns fyrir nýjum mögu-
leikum. Mig langar að halda
áfram næsta vetur í fjölmiðla-
fræði og íslensku.“
Miklar annir koma ekki í veg
fyrir að Rafn sinni áhugamálum.
„Ég kynntist hestamennsku þegar
ég var í sveit sem strákur. Fyrir
nokkrum árum fengum við hesta
og þetta hefur reynst kjörin tóm-
stundaiðja og ánægjuauki fyrir
fjölskylduna."
Það er enginn uppgjafartónn í
Rafni og verkefni ærin. „Ég
kvarta ekki yfir því að hafa mikið
að gera - en konan hefur haft
orð á því að ég sé stundum lítið.
við.“
ég vann hjá Ríkisútvarpinu fékk
ég frí á sumrin til að fljúga hjá
Arnarflugi og um tíma var ég
stöðvarstjóri félagsins í Trípólí í
Líbíu. Haustið 1984 auglýstu
Flugleiðir eftir flugmönnum. Ég
sótti um og var ráðinn. Fyrst flaug
ég hér innanlands en vár fluttur
yfir á þotur tveimur árum síðar.
Nú er ég flugmaður á Boeing 737
og flýg til Evrópulanda."
í fyrravetur fór Rafn aftur í
Háskólann og kenndi einnig tölvu-
umbrot og tölvuteiknun í Tölvu-
skóla IBM og Stjórnunarfélagsins.
„Mér kom þægilega á óvart
hvað Háskólinn tekur vel við öld-
ungum á borð við mig. Ég lauk
námi í hagnýtri fjölmiðlun í vor
og lagði áherslu á fræðilega hlut-
ann, því starfsreynslan var metin
Á vettvangi fyrir Sjónvarpið
„Eg hef alltaf haft mikinn
áhuga á ferðamálum og unnið við
flesta þætti ferðaþjónustu. Meðan