Morgunblaðið - 24.07.1992, Page 4

Morgunblaðið - 24.07.1992, Page 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 24. JÚLÍ 1992 Aldrei jafn mikið af hestum á íslandi og núna Eitt er víst að landinn hefur tekið ástfóstri við þessar fallegu skepnur. í nágrenni höfuðborgarinnar spretta upp hestaleigur og þar er jafnvel hægt að kaupa sér mánaðarkort. Víða um land eru bændur farnir að leigja ferðamönnum þessa farar- skjóta í stutta útreiðatúra, þau eru mörg hestamannamótin sem haldin eru ár hvert og ferðalögin óteljandi sem hestafólk fer í saman á sumrin. Krakkar fara gjaman á reiðnám- skeið á sumrin og þarfasti þjónn mannsins er meira að segja talinn skila árangri við endurhæfingu t.d. MS_ sjúklinga. Á höfuðborgarsvæðinu eru um tíu þúsund hestar á skrá og í hesthúsum f úthverfum Reykjavíkur og ná- grannabæja em gæðingamir vist- aðir yfir vetrartímann. Á sumrin em VINNINGUR I SUMARLEIK FJALLAHJÓLABÚÐAjílNNAR KOM A MIÐA NUMER Hlynur Freyr Sindri. Á hverjum Fimmtudegi á milli klukkan 16:30 og 17:00 er dregib nýtt númer í sumarleik okkar Nútfðinni FaSale^lT^lrnl: 68 55 80 hestarnir síðan látnir í hagabeit víða um land. Síðastliðinn sunnudagsmorgun gerði undirrituð sér leið upp í Víðidal og tók tvo árrisula hestaeigendur tali. Við erum miklir mátar en báðir þrjóskir og deilum oft „Hestamir em aldrei eins frá degi til dags. Einn dag- inn liggur vel á þeim en síðan geta þeir verið í fýlu daginn eftir.,, Hlynur Freyr segir að Sindri sé alltaf í þokkalegu skapi, sá hestur sem hann er á meðan á spjallinu stendur. „Við emm miklir mátar, rífumst reyndar mikið og emm báðir þijóskir. Hann tók til dæmis upp á því að skaprauna mér í fyrra með því að fara aftur á bak í heilan vetur,“ segir hann og fer af baki um ieið og hann siðar vin sinn eitthvað til sem er farinn að ókyrrast. „Sindri fæddist í pínulitlum skúr og hann er óskilgetinn, það veit enginn hver faðir hans er.“ Hlynur Freyr hefur eiginlega ver- ið á hestbaki frá fæðingu. „Pabbi minn var einu sinni tamningamaður á Sauðárkróki og síðan var ég mikið í sveit hjá afa og ömmu sem bjuggu í Sæmundarhlíð og voru með hesta.“ Hlynur segir að þótt hesta- mennskan taki mikinn tíma stundi MAXFACTOR HOLLYWOOD LONDON PARIS Nýi STRETCH augnháraliturinn frá MAX FACTOR er frábær nýjung í augnsnyrtingu. STRETCH augnháraliturinn er ofnæmisprófaður, án ilmefna og aukahára, sem einnig gerir hann mögulegan fyrir þær, sem nota augnlinsur. Augnhárin haldast mjúk, en veróa ekki stíf og brothætt. Nýi burstinn dreifir vel litnum á augnhárin, án þess að þau klessist saman, og þau geta orðið helmingi lengri. Morgunblaðið/GRG Stefánsson og uppáhaldshesturinn hann aðrar tómstundir eins og dans og sé nýbúinn að taka bílpróf. En hestana hittir harin samt daglega. Hestar eru skapstilltari núna Árni Vigfússon segist vera fædd- ur sveitamaður og honum finnist Árni Vigfússon hefur verið með hesta í útjaðri Reykjavíkur síð- astliðin tuttugu og sjö ár. hann þurfa útiveru og dýr í kringum sig. Hann hefur haft hesta í ná- grenni Reykjavíkur í tuttugu og sjö ár og núna hafa synir hans bæst í hópinn og sameiginlega eru þeir með 9 hross. Hann kemur eins og aðrir hestaeigendur í Víðidal á hverjum degi til að gefa hestunum og sinna þeim nema kannski á sumrin þegar þeir eru í hagabeit. „Hestarnir eru misjafnir eins og mennirnir. Hinsvegar finnst mér með árunum að hrossin séu orðin stilltari í skapi. Skýringin er líklega sú að hestamir voru mun villtari á árum áður og skapstillinguna má þakka foaru tamningafólki." Annars segir Árni að það sem heilli hann mest við hestana sé hversu hlýir þeir séu og skemmtilegir auk þess að vera afskaplega fallegar skepnur. En hefur Arni tekið ástfóstri við einhvern hesta sinna? „Ég á alltaf einhvern uppáhalds- hest,“ og sá sem skipar það sæti núna heitir Hlynur., Hann er orðinn þrettán vetra. Því miður get ég ekki sýnt þér hann núna, hann er á beit uppi á Kjalamesi", segir hann en leyfír mér góðfúslega að mynda sig með hesti sonarins. ■ GuðbjörgR. Guðmundsdóttir Skurðaðgerðum vegna magasára hefur fækkað mikið vegna lyfjagjafa og unnið er að þróun betri lyfja MAGASÁR er ekki nýr sjúkdómur og sagan um meðferð við honum er löng. Gömul húsráð segja til dæmis að hákarlalýsi sé gott við magasári og telja margir sig hafa fengið bata af þeirri meðferð. Meginkenning um orsök magasára er, að jafnvægið milli magasým og varna slímhúðar hafi raskast, en maginn framleiðir mikið af saltsýru sem hefur það hlutverk að drepa gerla og bakteríur í matnum sem við látum ofan í okkur. Saltsýran getur hins vegar ert slímhúð maga og skeifugamar, og stundum étið sár í hana ef varnirnar eru ekki í lagi. Aðalvörn slímhúðarinnar er magáslím sem slímfrum- ur magans framleiða í miklu magni. Nýverið kom í ljós að nær allir sem hafa sár í skeifugörn og 75% þeirra sem hafa sár í maga, eru smitaðir af nær óþekktum sýkli, Helicobacter Pylori (Hp) sem truflar varanlega jafnvægi milli sýrumyndunar og varna slímhúðarinnar. Skurðaógeröir við magasárum lögöust nær af með tilkomu hinna nýju lyfja, því einkenni frá sárunum hurf u á nokkrum dögum og sárin greru á 4-6 vikum. Maginn skorinn burtu í samræmi við kenningar um of mikla sýruframleiðslu, hófust skurðaðgerðir til lækninga á magasárum um 1950. Þá voru teknir burtu misstórir hlutar magans til að minnka sýruframleiðslu. Bútunum var síðan skeytt saman aftur eða maginn tengdur við görn, Þessi aðferð reyndist vel til að lækna sárin en oft komu fram síðbúnir fylgikvillar, jafnvel lítt skárri en sárin sjálf. Samkvæmt rannsókn Hjartaverndar hafa um 7% ís- lenskra karla sem komnir eru yfir sextugt, gengist undir slíka aðgerð, og milli 5 og 6% kvenna á sama aldri. Aðgerðinni var síðar breytt þannig að í stað þess að skera burtu hluta magans var skorið á svokallaða sýru- ■■i taug. Fyrsta nútíma magalyfið kom á markað árið 1976. Það minnkaði framleiðslu magasýru á miklu virkari hátt en eldri lyf, og aukaverkanir voru mun færri. í kjölfarið komu fleiri lyf af sama flokki og um miðjan 9. áratuginn fékk breski læknirinn dr. James Black Nóbelsverðlaun fyrir þróun þessara lyfja. Skurðaðgerðir lögðust af Skurðaðgerðir við magasárum lögðust nær af með tilkomu hinna nýju lyfja, því einkenni frá sárun- um hurfu á nokkrum dögum og sárin greru á 4-6 vikum. En þá kom upp nýtt vandamál. Þegar lyfjameðferð var hætt, komu sárin aftur. Sérstaklega átti þetta við um skeifugarnasár og mynduðust þau aftur innan eins árs í um 70% tilfella. Þá voru gefnir litlir lyfja- skammtar sem teknir voru í langan tíma. Kostnaður íslendinga vegna magalyfjanotkunar var um 300 milljónir árið 1989, miðað við smá- söluverð og verðgildi ársins 1991. íslendingar notuðu 2-3 sinnum meira magn af magalyfjum árið 1989 en hinar Norðurlandaþjóðim- ar. Þrátt fyrir gríðarlega háa tölu, er auðvelt að sýna fram á þjóð- hagslegt gildi þessarar meðferðar, því færri magaaðgerðir eru fram- kvæmdar, veikindadögum fækkar og örorka minnkar. Sýkill í magaslími Nú hyllir á ný undir byltingu í meðferð magasára. Undanfarin ár hafa meltingarsérfræðingar á reykvískum sjúkrahúsum stundað rannsóknir á Hp-sýklinum sem sagt er frá hér að framan, en hann lifir í magaslími. Greinar um þess- ar rannsóknir hafa birst í Lækna- blaðinu og verið kynntar á þingi UM sjötíu og fjögur þúsund hestar eru skráðir hér á landi og er það landsmet. Þegar hross voru notuð til flutninga hér áður fyrr náði höfða- tala þeirra aldrei þessum tug og síðustu tuttugu árin hefur fjöldi þeirra aukist stöðugt. Sumir telja að hestafjöldinn sé orðinn of mikill og af þessu kunni að skapast verðfall og of mikið álag vegna ofbeitar. Um fimmtíu þúsund íslenskir klárar eru nú erlendis í um sextán þjóðlöndum og má þvi telja að stofninn sé um hundrað tutt- ugu og fimm þúsund. Á Vindheimamelum er íslenski hesturinn kynntur á skemmtileg- an hátt og hefur framtakið vakið mikinn áhuga meðal erlendra ferðamanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.