Morgunblaðið - 06.08.1992, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1992
25
ERLEND HLUTABRÉF
Reuter, 5. ágúst.
NEW YORK
NAFN LV LG
DowJones Ind 3375,68 (3379,73)
Allied SignalCo 55,875 (56)
AluminCo of Amer.. 71,625 (72,25)
Amer Express Co.... 22,5 (22,5)
AmerTel&Tel 43,5 (44)
Betlehem Steel 13,625 (13,125)
Boeing Co 40,375 (40,375)
Caterpillar 54,125 (54,125)
Chevron Corp 71(75 (71,5)
CocaColaCo 42,5 (42,376)
Walt Disney Co 35,25 (36)
Du Pont Co 53,5 (53,25)
Eastman Kodak 44 (43,25)
Exxon CP 64,5 (64,625)
General Electric 75,375 (75,5)
General Motors 39,125 (40,6)
GoodyearTire 66 (66,5)
Intl Bus Machine 92,125 (94,375)
Intl Paper Co 65,75 (66,26)
McDonalds Corp 42,75 (42,625)
Merck&Co 52,625 (52,75)
Minnesota Mining... 101 (100,375)
JPMorgan&Co 60,125 (59,76)
Phillip Morris 81 (80,376)
Procter&Gamble.... 50,25 (50)
Sears Roebuck 40,625- (40,126)
Texacolnc 63,5 (64)
Union Carbide 14,375 (14,5)
UnitedTch 57,375 (56,76)
Westingouse Elec... 17 (17,375)
Woolworth Corp 29,125 (28,875)
S & P 500 Index 423,51 (423,31)
Apple Comp Inc 45,25 (45,25)
CBS Inc 184,5 (187)
Chase Manhattan... 25 (25,125)
Chrysler Corp 21,75 (22,125)
Citicorp 20 (20)
Digital Equip CP 38,625 (39)
Ford Motor Co 43,25 (45,125)
Hewlett-Packard 73,625 (73,375)
LONDON
FT-SE 100 Index 2392,8 (2407,6)
Barclays PLC 323 (324)
British Ain/vays 258 (255)
BR Petroleum Co 206 (210)
BritishTelecom 334 (333)
Glaxo Holdings 714 (723)
Granda Met PLC 413 (415)
ICI PLC 1155 (1160)
Marks&Spencer.... 307 (309)
Pearson PLC 332 (335)
Reuters Hlds 1045 (1051,75)
Royal Insurance 189 (188)
ShellTrnpt (REG) .... 466 (464)
Thorn EMI PLC 744 (750)
Unilever 184 (183)
FRANKFURT
Commerzbk Index... 1802,5 (1802,5)
AEGAG 172,1 (172)
BASFAG 230 (225,5)
BayMotWerke 564 (560,5)
Commerzbank AG... 241,5 (239,9)
DaimlerBenzAG 674 (672,5)
Deutsche Bank AG.. 635 (630)
Dresdner Bank AG... 336,7 (332)
Feldmuehle Nobel... 508 (508)
Hoechst AG 242,9 (241,8)
Karstadt 611 (605)
KloecknerHB DT 120,4 (120)
KloecknerWerke 99,8 (98,2)
DT Lufthansa AG 105,7 (104)
ManAG STAKT 327,2 (329,6)
Mannesmann AG.... 289,5 (284,5)
Siemens Nixdorf 1,6 (1,7)
Preussag AG 378 (377,2)
Schering AG 723,7 (713)
Siemens 629 (623,7)
Thyssen AG 211,5 (208)
VebaAG 383,7 (377,8)
Viag 376,8 (374)
VolkswagenAG 368,3 (365)
TÓKÝÓ
Nikkei 225 Index 15983,64 (15692,59)
Asahi Glass 914 (888)
BKof Tokyo LTD 1170 (1140)
Canon Inc 1260 (1220)
Daichi KangyoBK.... 1320 (1260)
Hitachi 760 (730)
Jal 655 (675)
Matsushita EIND.... 1260 (1220)
Mitsubishi HVY 520 (520)
Mitsui Co LTD 548 (537)
Nec Corporation 782 (765)
Nikon Corp 624 (604)
Pioneer Electron 3240 (3170)
SanyoElecCo 407 (398)
SharpCorp 914 (898)
SonyCorp 4070 (4040)
Symitomo Bank 1420 (1380)
ToyotaMotorCo 1440 (1430)
KAUPMANNAHÖFN
Bourse Index 303,64 (305,69)
Baltica Holding 450 (445)
Bang & Olufs. H.B. .. 270 (270)
Carlsberg Ord 283,13 (282)
D/S Svenborg A 127000 (127000)
Danisco 710 (720)
DanskeBank 245 (248)
Jyske Bank 286 (290)
OstasiaKompagni... 120 (121)
Sophus Berend B .... 1875 (1896,2)
Tivoli B 2450 (2440)
Unidanmark A 156 (163)
ÓSLÓ
OsloTotallND 371,93 (376,61)
Aker A 52,5 (62)
Bergesen B 84 (86,5)
Elkem AFrie 69,5 (73)
Hafslund A Fria 165,5 (168)
Kvaerner A 161 (160)
Norsk Data A 1.5 (1,6)
Norsk Hydro 139,5 (142,5)
Saga Pet F 69 (70)
STOKKHÓLMUR
Stockholm Fond 850,83 (851,88)
AGABF 291 (290)
Alfa Laval BF 348 (348)
Asea BF 551 (545)
AstraBF 265 (270)
Atlas Copco BF 223 (224)
Electrolux B FR 122 (123)
EricssonTelBF 144 (135)
Esselte BF 25 (26,6)
Seb A 48 (49,5)
Sv. HandelsbkA 346 (342)
Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi
lands. í London er verðið í pensum. LV:
verð við lokun markaöa. LG: lokunarverð
daginn áður.
ALMANNATRYGGINGAR, helstu bótaflokkar
1. ágúst 1992 Mánaðargreiðslur
Elli / örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 12.329
’/z hjónalífeyrir ..-4-1,096
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 27.221
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 27.984
Heimilisuppbót 9.253
Sérstök heimilisuppbót 6.365
Barnalífeyrirv/1 barns 7.551
Meðlag v/1 barns 7.551
Mæðralaun/feðralaun v/1 barns 4.732
Mæðralaun/feðralaun v/ 2ja barna 12.398
Mæðralaun/feðralaun v/ 3ja barna eða fleiri 21.991
Ekkjubætur/ekkilsbæturö mánaða 15,448
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 11.583
Fullurekkjulífeyrir 12.329
Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) 15.448
Fæðingarstyrkur 25.090
Vasapeningarvistmanna 10.170
Vasapeningarv/sjúkratrygginga 10.170 Daggreiðslur
Fullirfæðingardagpeningar 1.052,00
Sjúkradagpeningareinstaklings 526,20
Sjúkradagpeningar fyrir hvert barn á framfæri .. 142,80
Slysadagpeningareinstaklings 665,70
Slysadagpeningarfyrirhvertbarn áframfæri ... 142,80
20% tekiutryggingarauki (orlofsuppbót), sem greiðist aðeins í
ágúst, er inni í upphæðum tekjutryggingar, sérstakrar heimilisuppbótar. heimilisuppbótar og
FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA
5. ágúst 1992
FISKMARKAÐUR HF. f HAFNARFIRÐI
Hœsta Lægsta Meðal- Magn Helldar-
verð verð verð (lestir) verð (kr.)
Þorskur 90 88 88,18 0,751 66.259
Smáþorskur 45 45 45,00 0,086 3,870
Tindaskata 5 5 5,00 0,334 1.673
Steinb./H. 52 52 52,00 0,129 6.717
Ufsi 20 20 20,00 0,015 302
Karfi 35 35 35,00 0.564 19.765
Hlýri 52 52 52,00 0,107 5.589
Grálúða 30 30 30,00 0,042 1.274
Steinbítur 56 56 56,00 0,021 1.176
Skarkoli 61 61 61,00 1,012 61.732
Samtals 54,95 3,063 168.357
FAXAMARKAÐURINN HF. f REYKJAVÍK
Þorskur 94 75 89,81 5,746 516.048
Ýsa 155 130 134,55 7,949 1.069.647
Grálúða 40 40 40,00 0,036 1.440
Karfi 52 26 26,83 8,226 220.754
Keila 35 35 35,00 0,047 1.645
Langa 59 59 59,00 0,305 17.995
Lúða 455 220 311,35 0,801 249.390
Rauðmagi 22 22 22,00 0,072 1.584
Skarkoli 98 56 58,39 0,564 32.932
Steinbítur 76 52 54,90 2,495 136.979
Ufsi 43 43 43,00 1,264 54.352
Ufsi smár 24 24 24,00 0,068 1.632
Blandað 225 225 225,00 0,037 8.325
Undirmálsfiskur 66 24 63,09 3,237 204.258
Samtals 81,59 30,849 2.516.981
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA HF.
Þorskur 107 88 90,13 8,364 : 755.391
Ýsa 111 90 100,67 0,378 38.052
Ufsi 41 23 38,91 0,755 29.375
Steinbítur 52 52 52,00 1,189 61.828
Skötuselur 145 100 120,48 0,042 5.060
Skata 60 60 60,00 0,016 960
Lúða 190 190 190,00 0,144 27.360
Humar 700 700 700,00 0,039 27.300
Karfi (ósl.) 38 10 36,78 1,311 48.220
Samtals 81,19 12,238 993.546
FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR
Þorskur 86 60 84,55 77,280 6.534.545
Undirmálsþorskur 66 66 66,00 2,772 182.952
Ýsa 107 104 104,58 10,854 1.136.116
Ufsi 36 19 34,50 9,334 322.107
Karfi (ósl.) 34 34 34,00 3,696 125.664
Blálanga 30 30 30,00 0,013 390
Keila 20 20 20,00 0,015 300
Steinbítur 30 30 30 0,016 480
Steinb./Hlýri 40 40 40,00 2,268 90.720
Blandað 20 20 20,00 0,025 500
Lúða 215 210 212,85 0,021 4.470
Koli 40 40 40,00 0,034 1.360
Samtals 78,98 107,328 8.398.604
FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS
Ýsa 118 118 118,00 0,258 30.444
Lúða 200 200 200,00 0,002 400
Skarkoli 77 77 77,00 0,216 16.632
Samtals 99,74 0,476 47.476
FISKMARKAÐURINN ( ÞORLÁKSHÖFN
Þorskur 85 85 85,00 0,213 18.105
Karfi 47 47 47,00 0,020 963
Keila 34 34 34 0,414 14.076
Langa 77 77 77,00 0,063 4.851
Steinbítur 60 30 53,68 0,038 2.040
Ufsi 41 41 41,00 0,266 10.906
Samtals 50,21 1,014 50.941
FISKMARKAÐURINN ÍSAFIRÐI
Þorskur 87 67 81,96 6,952 569.784
Undirmálsþorskur 59 59 59,00 0,546 32.214
Ýsa 126 126 126,00 0,114 14.364
Keila 10 10 10,00 0,016 160
Steinbítur 42 42 42,00 0,174 7.308
Hlýri 45 45 45,00 0,527 23.715
Lúða 100 100 100,00 0,116 11.600
Grálúöa 50 50 50,00 1,146 57.300
Karfi 23 23 23 0,125 2.875
Samtals 74,03 9,716 719.320
FISKMARKAÐURINN PATREKSFIRÐI
Þorskur 85 81 82,37 2,688 221.400
Ýsa 132 132 132,00 0,498 65.736
Lúða 325 325 325,00 0,009 2.925
Samtals 90,79 3,195 290.061
FISKMIÐLUN NORDURLANDS HF.
Þorskur 75 60 73,04 0,253 18.480
Grálúða 75 75 75,00 0,017 1.275
Hlýri 20 20 20,00 0,049 980
Karfi (ósl.) 20 20 20,00 0,174 3.480
Ufsi 27 27 27,00 0,160 4.320
43,70 0,653 28.535
Golfskálinn á vellinum á Grænanesbökkum. Morgunbiaðíð/Ágúst Biöndai
Neskaupstaður:
Fyrsta opna golfmótið
Neskaupstað.
FYRSTA opna golfmótið á vegum
Golfklúbbs Norðfjarðar var ný-
lega haldið á golfvelli félagsins á
Gestir frá
Orði lífsins
ÞESSA dagana eru í heimsókn
hjá Orði lífsins í Reykjavík gestir
frá Livets Ord í Uppsölum og
Lífsins Orði í Færeyjum.
Samkomur verða hjá Orði lífsins
á Grensásvegi 8 í Reykjavík og heíj-
ast í kvöld, fimmtudag, og verða svo
föstudags-, laugardags- og sunnu-
dagskvöld kl. 20.30. Mikill söngur
verður og auk þess beðið fyrir sjúk-
um. Allir eru velkomnir.
(Úr fréttatilkynningu)
Grænanesbökkum. Spilaðar voru
18 holur en völlurinn er 9 holu
völlur.
Þátttakendur voru um 40 talsins
frá Neskaupstað, Eskifírði og
Reykjavík. Úrslit urðu þau að í flokki
án forgjafar sigraði Jóhann Rúnar
Kjærbo, Neskaupstað, annar varð
Jón Baldursson, Eskifírði. í flokki
kvenna án forgjafar sigraði Laufey
Oddsdóttir, Eskifirði og önnur varð
Dagmar Óskarsdóttir, Eskifirði. Og
í flokki með forgjöf sigraði Jón Bald-
ursson, Eskifirði, annar varð Jón
G. Guðgeirsson, Neskaupstað.
Öll aðstaða á golfvellinum hefur
lagast mikið síðastliðin misseri t.d. f
er kominn golfskóli við völlinn og í
sumar var komið fyrir úðunarkerfi
á allar flatir vallarins. Formaður
Golfklúbbs Norðfjarðar er Stefán
Þorleifsson. - Ágúst
Tónlist frá Andesfjöll-
unum í Norræna húsinu
TÓNLEIKAR verða í Norræna húsinu í kvöld, fimmtudaginn 6. ágúst
kl. 19. þar sem hljómsveitin Titicaca frá Perú leikur og kynnir tón-
list frá Andesfjöllunum.
Einnig verða sýndar litskyggnur um og haldið kynningar í skólum
frá þessum slóðum og hljóðfæraleik-
aranir kynna hljóðfærin sem þeir
leika á en það eru einkum bambus-
flautur og panflautur auk charango
sem er lítið 10 strengja hljóðfæri. Á
tónleikunum letkur Titicaca m.a.
tónlist sem hefur varðveist meðal
íbúa afskekktra þorpa í Andesíjöll-
unum og er talin líkjast þeirri tónlist
sem leikin var áður en Spánveijar
komu til Suður-Ameríku. Þessi tón-
list er eingöngu leikin á flautur, en
strengjahljóðfæri þekktust þá ekki.
Titicaca skipa fjórir hljóðfæraleik-
arar frá Perú og einn dansk-arg-
entískur. Þeir heita Luis Miquel,
Iman Morales, Rafael Torres, Lud-
wig Sigfrido og Murillo Valdes. Þeir
eru allir búsettir í Kaupmannahöfn
og hafa leikið saman síðan 1985.
Þeir hafa spilað víða á Norðurlönd-
og á ýmsum tónlistarhátíðum. Þeir
hafa spilað undanfarin kvöld á Púls-
inum og vakið_ mikla athygli fyrir
leik sinn. Frá íslandi halda þeir til
Færeyja þar sem þeir taka þátt í
djass- og þjóðlagahátíð sem Norður-
landahúsið í Þórshöfn stendur fyrir.
(Fréttatilkynnmg)
♦ ♦ ♦
■ SKÁKFÉLAG Hafnarfjarðar
heldur hið árlega útiskákmót á
Thorsplani við Strandgötu í Hafn-
arfirði í dag, fimmtudaginn 6. ág-
úst, kl. 15.00. Mótið er opið öllum
og tefldar verða 7 umferðir, hver
keppandi fær 7 mínútur á skák.
Peningaverðlaun verða veitt. Ef ekki
viðrar til skákiðkunar utanhúss 6.
ágúst verður mótinu frestað til
föstudagsins 7. ágúst kl. 15.00.
Olíuverð á Rotterdam-markaði, síðustu tíu vikur,
26. maí - 4. ágúst, dollarar hvert tonn
GASOLÍA
250
225
181,0/
180,5
150
125 H—I—I—I—I—I—I—I—I—h+
29.M 5.J 12. 19. 26. 3.J 10. 17. 24. 31.
SVARTOLÍA
150--:-------
125
87,5
75
50
25
0-H----1--1---1--1---1--1---1--1---h+
29.M 5.J 12. 19. 26. 3J 10. 17. 24. 31.