Morgunblaðið - 06.08.1992, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1992
Múrviðgerðir
Getum bætt við okkur tveimur til þremur
mönnum, vönum múrviðgerðum, sem geta
verið a.m.k. fram á haustið.
Upplýsingar í síma 686475 eða 985-29055.
Verkhf.
Pítsamaður
Áreiðanlegur, vanur pítsamaður óskast í
framtíðarstarf á veitingahús í miðbænum.
Umsóknum skal skilað til auglýsingadeildar
Mbl. merktum: „P - 10333“ fyrir 15. ágúst.
„Au pair“
Hlutastarf-sept.
Barngóð og traust manneskja (yngri eða
eldri) óskast inn á heimili í Vesturbænum frá
1. september nk. til að gæta 7 mánaða gam-
als drengs. Vinnutími frá kl. 9.30-12.30
þrisvar til fjórum sinnum í viku.
Upplýsingar í síma 29667.
Húsgagnasmiðir/
lagtæktfólk
Eftirfarandi starfsfólk óskast nú þegar:
1. Húsgagnasmiðir eða laghent fólk
í húsgagnaframleiðslu.
2. Húsgagnasmið eða mann vanan
véíavinnu í lakkdeild.
Upplýsingar á staðnum eða í síma 672110.
KRISTJÁN SIGGEIRSSON
Hesthálsi 2-4, 110 Reykjavík.
vantar til íslenskrar fjölskyldu í Luxemburg
frá og með 1. september nk.
Viðkomandi má ekki reykja, verður að vera
19 ára eða eldri og hafa bílpróf.
Upplýsingar í síma 28065.
Kennarar
Við Garðaskóla er laus ein staða kennara í
samfélagsgreinum og hálf staða bekkjar-
kennara í sjöunda bekk. Ágæt starfsaðstaða
í mjög vel búnum sérkennslustofum.
Óskað er eftir áhugasömum reyndum og vel
menntuðum kennurum.
Nánari upplýsingar gefur skólastjóri og
að stoðarskólastjóri í síma 44466
á skrifstofutíma.
Skólafulltrúi Garðabæjar.
INTERNATIONAL STUDENT EXCHANGE PROGRAMS
„Au pair“
í Þýskalandi
Viltu læra þýsku? Viltu auka víðsýni þína,
kynnast nýjum siðum og menningu?
ASSE á íslandi býður ungu fólki, 18-27 ára,
að hafa milligöngu um að finna valdar fjöl-
skyldur í Þýskalandi, sem óska eftir að fá
„au pair“ til dvalar hjá sér í 6-10 mánuði.
Fjölskyldan kostar tungumálanámskeið, auk
þess að greiða tryggingar og 380, 450 eða
600 þýsk mörk, allt eftirvinnuframlagi, ívasa-
peninga.
Nánari upplýsingar á skrifstofu ASSE, Lækj-
argötu 3, sími 91-621455, frá kl. 13 til 17
alla virka daga.
RASA UGL YSINGAR
Lions, Lionessur og Leo
í tilefni komu alþjóðaforseta Lions, Rohit C.
Mehta og konu hans, verður opið hús í Lions-
heimilinu í dag, fimmtudaginn 6. ágúst, frá
kl. 20.00. Léttar veitingar. Sjáumst.
Fjölumdæmisráð.
Sumarbústaðaland óskast
í nágrenni Reykjavíkur, t.d. á Kjalarnesi eða
í Mosfellssveit. Sumarbústaður kemur einnig
til greina.
Nánari upplýsingar í síma 28065
Herbergi og íbúð til leigu
í miðborg Reykjavíkur. íbúðin er 90 fm.
Herbergið er með eldunaraðstöðu ásamt
snyrtingu. Fólk sem reykir ekki gengur fyrir.
Upplýsingar í símum 14754 og 17138.
Fimleikafélagið Björk
- sumarnámskeið
Fimleika- og leikjanámskeið verður haldið
dagana 6.-19. ágúst frá kl. 9.00-12.00 og
13.00-16.00.
Allur dagurinn einnig mögulegur.
Fimleikafélagið Björk.
Innritun í síma 652311.
Iðnaðarhúsnæði til sölu
Sparisjóður Hafnarfjarðar óskar eftir tilboði
í fasteignina Hringhellu 7, sem er ca 380 fm
stálgrindarhús.
Upplýsingar í síma 654000.
SPARISJÓÐUR
HAFNARFJARÐAR
international student exchange programs _
Heimili fyrir finnska stúlku
Skiptinemasamtökin ASSE á íslandi auglýsa
eftir fjölskyldu, sem er reiðubúin að opna
heimili sitt fyrir 16 ára finnskri (sænsku-
mælandi) stúlku, sem hefur óskað eftir að
vera skiptinemi á íslandi. Hún kemur til
landsins síðla ágústmánaðar, mun stunda
framhaldsskólanám næsta vetur og dvelja
hér til loka skólaársins.
Ekki er ætlast til að tungumálakunnátta sé
fyrir hendi, þar sem vænst er af skiptinemum
að þeir lagi sig að íslenskri menningu og
verði hluti fjölskyldunnar.
Þeir, sem vilja á þennan hátt stuðla að land-
kynningu og styrkja tengslin á milli íslands
og Finnlands, eru beðnir um að snúa sér
til skrifstofu ASSE, Lækjargötu 3, sími
91-621455 á milli kl. 13og 17 alla virka daga.
I kvöld kl. 20.30 er almenn sam-
koma í Þríbúöum. Mikill söngur.
Hvrtasunnukirkjan
Völvufelli
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Allir hjartanlega velkomnir.
Helgi Jósefsson syngur einsöng.
Samhjálparvinir gefa vitnis-
buröi um reynslu sína af trú.
Kaffi að lokinni samkomu.
Allir velkomnir.
Samhjálp.
§Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
Samkoma í kvöld kl. 20.30.
ksptsinar Élbjörg ?9 Tnor lívisí
stjórna og tala. Súngur og tón-
list. Þú ert velkomin(n)!
Flóamarkaðsbúðin er opin f dag
kl. 13-18 f Garðastræti 2.
UTIVISf
Helgarferðír 7.-9. ágúst
Kl. 18.30 Botnsúlur - Þingvellir
Gengið úr Hvalfirði með Botnsá
að Hvalvatni og gist f tjöldum. Á
laugard. verður gengið á Miðs-
úlu á leið í Bratta þar sem verð-
ur gist. Á sunnud. verður gengið
yfir Öndruskarð og á Syðustus-
úlu (1066 m.y.s.) og haldið áfram
að Þingvöllum. Fararstj. Óli Þór
Hilmarss.
Kl. 20.00 Básar - fjölskylduf erö
Þá er komið að hinni árvissu fjöl-
skylduferð þar sem börnin sitja
f fyrirrúmi, farið verður f ratleiki,
léttar gönguferðir, haldin pylsu-
veisla o.fl. Fararstjórar: Björn
Finnsson og Helga Harðardóttir.
Kl. 20.00 Básar - Fimmvörðuháls
Ekið að Skógum á laugardag og
gengið yfir Fimmvörðuháls, ca
8-9 klst. ganga. Gist báðar
nætur í Básum. Fararstj. Arnar
Jónsson.
Sumarleyfisferð
11.-16. ágúst
Landmannalaugar - Strútslaug
— RÁoar
Gengið frá Landmannalaugum í
Hrafntinnusker og Reykjafjöll.
Farið á Torfajökul og þaðan f
Strútslaug og Hvanngil. Síðan
um Emstrur og endaö í Básum.
Gist í tjöldum. Fararstj. Óli Þór
Hilmarsson.
Fimmvöröuskáli - Sjálfboöaliðar
óskast til skálavörslu f ágúst.
Sjáumst í Útivistarferö.
FERÐAFÉLAG
® ÍSLANDS
MÖRKINNI 6 - SÍMI 682533
Helgarferðir 7.- 9. ágúst
1. Síðsumarferð í Þórsmörk:
Ekið á laugardeginum að hinum
stórkostlegu Markarfljótsgljúf-
um og gengið með þeim að Éin-
hyrningsflötum, en einnig verða
í boði gönguferðir m.a. léttar fjöl-
skyldugöngur í Þórsmörkinni.
Gist í Skagfjörðsskála Langadal
eða tjöldum. Feröafélagiö
minnir einnia á sumardvölina,
t.d. frá föstudégi eöa sunnu-
degi til miðvikudags.
2. Þverbrekknamúli-Hrútfell.
Gist verður í skálum F,l. Á laug-
ardeginum er ætlunin að ganga
á Hrútfell 1410 m.y.s.
3. Hveravellir-Þjófadalir
(grasaferð). Gist f skála F.f. á
Hveravöllum. Gönguferðir.
4. Á fjallahjóli um Kjöl. Hvera-
vellir og vfðar. Gist í skálum F.i.
Rúta flytur hjólin inn á Kjalveg.
5. Landmannalaugar-Eldgjá.
Gönguferðir. Gossprungan
Eldgjá skoðuð með Ófærufossi
o.fl. Gist í Laugum. Upplýsingar
og farmiðar á skrifstofunni,
Mörkinni 6, s. 682533.
Einsdagsferðir í Þórsmörk kl.08
alla sunnudaga og miðviku-
daga.
Sunnudaginn 9. ágúst kl. 10.30
verður farin 7. áfanginn f rað-
göngu Ferðafélagsfns um Hval-
fjörðinn: Fjallgangan: Selfjall—
Þyrill og strandgangan: Þyrils-
nes-Saurbær. Brottför er frá
Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin.
Síðustu sumarleyfis-
ferðirnar:
1. 11 .-16. ágúst (6 dagar) Djúp-
árdalur-Grænalón-Núpsstað-
arskógar. Bakpokaferð.
2. 14.-16. ágúst (3 dagar).
Núpsstaðarskógar. Gönguferð-
ir um stórbrotið landsvæði.
3. 19.-23. ágúst (5 dagar).
Hofsjökulshringur. Ökuferð
með gönguferðum. Spennandi
ferð.
Ennfremur gönguferðir um
„Laugaveginn“ með brottför
miðvikudagsmorgna og föstu-
dagskvöld, 5 og 6 dagar, til
ágústloka.
Ferðafélag (slands.
Gerist félagar!
Orð lífsins,
Grensásvegi 8
AiiTicfífi samkomá f kvöid "og
næstu kvöld kl. 20.30. Stig Petr-
one frá Livets órd ( Uppsölum
og Simon Jakobsen frá Lífsins
Orði í Færeyjum eru í heimsókn
ásamt fleiri gestum. Mikill söng-
ur, fyrirbæn fyrir sjúkum. Allir
hjartanlega velkomnir.