Morgunblaðið - 06.08.1992, Síða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1992
STJORNUSPA
eftir Frances Drake
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Misskilningur getur komið
upp í samskiptum við aðra
í dag. Samningshorfur á
vinnustað gætu verið betri.
Naut
, (20. apríl - 20. maí) ttfó
Ferðamenn geta orðið fyrir
óvæntum útgjöldum. Þeir
sem þurfa að fá eitthvað
viðgert ættu að leita eftir
fleiri en einu tilboði.
Tvíburar
(21. maí - 20. jún!) «*
Þú ert glaður og jákvæður
í dag og því heppilegt að
umgangast aðra. Það getur
verið varasamt að taka á
sig skuldbindingar.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Hjón eru ef til vill ekki fylli-
lega hreinskilin hvort við
annað. Má vera að þú og
maki þinn séuð ekki á sömu
bylgjulengd í dag.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Þú ættir ekki að þurfa að
velja á milli vina og vinnu.
Ljúktu verkefnum snemma
og skemmtu þér með öðrum
á eftir.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) Jí
Eitthvað gerist á bak við
tjöldin sem þér er hagstætt.
Þú verður að taka á þig
aukna ábyrgð.
Vog .
(23. sept. - 22. október)
Það getur verið of mikið að
gera heimafyrir í dag og
ferðaáætlanir því tekið
breytingum. Þér berast góð
tíðindi frá vini.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Afturkippur getur komið í
viðskiptin í dag, en að öðru
leyti er dagurinn góður.
Hafðu augun opin.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) m
Þú ert að velta fyrir þér
nýjum tækifærum, en láttu
þína nánustu fylgjast með.
Hafðu samband við aðra í
kvöld.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar) m
Þú ert nú með margar góð-
ar hugmyndir, en í dag er
ekki rétti tíminn til að reyna
að koma þeim í
framvkæmd. Þú ættir að
hvíla þig í kvöld.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Ekki forðast aðra í dag.
Nýttu þér öll tækifæri til
að umgangast einhvem þér
nákominn, og til að
skemmta þér með góðum
vinum.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars) ’S+t
Heimilislífíð er í brenni-
depli. Vinur vill samt ef til
vill ræða vandamál sín. Sum
verkefni má leysa heima.
Stj'órnuspána á að lesa sem
dœgradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum grunni
visindalegra staðreynda.
DYRAGLENS
/yjéfZ F/MNsr
AtA&UR. /£TTt AE>
tt/itDA þt/i Fy/Z/R.
StAlfAN S16/
T^X
GRETTIR
TOMMI OG JENNI
LJOSKA
FERDINAND
SMAFOLK
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Þriðja tilnefningin til bestu
varnar ársins hefur áður birst í
þessum dálki. En spilið er í slík-
um hágæðaflokki að það þolir
a.m.k. tvær birtingar.
Þriðja tilnefningin. Norður
gefur; AV á hættu.
Norður
♦ KD94
V K763
♦ D852
+ K
Vestur
4 1072 iinii
loo5- III I
▼ 93
+ DG10972
Suður
♦ 863
V Á82
♦ ÁK4
♦ Á654
Austur
♦ ÁG5
VDG94
♦ G1076
♦ 83
Vestur Norður Austur Suður
- - - 1 grand
Pass 2 lauf Pass 2 tíglar
Pass Pass 3 grönd Pass Pass
Útspil: laufdrottning.
Hetja spilsins er Bandaríkja-
maðurinn Mike Passel, sem var
með spil austurs. Sagnhafí fór
heim á tígul í öðrurn slag til að
spila spaða á kóng. Eðlileg og
sjálfsögð byrjun, sem virðist
leiða til vinnings, hvort sem
austur dúkkar eða drepur með
ás. Þar eð austur á aðeins tvö
lauf má alltaf fría annan slag á
spaða án þess að vestur komist
inn.
En Passel skaut inn nýrri vídd
þegar hann fylgdi lit í spaðanum
með GOSA! Sagnhafí sá ekki
ástæðu til að vantreysta því
spili; bjóst við að gosinn væri
blankur eða frá G10. Svo hann
spilaði sig heim á tígul og sendi
spaða upp á drottningu. Passel
drap og fríaði laufið. Þegar tíg-
ullinn féll ekki, varð sagnhafí
að prófa spaðann, en vestur átti
óvænta innkomu á TÍUNA!
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Þessi staða kom upp á Ólympíu-
skákmótinu í Manila í viðureign
Helga Ólafssonar (2.525), stór-
meistara, sem hafði hvítt og átti
leik, og danska alþjóðameistarans
Karsten Rasmussen (2.450).
25. Hxd4! - Hxd4, 26. De5 -
Hd6, 27. Hel! (Svartur getur sig
hvergi hrært vegna óvenjulegrar
ieppunar á löngu skálínunni. Hvít-
ur hótar nú 28. He4 og svar
svarts virðist þvingað).
27. - Dd6, 28. Bxd4 - Dxd4,
29. Hdl! - Db6, 30. Db5! (Það
rekur hver þruman aðra. Svartur
lendir nú í töpuðu endatafli með
peði minna).
30. - Hb8, 31. Dxb6 - axb6,
32. Hd6 - b5, 33. Hb6 - Kf8,
34. Hxb5 og hvítur vann örugg-
lega.