Morgunblaðið - 06.08.1992, Qupperneq 40
40
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. AGUST 1992
★★★★★★★★★★★★★★★•^★★★^'★★★★★★★★★★★★★★^
SPÍCTRal RtcORDlflG. r
□□[ DOLBYSTHRÍÖlHITfl
í A og B sal
STEPHEN KING STEPHEN KING STEPHEN KING STEPHEN KING
NATTFARAR
«t
m
L
NYJASTA
HROLLVEKJA
MEISTARA
STEPHENS
KING.
ÓGNVEKJANDI
- OGURLEG
- SKELFILEG
- SKUGGALEG!
SANNKALLAÐUR SUMARHROLLUR!
Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára.
STEPHEN KING STEPHEN KING STEPHEN KING STEPHEN KING
ÓÐURTIL
HAFSINS
Sýnd kl.9. B.i.14
BUGSY
★ ★★★Mbl.
Sýnd kl. 4.45.
BORN NATTURUNNAR
Sýnd kl
HNEFALEIKAKAPPINN
Sýnd kl. 11.15.
Bönnuð i. 16ára.
INGALO
Sýnd kl. 7.05.
ENGLISH SUBTITLE
jyyyyyyyyyyyyyyyyyMyyyyyHyyyyyMyyMS
Fyrirlestur
um Reykja-
vík í Nor-
ræna húsinu
OPIÐ hús verður að venju
í Norræna húsinu í kvöld,
fimmtudasrinn 6. áerúst ,
kl. 20.30.
Þá flytur Kristín Bjarna-
dóttir sagnfræðingur fyrir-
lestur um Reykjavík fyrr og
nú og sýnir hún litskyggnur
máli sínu til skýringar. Fyrir-
lesturinn verður fluttur á
sænsku, en dagskráin er
einkum ætluð ferðamönnum
frá Norðurlöndum.
Eftir kaffihlé verður sýnd
mynd um Reykjavík. Myndin
er með norsku tali og tekur
sýningin um hálfa klukku-
stund. Fimmtudaginn 13.
ágúst heldur Heimir Pálsson
cand.mag. fyrirlestur um ís-
lenska menningu gegnum
aldimar. Fyrirlesturinn verð-
ur fluttur á sænsku. Aðgang-
ur er ókeypis og allir eru
velkomnir á Opið hús.
Veggfóður í
Bíóborginni
og Saga-Bíó
BÍÓBORGIN og Saga-Bíó
frumsýna íslensku kvik-
myndina Veggfóður. Með
aðalhlutverk fara Baltasar
Kormákur, Steinn Armann
Magnússon og Ingibjörg
Stefánsdóttir. Leikstjóri er
Júlíus Kemp.
Myndin er sögð vera eró-
tísk ástarsaga og lýsir sam-
bandi þriggja einstaklinga.
Handritið skrifuðu Jóhann
Sigmarsson og Júlíus Kemp.
Vitastíg 3 Sími 623137
Fimmtud. 6. ágúst opið kl. 20-01.
TÓNLISTARSUMAR '92 - PÚLSINN Á BYLGJUNNI
Bein útsending kl. 22-24 í boði tónlistardeildar
JAPISS
EXIZT
■ l — M,..
AKOvUlLm NíUmRíUJ*,
(M«v-
Fkiid J
Ö REEÍi
evrórsk'
kvikmynd
BARA ÞÚ
★ ★ ★ ★TVIMÆLALAUST
GAMANMYND SUMARSINS
F.l. Bíólínan.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
STEIKTIR GRÆNIR TÓMATAR
REFSKÁK
GREIÐINN, ÚRIÐOG
STÓRFISKURINN
★ ★★FRABÆRMYNDA.I.Mbl.
★ ★ ★ ★ MEISTARAVERK Bíólínan.
Sýnd kl. 7.30 og 10.
Sýnd kl. 7.
GRIIM, SPENIMA OG ROMANTIK!
Aðalhlutverk: ANDREW McCARTHY
(St. Elmos Fire, Pretty in Pink, Weekend at
Bernies), KELLY PRESTON (Twins og Run)
og HELEN HUNT (Project X, Peggy Sue got
married).
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
FRUMSVNIRGRÍN-OG SPENNUMVNDINA
FALINN
FJÁRSJÓÐUR
STÆRSTA BÍÓIÐ ÞAR SEM ~ '
ALLIR SALIR ERU FYRSTA Í—,wr, j. ,
flokks _________ HÁSKOLABÍO SIMI22140
BRJALÆÐISLEG LEIT AÐ 872
MILLJÓN DOLLARA ÞÝFI.
SÁLFRÆÐINGURINN
WILLIS (JEFF DANIELS) OG
NÝFRÁSKILDA KONAN
JESSICA (CATHERINE
O’HARA) EIGA í MIKLU
KAPPHLAUPI VIÐ ÓSVÍFNA
STROKUFANGA TIL AÐ
FINNA ÞÝFIÐ.
GRÍN, SPENNA, SVIK
OG PRETTIR!
Aóalhlutverk: JEFF DANIELS (The
Butchers Wife, Somthing Wild),
CATHERINE O'HARA (Home Alone,
Beetlejuice), HECTOR ELIZONDO
(Frankie og Johnny, Pretty Wo-
man) og RHEA PERIMAN (Stnupa-
steinn). Leikstjóri: BILL PHILLIPS.
Sýnd kl. 5,05,7.05,
9.05 og 11.05.
Sýnir mál-
verk í Eden
SIGURÐUR Haukur Lúð-
vígsson sýnir 35 olíu- og
vatnslitamyndir í Eden í
Hveragerði til 16. ágúst
nk.
Sigurður Haukur hefur
áður sýnt á nokkrum stöð-
um hér á landi, í Danmörku
og nú síðast 1990 og í
nóvember 1991 á Grand
Prix International í Nice í
Frakklandi ásamt rúmlega
100 listamönnum frá 28
löndum sem sýndu 208
verk. Á hvora sýninguna
voru valin þrjú verk eftir
Sigurð Hauk og hlaut hann
viðurkenningu í bæði skipt-
in og einnig bikar 1991 sem
var gefín af borginni Men-
ton.
(Fréttatilkynnmg)
Eitt verka Sigurðar Hauks Lúðvígssonar.