Morgunblaðið - 30.08.1992, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.08.1992, Blaðsíða 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1992 [ÍAUFÁSl ASTEIGNASAl/ SlÐUMÚLA 17 812744 Fax: 814419 Bolholt V. 17,5 m. ÚTBORGUN AÐEINS 25% 350 fm verslunarhúsnæði. Hentar vel fyrir hverskonar sérverslun. Leigusamningur til eins árs getur fylgt. Öll leigan fyrirfram greidd. Áhvílandi rúmar 11 millj. 5% fastir vextir. Greiðslubyrði 1,8 millj. á ári. Nánari upplýs- ingar og teikningar á skrifstofunni. Eirópa Fjárfestar bíóa á lilióarlinunni V AXTAHÆKKUN í Þýskalandi, efnahagsleg stöðnun í Evrópu og óróleiki vegna væntanlegra kosninga víða í álfunni hafa graf- ið enn frekar undan trú manna á evrópskum fasteignamörkuð- um. Háir vextir valda því að að- dráttarafl annarra fjárfestinga, svo sem gulltryggðra ríkis- skuldabréfa, eykst í samanburði við fasteignir og hlutabréf í fast- eignafyrirtækjum. Samanburð- urinn er óhagstæðari en ella vegna offramboðs skrifstofuhús- næðis í mörgum stærstu borga Evrópu. Sérfræðingar ráðgjafarfyrirtæk- isins Paribas efast stórlega um að nokkuð rofí til á frönskum fasteignamarkaði fyrr en á síðari helmingi ársins 1993. Undanfarið hálft annað ár hefur dregið umtals- vert úr fasteignaviðskiptum í París. Stöðugleiki er meiri á þýskum skrif- stofumarkaði og þar hefur ekki komið til offramboðs í helstu við- skiptahverfum stórborga. Strangar hömlur eru á fasteignalánum við- skiptabanka, skipulagsyfírvöld eru spör á byggingarleyfí og fjölbreytni húsnæðis er mikil. En í minni borg- um og úthverfum hefur þó hús- næðisverð sums staðar lækkað um allt að 10%. Á Spáni hafa erlendir fjárfestar horfíð á braut og staða leigjenda er styrkari en áður. Mjög færist í vöxt að skrifstofuhúsnæði standi autt og framboð á enn eftir að aukast verulega. Hvergi er fasteignamarkaðurinn þó veikari en í Bretlandi. Þar er gífurlegt offramboð og fasteigna- verð heldur áfram að falla. Bankar sitja uppi með himinháar veðkröfur sem gætu hægt á öllum bata í ná- inni framtíð. S: 685009-685988 ÁRMÚLA21 DAN V.S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR, ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI, DAVÍÐ SIGURÐSSON, SÖLUMAÐUR. MYNDSENDIR 678366 Traust og örugg þjónusta Opið virka daga frá kl. 9-18 2ja herb. íbúðir Krummahólar. Mjög góð 2ja herb. íb. á 1. hœð í lyftuhúsi. Parket. Þvhús á hæðinni. Laus fljótl. Verð 5,4 millj. 3699. Stórageröi. 2ja herb. íb. á jarðhæð 59,4 fm nettó í fjórbhúsi. Sérhiti og -inng. íb. er laus strax. Verð 5,5 millj. 3779. Ásgaröur. Góð 2ja herb. íb. á 1. hæö (jaröhæð) um 59,1 fm nettó. Vandaðar innr. Flísar á gólfum. Áhv. veðdeild 2,5 millj. Verð 5,5 millj. 3776. Víkurás. Glæsil. 2ja herb. íb. á 3. hæö 58 fm nettó. Vandaðar innr. Parket. Baö- herb. flísalagt. Þvhús og geymsla á hæð- inni. Suðursv. Áhv. veðdeild 2,1 millj. Laus fljótl. Bílskýli. Verð 5,5 millj. 2349. Klapparstígur — bilskýli. 2ja herb. íb. í lyftuhúsi á 1. hæð 62 fm nettó. Þvhús á hæðinni. íb. er ekki fullb. en íb- hæf. Áhv. veðdeild 4,9 millj. Verð 7,3 millj. 3756. Miötún. Góö 3ja herb. kjíb. um 47 fm nettó í parhúsi. Hús og sameign í mjög góðu ástandi. Ekkert áhv. Laus strax. Ósamþ. Verð 4,2 millj. 3762. Hamraborg. Stórglæsil. 2ja herb. íb. á 3. hæð ásamt stæði í bflgeymslu. Marm- ari á gólfum. Vestursvalir. Glæsil. útsýni. 3733. Gaukshólar. Glæsil. 2ja herb. íb. ó 4. hæð í lytfuh. Stórgl. útsýni. Parket á gólfum. Lftið áhv. Verð 5,2 millj. 3688. Hlíöarvegur — Kóp. Mjög góð 2ja herb. íb. á jarðhæð 60 fm nettó. Sérinng. íb. er mikið endum. m.a. eldhúsinnr. og gólfefni. Góður garöur. Verð 5,4 millj. 3678. Leifsgata. Mjög góð 2ja herb. risíb. 63 fm. íb. er öll nýl. standsett, eldhús, bað- herb. o.fl. íb. er ósamþykkt. Verð 3,9 millj. 2603. 3ja herb. íbúðir Sóivallagata. Mjög glæsil. 3ja herb. íb. á jarðh. íb. er öll nýstands. Fallegar innr. Parket á gólfi. Laus eftir samkomul. Verð 5.5 millj. 3787. ÚthlíÖ. 3ja-4ra herb. íb. um 98 fm í sérl. góðu ástandi á iarðh. íb. er nýstands. Sérhiti og sérinng. Áhv. veðd. 2.350 þús. Verð 7,3 millj. 64. Langamýri — Gbœ — bílskúr. Glæsil. 2ja-3ja herb. íb. á 2. hæð 72 fm nettó. Fallegar innr. Flísalagt baöherb. Verð 8.2 miilj. 3781. Hraunbær. 3ja herb. íb. á 1. hæð 92.2 fm nettó. Nýl. eldhúsinnr. Tvennar svalir. Áhv. frá byggsjóði 2,3 millj. Verð 6,7 millj. 3775. HafnarfjörÖur. 3ja herb. kjíb. ígóðu steinhúsi. Sérinng. íb. er mikiö endum. íb er ósamþ. Hagst. verö Álftamýri. Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð um 68,1 fm nettó. Suðursv. út frá stofu. Rúmg. herb. Laus strax. Verð 6,7 millj. 2529. Stutt frá Háskólanum. Til sölu er 3ja herb. íb. á 1. hæð í fjölbhúsi. End- um. eldhús og gólfefni. Laus 15. ágúst. 228. Kjarrhólmi — Kóp. 3ja herb. enda- íb. á 3. hæð. Þvhús í íb. Suðursv. Útsýni. Húsiö er nýklætt að utan. Laus 1. sept. Verð 6,7 millj. 3750. Rauöalækur. [b. ájarðhæðtœpirioo fm í góðu ástandi. Sérinng. Sérhiti. Gluggi á baði. Sérlóð. Laus eftir samkomui. Verð 7.2 millj. 3708. Hverfisgata. Snyrtil. íb. á 2. hæð í steinhúsi. Stærð ca 80 fm. Mikil lofthæð. Verð 4,9 millj. Dúfnahólar. ib. í góðu ástandi ofar- lega í lyftuhúsi. fb. er teppalögó. Vel um- gengin fb. Yfirbyggðar svalir. Hús nýl. við- gert. Laus strax. Verð 6,6 millj. 3723. Kleppsvegur. 3-4 herb. endaib. á efstu hæð 97 fm nettó. Hús og sameign í góðu ástandi. Áhv. veðd. 2,6 millj. Verð 6.6 millj. 3704. Lundarbrekka — Kóp. Góð íb. á 2. hæð um 86 fm nettó. Parket. Flisalagt baðherb. Glæsil. útsýní. Suðursv. Áhv. veð- delld 3,3 millj. Laus strax. Verð 6,6 millj. 3737. Laugarnesvegur. Fatieg, nýl. ib. á efstu hæð (rishæð). Furu- klætt loft. Suðursv. Faltegt útsýnl. Laus strax. Áhv. veðd. 2,5 mlllj. Verð 7,966 millj. 336. Hringbraut. Rúmg. ib. á 3. hæð. (b. í góðu ástandi. Góð sam- eign. Verð 7,3 millj. Stórholt — Rvík. Mikið end- urn. 3ja herb. íb. á jarðh. í fjórbhúsi. Nýl. innr. í eldh. Flísal. baðherb. Góð staösetn. Verð 6,6 millj. 3687. Rauöarárstigur. Ný íb. á 2. hæð um 90 fm ásamt bílskýli. Ath. tilb. u. trév. Rafm. ídregið. Máluð og baðherb. fullfrág. Flísal. Til afh. strax. 2536. Kjarrhólmi. Rúmg. 3ja herb. íb. á 1. hæö. Sérþvottah. Suðursv. Glæsil. útsýni. Áhv. góð lán. Laus strax. Verð 6,5 millj. 3668. Furugeröi. Góð ib. á 1. hæð, jarðh. Stærð 74,4 fm nettó. Sérgarður i suður. Geymsla i íb. Áhv. veðd. 2,5 millj. Laus strax. Verð 6,5 millj. 3696. Bugöutangi — Mos. Glæsil. rúmg. 3ja herb. íb. á jarðh. (kj.) i tvíb. Sérinng. Parket. Fallegar innr. Flísar á baði. Verönd útfré stofu. Laus strax. Áhv. 3,3 millj. Verð 7,2 millj. 3562. 4ra herb. íbúðir Flfusel. Mjög góð 4ra herb. endaib. á 2. hæð. Hús og sameign i góðu ástandi. Parket. Útsýni. Góð lén áhv. Verð 7,8 millj. 2354. Leirubakki. 4ra herb. íb. é 2. hæð. Sérþvhús. Húsið er allt viögert og málaö. Suðursv. Verð 7,5 nriillj. 3780. Austurberg — bílskúr. Mjög góð 4ra herb. íb. á 4. hæð ásamt bílsk. Parket. Suöursv. Laufskáli. Hús og sameign í góðu ástandi. Verð 8,2 millj. 344. Hjaröarhagi - m. bflsk. Rúmg. 4ra herb. endaíb. á 2. hæö um 105 fm nettó. íb. er í mjög góðu ástandi. Flísar og parket. Mikil sameign. Tvær geymslur og frystihólf f kj. 3561. Bræðraborgarstfgur. Mikiðend- urn. íb. á 1. hæð, um 106 fm nettó. Allar innr. og tæki ný. Parket. Flísar á baði. 30 fm herb. f kj. Áhb. 6 millj. húsbréf. Laus strax. Verð 8,2 millj. 3546. Lyngmóar — Gbæ. Glæsil. 4ra-5 herb. endaíb. á 1. hæð um 105 fm nettó ásamt innb. bílsk. Parket. Baðherb. ný flísalagt, sturta og bað- ker. Vandaðar innr. Stórar suöursv. Glæsil. útsýni. Hús og sameign í góóu ástandi. Ahv. veðdeild 1,2 mlllj. 3753. Dalsel. Góð 4ra herb. endaíb. á 2. hæð ásamt stæði í bilskýli. Aukaherb. í kj. Suð- ursv. Þvhús í íb. Áhv. húsbr. 4 miilj. Verð 8,3 millj. 3749. Reynimelur. Endaib. á 3. hæð. Stórar suðursv. (b. er laus strax. Sameign í góðu ástandi. Ekkert áhv.1098. Frostafoid. Glæsil. 4ra herb. íb. á 2. hæð í lyftuh. Suðursv. Sérþvhús í íb. Glæsil. útsýni. Ahv. hagst. lán frð byggingasj. 4,1 millj. 3669. Álfheimar. 4ra-6 herb. endafb. á 3. hæð. fb. skiptist i stofu, borðst. og 3 svefnherb. Parket. Suðursv. Nýstandsett baðherb. Gott útsýni. Verð 8,6 mlllj. 3706. Suöurhólar. 4ra herb. endaíb. á 2. hæð um 98 fm nettó. Suðursv. Hús og sam- eign í góðu óstandi. Stutt f skóla og flesta þjónustu. Verð 7,8 millj. 2411. Vesturberg. Falleg 4ra herb. íb. á jarðhæð. Ný eldhinnr. Fiísar og parket á gólfi. Sérgarður. Laus fljótl. Verð 6,9 millj. 3692. Leifsgata. 3ja-4ra herb. ib. á 3. hæð ásamt einstaklingsíb. á jarðh. Vestursv. Arinn í stofu. Verð 8,8 millj. 3666. Sóiheimar. Mjög góð 4ra herb. endaib. á 1. hæð í lýftuh. 114 fm. 2 stofur, 2 svefnherb., sérþvhús, suöursv. Verð 8,4 millj. 2521. Bólstaöarhlfð. (b. é 1. hæð 96 fm nettó. Hús og sameign í góðu ástandi. Gott fyrirkomulag. Ákv. sala. Verð 6,9 millj. 2527. Engihjalli — Kóp. Rúmg. fal- leg íb. á 6. hæð í lyftuh. Björt íb. m/glugga á 3 vegu. Stórar vestursv. Þvhús á hæöinni. Góöar innr. Húsið í góðu ástandi. Laus strax. Verð 7,9 millj. 2525. Hafnarfjöróur — í smíðum. Höfum til sölu sórlega rúmgóða 4ra herb. rishæð. íb. afh. nú þegar tilb. u. trév. og máln. Mögul. á bílskýli. Öll sameign fullfrág. Verö 7,5 millj. Rekagrandi — m. bílskýli. Ný- leg endaíb. á 2. hæð. Flísar og parket. Skáp- ar í öllum herb. Tvennar svalir. Sjávarút- sýni. Laus strax. Hagst. lón áhv. Bílskýli. Verð 9,4 miilj. 2515. Neöstaleiti. Falleg 4ra herb. íb. á 2. hæö 118 fm ásamt stæði í bílgeymslu. Parket á stofu. Suðursv. Ákv. sala. 2480. 5-6 herb. íbúðir Fellsmúli. 5 herb. endaíb. á 2. hæð, 103,6 fm nettó ásamt 14 fm herb. í kj. Tvennar svalir. Laus strax. Verð 8,9 mlllj. 1177. Kóngsbakki. Glæsil. 6 herb. íb. á 2. hæð um 138 fm nettó. 5 svefnherb. Park- et. Gestasnyrting. Rúmg. eldhús. Sérþvhús. Stórar geymslur í kj. Hús og sameign í góðu ástandi. Áhv. veðdeild 2,3 millj. Verö 9,5 millj. 3758. Hraunbær - laus strax. Rúmg. 4ra-5 herb. endaíb. á 3. hæð ásamt íbherb. í kj. Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Áhv. húsbréf. Verð 8,3 millj. 2360. Sérhæðir Kársnesbraut. 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjórbhúsi. Aukaherb. í kj. Bflsk. Fallegar innr. Parket. Glæsil. útsýni. Verð 8,2 millj. 3783. Kambasel. Mjög giæsil. 3ja herb. íb. á jarðhæð um 98 fm nettó. Harðviðarinnr. Sérgarður. Sérþvhús. Parket. Áhv. veðdeild 3,5 millj. Verð 8,4 millj. 3560. Víöimelur. Vönduð og mikið endurn. íb. á 1. hæð (miðhæð) í þríbhúsi. Stærð 126,6 fm nettó. Nýtt gler og rafmagn. End- urn. þak. Nýl. eldhús. Sérbflastæði. Ákv. sala. Laus fljótl. 3710. Kópavogsbraut — Kóp. Rúmg. íb. á jarðh. í þríbhúsi. Sérinng.- og sérhiti. 4-5 svefnherb. Sérþvhús. Hús í góðu ástandi. Laus eftir samkomul. Verð 7,5 millj. Snekkjuvogur — sérh. Góð neðri sórh. i tvíbýlish. um 116 fm nettó. Hæðin skiptist í tvær rúmg. stofur, hol og 4 svefnherb. Suðursv. Glæsil. útsýni. Verð 9,5 millj. 3565. Kambsvegur — tvær íb. Efri sérhæð í tvíb. ósamt einstaklíb. og bílsk. á jaröhæð. Alls um 237,9 fm. Fallegt útsýni. Þrennar svalir. Áhv. góð lán. 44. Geithamrar m/bdsk. Glæsil. efri sérhæð ésamt bilsk. fb. sklptlst I rúmg. etofur, 2 góð herb. ásamt 20 fm palli fyrir ofan hluta ib. Þvhús í Ib. Fllsalögð gótf. Fallegt út- sýni til borgarinnar. Laus atrsx. Áhv. byggsjóður ca 6,5 mlltj. Verð 11,0 mlllj.2409. Tómasarhagi. Mjög góð 1. hæð. Sérhiti og sérinng. Nýtt gler. Nýtt rafm. Öll nýmáluð. Hús í góðu ástandi. BHskréttur. Laus strax. 2246. Suöurbraut — Kóp. Neðri sérhæð í tvíbhúsi. 4 svefnherb. Suðursvalir. Góður garður. Gróðurhús og nuddpottur. Parket. Nýl. bílsk. Verö 10,5 millj. 2401. Raðhús - parhús Rauðihjalli — Kóp. Glæsil. raðhús á tveimur hæðum ásamt innb. bílsk. Sérlega góð staðsetn. Hús í mjög góðu ástandi. Ákv. sala. 401. Miðtún — tvær íbúðir. Parhús á tveimur hæðum. Hús og sameign í mjög góðu ástandi. Á hæðinni er anddyri, 2 saml. stofur, eitt herb., eldhús og baðherb. f risi eru 4 svefnherb., baðherb. og geymslur. Fallegur garður. Verð 8,8 millj. [ kj. er 2ja herb. ib. sem getur selst með. Verð 4,2 millj. 3754. Brekkubyggö — Gbæ. Raðh. á tveimur hæöum um 90 fm ásamt bilsk. Húsið stendur á útsýnisstað. Parket. Góðar innr. Baðherb. flisalagt. Áhv. 1,1 millj. 2352. Bugöutangi — Mosfbæ. 2ja herb. endaraðh. um 63 fm. Sérgarður. Suð- urverönd út frá stofu. Laust fljót. Áhv. veðd. 3,4 millj. Verð 5,9 millj. 2404. Sólheimar. M,öa go« endaraðh. á þremur hæðum. Innb. b3sk. á jaróhæð. Gott fyrirkomul. Eign í góðu óstandi. Laust strax. 1219. Heiðargerði. Nýl., vandað par- hús á tveimur hæðum, ca 208 fm. Auk þess bílsk. Húsið er samþ. sem tvær íb. Húsiö er í mjög góðu ástandi. Afh. samkomulag. Áhv. veðd. ca 1,5 millj. 91. Kambasel. Endaraðhús á 2 hæðum ásamt innb. bflsk. 4 svefnherb. Gufubað. Suðursvalir og garður. Verð 13,5 millj. Mögul. skipti ó 4ra herb. íb. í Seijahverfi. 2540. Ásgarður. Endaraðhús á tveimur hæð- um um 130 fm nettó (stærri gerðin). Hús í sérlega góðu ástandi. Tvennar svalir. Fal- legt útsýni. Bflskúr. Verð 11,3 millj. 2520. Glæsil. einbhús ó hornlóð, stærö 220,9 fm. Glæsil. innr. Parket. Arinn í stofu. Glæsil. útsýni. Rúmg. bílsk. með mikilli lofthæð. Verð 18,5 milij. Miövangur - Hfj. Vandað og vol skipul. hús á einni og hálfri hæð. Tvöf. bílsk. Sérl. fallegur garð- ur. Frábær staðsetn. hagkvæmir skit- málar fyrir trauetan kaupanda. Bugöutangi - Mos. Vandað fallogt timburh. á einni hæð ca 130 lm. Auk þess 36 fm góður bílsk. Húsið er vel staðs. og fylgir því stór og séri. falleg ióð. Sömu eig. fré upphafi. Ákv. sala. Verð 12,9 mffij. 3736. Hverafold. Einbhúsá einni hæö. Bilsk- réttur. 124,5 fm nettó. 5 svefnherb. Gert ráð fyrir sólstofu. Áhv. lán frá byggsjóði 3,3 millj. Verð 11,9 mlllj. 2376. Sigurhæö — Gbæ Glæsil. einbhús á einni hæö, samtals 200 fm með tvöf. innb. bílsk. Húsið er rúml. tilb. u. trév. Áhv. góð lán 6,4 mlllj. Til afh. strax. Verð 12,9 milij. 3701. Ásbúö — Gbæ. Einbýlishús á tveim- ur hæðum. Mögul. á tveimur ib. Tvöf. bílsk. Klyfjasel. Timburhús hæö og ris ásamt steyptum kj. um 274 fm. Hús- ið stendur efst í botnlanga á fallegum útsýnisstaö. Innb. bilsk. Eigninni fylg- ir lóð fyrir hesthús. Teikn. á skrifst. 3697. Miðbærinn. Lítið steinsteypt einbhús á eigrtarlóð með einkabílastæöi. Laust strax. Verð 4,8 millj. Lftil útb. 610. Trönuhólar — tvær ib. Húseign á tveimur hæðum á góðum staö í Hólahverfi. Séríb. á jarðhaeð. Tvöf. bilskúr á jarðhæð og mikiö rými innaf bíiskúr. Stærð efri hæðar tæpir 150 fm. Hús i góðu éstandi. Gott útsýni. 2254. Fífuhjalli — Köp. Nýtt glæsil. einbhúB 6 tveimur hæðum um 280 1 m ásamt bflskúr. Eignin er aldd a(veg fullfrég. Frábajr staðsetn. Gott fyrir- komulag. Veðskuldlr ca 4,6 millj. Eignask. hugsanleg. 2263. í smíðum Vesturgata. Glæsil. nýjar ib. í fjórb- húsi. 4ra herb. íb. á 1., 2. og 3. hæð en 2ja herb. „penthouse“-íb. á efstu hæð með 40 fm garðsvölum. ib. afh. allar með stæöi í bílskýli. (b. seljast tilb. u. trév. og máln. í des. 1992. Teikn. og líkan á skrifst. Sbúöir í smiðum. Erum með ] nokkrar 4ra herb. nýjar ib. við Bæjar- holt, Hafnarf. íb. afh. tilb. u. tróv. og máln. Mögul. eignask. eða góð kjör. 2364. 2482. elnnig parhús vlð Hrfsrima 36, hus é tveimur hæðum ásamt Innb. bílsk. Húsiö afh. tilb. utan en fokh. innan, og raðhús við Etðia- mýri sem afh. tilb. u. trév. Einnig koma III grelna eignask. Góð kjör. 2532, 2399. Hafnarfjörður — Lækjargata Rúmg. íb. á 3. hæð (rishæð), afh. strax. tilb. u. trév. og máln. Öll sameign fullfrág. Hægt aö fá keypt stæði í bflskýli. Verð 7,5 millj. 2305. Laufengi. Glæsil. íb. 13ja hæðe Wokk. ib. seljast fullb. með eða án bflskýils. Ib. er 104-112 fm nettó. Hagst. verð. frð 8 millj. og 700 þús. kr. 3715. Byrjunarframkvæmdir — Gb. að einbhúsi ó tveimur hæðum með innb. bflsk. Sökklar steyptir. Frábær útsýnisstaður. Teikn. Ingimundur Sveinsson. Verðtilboð. 2295. Lœkjarhjalli — Kóp. Rúmg. 2ja herb. íb. á 1. hæð um 70,4 fm í tvíb. Sórinng., sérhiti. íb. er tilb. u. trév. Sérbflastæði. Teikn. ð skrifst. 2357. Ýmislegt Við Hafravatn. Hálfur hektari lands við Hafravatn. Landið er allt skógi vaxið. Lítill bústaður er á landinu. Verð: Tllboð. Fyrirtaeki í eigin húsnæöi. Söluturn til sölu á góðum stað. örugg velta. Kjörið tækifæri fyrir samhenta fjölsk. Verð- hugmynd 4,5-5,0 millj. Ýmis eignaskipti mögul. 3731. Viö borgarmörkin. Eldri sumarbú- staður, fallega staðsettur. Landstærð 2-3 ha. Leiguland ca 50 ár. Tilvalið t.d. fyrir hestamenn. Verðhugmyndir 2,6 millj. Sumarbústaður. Nýr heilsárssum- arbústaöur til flutn. Stærö ca 51 fm. Verönd ca 38 fm. Teikn. og myndir á skrifst. 3647. Sumarbúst. — Þingvallavatn Sumarhús sem stendur við vatnið. Stór bústaður á tveimur hæðum. Stærð lands ca 1,5 hektari. Fráb. staðsetn. Verður seld- ur ef viðunandi tilboð fæst. Atvinnuhúsnæði Skemmuvegur. Glæsii. verksmiðju- hús með góðri aökomu. Húsnæðið er full- innr. og er hluti hússins innr. sem skrifst. Grfl. er 500 fm auk þess lokaö geymsluloft 125 fm. Húsnæðið er til afh. strax. Hagst. grskilmálar. Góð bílastæöi fylgja. 3711. Húsið stendur á fallegum útsymsstað. Verð 17,3 milli. 2608.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.