Morgunblaðið - 30.08.1992, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.08.1992, Blaðsíða 20
20 B MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1992 Ræstingar Laus eru störf við ræstingar í Mýrarhúsa- skóla, Seltjarnarnesi. Um er að ræða 1 heils- dags- og 3-4 hálfsdagsstörf (13.00-17.00). Upplýsingar um störfin veitir húsvörður í síma 611585 mánudag og þriðjudag. Bæjarstjórinn Seltjarnarnesi. Umsækjendur athugið! Athygli er vakin á að eftirfarandi störf eru laus til umsóknar hjá: • Heildverslun: Sölustarf, aðallega vand- aður kvenfatnaður. Sambærileg reynsla skilyrði. • Framleiðslufyrirtæki: Krefjandi einkarita- rastarf. Áhersla lögð á enskukunnáttu og Norðurlandamál. Umsækjendur með við- skipta- og/eða markaðsmenntun koma helst til greina. • Innflutnings- og smásölufyrirtæki: Al- hliða skrifstofustarf. Áhersla lögð á reynslu af bókhaldi, ritvinnslu og enskum bréfaskriftum. • Heimili í Vesturbæ: Traust og áreiðanleg manneskja óskast til að sækja 3ja ára dreng úr leikskóla og gæta hans auk þess að sinna léttum heimilisstörfum. Vinnutími frá kl. 13-17. Ráðningar í ofangreind störf verða skv. nánara samkomulagi. Beðið verður eftir hæfum einstaklingum. Æskilegt er að um- sækjendur séu ekki yngri en 25 ára. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. RÁÐNINGARÞJÓNUSTA Guðný Harðardóttir Skipholti 50c, 2. hœð, 105 Reykjavík . .• ; , Síxni 91-628488 Framtíðarstörf Óskum eftir starfsfólki e.h.: 1. Á kassa í stórmarkaði. 2. í barnadeild. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á Ráðningarstofunni frá kl. 9-13. (Rákmmtvfm STARFS- OG ^NÁMSRÁÐGJÖF KRINGLUNNI 4, (BORGARKRINGLUNNI), * 677448 Leikskólar Reykjavíkurborgar Fóstrur, þroskaþjálfar eða fólk með aðra uppeldismenntun óskast til starfa á skóla- dagheimiliðStakkakot v/Bólstaðarhlíð. Nánari upplýsingar gefur viðkomandifor- stöðumaður í síma 814776. Dagvist barna, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17, sími27277. „Au pair“ - Þýskaland „Au pair“ óskast á rólegt heimili nálægt Frankfurt í Þýskalandi. Æskilegt að viðkom- andi hafi bílpróf og sé dýravinur. Áhugasam- ir skrifi til: Barbara Petroll, Erlenweg 6, 6222 Stephanshaus, Þýskaland. Sölustarf Karl eða kona óskast til sölustarfa. Um er að ræða hreinsiefni, hreinsitæki og skyldar vörur. Starfið er framtíðarstarf. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu fyrirtækisins, Gilsbúð 7, Garðabæ. ísácoí Verslunarstjóri óskast í verslunina Kjarabót, Selfossi. Tilboð óskast send á auglýsingadeild Mbl. með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, merkt: „V - 14922“. Starfskraftur fþvottahús Þvottamaður óskast til framtíðarstarfa hjá þvottahúsi í Reykjavík. Æskilegur aldur á milli 30 og 40 ára. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. september merktar: „M - 9529“. Söngkennsla - barnakór Tónlistarskóla ísafjarðar vantar söngkennara næsta vetur. Æskilegt er að umsækjandi geti einnig æft barnakór skólans. Upplýsingar veitir skólastjóri í símum 94-3010 og 94-3926. Tónlistarskóli ísafjarðar. Fóstrur Skóladagheimilið v/Kirkjuveg. Fóstra eða starfsmaður með aðra uppeldis- menntun óskast, frá kl. 13-17. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 54720,^ alla virka daga. Alfaberg. Fóstra eða starfsmaður með aðra uppeldis- menntun óskast allan daginn. Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma 53021. Ennfremur gefur leikskólafulltrúi upplýsingar um störfin í síma 53444, alla virka daga. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. I9.ÆKWÞAUGL YSINGAR Sumarbústaður óskast við Laugarvatn Óskum eftir að kaupa sumarbústað við Laug- arvatn. Staðgreiðsla kemur til greina. Upplýsingar í síma 92-12564. Atvinnuhúsnæði Til leigu ca 400 fm glæsileg efsta hæð í lyftu- húsi (skrifstofuhúsnæði) við Bíldshöfða. Vandaðar innréttingar. Langtímaleigusamn- ingur. Laus fljótlega. Áhugasamir sendi tilboð til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Öllum svarað - 10313". Húsnæði fyrir veitingarekstur Um 250 m2 húsnæði fyrir veitingarekstur óskast til leigu, helst í gamla miðbænum. Næg bílastæði og greið aðkoma nauðsynleg. Tilboð merkt: „H - 4923“ sendist auglýsinga- deild Mbl. Smiðjuvegur 38 ~ Kóp. Til sölu eða leigu tæplega 400 fm atvinnuhús- næði á götuhæð. Mikil lofthæð. Góð aðkoma og innkeyrsla. Laust strax. Eignaskipti möguleg. Upplýsingar veitir: Fasteignamarkaðurinn hf., Óðinsgötu 4, símar 11540 og 21700, heimas. 681540 og bílas. 985-28044. fÓÐAL fyrirt ækjcisalci Skeifunni 11A, 3. hæð, ® 682600 Sölumenn Stefán Stefánsson og Aron Pétur Karlsson. Opið alla virka daga frá kl. 10.00 til 18.00. Blikksmiðja Til sölu málmiðnaðarfyrirtæki með sérhæfðri framleiðslu ásamt hefðbundinni blikksmíði. Til greina kemur að selja hlut í fyrirtækinu. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Skóverksmiðja til sölu Tilboð óskast í þrotabú skóverksmiðjunnar Striksins hf., lager, framleiðsluvélar og annan búnað. Áskilinn er réttur til að taka hvaða boði sem er eða hafna öllum. Upplýsingar eru veittar hjá Þorsteini Hjalta- syni hdl., sími 96-12321, fax 96-12319, Kaup- vangsstræti 4, 2. hæð, pósthólf 32, 602 Akureyri. Málverkauppboð Næsta málverkauppboð Gallerí Borgar, í samráði við Listmunauppboð Sigurðar Ben- ediktssonar hf., verður haldið sunnudaginn 6. september. Þeir, sem vilja koma myndum inn á uppboð, þurfa að gera það sem fyrst, eða eigi síðar en mánudaginn 31. ágúst nk. éroé&tc BORG Listmunir-Sýningar-Uppboð Pósthússtræti 9, 101 Reykjavík Sími: 24211, P.O.Box 121-1566 Fax 624248

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.