Morgunblaðið - 30.08.1992, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.08.1992, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1992 B 11 Þýskaland SvöiT viimaog undii1- boó tíö Þýska atvinnumálaráðuneytið ætlar að stórauka eftirlit með byggingariðnaðinum í Þýska- landi en þar er nú mikið af austur-evrópskum verkamönn- um, sem ýmist stunda svarta vinnu eða láta sér nægja miklu lægri laun en þýskir starfsbræð- ur þeirra. Samkvæmt opinberum tölum eru 70.000 austur-evrópskir verkamenn að störfum í þýska byggingariðnaðinum en talið er, að þeir séu miklu fleiri eða um 120.000. Til marks um það má hafa nýlegt dæmi frá Frankfurt en þar hafði verið sótt um atvinnuleyfi fyrir 100 manns við ákveðnar fram- kvæmdir en í raun voru þeir 300. Þýskir byggingarverktakar gera oft samninga við austur-evrópska und- irverktaka, sem sjá þá um að út- vega vinnuaflið á lægri launum en tíðkast í Þýskalandi og annast sjálf- ir tryggingargreiðslur, sem stund- um eru raunar engar í heimaland- inu. Þýsku verkalýðsfélögin vilja ekki una þessu eins og skiljanlegt er og meðalstór og smá byggingarfyrir- tæki hafa kvartað undan undirboð- um, sem stórfyrirtækin stunda í skjóli þessa fyrirkomulags. Með nýjum lögum verður refsivert að sækja ekki um atvinnuleyfi fyrir útlenda starfsmenn og atvinnuleyf- ið sjálft verður bundið ákveðnum vinnustað. Þá verður fylgst með því, að launin verði eitthvað í lík- ingu við það, sem tíðkast í Þýska- landi. Einbýlishús í Neskaupstað Einbýlishúsið að Breiðabliki 4, Neskaupstað, er til sölu á hagstæðu verði, 9,5 millj. Húsið er 2ja hæða steinhús 225 fm m. innb. bílskúr. Lóðfullfrág. Mögul. átveimuríb. Upplýsingar í símum 97-71668 og 97-71244, Þóra. BORGARKRINGLAN, norðurturn s;mí68 12 20 Einb. — raðh. — parh. Einarsnes — endaraðhús Fallegt ca 160 fm hús á tveimur hœðum ásamt 23 fm bílsk. Falleg ræktuð lóð. Mikið útsýni. Góð eign. Verð 15,2 millj. Ákv. sala. Laus strax. Aratún — Gbæ Vel byggt einbhús ca 200 fm ásamt bílskúrss. á góðum stað í þessu vin- sæla hverfi. Verð 13,6 millj. Lyngrimi — parhús Fallegt parh. á tveimur hæðum ca 170 fm meö innb. bílsk. Fullb. að utan, tilb. u. tróv. að innan. Lyklar á skrfst. V. 9,9 m. Fagrihjalli - Kóp. Fullb. 180 fm parh. ásamt bílsk. Vönduð eign. Áhv. 4,8 millj. Verð 14,7 millj. 4ra-6 herb./sérhæðir Engjasel — endaíb. Rúmg. og björt ca 94 fm íb. á 1. hæð. Þvottah. í íb. Bílageymsla. Verð 7,6 millj. Lögmenn: Hróbjartur Jónatansson og Jónatan Sveinsson hrl. Spóahólar — bílskúr Mjög rúmg. og falleg rúml. 90 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Ný gólfefni. Verð 8,3 millj. Laus strax. Álfaskeið — bílskúr Falleg ca 110 fm íb. á 2. hæð. Eign í góðu standi. 24 fm bílsk. Verð 9,2 millj. Skógarás — hæð og ris Mjög falleg íb. í nýl. fjölb. ca 145 fm. Bílskúr getur fylgt. Skipti á ódýrari. Áhv. 4 millj. veðdeild o.fl. Verð 9,6 millj. 2ja—3ja herb. Rauðás Rúmg. og vel skipulögð 3ja herb. íb. tæpl. 77 fm á jarðh. Áhv. 2,5 millj. hagst. langtl. Skipti á stærri íb. í Selás- hverfi. Reykás Rúmgóð og björt 3ja herb. íb. 93 fm ásamt 36 fm óinnr. risi. Þvottah. í íb. Mikið útsýni. Áhv. 4,0 millj. hagst. lang- tímalán. Verð 8,4 millj. Kleppsvegur— lyfta Góö 3ja herb. íb. ca 83 fm á 3. hæð í lyftuhúsi. Áhv. ca 4,5 veðdeild o.fl. Verö 7,2 millj. Þóröur Ingvarsson, sölustjóri. Valgerður Jóhannesd., vidsk.fr. Óskum eftir2ja og 3ja herb. íbúðum á söluskrá Fjöldi annarra eigna á söluskrá. EFasteignasalan EIGNABORG sf. - 641500 - Eignir í Reykjavík Kleppsvegur — 2ja 64 fm á 3. hœð, suöursv. Sérþvottah. innan fb. Öll sameign endurn. Laus strax. Óðinsgata — 3ja 70 fm hæð og ris. Parket og panelgólf. Sérinng. Áhv. 2,6 millj. Verð 5,2 millj. Vffilsgata — 3ja 60 fm á 2. hæð ftvíb. Laus strax. V. 5,7 m. Drápuhlíð - sérh. 123 fm 4ra-5 herb. Ib. á efri hæð i þrfb. Sérlnng. 32 fm bílsk. Qler end- urn. Skiptl é mínni éign mögul. Grafarvogur — Gullengi 3ja og 4ra herb. íbúðir. Tilb. u. trév. Sam- eign fullfrág. Bílskúr getur fylgt. Vesturberg — raðhús 170 fm endaraðhús á tveimur hæðum. 5 svefnherb. Innb. bílsk. Mikið útsýni. Áhv. húsbr. Laust e. samklagi. Eignir í Kópavogi 1 —2ja herb. Lundarbrekka - einstaklíb. 36 fm björt Ib. á jarðh. Sérinng. V. 3,6 m. Hamraborg 30 — 2ja herb. 55 fm á 2. hæð. suðursv. Endurn. gler að hluta. Parket. Laus strax. Borgarholtsbr. — 2ja 74 fm á 1. hæð endaíb. Sérinng. Sórlóð. Húsiö nýklætt að hluta að utan. Laus fljótl. Engihjalli - 2ja 53 fm á 1. hæð, ekki lyftuh. Parket. Áhv. 2,8 millj. Laus í okt. Vandaðar innr. Hamraborg 38 — 2ja 65 fm Ib. ó 2. hæð. Ljóst parket. Vestursv. Húsiö nýmálað að utan. Laust strax. Einka- sala. 3ja herb. Langabrekka — 3ja 84 fm é naðri hæð í tvíb. Nýtt eldh. 30 fm sólverönd. Laus i okt. Vallartröð - 3ja Björt risíb. i tvfb. Laus e. samkl. Auðbrekka — 3ja 65 fm á 3. hæð. Suöursv. Laus eftir 3 mán. Inng. úr stigahúsi (ekki af svölum). Tunguhelði - 3ja + bflsk. 85 fm efri haeð i fjórb. Vastursv. Qlæsil. útsýni. Áhv. 2,2 f veðdelld. 27 fm bflsk. HÚSið ár f)ýb klætt að utan. Vönduð eign. Engihjalli - 3ja 90 fm íb. á 7. hæö C. Parket á gólfum. Laus strax. Verð 6,5 millj. Skjólbraut - 3ja-4ra 90 fm neðri hæð í tvíb. Endurn. eldh. Nýtt bað. Parket. Stór garður. Bitskróttur. Víðihvammur — 3ja-4ra 95 fm efri hæð í þrib. Sérinng. Áhv. 3,5 millj. hagst. lán. Verð 7,5 millj. Einkasala. Álfhólsvegur 3ja 85 fm sérh. á jarðh. Flísal. gólf. Sérinng. Laus strax. 4ra—5 herb. Fagrabrekka — 5 herb. 125 fm endaíb. á 1. hæð. Nýtt gler. End- urn. baðherb., rúmg. svefnherb. Aukaherb. í kj. Sameign góð. Þverbrekka — 4ra-5 104 fm á 2. hæð, suðurendi. Vestursvalir. Æskil. skipti á minni eign. Álfhólsvegur — 4ra 82 fm neöri hæö í tvíb. Sórinng. Áhv. veöd. 3 millj. Mögul. skipti á minni eign. Lundarbrekka — 4ra 93 fm á jarðhæð. Sérinng. Öll nýstandsett. Parket. Áhv. húsbr. 2,4 millj. Kjarrhólmi — 4ra 90 fm á 3. hæð, vandaðar innr. Skipti á 2ja herb. íb. mögul. Sérhæðir — raðhús Hliöarvegur — sérh. 126 fm neöri hæð f tvíb. 30 fm bílsk. Nýmál- að að utan. Endurn. gler. Hagst. verð. Hraunbraut — sérh. 125 fm neðri hæð f tvíb. 25 fm bílsk. Verksm.gler. Áhv. veðd. 2,3 millj. Brekkutun — parh. 238 fm parh. i tvefmur haeðum. Perk- et og flfsar á gólfum. Arlnn og sól- stofe. 35 fm bílsk. Ákv. sala. Birkigrund - sérhæð 174 fm efri hæð í tvíb'. Arinn í stofu. Viðar- klædd loft. 35 fm bílsk. Einbýlishús Vallhólmi — einb. 187 fm á 2 hæðum, m. innb. bílsk. Ekki fulifrág. f grónu hverfi. Áhv. 7 millj. húsbr. Meðalbraut — Vesturb. Kóp. Frábært útsýnl - friðsæl gata. Tvær hæðir, samtals 270 fm auk 60 fm i kj. Bílsk. 36,5 fm. Gróinn trjágarður. Uppí- taka á minni íb. hugsanleg. Áhv. langtímal. ca 1,8 millj. Ákv. sala. Hlíðarhjalli — einb. 157 fm nýl. einnar hæðar hús. Hiti f bílast. 31 fm bílsk. Hagstæð áhv. lén. Mýbyggingar í Kóp. Gnípuheiði — sérhæð 120 fm. 4 svefnherb. Sérinng. Glæsil. út- sýni frá Digraneshlíðum. 28 fm bílsk. Upp- steypt og fullfrág. að utan. Fagrihjalli — parhús 168 fm sem afh. fullfrág. að utan ásamt sólstofu. Áhv. 6,0 millj. húsbr. Til afh. strax. Ekrusmári á Nónhæð 112 fm raðh. á einni hæð. Um 25 fm bílsk. Uppsteypt, fullfrág. utan með gleri og úti- hurðum. Glæsil. útsýni. Verð 7,6 millj. Iðnaðarhúsnaeði í Kópavog Hafnarbraut — iðnaðarhúsn. 2 x 460 fm m. mikilli lofthæð. Hafnarbraut - iðnaðarhúsn. 730 fm við höfnina. Frysti- og kæliklefar. Hentar vel til hvers konar matvælaiðnaðar. Hafnarbraut — iðnaðarhúsn. 1.500 fm á 3 hæöum alls. Fullfrág. utan. Válslípaðar plötur. Hagstæð langtfmalán fylgja. Afh. strax. Smiðjuvegur 30 - verslunarh. 400 fm verslunar- eða iönaðarhæð á einum besta stað v. Smiðjuveg. Laust fljótl. Hag- stætt verð. EFasteignasalan4 EIGNABORG sf. Hamraborg 12, s. 641500 Sölumenn: Vilhjálmur Einarsson, hs. 41190, Æk Jóhann Hálfdánarson, hs. 72057 rfW** löggiltir fasteigna- og skipasalar.il Stallahús í Setbergshlíð Framkvæmdir eru hafnar við þessi nýstárlegu stallahús sem SH Verktakar byggja í Setbergshlíð í Hafnarfirði. í hverju húsi eru 4 íbúðir með sér- inngangi og fylgir bílskúr öllum íbúðum. Verð í þús.kr.: tréverk fullbúin 4 herb. íbúð ásamt bílskúr samtals l60m2 10.390.- 12.430.- 5 herb. íbúð ásamt bílskúr samtals 180m2 11.340.- 13.550.- Kynntu þér málið nánar á skrifstofu okkar þar sem ýtarleg upplýsinga- mappa um allt sem máli skiptir liggur frammi eða hafðu samband við okkur í síma 652221. Opið mán. - föstud. frá 9 til 18 SH VERKTAKAR SKRIFSTOFA STAPAHRAUNI ' HAFNARFIRÐI SÍMI 652221 EIGIMA8ALAM REYKJAVIK 3ja herbergja SAMTENGD SÖLUSKRÁ ÁSBYRGI IIGMASAI AN Símar 19540 - 19191 Yfir 30 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar Einb. raðhús LÍTIÐ PARHÚS 72 fm eldra hús á einni hæð v. Nýbýfavag. Bílskúr sem þarfn. verut. etands. fylgir með. Laust e. samkl. ÖLDUGATA HAGST. ÁHV. LÁN 3ja herb. mikið endurn. íb. á 1. hæð. Húsið nýmálað að utan. Verð 6-6,2 millj. Áhv. um 3 millj. í veðd. FUÓTASEL - RAÐH. M/2 ÍBÚÐUM Gullfallegt og vandað endaraðh. Húsið er kj. og tvær hæðir. Sér íb. í kj. Eign í sérfl. Bílskúr. UNUFELL RAÐH. Sárt. gott ándaraðh. á ainni h«ð. Um 130 fm auk kj. undlr öllu. Fatleg lóð. Bílskúr, V. 12,5 m. VÍKURÁS 3-4RA HAGST. ÁHV. LÁN Vönduð eign á hæð í nýl. fjölb. Parket á gólfum. Mikið útsýnl. Bflskýfi í smíðum. Áhv. veðd. 4,3 mllij. VÍFILSGATA - LAUS Efri hæð í eldra steinh. Laus. Verð 5,7 m. NORÐURVANGt . HF. Tæpl. 140 fm einb. á einni hæð. Um 50 fm bílsk. fylgir. Góð eign á eftirs. stað. Falleg ræktuð lóð. Mögul. að taka minni eign uppí kaupin. LANGAMÝRi GB. HAGST. ÁHV. LÁN Nýl. vönduö íb. á efri hæð i 2ja hæða húsl. Parket é gólfum. Sér þvottaharb. i íb. Sér inng. Hagst. áhv. langt.lán 4,7 m. 4ra-5 herbergja f NÁGR. LANDSPÍT- ALANS 4ra harb. ib. á 1. hæö í steinh. 2 saml. stofur og 2 rúmg. her- bergi m.m. Hegst. áhv. lán. LYNGMÓI M/BÍL- SKÚR 4ra herb. mjög vönduð íb. á 1. hæð í nýl. fjölb. Innb. bílskúr. íb. er laus. Verð 8,8 millj. Áhv. um 2,7 m. í langt.lánum. NJÁLSGATA 12 - LAUS 3ja herb. íb. á 1. hæð í tvíb. (steinh.). Herb. í kj. fylgir með. Snyrtil. eign m. nýju parketi á gólfum. Verð 5-5,1 millj. RÁNARGATA M/RISI 3ja herb. góð ib. é 2. hæö i þrib. rétt v. miðborglna. Rislð yflr Ib. fytgir með. Sár inng. Sér hiti. Verð 6,2 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR 3ja herb. góð íb. á 1. hæð. Nýl. rafl. Verð 5,3 millj. HAFNARFJ. SÉRH. Til sölu og afh. strax 4ra herb. góð efri hæð í tvft). í ról. hverfi miðsv. í Halnarf. Útsýni, sér inng. Ib. er tll afh. strax. 2ja herbergja GRAFARVOGUR SÉRH. Á SJÁVAR- LÓÐ Mjög góð efri hæð í tvíb. v. Hverafold. Rúmg. stofur og 3 sv.herb. m.m. Innb. bílsk. Alls um 168 fm. Óvenju skemmtil. útsýni. Stór verönd. Áhv. um 3,3 millj. í veöd. HRÍSATEIGUR 2ja herb. snyrtil. kj. tbúð í þribýl- ish. Bein sala eöa akipti á stærri VINDÁS 2ja herb. tæpl. 60 fm nýl. góð íbúð á 2. hæð i nýl. fjölb. Hagst. áhv. lán úr veðd. Verð 5.5 millj. HRAUNBÆR 4-5 HB Mjög góð ib. á hæð i fjölb. S.sval- Ir. Áhv. um 2,3 millj. í veðd. BARMAHLÍÐ 2-3JA RIS - HAGST. LÁN 2-3ja herb. góð risib. Saml. stof- ur og altt harb. Verð 4,9 mtllj. Áhv. um 2,7 millj. I langt.lánum. EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Sími 19540 og 19191 ÓDÝR V/MIÐBÆ 2ja herb. rúml. 40 fm íb. i bakh. neðarl. v. Laugav. Verð 3,3 millj. Áhv. um 1.2 millj. í langt. lánum. Laus. Magnús Einarsson, lögg. fastsali, Eggert Elíasson, hs. 77789, Svavar Jónsson, hs. 657596.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.