Morgunblaðið - 30.08.1992, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 30.08.1992, Blaðsíða 14
14 B MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1992 Spurt og svarað Reglnr nm cldri lán irá Húsnæóisstofnnn Jón Rúnar Sveinsson, félags- fræðingxir hjá Húsnæðisstofnun ríkisins, verður fyrir svörum. Spurning: Hvaða áhrif hafa yfir- tekin eldri lán frá Húsnæðisstofnun á möguleika til húsbréfalána við kaup á eldri íbúð? Svar: Hámarksfyrirgreiðsla gegn- um húsbréfakerfið við kaup á not- uðu húsnæði er nú kr. 5.048.000-. Endanleg fjárhæð fasteignaveð- bréfs ákvarðast síðan annars vegar af framangreindri hámarksfjárhæð og hins vegar af fjárhæð eldra fast- eignaveðbréfs/bréfa frá húsbréfa- deild Byggingarsjóðs ríkisins, sem kunna að hvíla á eigninni sem keypt er. Hafa skal í huga að slík áhvíl- andi lán eru ætið framreiknuð til núvirðis samkvæmt vísitölu og sú tala sem þá kemur út er dregin frá lánsrétti umsækjanda. Önnur áhvíl- andi lán, þar á meðal öll eldri yfir- tekin lán frá Byggingarsjóði ríkis- ins, svo og lán frá lífeyrissjóðum eða bönkum, dragast ekki frá láns- réttinum, nema því aðeins að sú fjárhæð, að viðbættum uppreiknuð- um eldri lánum frá Húsnæðisstofn- un, fari yfir 65% af brunabótamati ■ íbúðarinnar. Spurning: Getur leigusali hækkað húsaleigu fyrirvaralaust, t.d. úr 30 þúsund krónum á mánuði í 40 þús- und? Svar: Ef leigjandi og leigusali eru ósammála um fjárhæð húsaleigu þá gildir sú meginregla, að upphæð leigunnar skal vera sú fjárhæð, sem leigusali getur sýnt fram á, t.d. með kvittunum eða tilvísun í leigu- samning, að leigjandinn hafi sam- þykkt. Hækkun húsaleigu á samn- ingstímanum er ólögmæt og leigj- anda ekki skylt að samþykkja slíka hækkun nema því aðeins að í skrif- legum leigusamningi sé tekið fram hvemig leigan skuli hækka. Hafi ekki verið gerður skriflegur leigusamningur er leigjanda því ekki skylt að samþykkja neina leiguhækkun og er þetta eitt dæmi af mörgum um hvílíkt óhagræði getur hlotist af því að gera ekki skriflegan samning. Oft er tilgreind í leigusamningi einhver opinber vísitala, t.d. bygg- ingarvísitala eða lánskjaravísitala. Einna algengast er þó að tilgreind- ar séu tilkynningar Hagstofu ís- lands um hækkun húsaleigu, sem hún sendir frá sér á þriggja mán- aða fresti. Hækkun húsaleigu samkvæmt tilkynningum Hagstofu íslands hef- ur verið mjög lítil á undanförnum misserum, sem er mikil breyting frá því ástandi sem ríkti í þessum efn- um fyrir einungis nokkrum árum síðan. Þannig hækkaði húsaleiga, samkvæmt tilkynningum Hagstof- unnar, aðeins um 1,8% 1. júlí sl., stóð í stað 1. apríl í vor og lækkaði um 1,1% þann 1. janúar á þessu ári. Hækkun frá 1. júli 1991 til 1. júlí 1992 reyndist raunar aðeins vera 2,6% samanborið við 8,8% næsta 12 mánaða tímabil þar á undan. <\ HUSAKAUP fasuignavibiklplum ^ 3 Q Q # FASTEIGNAMIÐLUN • 68 28 00 Opið virka daga kl. 9-18. Einb./raðh./parh. Hegranes - sjávarlóð. Ný- komið í söiu á þessum frábæra stað 220 fm einbhús á einni hæð ásamt tvöf. bílsk. Eignin er mjög vönduð og vel umgengin. Glæsilegur garður. Ákv. sala. Verð tilboð. Brekkusel - endaraðh. v0r- um að fá í einkasölu gott endaraðh. á tveim- ur hæðum ásamt kj. með mögul. á séríb. Bílsk. Skipti mögul. á 4ra herb. íb. Smáíbúðahverfi. Mjög fallegt og mikið endurn. einbhús á þessum eftirsótta stað. Allar innr. og gólfefni hið vandaöasta. Bílsk. Laust strax. Oldugata — Hf. Eldra einb. á einni hæð. Mjög mikið endurn. Bílsk. Parket á gólfum. Ákv. sala. Verð 8,5 millj. Nesbali - laust. gou 120 tm parh. á tveimur hæðum á fráb. útsýnisstað. Stofur, 3 svefnherb. Laust strax. Verð 11,2 millj. 4ra-6 herb. Hjallabraut - Hf. Falleg og rúmg. 5-6 herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Stofa, borðst og 4 svefnherb. Þvottah. í íb. Tvennar sval- ir. Áhv. Byggjs. 4 millj. Verð 9,2 millj. Hvammabraut - Hf. Stórglæs- il. ca 140 fm penthouse-íb. á þessum fal- lega útsýnisstað. Allar innr. og frág. í sórfl. Eign fyrir vandláta. Áhv. 2,0 millj. húsnlán. V. 11,5 m. Mávahlíð - laus. Mjög góð og mikið endurn. 4ra herb. risíb. 3 rúmg. herb. Stór stofa. Eldhús m. nýl. innr. Parket á stofu og herb. Flisar á baði og eldh. Stórt geymsluris yfir íb. Nýtt þak. Góð eign á góðu veröi. Áhv. 1,3 millj. Verð 6,3 millj. Asparfell. Rúmg. 4ra herb. íb. á 2. hæð í lyftuh. Tvennar sv. Þvhús á hæðinni. Áhv. 300 þús. Verð 7 millj. Hrísmóar - húsnlán. Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæð í nýl. húsi. Innb. bílskúr. Áhv. 4 millj. Laus strax. Verð 9,3 millj. Kleppsvegur - lyftublokk. Rúmg. 4ra-5 herb. íb. á 3. hæð í lyftuhúsi. 2 saml. stofur, 3 svefnherb. Suðursv. Hagst. verð. Espigerði. Falleg 4ra herb. endaíb. á 1. hæð í 2ja hæða fjölb. á þessum vinsæla stað. Góöar suðursv. Áhv. 2,4 millj. Verð 9,3 millj. Ákv. sala. ATH. Starrahóiar — einb. Glæsil. tveggja ib. efnbhúe á tveimur hæðum á frá- bærum útsýnisstað. Skipti óskast á minni eign. Qeitland — raðh. Gott 190 fm endareöh. é þromur pölium ásamt bilsk. Húeið er þó nokkuð endurn. Suðursv. Áhv. S,1 mfHJ. hagat. langtfmal. Skipti á sérh. m. bflsktir œskileg. Verð I4,s mltlj. Smáíbúðahverfi — parh. Parh. á tveimur hæðum með sér 3ja herb. íb. r kj. Nýr bilsk. Skipti óskast é rnmni eign. Setbergshiíð — parh. Parhúsátvelmurhæðumm. innb. bilsk. vel staðs. í enda botnlangagötu. Af h. fokh. innan eða tílb. u. trév. Skipti aaakU. é mlnitl elgn. Víðímelur - haeð. Á þessum vinssefa stað mjög falleg og mikfð endurn. 5 herb. hæð í góðu þríb. Rúmg. stofur, 3 svefnherb, nýf. eldhúsinnr. Nýl. parket. Laus fljðtlego. Sldptl ethugsndl 6 mlnnl olgn. Fetlsmúii - 5-6. Rúrng. og vel akipul. 140 fm S-6 herb. íb. é 3. hæð. Sérgeymsla og þvhús. Suðursv. Húselgn f góðu standi. Óskað er eftir skiptum á minní eign. Verð 9,7 mitlj. Skógarás — 5—6. ni sölu ein ef þessum skemmtílegu 5-6 herb. íb. á tveim- ur hæðum, alls t42 fm. Neðri hæð er mjög vönduð ag falleg on ofri hæð er ófrag. Áhv. 4,3 míllj. Verð 9,6 mlllj. Skipti á mlnní elgn koma til greina. Asparfell - 5-6. Mjög góð endurn. 6 herb. ib. á 2 hæðum ofarl. f iyftuhúsl v. Aaparfell. 4 svefnherb. Nýtt parket og flfsar. Arinn, Fallegt útsýnl. Ahv. 2,3 miilj. húsnaeðísBtj. Óskað er eftfr skiptum á 2ja-3ja herb. (b. Reynimelur — 4ra—5. Góð 4ra-5 herb. endaib. á 2. hæð i fjöibýii. Stór stofa, boröst., 3 svefnherb. Suðursv. Hús og sameign nýl. endurn. Verð 7,8 m. Skipti athugandi á góðri 2ja-3je herb. ib. Klukkuberg — 4ra—5. Giæsil. 4ra-B herb. ib. é tveimur hæðum með bilsk. Allt Sér. Afh. strax. tilb. u. tráv. eða iengra komin. Verð 9 millj. Skiptí óskast á minnf eign. Spóahólar — 3ja. Fatleg 3ja herb. íb. á 3. hæö (efstu) f fitlu fjölb. Suö- ursv. Mjög fallegt útsýnl. Hús og samelgn nýmálað. Verð 6,3 millj. Óakaö er eftir skiptum á 2ja herb. ib. Lyngmóar — 3ja. Mjög falteg 3ja herb. íb. á 1. hæð í fitlu fjölb. með innb. bflsk. Þvottaherb. f ib. Suðurev. Skipti æskil. á einb./raðh. í Gbæ. 3ja herb. ÞÓrsgata. Falleg 3ja herb. ib. á2. hæö í nýl. fjórbýli. Bílskýli. Ljóst parket. Laus strax. Verð 7,7 millj. Kambasel. Falleg 2ja—3ja herb. íb. á jarðh. í raðh. Sérinng. Góður suðurgarður. Áhv. 2,2 húsnlán. Ákv. sala. Verð 6.950 þús. Engihjalli. Göð 3ja herb. ib. á 1. hæð. Parket. Þvhús á hæöinni. Ákv. sala. Laus strax. Verð 5,9 miilj. Öidugata. Falleg, rúmg. og mikið endurn. 3ja herb. íb. á 3. hæð í fjórb. Fal- legt útsýni. Áhugaverð elgn. Verð 7,8 millj. Grettisgata. Góð 3ja herb. ib. á 3. hæð í steinh. Suöursv. Góður garöur. Verð 5,3 millj. Álftamýri. Góð 3ja herb. íb. á 4. hæð í fjölb. Suöursv. Fallegt útsýni. Húa nýviðg. og málað. Ákv. sala. V. 6,2 m. 2ja herb. Ljósheimar - laus. góö 2ja herb. íb. ofarl. í lyftuh. Áhv. 1,8 millj Laus strax. Verð 4,3 mlllj. Krummahólar. Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Suðursvalir. Þvhús á hæð- inni. Laus fljótl. Ákv. sala. Verð 4,5 millj. Hamraborg - bflsk. Mjög falleg og endurn. lítil 2ja herb. íb. á 1. hæð í lyftu- húsi. Bflskýli. Ákv. sala. Verð 4,6 millj. Vallarás. Mjög falleg einstaklíb. á jarðh. m. sérgarði. Parket. Stofa m. svefn- krók. Húseign klædd að utan. V. 4,2 m. I smíðum Lækjarberg - einb. Stórglæsil. ca 370 fm einbhús á tveimur hæðum með innb. bílsk. Húsið er rúml. tilb. u. trév. Uppl. á skrifst. Mururimi. Parh. á tveimur hæöum með innb. bílsk. Afh. fokh. eöa tilb. u. trév. Klukkuberg. Glæsil. 4-5 herb. íb. á tveimur hæðum. Allt sór. Afh. strax tilb. u. trév. eöa lengra komin. Háholt - Hf. Vel hönnuð 4ra-6 herb. (122 fm nettó) íb. á 2. hæð i fjölb. Afh. strax rúml. tilb. u. trév. að innan. Verð 7,6 millj. Skipti mögul. Atvinnuhúsnæði Auðbrekka - innkdyr. vorum að fá í söiu 305 fm atvhúsn. á jarðh. m. góðum innkdyrum. Nánari uppl. á skrifst. Bfldshöfði. Til leigu 450 fm iðnaðar- húsn. á þessum góða stað. Hentugt t.d. fyrir heildsölu. Vagnhöfði. TÍI söIú 360 fm atvinnu- húsn. á tveimur hæðum, jarðh. með góðum innkdyrum og 1. hæð sem hentar vel fyrir skrifstofur. Kópavogur. Til leigu 3x200 fm gott skrifsthúsn. vel staösett v/Nýbýlav. Að hluta laust strax. Hagstæð lán. th söiu 56o fm atv- húsn. á jarðhæð við Skipholt. Hentugt fyrir ýmiskonar framleiðs^istarfsemi, heildsölur, lager o.fl. Hagst. áhv. lán. Til afh. strax. Við Faxafen. Til leigu glæsil. skrif- stofuhúsn. á besta stað í bænum. Um er að ræða ca 140 fm á 2. hæð. Mögul. er að leigja húsn. út í 1-4 hlutum. öll aðstaða gæti verið fyrir hendi, s.s. afnot af kaffi- stofu, faxtæki og móttöku. Laust strax. Auðbrekka - Kóp. Til leigu eða sölu 400 fm á 2. hæð í góöu húsi. Hentugt t.d. fyrir félagasamtök. Til afh. strax. Dalshraun - Hf. tíi leigu ca 200 fm húsnæöi á 1. hæð sem hentar mjög vel fyrir þjónustu eða skrifst. Sumarbústaðir - hús Flúðír. Vorum að fá í elnkasölu nýtt mjög vandað og falisgt 136 fm einbhús á elnni hæð. Húsið er vsl staðsett i stórrl hornlóö og sérstakl. vel Innr. m.a. parket. 2 fllsalögð bað- herb. Efgnin gæti hentað vel hvort sem er fyrlr einatakl. eða fólagasam- tök. Göðar myndlr og nánari uppl. ó skrifst. Eignarlóð. Til sölu ’/i ha eignarland m. sökklum á besta stað við Apavatn. Að- gangur að vatni og rafm. Fallegt útsýni. Teíkn. geta fylgt. Hagstæð greiðslukjör. Verð 600 þús. FÉLAGII FASTEIGNASALA Bergur Guðnason, hdl., Brynjar Harðarson, viðskfr., Guðrún Árnadóttir, viðskfr., Haukur Geir Garðarsson, viðskfr. S.62-I200 62-I20I Skipholti S 2ja-3ja herb. Furugerði - laus. 2-3 herb. fb. á jarðh. í 3 hœða blokk. Verð 6,5 millj. Stangarholt. Gullfalleg 2ja herb. íb. á 2. hæö í nýl. fallegu húsi. Frábaer staður. Suöursvalir. Þvotta- herb. í ib. Mjög góð lán áhv. Austurberg. 2ja herb. 60,6 fm gullfalleg íb. á 3. hæð. Nýl. parket. Suðursv. Gott hús. Bein sala eða skiptl á 3ja-4ra herb. íb. í hverfinu. Barónsstígur. 2ja herb. 58,1 fm falleg íb. byggð 1984. Góður stað- ur. Laus strax. Góð lán. Verð 6,3 millj. Hæðargarður. 2ja herb. gullfal- leg ib. á 2. hæð i nýl. húsi á horni Hæðargarðs og Grensásvegar. Frá- bær sameign útl sem inni. Verð 6,3 millj. Stórholt. 2ja herb. samþ. kjíb. í þríbhúsi. Áhv. veðd. 2,6 millj. Hverfísgata. Mjög falleg 64,2 fm íb. (ónotuð) á 2. hæð i fallegu mjög góðu húsi. Laus. Hverfisgata. 3ja herb. 72 fm snotur íb. á 2. hæð. Verö 4,9 millj. Hverfisgata. 3ja herb. faileg nýstandsett risíb. i steinh., bak- húsi. Laus. Nýtt eldh., bað og gólf- efni. Öidugata. 3ja herb. 98,5 fm glæsil. íb. i steinh. (b. er mikið end- um. (b. á mjög góðum stað í miðbæn- um. Verð 7,8 millj. Hringbraut. 3ja herb. falleg íb. á 1. hæð í góðu steinh. 1. flokks sameign og góðar geymslur. Kyrr- látt og fallegt útivistarsvæði. Kjörið f. þá sem vilja minnka við sig. Verð 5,9 millj. Hverfisgata. 3ja herb. ib. á 1. hæð í steinh. gegnt lögreglustöðinni. Hraunbær. 6-6 herb. 138.2 fm ib. á 3. hæð 4 svefnherb. Þvotta- herb. og búr í íb. Góð íb. Ein af stóru íb. (Árbænum. Verð 9,5 millj. Kóngsbakki - 5 svefnherb. Glæsil. 6 herb. 138 fm (b. á 2. hæð i góðri blokk. íb. er rúmg. stofa, eldh., 5 herb. (þar af 4 á sérgangi), baðherb., snyrting, þvottaherb. og hol. Parket. Miklar og góðar innr. 2 mjög góðar geymslur. Suðursvalir. Góður garður. Verð 9,5 millj. Borgargerði 6 herb. 131,5 fm sérhæð á efri hæð í þríb. (b. er stofur, 4 svefnherb., eldh. m. nýl. innr., gott bað- herb. og fl. Falleg mikið end- urn. íb. Góður staður. Gott útsýni. Verð 11,5 millj. Skipti æskil. á minni íb. í hverfinu eða Vogunum. Kópavogsbraut - Kóp. Rúmg. íb. á jarðhæð í þríbhúsi. Sérinng. og sórhiti. 4-5 svefnherb. Sérþvhús. Hús í góðu ástandi. Laus eftir samkomul. Verð 7,5 millj. Einbýlishús - raðhús Seljendur - Fossvogi. Höfum mjög góðan kaup- anda að góðu einbýlishúsi í Fossvogi. ÁsbÚð. Einbhús, tvær hæðir ca 320 fm, auk 45 fm tvöf. bílsk. Mjög auðvelt að hafa séríb. á jarðh. Laust 1. sept. Verð 17,8 millj. Miðtún. Vorum að fá í einkasölu mjög gott eldra steinh. Tvær hæðir, um 225 fm. Mikið ræktaður garður. Bakkasel. Höfum í einka- sölu endaraðh. 2 hæðir og kj., samtals 241,1 fm auk 22,6 fm bílsk. ( kj. 2ja herb. íb. m. sérinng. Gott hús á góðum stað. Útsýni gerist vart betra. Hafnarfjörður. Höfum í söiu Lækjargata - Hf. Mjög sérstök elnbhús á einni hæö’ 176-6 fm 121 fm risíb. tllb. u. trév. í fallegri ósamt 57’6tmbilsk' Húsið er stof- blokk. Sameign fullb. Bflast. fylgir. ar' 5 svffnherb- Faxatún. Failegt einbhús 132,7 fm ásamt 38 fm bilsk. Einstök veð- ursæld og rólegur staður. Fallegur garöur. Verð 13,2 millj. Lúxuseinbýii. Höfum í söiu stórglæsll. vandað 400 fm einb. á frábærum stað i Reykjavik. Hús fyr- ir vandláta kaupendur. Sumarbústaðir Sumarbústaður í landi Reyní- fells í Rangárvallasýslu. Bústaður- inn er ekki fullg. Hagst. verð. Vantar Höfum kaupanda að góðu raö-, parhúsi í Breiðholti, Árbæ eða Grafarvogi. Kári Fanndal Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. Sigrún Sigurpálsdóttir, lögg. fasteignasali. 4ra herb. og stærra Vesturberg. 4ra herb. ný- standsett stórglæsi. íb. á efstu hæð. Nýtt eldh. Nýtt parket. Mjög mikið útsýni. Laus. Áhv. Byggsj. 2,4 millj. Verð 7,5 millj. Dunhagi. 4ra-5 herb. endaib. í blokk. Bílsk. fylgir. Verð 7,5 millj. Hringbraut. 4ra herb. falleg íb. á 3. hæð í góðu steinh. á góðum staö við Hringbrautina (við Ljós- vallagötu). Verö 7,3 millj. Bárugata. Falleg björt 4ra herb. íb. á 2. hæð í gömlu virð ul. steinh. Mögul. á bílsk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.