Morgunblaðið - 30.08.1992, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 30.08.1992, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR SUNNUDAGUR 30. ÁGÚST 1992 BT 13 ÞIX(iI10LT Sudurlandsbraut 4A, sími 680666 ÆGISGATA. Ca 70 fm risíb. íb. skiptist í stofu, borðst., eldhús og bað, 2 svefnherb. Áhv. ca 1 mlllj. Verð 5,8 mlllj. FRAMNESVEGUR. Falleg risíb. sem sk. í stofur, opið eldh., 2 svefnherb. Svalir út af stofu. íb. er öll nýstands. Verð 7,2-7,3 millj. HRAUNBÆR. Góð ca 80 fm íb. á 3. hæð. Nýbúið að laga hús og sameign. Verð 6,5 millj. BLÖNDUBAKKI. góö ca 82 fm endaíb. + aukaherb. f kj. Suðvestursv. Út- sýni. Áhv. húsbréf ca 4,0 millj. Verð 6,7 millj. MARÍUBAKKI. í einkasölu ca 80 fm íb. á 1. hæð. Blokkin nýl. standsett. Suðursv. Verð 6,4 millj. Laus innan mán. TÓMASARHAGI. ca so fm íb. í kj. Sérinng. Góður garður. Laus strax. Verð 5,5 millj. HRAUNBÆR. Góð ca 92 fm íb. á 3. hæð. íb. er í góðu ásigkomul. Flísar og parket á gólfi. Tvennar svalir. Sér svefn- álma. Verð 6,8 millj. Áhv. veðd. ca 2,3 millj. 2JAHERB. KAMBASEL. Mjög góð 82 fm íb. á jarðh. Sérinng. Sérlóð. Þvottah. í íb. Verð 6,7 millj. Áhv. ca 3,8 millj. HVERFISGATA 73. fb 01 hæð í steinh. ca 50 fm. Mikið endurn. m.a. nýjar hita- og raflagnir. Parket. Verið að klæða húsið að utan. Björt íb. Verð 4,2 millj. MANAGATA. Neðri hæð í þríb., mikið endurn. Laus strax. Verð 5,7 millj. HOLTSGATA. ca 60 fm fb. á 1. hæð. Góð baklóð. Suð-vestursv. íb. er laus fljótl. Verð 5,2 millj. INN VIÐ SUND. Góð ca 75 fm fb. f kj. fnnarlega á Kleppsvegl. Rúmg. stofa, stórt hol, gott eldhús með nýl. innr. ogborðkróki, gott harb. með skápum. Nýir gluggar og glor. Ákv. sala. Laus fljótl. FLYÐRUGRANDI LAUS . Ca 50 fm íb. á 3. baeö. Stórar svalir. Áhv. veðd. ca 1.200 þús. V«rö 6,0 mltlj. Lyklar 6 skrtfst. HRAUNBÆR. Til sölu eða leigu ca 110 fm húsn. á jarðhæð í þjónustu. Hentar vel undir læknastofu, nuddstofu eða sam- bærilegt. Húsnæðið skiptist í móttöku, bún- ings- og sturtuklefa, lítinn sal og gufubað. Verð 5 millj. Uppl. hjá Karli Gunnarssyni, Þingholti. SJÓNARHÓLL - ARNARSTAPA. Til sölu ca 66 fm hús ásamt rými í kj. 6.000 fm lóð. Raf- magn, vatn og simi. V. 2,6 m. HVERAGERÐI. Til sölu húseign við Reykjamörk sem stendur á stórri ræktaðri hornlóð. Húsið er tvískipt en mögul. að hafa þrjár íb. í húsinu. Gæti hentað félaga- samtökum. HEILD - NÝTT BBBB B B B H L H H Q BBBB BB.B Q H H Ca 190 fm atvhúsnæði í nýjum fyrirtækja- kjarna v/Skútuvog. Húsn. skilast svo til fullb. Góðar innkdyr. Gámastæði. Afh. fljótl. Verð 11,0 millj. ATVHÚSN. VANTAR - LEIGA. Óskum eftir í leigu ca 100-150 fm atvhúsn. á jarðhæð m. innkeyrsludyrum, ca 3 m lofthæö, helst í Múlum eða nálægt. Uppl. gefur Ægir Breiðfjörð á skrifst.tíma. KAMBASEL - LAUS. Mjög björt og góð ca 60 fm ib. á 1. hæð. Þvhús í ib. Suðvestursv. Verð 6,8-5,8 millj. Áhv. veðd. 2,8 mlllj. NÆFURAS. Góð ca. 80 fm íb. á 2. hæð. Þvottah. í íb. Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Verð 6,5 millj. Áhv. 2,9 millj. SAFAMYRI. Ca 61 fm íb. í kj. m. sérinng. Húsið nýmálað utan. Nýtt gler. Laus strax. Verð 5,2 millj. KLUKKUBERG - HF. caeofm íb. á jarðh. Sórinng. Sórgarður. Fallegt út- sýni. Til afh. strax tilb. u. trév. Verð 5,2 millj. Eða getur skilast fullb. eftir 2 mán. Verð 6.250 þús. Góð kjör. VIKURAS. Einstakl. góð ca 60 fm íb. á 2. hæð. Rúmg. stofa, 1 herb. Parket. Gott útsýni. Verð 4,6 m. Áhv. veðd. 1,6 m. FUNAHÖFÐI 17 Fastelgnln Funahöfði 17 er þrjár haaðir, grunnfl. ca 560 fm. Jarðhæð hentar val sam versl. eða sýningar- salur. Allt húsið, sem er upp komið alls ca 1.660 fm, er til sölu og skilast fullb. aö utan, fokh. aö innan. Afh. fljótl. GRENSASVEGUR. ca 370 fm iðn. eða skrifsthúsn. Skilast fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 25 þús. per fm. SMIÐJUVEGUR. Ca250fmhúsn. á jarðhæð. Góðar innkdyr. Verð 9,6 mlllj. EYRARBAKKI. Einarshöfn 2 (Prestshús) er til sölu. Húsið er byggt 1906 úr timbri á steinkj. íb. er ca 120 fm en kj. er aukalega. 920 fm lóð fylgir. Verð: Tilboð. BORGARKRINGLAN. 311 fm akrKsthæð á 5. hæð f noróur- turninum. Glæsil. útsýni. Hæðin er til afh. nú þegar tilb. u. trév. Sameign fullfrág. Stæöi f bílageymslu. Áhv. langtímalán ca 15,5 millj. Mögul. að skipta hæðlnni, Verð 28,0 mfl(|. LJÓSHEIMAR. Góö ib. á 9. hæð. Glæsil. útsýni. Nýl. gler. Laus fljótl. Verð 4,4 mlllj. Áhv. ca 1,8 míllj. HRINGBRAUT. Ca 56 fm íb. á 3. hæð (efstu). Laus fljótl. Verð 4,6 millj. BREKKUSTÍGUR. góö ca 67 fm íb. á 1. hæð. Stór stofa, mögul. á 2 svefnh. Verð 6,2 millj. AUSTURBRÚN. Ca 57 fm íb. á 3. hæð. Húsv. sér um sameign. Verð 4,4 millj. GRETTISGATA - LAUS. Mjög falleg 51 fm einstaklib. á 2. hæð. Allt endurn. Parket og marmari á gólfum. Arinn í stofu. Verð 6,8 millj. HLÍÐARHJALLI - KÓP. Mjög falleg ca 35 fm einstaklib. í nýju húsi. SMÁRABARÐ - HF. - LAUS. Ný glæsileg íb. á 1. hæð. Sér- inng. (b. er ca 60 fm. Þvottah. í ib. Verð 6,7 mlllj. Áhv. ca 2,7 millj. ANNAÐ FUNAHOFÐI - 120 FM. ca 120 fm húsnæði á jarðh. ( nýju húsi. Til afh. fljótl. Hentar verslun eða verkstæði. Góð lofthæð. Verð 5,4 millj. NÝBÝLAV. - FJÁRFEST- ING. Höfum til sölu tvö skrifstofuhúsn. á góðum stað við Nýbýlaveg, annað er 180 fm á 3. hæð og hitt er 360 fm á 2. hæð. Allt í fullri leigu. SMIÐJUVEGUR. Ca 530 fm iðn- húsn. mikil lofth. og ca 130 fm skrifsthúsn. sem má nota sem sjálfst. einingu. Þar er einnig mikil lofth. Verö 25,5 m. SKIPHOLT. Til sölu er 1. hæð húss- ins sem er ca 690 fm m. 3,5 m lofthæð og nýtist f. ýmiss konar iðnað. Hagstæð kjör. Laust fljótl. LYNGHALS. Fullb. atvhúsn. á 1. hæð 202 fm m/góðri lofthæð og stórum innkdyrum. Gott upph. og malb. bílastæði. Á 2. hæð eru 466 fm. Hægt er að skipta hæöinni. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. LAUGAVEGUR - SKRIF- STOFUHÆÐ. Ca 276 fm góð hæð í einu af betri steinhúsunum viö Laugaveg. Húsnæðiö er á 3. hæð. Lyfta. Bílastæöi bakatil. Auðvelt að skipta í minni einingar. Er nú tvískipt. AUÐBREKKA. Ca 350 fm iðnaðar- húsn. Skiptist í ca 100 fm skrifstofu- og 250 fm iðnaðarhúsn. Einkar hentugt húsnæði á jarðh. Góð aðkoma og bílast. DUGGUVOGUR Ca 343 fm húsnæði á 3. hæð i fasteigninni Dugguvogi 12. Verð ca 28-30 þús pr. fm Stendur laust. Lyklar á skrifst. Strandgötu 33 SÍMI 652790 Einbýli — raðhús Svalbarð. Fallegt nýl. 178 fm einbýli á einni hæð ásamt 50 fm í kj. og 25 fm bílsk. að mestu fullfrág. hús. Skipti á 4ra herb. íb. kemur sterklega til greina. Verð 14,2 millj. Öldugata. Vorum að fá talsvert end- urn. 118 fm einb. á einni hæð ásamt bílsk. Verð 7,9 millj. Smyrlahraun. Reisul. einbýli á þremur hæðum auk óinnr. riss. Húsið er mikið endurn. Stór og falleg lóð. Skipti á ódýrari eign kemur til greina, jafnvel í dreifbýli. Mögul. lítil séríb. í kj. Verð 11 millj. Norðurtún — Álftan. — skipti. Gott 142 fm einb. á einni hæð ásamt 42 fm bílsk. 4 góð svefnh. Góðar innr. Falleg gróin lóð. Hagst. áhv. lán. Skipti mögul. Verð 13,9 millj. Keilufell — Rvík. Vorumaðfáíeinka- sölu mjög skemmtil. timburh. á 2 hæðum. 133,2 fm ásamt bílskýli. 4 rúmg. svefnherb. Stofa og borðst. Stórt eldh. og fl. Parket á gólfum. Stór og góð lóð. Mögul. á sólskála. Verð 11,7 millj. Hlíðabyggð — Gbœ. Ca 252 fm gott og fullb. raðh. á tveimur hæðum með innb. bílsk. Vandaðar innr. 5 góð svefnherb. Mögul. séraðstaða í kj. Verð 14,6 millj. Brekkubyggð — Gbæ Gott 90 fm raðh. á tveimur hæðum ásamt bílskúr. íb. er hin vandaðasta í alla staöi. Góðar innr. Parket. Skipti mögl. á stærri eign. Verð 9,5 millj. Vallarbarð - skipti. í einkasölu gott 134 fm timburh. á tveimur hæöum. Góðar innr. Parket. 5 svefnherb. Gott út- sýni. Skipti mögul. á 4-6 herb. íb. Áhv. húsnstjlán ca 2,7 millj. Verð 12,7 millj. Lyngberg. Vorum að fá í einkasölu nýl. fullb. einb. ásamt innb. bílsk. 3 svefn- herb., stofa, borðst. o.fl. Góð suðurlóð. Áhv. húsn. og húsbr. ca 7,8 millj. Skipti á ódýrari koma til greina. Verð 14,9 millj. Gunnarssund. í einkasölu talsvert endurn. 127 fm steinh. hæð, ris og kj. í hjarta bæjarins. Parket. Nýtt þak o.fl. Verö 8,5 millj. Langeyrarvegur — laust. Til sölu myndarl. 280 fm einb. Mögul. á séríb. ájarðh. Ról.oggóðurstaður. Laust strax. Engjasel — Rvík. Vorum að fá í einkasölu 183 fm endaraðh. á þremur hæð- um ásamt stæöi í bílskýli. Mögul. séríb. á jarðh. V. 12,8 m. 4ra herb. og stærri Fagrakinn. Falleg 4ra herb. efri sérh. í góðu tvíb. ásamt 28 fm bílsk. Parket, kam- ína í stofu. Verð 9,9 millj. Móabarð. Vorum að fá í einkasölu talsvert endurn. 139 fm 6 herb. hæð og ris í góðu tvíb. Sérinng. Nýl. innr. o.fl. Áhv. góð lán. Verö 10,5 millj. Arnarhraun. Falleg 4ra herb. rúmg. 122 fm neðri sérh. í þríbýli. Ný eldhúsinnr., parket o.fl. Verð 8,9 milllj. Hvammabraut — „pent- house“. Falleg 128 fm íb. á tveimur hæðum í nýl. fjölbýli með aðgang að bíl- skýli. Góðar nýl. innr. Stórar suöursv. Mögul. á sólskála. Fallegt útsýni. Áhv,. húsnlán 2,5 millj. Verð 10 millj. Grænakinn. Vorum að fá í sölu tals- vert endurn. 121 fm hæð í góðu tvíbýli ásamt kj. og 42 fm bílsk. 6 góð svefnherb. Parket. Verð 9,8 millj. Hjallabraut — laus. Falleg og rúmg. 139 fm 5-6 herb. íb. á 1. hæð í fjölb. Tvennar sv. Parket. Áhv. hagst. lán ca 5,3 millj. Verð 9,3 millj. Hjallabraut. Talsvert endurn. 5-6 herb. íb. á 1. hæð í góðu fjölb. sem búið er að ganga frá að utan til frambúöar. Tvennar yfirbyggðar svalir. Nýl. eldhúsinnr. Verð 8,9 millj. Suðurgata. Sérl. falleg og vel innr. 115 fm efri hæö í nýl. tvíbhúsi með bílsk. og 25 fm millilofti. Áhv. húsnlán ca 5 millj. Verð 10,7 millj. Hrísmóar - „penthouse“ Vorum að fá 5-6 herb. íb. á 2 hæðum ásamt bílsk. 174 fm. Vandaðar innr. Tvennar sval- ir. Glæsil. útsýni. Verð 12,7 millj. Kvíholt. í einkasölu myndarl. efri sér- hæð m/bílsk. 3 svefnh., hol, stofa, boröst., rúmg. eldhús, þvhús o.fl. Verð 10,7 m. Lækjarkinn. 4ra herb. neðri sérhæð í tvíb. Skemmtil. sólskáli. Parket. Sérinng. Verð 8,5 millj. Fagrihvammur. Vorum að fá í sölu myndarlega 160 fm efri sérhæð í nýl. tvíb. ásamt bílsk. Sérlega góð staðsetn og glæsil. útsýni. Parket og steinflísar á gólfum. Áhv. húsnæðisl. ca 3,5 millj. Móabarð. Góð 130 fm neðri sérh. ásamt rúmg. vinnuaðstöðu í kj. Mögul. 4 svefnherb. Ról. staður. Stutt í skóla. Fallegt útsýni. Falleg, gróin lóð. Verð 10,2 millj. Básendi — Rvík. 4ra herb. miðh. í góðu steinh. á ról. stað. Góð lóð. Eign í góðu standi. Verð 7,8 millj. Svalbarð. Ný 164 fm neðri sérh. ítvíb. Sórlega rúmg. og skemmtil. eign. Skipti á minni eign koma til greina. Verð 10,5 millj. Suðurvangur. í einkasölu falleg tals- vert endurn. 114 fm íb. á 3. hæö í góðu fjölb. Nýl. eldhúsinnr. Parket. Verð 8,8 millj. Hvammabraut. Falleg og björt 4ra-5 herb. 115 fm íb. á 1. hæð í 6-íb. stiga- gangi. Parket. Fallegt útsýni. Áhv. í húsnlán ca 4,9 millj. Verð 9,0 millj. Fagrakinn. 4ra herb. miðh. í tvíb. íb. er í góðu standi m. nýjum innr. og nýmál- uð. Áhv. húsbréf ca 2,1 millj. Verö 6,8 millj. Veghús — Rvík — laus. Ný 153 fm fullb. íb. á tveimur hæðum ásamt 29 fm bílsk. Stórar suðursv. V. 11,9 m. Reykjavíkurvegur. 4ra herb. sér- hæð ca 100 fm á jarðhæð í þríb. Góð suður- lóð. Verönd. Áhv. húsbr. ca 4,0 millj. Verð 7,4 millj. 3ja herb. Holtsgata. í einkasölu góð, talsv. end- urn. 84 fm 3ja herb. jarðh. í góöu steinh. Parket. Verð 6,5 millj. Hverfisgata. í einkasölu talsv. end- urn. 51 fm 3ja herb. risíb. í þríb. Verð 4,8 millj. Hjallabraut. í einkasölu góö 103 fm 3ja-4ra herb. íb. á 3. hæð í fjölb. Góð staðs. Verð 7,5 millj. Kaldakinn. Góð 3ja herb. 70 fm risíb. í tvíbhúsi. Góö lóð. Verð 5,2 millj. Ölduslóð. Mikið endurn. 3ja herb. neðri sérh. í tvíbýli. Nýjar innr., rafmagn, gluggar og gler. Parket. Góö hornlóð. Verð 6.5 millj. Lyngmóar — Gbæ.í einkasölu fal- leg 83 fm íb. á 1. hæð ásamt bílsk. í góðu, litlu fjölb. Góðar innr. Verð 8,9 millj. Hellisgata. Vorum að fá í einkasölu nýl. 72 fm íb. í fjórb. Ásamt 26 fm bílsk. Góðar innr. Parket. Áhv. góð lán ca 4 millj. verð 7,9 millj. Arnarhraun. 3ja herb. 80 fm íb. á 2. hæð. Áhv. húsnæðistj. og húsbr. ca 4,8 millj. Verð 6,5 millj. Lækjargata. 3ja herb. 65 fm risíb. lít- ið undir súð í tvíbýlish. Laus fljótl. Stekkjarhvammur. Nýl. ca 90 fm 3ja herb. neðri sérh. í tvíb. Sér inng. Sól- stofa. Áhv. húsnæðisl. og húsbróf ca 3,8 millj. Verð 8 millj. Laus fljótl. 4.5 millj. 2ja herb. Miövangur. Falleg talsv. endurn. 2ja herb. íb. á 4. hæð í lyftuh. Parket. Nýl. gler o.fl. Frábært útsýni. Húsvörður. Verð 5,5 millj. Smárabarð — laus. Falleg 2ja herb. 62 fm ib. m. sérinng. í nýl. fjölb. Áhv. húsb. ca 2,8 millj. Verð 6 milij. Miðvangur. Góð 2ja herb. ib. á 5. hæð í lyftuh. Frábært útsýni. Húsvörður. Verð 5,5 millj. Hverfisgata. 2ja herb. ib. á jarðh. Laus 1. ágúst. Verð 3,6 millj. Kaidakinn. Góð 77 fm 2-3 herb. íb. á jarðh. í þríbýli. Allt sér. Verð 5,6 millj. Mánastígur. 2-3 herb. góð íb. éjarðh. í þribýli. Sérinng. Sérlóð. Parket. Laus strax. Vesturberg — Rvík Góð 2ja herb. ib. á 2. hæð. Suöursv. Park- et. Verð 5,5 millj. Eyrarholt. Endaraðh. á þremur hæö- um ca 270 fm með innb. bilsk. Húsiö er að mestu fullb. að utan. Pipulögn komin. Loft einangruð og fl. Útsýni er frábært yfir höfn- ina og fjörðinn. Til afh. strax. Áhv. eldra húsnlán ca 3,5 millj. Verð 11,9-12,0 millj. Skólatún — Álftanes Tvær fbúöir eftir Aðeins tvær 3ja herb. íb. eftir. i þessu fal- lega fjölb. (b. er til afh. strax tilb. u. trév. Áhv. húsbr. ca 3,4 millj. Kjarrberg — skipti Vorum að fá í einkasölu 220 fm parh. á tveimur hæðum á þessum fráb. útsýnis- stað. Húsiö er ibhæft. Skipti mögul. á 4ra herb. og stærra. Áhv. húsbréf ca 6,8 millj. Verð 12,8 millj. Lindarberg — Hfj. Til sölu tvö samliggjandi parh. á góðum stað í Setbergshverfi. Húsin eru á bygging- arstigi, annað er fokh., áhv. húsbréf 5,8 millj., verð8,7 millj. Hitt er tæpl. tilb. u. trév. á neðri hæð en fokh. á efri hæð. Verð 10,4 millj. Húsin eru til afh. nú þegar. Mögul. er aö taka minni eign uppí. Lindarberg — sérhæö. Vorum að fá 113 fm neðri sérhæð á mjög góðum útsýnisstaö. (b. selst i fokh. ástandi. Álfholt — sérhæðir. Aðeins ein 181 fm íb. er eftir í þessu vinsæla húsi sem skilast fullb. utan og fokh. innan. Gullið tækifæri fyrir laghent fólk til að ná sér í góða eign á góðu veröi. Traðarberg. Vorum aö fá 125 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt 50 fm séríb. á jarðh. tilb. u. trév. Laus strax. Verð 11,0 m. Setbergshlið — stallahús. Fréb. séríbúðir á tveimur hæðum m/bílsk. Setbergshlíð. 2ja, 3ja og 4ra-5 herb. íbúðir á tveimur hæðum. Glæsil. útsýni. Gott verö. Álfholt. Rúmgóðar 3ja-5 herb. ibúðir i fjölbhúsi. Klapparholt — parhús Kelduhvammur Góð neðri sérhæð í þríbýli ásamt bílskúr.alls ca 140 fm. íb. skiptist í forstofu, stofu, borðstofu, eldh., þvhús og búr inn- af eldh. 3 svefnherb. og fl. Áhv. húsbréf 5,8 millj. með 5,75% vöxtum. Skipti á ódýrari eign koma til greina. Verð 9,8 millj. Þrúövangur — Hfj. — sjá nýjasta tölub. Húsa og hýbýla ■n einkasölu þetta fallega mikið endurn. einbhús á besta stað í norðurbæ í Hafnarf. Húsið skiptist í rúmg. forstofu, 48 fm sólskála með arni og heitum potti, hol, eldhús með nýjum innr., stofu og borðstofu,.4 svefnherb. Parket og flísar á gólfum. Innb. bílskúr o.fl. Lóðin er fullfrágengin með verönd (eignarlóð). Ibúð - gistiheimili - atvinnuhúsnæði Til sölu húseign á tveimur hæðum ails 431 fm í Hafnarfirði. Á 1. hæð er gott atvinnuhúsnæði m. innkeyrsludyrum í út- leigu. Á 2. hæð er sam. 100 fm íb. áhv. m.a. 2 millj. hús- næðisstjlán., og 110 fm gistiheimili m. öllu fyrir 10-14 manns. Miklir mögulelkar fyrir rétta aðiia. Nánari uppl. hjá sölumönnum. Strandgata 30 - kvikmyndahús Hafn- arfjarðar Vorum að fá í einkasölu húseignina Strandgötu 30 (áður Hafnarfjarðabíó. Um er að ræða tæpl. 1.000 fm á þremur hæðum. Eignin er Öll í leigu m.a. er þar veitingastaðurinn Fjörðurinn og Nillabar. Eigninni fylgir ennfremur 1.000 fm byggingaréttur. Nánari uppl. hjá sölumönnum. INGVAR GUÐMUNDSSON Lögg. fasteignas. heimas. 50992 JÓNAS HÓLMGEIRSSON Sölumaður, heimas. 641152

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.