Morgunblaðið - 17.10.1992, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.10.1992, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1992 | FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 1 16. október 1992 FISKMARKAÐURINN HF. 1 HAFNARFIRÐI Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 95 82 84,21 1,304 109.814 Þorskur(ósL) 86 86 86,00 0,151 12.986 Smár Þorskur (ósl.) 63 63 63,00 0,057 3.591 Smár Þorskur 74 74 74,00 0,105 7.770 Ýsa 102 96 97,04 2,110 204.756 Ýsa (ósl.) 91 50 80,31 1,881 151.067 Smáýsa (ósl.) 30 30 30,00 0,273 8.190 Smáýsa 30 30 30,00 0,069 2.077 Blandað (ósl.) 20 15 19,23 0,663 12.750 Keila (ósl.) 25 25 25,00 0,301 7.525 Lúða 150 150 150,00 0,006 975 Skarkoli 69 69 69,00 0,018 1.242 Steinbítur (ósl.) 42 42 42,00 0,010 420 Lýsa (ósl.) 10 10 10,00 0,547 5.470 Langa (ósl.) 20 20 20,00 0,005 100 Skötuselur 155 155 155,00 0,021 3.333 Lýsa 20 20 20,00 0,229 4.580 Blandað 70 70 70,00 0,008 560 Ufsi 36 36 36,00 0,221 7.956 Blandað 16 15 15,00 0,064 968 Samtals 67,89 8,044 546.123 FAXAMARKAÐURINN HF. í REYKJAVÍK Þorskur 128 86 108,22 6,583 712.400 Þorskur(óst) 85 75 81,00 0,915 74.115 Ýsa 110 70 100,69 8,036 809.180 Ýsa (ósl.) 100 70 76,79 2,159 165.788 Blandað 20 20 20,00 0,050 1.000 Háfur 16 16 16,00 0,017 272 Hnísa 30 30 30,00 0,038 1.140 Karfi 58 20 53,58 0,043 2.304 Keila 50 42 49,36 1,225 60.466 Langa 75 50 73,65 1,181 86.975 Lúða 350 100 144,24 0,262 37.790 Lýsa 55 15 50,83 2,889 146.855 S.f. blandað 102 102 102,00 0,014 1.428 Skarkoli 101 25 60,26 0,122 7.352 Skötuselur 400 190 275,00 0,042 11.550 Steinbítur 75 64 77,30 0,124 9.585 Steinbítur (ósl.) 72 55 56,68 0,101 5.725 Tindabikkja 30 4 5,21 0,139 729 Ufsi 40 32 35,71 0,461 16.464 Ufsi (ósl.) 20 20 20,00 0,068 1.360 Undirmálsfiskur 74 54 65,92 1,157 76.268 Samtals 86,97 25.626 2.228.746 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Þorskur 99 60 95,36 17,917 1.708.659 Porskur (ósl.) 82 82 82,00 0,331 27.142 Ýsa 118 23 97,77 7,749 757.624 Ýsa (ósl.) 65 65 65,00 0,372 24.180 Ufsi 34 34 34,00 0,046 1.564 Lýsa 7 7 7,00 0,024 168 Karfi (ósl.) 51 51 51,00 0,473 24.123 Langa 71 71 71,00 0,093 6.603 Langa (ósl.) 46 46 46,00 0,125 5.750 Blálanga 55 55 55,00 0,071 3.905 Keila 27 - 27 27,00 0,128 3.456 Keila (ósl.) 16 16 16,00 0,021 336 Steinbítur •" 7 4 74 74,00 0,097 7.178 Steinbítur (ósl.) 52 52 52,00 0,058 3.016 Háfur 30 30 30,00 0.045 1.350 Lúða 280 250 253,38 0,204 51.690 Koli 77 20 64,23 1,466 94.162 Langlúra 3 3 3.00 0,100 300 Gellur 305 305 305,00 0,020 6.100 Kinnar (r.l.) 160 160 160,00 0,032 5.200 Undirm.þorskur(ósL) 40 40 40,00 0,058 2.320 Undirmálsþorskur 80 80 80,00 2,792 223.360 Samtals 91,80 32.222 2.958.186 FJSKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Þorskur 130 90 112,75 3,951 445.475 Þorskur (ósl.) 100 88 54,43 2,800 264.400 Ýsa 97 81 95,16 0,339 32.259 Ufsi 34 34 34,00 0,213 7.242 Lúða 310 90 187,98 0,119 22.370 Ufsi (ósl.) 30 30 30,00 0,354 10.620 Karfi (ósl.) 38 38 38,00 0,132 5.016 Langa (ósl.) 53 53 53,00 0,100 5.300 Keila (ósl.) 30 30 30,00 0,200 6.000 Steinbítur (ósl.) 64 64 64,00 0,015 960 Háfur 15 15 15,00 0,015 225 Undirm.þorskur (ósl.) 64 64 64,00 0,190 12.160 Undirmálsþorskur 75 75 75,00 0,186 13.950 Samtals 95,85 8,614 825.977 FISKMARKAÐURINN PATREKSFIRÐI Þorskur 98 96 97,63 1,512 147.616 Ýsa 91 77 84,80 1,257 106.594 Gellur 240 170 208,62 0,029 6.050 Lúða 270 270 270,00 0,024 6.480 Skarkoli 54 54 54,00 0,158 8.532 Steinbítur 52 52 52,00 0,110 5.720 Ufsi 13 13 13,00 0,053 689 Undirmálsfiskur 64 62 63,67 0,333 21.202 Samtals 87,14 3,476 302.883 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Þorskur 97 91 95,71 4,997 478.283 Ýsa 97 91 93,45 1,850 172.898 Ufsi 45 43 44,45 24,550 1.091.350 Langa 60 60 60,00 0,516 30.960 Blálanga 50 50 50,00 0,100 5.000 Keila 44 44 44,00 1,574 69.256 Steinbítur 26 26 26,00 0,049 1.274 Lúða 170 170 170,00 0,018 3.060 Samtals 55,03 33,654 1.852.081 FISKMARKAÐURINN í ÞORLÁKSHÖFN Þorskur 96 30 90,64 0,340 30.816 Þorskur(ósL) 94 80 82,12 1,386 113.818 Þorskursmár 54 52 53,60 0,130 6.968 Ýsa 108 84 99,05 7,495 742.381 Ýsa (ósl.) 100 68 76,76 1,648 126.508 Háfur 10 10 10,00 0,008 80 Karfi 55 41 44,24 0,419 18.537 Keila 45 40 40,85 4,984 203.621 Langa 72 68 71,40 1,408 100.536 Lúða 330 15 275,12 0,081 22.285 Lýsa 23 23 23,00 0,502 11.546 Skata 106 106 106,00 0,265 28.090 Skarkoli 100 100 100,00 0,007 700 Skötuselur 190 120 172,38 0,418 72.055 Steinbítur 70 53 58,49 0,790 46.207 Ufsi 40 35 39,21 0,700 27.445 Undirmálsfiskur 72 49 58,05 0,806 46.789 Samtals 74,74 21,387 1.598.382 Jón Þorsteinsson á tónleikum í Operunni JÓN Þorsteinsson tenór syngur á tónleikum Styrktarfélags ís- lensku óperunnar sem haldnir verða í Óperunni laugardaginn 17. október og hefjast klukkan 14.30. Meðleikari á píanó er Gerrit Schuil. A efnisskránni eru lög eftir íslensk og norræn tónskáld, þá Sigfús Einarsson, Pál ísólfsson, Eyþór Stefánsson, Karl O. Runólfsson, Jón Ásgeirsson, Emil Thoroddsen, Peter Heise, Jean Sibelius, Ture Rangström og Eyvind Alnæs. Tónleik- arnir eru helgaðir minningu Eyglóar Yiktorsdóttur söngkonu, sem lést fyrir tveimur árum. Þótt Jón Þorsteinsson hafi starf- að sem einsöngvari um langt ára- bil, þá verða tónleikarnir á laugar- dag fyrstu stóru einsöngstónleikar hans í Reykjavík. Áður hefur Jón oftsinnis sungið einsöng með is- lenskum kórum og á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands og Islensku hljómsveitarinnar. Jón hefur verið fastráðinn við Ríkisóperuna í Amsterdam sl. 12 ár og sungið þar yfir 50 hlutverk. Auk þess hefur hann sungið á óperusviði og með kórum í flestum löndum Evrópu og í Bandaríkjun- um. Píanóleikarinn Gerrit Schuil er Hollendingur. Hann stundaði nám í píanóleik við tónlistarháskólann í Rotterdam og síðar m.a. hjá John Lill og Gerald Moore í Englandi. Hann hefur komið fram á tónleik- un í flestum löndum Evrópu, en á síðari árum hefur hann beint kröft- Jón Þorsteinsson Gerrit Schuil um sínum í vaxandi mæli að hljóm- sveitarstjórn og komið fram sem slíkur víða í Evrópu og í Bandaríkj- unum. Hann starfar nú sem stjórn- andi útvarpshljómsveitar og Kam- merhljómsveitar æskunnar í Hol- landi. Tónleikarnir í Óperunni á laug- ardag eru lokaáfanginn á tónleika- ferð þeirra félaga víða um landið. Fjölskyldudagur hjá Foreldrasamtökunum FORELDRASAMTÖKIN, lands- samtök foreldrafélaga og áhugafólks um málefni barna, efna næstkomandi sunnudag til fjölskylduhátiðar í Perlunni kl. 14-17. Markmiðið með hátíð- Kirkjudagnr Fríkirlg unnar í Hafnarfirði HINN árlegi kirkjudagur Frí- kirkjusafnaðarins í Hafnarfirði er á morgun, sunnudaginn 18. október. Barnaguðsþjónusta verður að venju í kirkjunni kl. 11. Guðsþjón- ustan hefst kl. 14 og að þessu sinni mun sr. Flóki Kristinsson prestur í Langholtskirkju predika. Að lok- inni guðsþjónustu hefst kaffisala kvenfélagsins og verður hún að þessu sinni í Álfafelli, sal íþrótta- hússins við Strandgötu. Allur ágóði af kaffisölunni mun renna til kirkjunnar að venju en kvenfélagskonur hafa alla tíð stutt rækilega við starfið í kirkjunni og fært kirkjunni stórar gjafir. Þess má geta að m.a. hafa kvenfélags- konur borið mestan kostnað af bamastarfi kirkjunnar. Það er von okkar að sem flest Fríkirkjan í Hafnarfirði. safnaðarfólk og velunnarar kirkj- unnar sjái sér fært að taka þátt í helgihaldi kirkjunnar á kirkjudegi og mæti síðan til kaffísamsætis. (Fréttatilkynning) HLUtABRÉFAMARKAÐUR VERÐBRÉFAÞING - SKRAÐ HLUTABRÉF V«rð m.vtrði A/V Jðfn* SÍAaatl vlðsk.dagur Hag*t. tllboA Hlutafólag la*g*t haeat •1000 hlutf. V/H Q.hlf. *fnv. Dag*. •1000 lokav. kaup Eimskíp 4.00 4,50 4837489 3.49 12.3 1.1 10 15.10.92 172 4.30 1.40 1.68 3188350 6.45 21.2 0.7 10 15.10.92 75 1.55 0.10 OUS 1.70 2,19 1296287 6.12 12.3 0.8 21.09.92 196 1.9600 -0.13 Hl.brsj. VÍB hf 1.04 1.04 247367 -51.9 1.0 13.05.92 131 1.0400 (sl. hlutabf.sj. h» 1,20 1.20 238789 90.5 1.0 11.05.92 220 Auðlind hf. 1.03 1.09 214425 -74.3 1.0 07.10.92 158 Hlutabr.S). hf. 1.42 1.53 573073 5.63 22.8 0,9 30 09.92 200 Marel hf. 2.22 2.50 250000 7.3 2.5 14 09.92 95 2.5000 2.80 Skagstrendingur 3.50 4.00 633833 3,75 21.4 1.0 10 23.09.92 175 • “ OPNI TILBol DSMARKAÐU RINN - ÓSKRAÐ HLUTABRÉF SRVactl vlöskiptadagur Hag*ta>Austu tllboð HlutaMUg Dag. •1000 Lokavarð Braytlng Kaup Sata Ármannstell hf. 25.08.92 230 1.20 — 1.00 1.95 Árnes 28.09.92 252 1.85 1.20 1.85 Bifreiðaskoöun fslands hf. 23.09.92 171 3.42 3.40 Eignarh fél. Alþýöub. hf. 14,08.92 395 1.60 0,21 1.20 1.60 Eignarh.fél. Iðn.b. hf. 24.09.92 300 1.50 -0.10 1.40 1.57 Etgnarh .lól. Versl b. hf. 24.09.92 81 1,20 1.10 1.20 Grandi hf. 21.09.92 220 2.20 0,10 2,10 2.50 Haförninn hf. 22.09.92 5000 1.00 1.00 Hampiöjan hf. 23.09.92 543 1.40 0,15 1.28 1.40 Haraldur Boðvarsson hf. 28.08.92 312 2,60 — 2.40 2,60 (slandsbanki hl _ — — — 1.20 1.65 ísl útvarpslélagiö 29.09.92 223 1.40 0.30 1.40 — Jarðborantr 28.09.92 935 1.87 1.87 1.87 Oliufélagiðhf. 14.10 92 316 4.50 4.50 4.65 Samskiphf 14.08 92 24976 1.12 — S-H Verktakar hf. 12.10.92 200 0,80 0,80 0.90 Sfldarvinnslan hf. 30.09.92 1550 3.10 3.10 1.30 Sjóvá Almennar hf. 10.09.92 172 4.00 — 4.25 5.00 Skeljungur 07.09.92 942 4.40 0.40 4.10 4.50 Soflis hf. — — — — — Sæplast hf. 06.10.92 1625 3.35 -0,10 3.05 3.50 T ollvörugeymslan 03.09.92 201 1.45 0.10 1.35 1,56 Tæknival 31.08.92 200 0.50 — — — Töhrusamskipti hf. 02.10.92 200 2.50 * — 2.20 3.00 Útg.féf. Akureyringa hf. 11.09.92 1.070 3.80 0.10 3.30 3.80 Þróunarfélag Islands hf. - •- - - 1.60 UpphaaA alira vidaklpta aiAasta viðskiptadaya ar gafin ( délk *1000, varð ar margfaidl af 1 kr. nafnvarft*. Var&bréfaþlng laland* annaat rakstur Opna tllboösmarkaðarin* fyrtr þingaMla an aatur angar raglur um markaðinn aða bafur afakiptl af honum aö 6ðru laytl. Olíuverö á Rotterdam-markaöi, síöustu tíu vikur, 6. ágúst -15. október inni er að bjóða upp á dagskrá þar sem foreldrar og börn geta átt skemmtilega stund saman. Sérstök áhersla verður á örygg- ismál barna og munu ýmsir aðil- ar vera með fræðsludagskrá tengda því. Viðamikil skemmtidagskrá verður í boði. Rokklingarnir munu skemmta á sviði við undirleik hljómsveitar Birgis Gunnlaugsson- ar. Ungir nemendur úr Tónlistar- skóla Seltjarnarness leika á hljóð- færi. Barnakór Grensáskirkju flyt- ur nokkur lög undir stjórn Mar- grétar Pálmadóttur. Leiktæki og þrautir frá íþrótta- og tómstund- aráði verða á víð og dreif um Perl- una. Leiklistarklúbbur Tónabæjar verður með andlitsmálun á staðn- um og mínigolfvöllur verður stað- settur í skjóli tanga og suðrænna pálmatijáa. Auk þessa verður boð- ið upp á fræðslu- og kynnningar- dagskrá þar sem starfsemi ýmissa aðila er vinna að málefnum barna verður kynnt og einnig allskyns öryggisbúnaður fyrir börn og full- orðna. (Úr fréttatilkynningu) ------♦ ♦ ♦------ Markaður opnaður um helgina í JL-HÚSINU við Hringbraut verður opnaður nú um helgina fjölbreyttur markaður með alls kyns varning, nýjan og notaðan. Verslanir, heildsölur og húsmæð- ur bjóða þar til sölu alls kyns varning, eldri birgðir eða nýti- lega hluti sem fólk vill losna við. Verslunin er opinn um helgar frá kl. 11-17. Um 80-100 seljendur bjóða úr- val alls kyns varnings á gömlu verði. Sem dæmi um verð á Svarta markaðnum eru jakkaföt á 50 krón- ur og bækur á innan við 100 krón- ur. Boðið verður upp á óvæntar uppákomur fyrir börn og unglinga. (Úr fréttatilkynningu) GENGISSKRÁNING Nr. 187, 16. október 1992 Kr. Kr. Toll- Eln.KI. 09.16 Kaup Sala Gongl Dollari 55.39000 55,55000 55,37000 Sterlp. 93,14400 93.41300 95,07900 Kan. dollari 44.35300 44,48100 44,53600 Dönsk kr. 9,81440 9.84270 9.75680 Norsk kr. 9,27420 9,30100 9,31840 Sœnsk kr. 10.03060 10.05960 10,06220 Finn. mark 11,92980 11.96420 11,89320 Fr. franki 11.15890 11,19110 1 1,13970 Ðelg.franki 1.84080 1.84610 1.82980 Sv. franki 42.39570 42.51820 43,10630 iHoll. gyilini 33.65230 33.74950 33,47950 Þýskt mark 37.88650 37,99590 37,67950 ft. lira 0,04299 0,04311 0.04486 Austurr. sch. 5.38550 5.40110 5.35620 Port. escudo 0,42540 0.42660 0.42170 Sp. peseti 0.52950 0.53100 0,53680 Jap. jen 0.46024 0.46157 0.46360 írskt pund 99.61900 99,90700 98.96700 SDRfSérst.) 79.97210 80.20310 80.11490 ECU, evr.m 74.00380 74,21760 73.58400 Tollgengi fyrir október er sölugengi 28. september. Sjálfvirkur simsvari gengisskráningar er 62 32 70

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.