Morgunblaðið - 17.10.1992, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 17.10.1992, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1992 laðaði fram rétta stemmningu þeg- ar hann settist við píanóið. Sjálft Söngvaspéð var síðan kynnt um tíu- leytið og Ríó tríóið tók við og söng um ljúflinginn sem átti stundum erfitt með að rölta heim eftir nokkra bjóra á pöbbnum. Einhverra hluta vegna virtist fólk ekki vera fullkom- lega með á nótunum í þessu lagi en þegar koma að næsta lagi um Flöskuna fríða tók salurinn við sér og trallaði með. Næst tóku þeir Ómar og Ragnar Bjamason við og virtust þeir ná vel til fólksins. Sjálf kunni ég þó ekki að meta hversu margir neðanmittis- brandarar voru sagðir og sumir voru svo karlrembulegir að hæpið er að bjóða konum upp á að heyra slíkt á almannafæri. Ríó tríóið var aftur á móti alira yndi. Þeir félagar afslappaðir og kátir að venju. Skemmtilegast fannst mér þegar $ tímariti fyrir nokkru. Þar lofaði hann því að ekkert yrði dregið und- an. Hann gerðist mjög skáldmæltur er hann lýsti væntanlegum vinnu- brögðum sínum: „Ég mun velta við hverri steinvölu sem á vegi mínum verður og það er eins gott að það sem kann að skríða undan þeim forði sér hið fyrsta inn á hálendið þar sem ég hefi í hyggju að kafa djúpt ofan í hvem óhreinindablett sem ég hef atað á veggteppi lífs míns“. Það er haft fyrir satt að það séu einkum fyrri kona hans, Alana, og hinar ótalmörgu kæmstur hans í gegn um tíðina sem festi vart blund af geðshræringu vegna væntan- legra uppljóstrana. þeir fengu fólkið í salnum til að syngja með sér stutta vísu með hnyttum texta. I lok dagskrárinnar var stutt söngvasyrpa sem endaði með Ólympíulaginu Sönn vinátta í þýð- ingu Ómars Ragnarssonar. Söngv- arar vora Ragnar Bjamason og Eva Ásrún. Þau stóðu sig framúrskar- andi vel og fengu mikið lófakiapp að launum. Óhætt er að benda að- standendum sýningarinnar á að nýta krafta Evu Asrúnar betur í sýningunni. Gestir virtust ekki síður skemmta sér vel á baliinu á eftir. Lék þar hljómsveitin Smellir fyrir dansi og fórst það framúrskarandi vel úr hendi. Er þá ekki annað eftir en að óska forsvarsmönnum Dans- hússins til hamingju og þeim góðrar skemmtunar sem leggja leið sína þangað I vetur. Rod er að skerpa blýantsoddinn. Söngvaspéð. Ómar Ragnarsson, Eva Ásrún Albertsdóttir, Ragnar Bjarnasson, Ólafur Þórðarsson, Ág- úst Atlason og Helgi Pétursson. SKEMMTANIR Söngvaspé í Danshúsinu Umtalsverðar endurbætur hafa verið gerðar á Danshúsinu í Glæsibæ á 20 ára afmælisári húss- ins í ár og er óhætt að segja að þær séu til mikilla bóta. Innrétting- amar era í ljósum litum og lýsingin hárfín og mild. Myndir í pastellitum prýða veggina og húsgögnin era létt. Má þó benda á að borðunum í salnum er raðað helst til þétt og getur fólk átt í erfiðleikum með að komast á milli þeirra. Stjómendur hússins hafa tekið upp á þeirri nýbreytni að bjóða fólki upp á létta skemmtidagskrá og var hún frumsýnd síðastliðinn laugar- dag. Sýningin hefur fengið nafnið Söngvaspé og era þar á ferðinni Ragnar Bjamason, Omar Ragnars- son, Haukur Heiðar Ingólfsson, Eva Ásrún Albertsdóttir og Ríó tríóið með þeim Helga Péturssyni, Ágústi Atlasyni og Ólafi Þórðarsyni. Á framsýningunni var boðið upp á léttar veitingar en í framtíðinni verður boðið upp á þríréttaða mál- tíð. Sérstakt tilboðsverð verður á dagskránni í heild (3.990 kr. á * Utgefendur um víðan völl eru nú á eftir popparanum litríka Rod Stewart, en hann hefur nýverið til- kynnt að hann hefði bara gaman að því að rita æviminningar sínar. Til þess ama hefur hann ráðið til sín Söndra Harmon, sem skráði æviminningar Pricillu Presley á sln- um tíma. Amold Steifel, umboðs- maður íslandsvinarins Rods sagði mann) fram til áramóta. Tónlist var leikin af upptökutæki á meðan gestimir voru að koma sér fyrir í salnum en Haukur Heiðar nýverið að árum saman hefði tilboð- um bókarútgefenda rignt yfir kapp- ann og hann hefði til þessa fúlsað við þeim öllum og hafi þó verið óheyrilegar upphæðir í boði. „Rod er orðinn svo rótfastur og ráðsettur að hann telur sig reiðubúinn, hann hefur lifað margt þótt ekki sé hann beinlínis gamall," sagði Stiefel. Rod tók til máls um ævisöguna ÆVISKRÁR Rod Stewart ætlar að þrífa „veggteppi lífs síns“ fclk í fréttum Finnlandsfaramir við fínnska utanríkisráðuneytið. F.v.: Þórarinn B. Jónsson, ræðismaður á Akureyri, og kona hans, Hildur Hulda Vilhjálmsdóttir, Haraldur Björnsson aðairæð- ismaður, Reykjavík, og kona, hans Þóra Stefánsdóttir, Jón Friðgeir Einarsson, ræðismað- ur á Bolungarvík, og kona hans, Margrét Kristjánsdóttir, Hákan Branders, sendiherra Finnlands á íslandi, og kona hans, Anneli Warén-Branders, Guðbjörg Matthíasdóttir og maður hennar, Sigurður Einarsson, ræðismaður í Vestmannaeyjum. SAMSKira Ræðismenn í Finnlandsför Ræðismenn Finnlands á íslandi héldu í byij- un október í stutta ferð til Finnlands. Var hún í tengslum við hátíðahöld vegna 75 ára sjálfstæðis Finna. Er þetta fyrsta ferð ræðismanna héðan til landsins. Aðaláhersla var lögð á ástandið í stjómmálum og efnahagsmál- um Finna. Ræðismennimir og eiginkonur þeirra hittu að máli finnska utanríkisráðherrann Paavo Váyrynen, borgarstjórann í Helsinki og fulltrúa málmiðnaðar, skógræktar, viðskipta og ferðamála. Þá var farið víða, m.a. á fisk- markað og arkitektamiðstöð. Þess ber að geta að ræðismaðurinn á Seyðis- firði, Theodór Blöndal, og Björg Blöndal gátu ekki slegist í för með ræðismönnunum. Rúnar Þór og hljðmsveit skemmta gestum Rauða Ijónsins í kvöld Snyrtilegur klæðnaður Vitastíg 3, sími 623137 Laugard. 17. okt. Opið kl. 20-03 Geggjaða stuðbandið SVARTUR PIPAR Margrét Eir, söngur Ari Einarsson, gítar - - iÞ Hafsteinn Valgarðsson, F JLÍW ^ W^ Ari Daníelsson, saxófónn 'é_ f Jón Borgar Loftsson, ' Wm wf trommur í »■ Veigar Margeirsson, hljóm- borð, trompet. Hljómsveitin sérhæfir sig í flutningi danstónlistar með sérstakri áherslu á diskósmelli liðinna ára. POTTÞÉTT STUÐKVÖLD! „Litla ölhátíðin" Þyrstum er bent á happy draft hour/lukku dælu stund kl. 22.30-23.30, sannkölluð kjarabót! Púlsinn - þar sem þú skeemmttiiir þér! Sunnudagur 18. okt. Siðustu tónleikar Diarmuid O’Leary & The BARDS - PAPAR hita upp - kvöld sem unnendur írskrar tónlistar mega ekki missa af!!! Hefst kl. 13.30 __________- J Aðaivinningur að verðmæti_______ p; :________100 bús. kr.'____________ II Heildarverðmæti vinninqa um — TEMPLARAHOLLIN ......... .................. Einksgötu 5 — 5. 20010

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.