Morgunblaðið - 06.11.1992, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992
LAGNAFRÉTTIR
liOÍIr
ræsli-
lagnir,
hvaö er
nú þaó?
Á UPPVAXTARÁRUM mínum í
Sogamýrinni hugsaði enginn um
loftræstingu, ekki einu sinni um
ryksugu eða eldhúsviftu, heldur
héldu niður í sér andanum á
meðan strætó fór framhjá með
tilheyrandi rykmekki og brælu.
Þá þótti ekki tiltökumál þótt börn
væru með ryk í augum og á bak
við eyru, þetta var bara venjuleg-
ur skítur. Mömmurnar þrifu
hvort tveggja og struku ryk úr
gluggum sem hafði sloppið inn
með óþéttum gluggum. Ekkert
mál.
■■venær varð þessi mengun til
® ■ sem fékk menn til að fara að
fjárfesta í loftræstingu? Það skyldi
þó ekki vera að eitthveijum hafi
dottið þetta í hug þegar sá hinn
sami var búinn að
þétta svo vel
gluggann á bað-
herberginu að
upphrópanir eins
og t.d. „Hver var
að ...“ voru farnar
að heyrast æði oft.
Eða var það þegar
mamman fékk
nýja djúpsteikingarpottinn og fór
að steikja kleinur sem hún svo seldi
til að kosta soninn til náms í Tækni-
skóla eða var það sonurinn sem
fann upp á þessu þegar námi lauk?
Trúlega er ástæðan sambland af
öllu þessu það er að segja, að hús
eru orðin þéttari og vandaðri,
krafan um hreint loft en ekki brælu
frá steikingarpotti og svo aukin
þekking samfara aukinni menntun.
Hvað er loftræsting?
Loftræsting er samheiti alls þess
sem hefur þau áhrif að bæta loft í
húsum þar má t.d. nefna eldhús-
viftu, útsog frá klósettum, opnan-
lega glugga og jafnvel ryksugu, en
ryksugan er uppbyggð á nánast
sama hátt og útsogskerfi. Einnig
eru til innblásturskerfi sem hafa
þann tilgangað blása lofti inn og
er þá loftinu blásið gegnum síu til
hreinsunar og jgarnan hitað upp til
að valda síður óþægindum ef kalt
er úti, líkt og gert er í hárblásara
en það tæki þekkja flestir. Af þessu
má sjá að loftræstikerfi eru oft á
tíðum ekki flóknari en ryksuga og
hárblásari. Oft heyrast þær raddir
að loftræstikerfi séu hið mesta böl
og til vandræða á flestum stöðum,
geri ekkert annað en safna í sig
ryki og drullu. En til hvers voru
þau sett upp? I flestum tilvikum eru
loftræstikerfi sett upp til að sjúga
og hreinsa burt ryk og önnur
óhreinindi úr loftinu líkt og ryksug-
an lireinsar gólf og teppi. Getur
nokkur ímyndað sér hvernig ryk-
sugan yrði ef aldrei væri skipt um
poka í henni? Hún fengi trúlega
sömu dóma og sum loftræstikerfi.
En þetta er ekkert sem ástæða er
til að óttast. Þetta eru bara óhrein-
indi sem má þrífa líkt og rykið úr
nefinu forðum.
Reglubundið eftirlit
Koma þarf á reglubundnu eftir-
liti með loftræstikerfum. Þar sem
það hefur verið tekið upp eru loft-
ræstikerfi til mikilla þæginda og
þykja jafn ómissandi og ryksugan.
eftir Kolvió
Helgoson
FJÁRFESTING
FASTEIGNASALA t
Borgartúni 31. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hdl.
62 42 50
Einbýlis- og raðhús
Grafarvogur — einb./idnað-
arhúsn. Mjög fallegt og gott einb. Stór
herb. Vandaöar innr. Stór bílsk. ca 65 fm
með 3,5 metra lofthæð, stórum dyrum auk
sér geymslurýmis. Hentar t.d. fyrir léttan
iðnað eða verkstæði. Allt fullfrág. Fráb. út-
sýni.
Dalhús. Vorum að fá í sölu raðhús ca
198 fm sem er í algjörum sérfl. 4-5 svefnh.,
stór stofa. Parket og flísar á öllum gólfum.
Flísal. bað. Fallegt eldh. Innb. bílsk. Ein-
stakl. góður frág. á öllu. Áhv. byggsj. 3,7
millj.
Álfhólsvegur. Mjög gott parhús á
tveimur hæðum, ca 160 fm auk 36 fm bílsk.
4 svefnherb., sjónvhol, 2 stofur. Mjög góður
arinn. Nýl. eldhús og bað. Flísar.
Esjugrund — Kjal. Nýtt fullfrág.
raðh. á einni hæð, ca 85 fm. 2 svefnherb.
Verð 7,5 millj.
Reyrengi — Grafarv. Til
sölu raðhús á einni hæð, ca 140 fm
með innb. bílsk. Húsið er alveg nýtt
og verður afh. fullb. með öllu. Verð
11,8 millj.
Vesturberg. Gott raðh. á tveimur
hæðum með innb. 36 fm bílsk. Á neðri
hæðinni er bílsk., stofur, eldh. og eitt herb.
Á efri hæð eru 4 svefnherb., þvhús, sjón-
varpshol og stórar 50 fm svalir.
Urðarbakki. Vorum að fá mjög gott
160 fm raðhús á pöllum. 4 svefnherb. Pa"rk-
et. Nýl. gler. Bílsk. Áhv. 2,8 millj. Verð 11,5
millj.
5 herb. og sérhœðir
Njálsgata. Óvenju skemmtil. sérhæð
ca 120 fm. Að hluta til tilb. u. trév. Hagst.
langtlán. Verð 8,0 millj.
4ra herb.
Blöndubakki. Vorumaðfá mjöggóða
ca. 100 fm endaíb. á 1. hæð. 3 svefnherb.,
fataherb., parket. Ca 10 fm sérherb. í kj.
m. aðg. að wc.
Garðastræti. Sérstakl. falleg
og mikið endum. 114 fm íb. á 3. hæö
ásamt bílsk. 3 svefnherb., baðherb.,
gestasn., nýju stóru eldhúsi og borð-
stofu. Parket. Suðursv. Stórar sér-
geymslur í kj. Áhv. 4 míllj. byggsjóður.
Jöklafold. Glæsileg, vönduð fullb. ca
110 fm íb. á 2. hæð. Parket. Stórar stofur,
suðursv. Flísal. bað. Fallegar innr.
Kaplaskjólsvegur. Vorum að fá í
sölu ca 120 fm íb. á 4. hæð. 3 svefnherb.
Nýjar flísar og parket. Óinnr. ris yfir allri íb.
Kleppsvegur. Vorum að fá góða og
bjarta íb., ca 94 fm. Tvö svefnherb., tvær
saml. stofur. Fallegt útsýni. Tvær geymslur
og frystigeymsla. Verð 6,5 millj.
Lundarbrekka — Kóp. Mjög góð
endaíb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Parket.
Þvhús á hæðinni. Sérinng. af svölum.
Sauna.
Frostafold. Sérstök og falleg ca 100
fm íb. á tveimur hæðum. Stórt herb., stofa
og borðstofa. Stórar suðursv. Fráb. útsýni.
Stór bílsk. Áhv. 3,9 millj.
3ja herb.
Austurbrún — sérh. Stórogfalleg
sérh., ca 90 fm á jarðh. í tvíbhúsi. Tvö stór
svefnherb. Mikið endurn. Parket og flísar.
Fallegur garður. Skipti á stærri eign.
Álftamýri. Mjög góð ca 70 fm íb. á 4.
hæð. Ný eldhinnr. Suðursv. Góð sameign.
Engjasel. Stór og falleg íb. á 2. hæð
ca 90 fm. Nýtt parket, fallegt eldhús. Stæði
í bílgeymslu.
Engjasel. Vorum að fá 96 fm íb. á efstu
hæð. íb. er á tveimur hæðum. 2 svefnherb.
og sjónvloft. Fráb. útsýni. Stæði í bíl-
geymslu.
Grafarvogur. Algjörlega nýog
fullfrág. íb. á 2. hæð með fultfrág.
gólfefnum og flísum. Áhv. húsbréf 4
millj.
Háaleitisbraut. Nýstandsett sér-
stakl. góð íb. á jarðh. ca 90 fm. Sérinng. 2
svefnherb. Áhv. 3,0 millj. byggsj.
B 5
Garðsendi. Sérstakl. góð og falleg
risíb. 2 góð svefnh. Stór stofa. Parket og
suðursv. Áhv. 3,0 millj. húsgbréf. Verð 6,5
millj.
Engihjalli. Mjög góð ca 90 fm íb. á
1. hæð. 2 góð svefnh. Þvottah. á hæðinni.
Tvennar svalir. Parket. Áhv. 900 þús. Verð
6.2 millj.
Sæbólsbraut. Einstkl. falleg.,
og vönduö endaíb. ca 90 fm á 1.
hæð. 2 svefnherb. Stór stofa, Suð-
ursv. Flísará gólfí. Þvottah. í íb. Vand-
aðar innr.
Vífilsgata. Björt og falleg íb. á efri hæð
í tvíb. Nýtt þak. Nýl. Danfoss. Verð: Tilboð.
2ja herb.
Dúfnahólar. Vorum að fá einstakl.
fallega ca 60 fm íb. á 7. hæð. Parket og
vandaðar innr. Nýstands. að utan. Frábært
útsýni. Áhv. 1,5 millj. Verð 5,7 millj.
Langholtsvegur. Lítil ósamþ. risíb.
í þri'bhúsi. 2 svefnherb. Mikið endurn. t.d.
þak, gluggar o.fl. Verð 3,0 millj.
Kambasel. Vorum að fá mjög góða
89 fm 2ja-3ja herb. sérhæð. Sérgarður.
Sérinng.
Kleppsvegur/Brekkulækur.
Vorum að fá mjög góða íb. á 3. hæð. Allt
húsið endurn. að utan. Verð: Tilboö.
Njálsgata. Mjög skemmtil. íb. á jarð-
hæð í tvíbhúsi. Sérinng. Afh. tilb. u. trév.
Hagst. lán áhv. Verð 5,0 millj.
Rekagrandi. Falleg björt 2ja herb. íb.
á jarðh. Allt í mjög góðu ástandi, bæði úti
og inni. Sérgarður. Áhv. 1.600 þús.
Reykás. 2ja herb. góð og björt
80 fm jarðh. Stórar austursv. Laus.
Áhv. 2,6 millj.
Nökkvavogur. Vorum að fá góða og
bjarta kjíb. ca 60 fm. Svefnherb. m. nýjum
skápum. Nýtt eldhús. Verð 3,8 millj.
Tjarnarmýri - Seltj. Ný 2ja
herb. ca 62 fm ib. á 1. hæð ásamt
stæðl í bílageymsiu.
Þangbakki. Nýkomin í sölu mjög góð
íb. ca. 63 fm á 2 hæð i lyftuh. Stórt svefn-
herb. Stórar svalir. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,9
millj.
Laugarnesvegur. Mjög sóð íb. á
3. hæð m. suðursv. Húsið er nýstands. að
utan, allt í mjög góðu lagi. Fallegt útsýni.
Áhv. 1,3 millj. Verð 4,6 millj.
Laugardalur — séríbúöir. Vor-
um að fá sérstakl. skemmtil. íb. á tveimur
hæðum ca 116 fm. Afh. tilb. u. trév.
Berjarimi — sérhæðir
Óvenjuglæsil. 140 fm neðri sérhæð í tvíb.
3 svefnh., sólstofa. Ca 25 fm bílsk. íb. afh.
fokh. en húsið fullb. að utan.
Lyngrimi — parh.
Vorum að fá einstakl. fallegt ca 200 fm
parh. á tveimur hæðum. 4 svefnh. Góður
bílsk. Afh. fullb. utan. Fokh. innan.
Sveighús
Vorum að fá sérl. skemmtil. einbhús á falleg-
um stað ca 203 fm. Tvöf. bílsk. 4 svefn-
herb. Afh. fokh. Verð 9,7 millj.
Seltjarnarnes — Tjarnarmýri
Nýjar, glæsilegar 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. við Tjarnarmýri, Seltjarnarnesi, ásamt stæöi
í bílageymslu. Stórar suðursvalir. Afh. fullbúnar án gólfefna. Tfl fljótl.
€* €% Æ €þ K Hilmar Óskarsson,
UmTéíOv Steinþór Ólafsson.
Morgunbl./Árni Sæberg
Verzlunarbyggingin stendur í miðbæ Hafnarfjarðar. Þar verða m.
a. bakarí, pizzustaður og ostabúð.
HafnailjörOiir
Hýja verzlunarhúsið
opnad fyrir mánaóamót
I miðbæ Hafnarfjarðar er risin glæsileg verzlunar- og skrifstofu-
bygging og er áformað að opna hana fyrir næstu mánaðamót. Það
er byggingarfélagið Jón P. Jónsson hf., sem stendur að þessari
byggingu. Á jarðhæð verða Sveinsbakarí, Jón Bakan og Ostahúsið
en á efri hæðum skrifstofur.
Sömu aðilar og þeir, sem standa
að þessari byggingu, standa einnig
að fygirtækinu Miðbær hf., en það
byggst nú um áramótin hefja bygg-
ingu á nýrri verzlunarmiðstöð í
miðbæ Hafnarfjarðar. Hún á að
verða um níu sinnum stærri en
þetta nýja hús og er gert ráð fyrir,
að hún verði tekin í notkun haustið
1994.
Nýja verzlunarhúsið er alls um
900 fermetrar og er á fjórum hæð-
um. Það er súlulaust og með lyftu,
en hönnuður þess er danskur arki-
tekt, Erling Pedersen. Húsið er
byggt samkvæmt skipulagi, sem
samþykkt var 1981 og er fyrsti
áfanginn að nýjum miðbæ Hafnar-
fjarðar, en á næstu árum eiga að
risa þarna m. a. nýtt dómshús og
nýtt ráðhús og Landsbankinn
hyggst reisa myndarlega byggingu
á svonefndu Thorsplani.
Húsið er múrað og málað en
klætt með utanhússeinangrun að
hluta. Aðalverktaki var Fjarðarmót
hf. Töluvert hefur verið spurzt fyr-
ir um skrifstofuhæðirnar og er von-
azt til, að þær gangi út fljótlega.
Þórarinn Þórhallsson mjólkur-
fræðingur hyggst opna þarna sína
eigin ostabúð. — Mér vitanlega er
þetta fyrsta ostabúðin í einakeign
hér á landi, því að allar slíkar búð-
ir hafa til þessa verið reknar af
Osta- og smjörsölunni, sagði Þórar-
inn. — Ostabúðin verður í 60 fer-
metra húsnæði alls og þáð verður
sérstaklega innréttað fyrir verzlun
af þessu tagi. í þessari búð verður
bryddað upp á ýmsum nýjungum
og þar verður ýmislegt fleira á boð-
stólum en venja er í búðum af þessu
tagi t. d. gjafavara, sem tengist
ostinum. Búðin, sem á að heita
Ostahúsið, verður opin á laugardög-
um sem aðra virka daga og í desem-
ber einnig á sunnudögum.
EICIMASALAIM
REYKJAVIK
Símar 19540-19191
SAMTENGD
SÖLUSKRÁ
ÁSBYRGI
EIGNASALAM
HAIIFAS]
[ |
Yfir 30 ára reynsla
tryggir öryggi þjónustunnar
2ja herbergja
DALSEL - LAUS
Góð íb. á jarðhæð. íb. nýstandsett og
laus nú þegar.
HRÍSATEIGUR
Lítið niðurgr. kjíb. Snyrtil. íb. Parket á
gólfum. Hagst. lán fylgja.
NÝBÝLAVEGUR
íb. á 1. hæð í tvíbhúsi. íb. fylgir innb.
bílsk. á jarðhæð.
3ja herbergja
KLUKKUBERG - HF.
Glæsil., ný íb. á 1. hæð. Sérinng. Óvenju
glæsil. útsýni. íb. laus nú þegar. Bílsk.
getur fylgt.
AUSTURSTR. - SELTJN.
Óvenju glæsil. íb. á 2. hæð i fjölbhúsi.
Mjög gott útsýni. Bílsk. fylgir.
ESKIHLÍÐ
Rúmg. og skemmtil. ib. á 3. hæö í fjölb.
Mjög gott útsýni. Hagst. lán fylgir.
UGLUHÓLAR
Nýl. 3ja herb. íb. á 2. hæð í fjölbhúsi.
íb. er í góðu standi. Laus nú þegar.
Áhv. hagst. lán um 3,0 millj.
4ra-5 herbergja
HVAMMABRAUT - HF.
Falleg 4ra-5 herb. íb. í nýl. fjölb. Gott
útsýni. Bílskýli. Áhv. húsnlán 4,9 millj.
REYKÁS - GÓÐ LÁN
SALA - SKIPTI
152 fm mjög skemmtil. endaíb. á tveim-
ur hæðum. Stórar suðursv. Glæsil. út-
sýni. Bein sala eða skipti á minni eign.
Áhv. 3,3 millj. i hagst. langtlánum.
NÁGR. V. HLEMM
HAGST. VERÐ
4ra herb. ib. á 2. hæð í steinh. Stofa
og 3 herb. íb. er í góðu ástandi. Laus
nú þegar. Verð aðeins 4,6 millj.
í NÁGR. LANDSPÍTALANS
Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð í steinh.
Parket á gólfum. Hagst. lán fylgja.
BÁRUGATA
Góð íbhæð í tvíbhúsi. íb. skiptist í 2
saml. stofur og 2 svefnherb. Parket á
gólfum. Mögul. að fá bílsk. keyptan með
íb. Verð 7,5 millj.
HRAUNBÆR
Góð íb. á 2. hæð í fjölbhúsi. Hagst. lán
fylgja.
HAGAR - GLÆSIL. SÉRH.
153 fm efri hæð í nýl. þríbhúsi. íb. skipt-
ist í rúmg. stofur, hol og stórt eldh.
m. borðkr. Þvhús og búr innaf eldh. 3
stór svefnherb. Stórar suðursv. Mjög
gott útsýni. Allar innr. sérl. vandaðar.
Sérinng., sérhiti.
MELHAGI
Góð íbhæð í fjórbhúsi. Parket á gólfum.
Stórar suðursv. Glæsil. útsýni.
Raðhús
SEUABRAUT
Vandað og vel umgengið raðhús. Húsið
er á þremur hæðum og er mögul. að
útbúa sérib. á jarðhæð.
í VESTURBORGINNI - EFRI HÆÐ OG RIS
Á hæðinni eru stofur, 2 svefnherb., eldhús og bað. I risi 3 herb. og snyrting.
Þvottah. og geymslur í kjallara. Bílskúr fylgir. Ræktuö lóð. Bílskúr fylgir. íb. öll
sérl. vönduð og vel umgengin.
SELTJARNARNES - RAÐHÚS VIÐ SJÁVARSÍÐUNA
Vorum að fá í sölu raðhús í fremstu röð v. Barðaströnd. Húsið er alls 221 fm. Á
jarðhæð eru 3 herb. (geta verið 4), anddyri, rúmg. hol, rúmg. flísal. baðherb. m.
baðkari og sturtuklefa, þvottah. og geymslu auk innb. bílsk. Á efri hæð eru rúmg.
stofur m/arni, eldhús og snyrting. Suðursvalir. Ræktuð lóð. Mjög gott útsýni yfir
sjóinn og fjallahringinn. Góð eign á eftirsóttum stað.
EIGIMASALAIV
REYKJAVIK
__ Magnús Einarsson, lögg. fastsali,
Ingolfsstræti 8 Jp Eggert Elíasson, hs. 77789,
Sími 19540 og 19191 " Svavar Jónsson, hs. 657596.
VELJIÐ FASTEIGN
Félag Fasteignasala