Morgunblaðið - 06.11.1992, Page 19

Morgunblaðið - 06.11.1992, Page 19
B 19 MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992 V) J30ÁRA FASTEIjpNA MIÐSTOÐIN SKIPHOLTI 50B LÆKJARHJALLI - KÓP. 1239 Glœsil. 70 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð 5m/sérinng. í tvíb. Tilb. u. trév. Laus. ÁLFHOLT — HF. 1282 ^ Skemmtil. 62 fm 2ja herb. íb. á 1. hæð. [ Til afh. strax tilb. u. trév. Sér garður. * Verð 5,5 millj. SKÓLATÚN, ÁLFTAIV. 2385 í þessu glæsil. húsi eru aðeins eftir tvær 108 fm, 3ja-4ra herb. íb. Afh. tilb. u. tré- verk eða fullfrág. Lóð og sameign fullfrág. KLUKKUBERG - HF. 3360 Glæsil. 110 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. íb. selst fullfrág. Til afh. fljótl. FOSSVOGUR - ÚTSÝN11223 Til sölu glæsil. 2ja og 3ja herb. íb. í þessu fallega fjórbhúsi. íb. afh. tilb. u. trév. eða fullb. án gólfefna, sameign fullfrág. 2ja herb. Verð 5,7 millj. eða 6,6 millj. fullb. 3ja herb. Verð 7,5 millj. eða 8,7 millj. fullb. LINDASMÁRI - KÓP. 6258 Glæsil. 200 fm raðhús á tveimur hæðum með rúmg. bílsk. Stórar suðursv. Afh. fokh. að innan og fullb. að utan. Verð 8,2 millj. eða tilb. u. trév. Verð 10,7 millj. AÐALTÚN — MOS. 6252 Glæsil. 152 fm endaraðh. ásamt 31 fm bílsk. Eignin selst tilb. að utan en fokh. aö innan. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. LINDARBERG - HF. 6173 Fallegt 210 fm parhús á tveimur hæöum ásamt bílsk. Afh. fullb. að utan en tilb. u. trév. eða fokh. að innan í ágúst. Glæsil. útsýni. FAGRIHJALLI - KÓP. — FRÁBÆRT VERÐ 6008 'í einkasölu ca 200 fm parhus á tveimur hæðum. 3-4 svefnherb. Eignin er til afh. fokh. eða tilb. u. trév. Verð: Tilboö. KLUKKURIMI 6144 - HAGSTÆTT VERÐ Gott 170 fm parhus é tveimur hæöum. Afh. tilb. utan, fokh. innan. Verð tilboð. KÖGUNARHÆÐ — GB. 7399 Mjög gott 203 fm einb. á þessum eftir- sótta staö. Afh. fokh. að innan en allt að fullb. að utan. Teikn. á skrifst. Verð 10,5 m. BJARTAHLÍÐ 7384 r 0 í sölu 157 fm einb. á einni hæð með innb. bílsk. Afh. tilb. að utan en fokh. að innan meö einangruðum veggjum eða lengra komiö. Lóð verður tyrfð og gangstéttar hellulagðar. Mögul. á 25 fm sólstofu. Teikn. á skrifst. Verð 7,7 millj. iiúSTmCT* IRAUSl ® 622030 LYNGRIMI - GRAFARV.7331 Skemmtil. 160 fm timburhús auk 36 fm bílsk. Til afh. strax. Verð fokhelt 9,5 millj. Verð tilb. u. trév,. 12,5 millj. Teikn. og uppl. á skrifst. GRASARIMI - HÚSBRÉF 4 MILU. 7296 Falleg 130 fm timburhús á tveimmur hæðum auk bílsk. Afh. fullb. að utan en fokh. að innan. Atvinnuhúsnæði LYNGHÁLS 9074 Áhugavert húsn. á tveimur hæðum. Neðri hæðin 222 fm, efri hæðin 442 fm. Góðar innkdyr. Snyrtil. húsn. Frág. bflastæði. Útsýni. Mögul. að greiða kaupverð með yfirteknum lánum. KÁRSNESBR. - KÓP. 9116 Áhugavert 205 fm atvhúsn. Góðar innk- dyr. Mikil lofthæð. Áhv. 5,4 millj. V. 8,5 m. HELLUHRAUN - HF. 9109 Áhugavert 238,5 fm atvinnuhúsn. Stórar innkeyrsludyr. Góð lofthæð. Mögul. að nýta milliloft. Góð greiðslukjör. FISKISLÓÐ 9104 Áhugavert atvhúsn. á tveimur hæðum. Samtals um 380 fm. Til afh. nú þegar. Nánari uppl. á skrifst. Ymislegt LÓÐ - SELTJ. 15041 Góö einbhúsalóð í Kolbeinsstaðamýri. Skipti mögul. á sumarhúsi. BÍLSKÚR — ÚTHLÍÐ 15036 Til sölu 40 fm bflsk. með kj. Rafmagn, sími, heitt- og kalt vatan. HVERAGERÐI - HÚSBRÉF 4 MILLJ. 14072 Nýkomið í sölu mjög fallegt 155 fm endar- aðhús með bílsk. á einni hæð. Húsið selst tilb. u. trév. og ertil afh. Eignask. mögul. Sumarhús — lóðir SUM ARHÚSALÓÐIR 13125 Eigum nokkrar sumarhúsalóðir í landi Háls i Kjós. Stutt í heitt vatn. Óvenju víð- sýnt og glæsilegt útsýni. Stofngjald aö- eins 80 þús. J3ÖÁRA FASTEIQNA MIÐSTOÐIN SKIPHOLTI 50B SUMARHÚS f LANDI MIÐDALS II 13112 Skemmtil. sumarbústaður á góðum stað rétt viö Krókatjörn. 2,3 ha. eignarland, auk þess fylgir önnur lóð saml. sem er tæpur 1 ha. Mikill trjágróður. Gott út- sýni. Myndir og uppdráttur á skrifst. Verð 3,5 millj. SNÆFELLSNES 10153 Skemmtil. staðsett jörð í Helgafellssveit. Ágætis byggingar. Jörðin á land að sjó. Sauðfjárbúskapur. Fullvirðisréttur 280 ærgildi. Grásleppu- og silungsveiði. Ágætis jörð t.d. til búskapar eða fyrir fé- lagasamtök. Fráb. útsýni. Jörðin á land að sjó og eyjar fyrir landi. BORGARFJÖRÐUR 10231 Vorum aö fá i sölu áhugaverð jörð í Reyk- holtsdal. Jörðin er án framleiðsluréttar. Heitt vatn úr eigin borholu. Stutt í þjón- ustu. Kjörin jörð t.d. fyrir félagasamtök. SKAGAFJÖRÐUR 10232 Jörö í Skagafirði til sölu. Selst með eða án bústofns. Bústofn er svín og hestar. Enginn framleiðsluróttur. Selst jafnvel að hluta. VESTRI-LOFTSSTAÐIR 10087 Jörðin Vestri-Loftsstaðir, Gaulverjabæjar- hreppi, Árnessýslu, er til sölu. Landstærö 400 hektarar. Jörðin á land að sjó. Gömul íbúðar- og útihús. Jöröin er án bústofns, véla og framleiðsluréttar. Ýmsir nýtingar- mögul. m.a. fyrir hestamenn. Mögul. á töluverðu sandnámi. REYKHOLT - BISKUPS- TUNGUM 10214 Vorum að fá í sölu garðyrkjubýli. Um er að ræöa lögbýli. 970 fm gróðurhús, 100 fm skemma og nýl. 115 fm einb. Einn ha. eignarlands og 1/3 seklítrar heitt vatn. VATNSHOLTII 10205 Vorum að fá í sölu 100 ha. jörð í Villinga- holtshr. rétt v/Selfoss. Fallegt land. Mikl- 'ar byggingar. Góð aðst. t.d. f. hestamenn. HOLTAHR. - HESTAMENN - RANGÁRVALLAS. 10209 Góð 113 hektara jörð til sölu. Gott 130 fm íbhús. Heitt vatn úr eigin borholu. Selst án bústofns og véla. Nánari uppl. á skrifst. Hesthús KÓPAVOGUR 12047 Nýtt 10 hesta hús við Granaholt, Kóp. Afh. tib. að utan, fokh. að innan. Glæsil. hús. Til afh. stra. VÍÐIDALUR — HESTHÚS 12055 Glæsil. ný endurbyggt hesthús í Víðidal. Um er að ræða pláss fyrir 8 hesta. Teikn. og nánari uppl. á skrifst. Verð 2,5 millj. ANDVARAV. - GB. 12039 Gott 11 hesta hús með sér kaffistofu, gerði og rúmg. hlööu. Allt í góðu ástandi. FAXABÓL - NÝTT 12029 Óvenju glæsil. 10 hesta hús á þessum vinsæla stað. Innr. og öll aðstaða til fyrir- myndar. Hesthús fyrir kröfuharða. ANDVARAV. — GB. 12041 Til sölu nýl. nær fullb. 14 hesta hús við Dreyravelli. Ýmis skipti koma til greina. HESTHÚSALÓÐ 12051 Til sölu lóð fyrir vandað 20 hesta hús við Heimsenda. Allur undirbúningur búinn. Teikn. á skrifst. BÚJARÐIR, SUMARHÚS O.FL. Á söluskrá FM er nú mikill fjöldi bújaröa, sumarhúsa og sumarhúsalóða, einnig hesthús og íbúöarhúsnæði úti á landi. Komið á skrifstofuna og fáið söluskrá eða hringið og við munum senda Söluskrá í pósti. Húsnæðissamvinnufélagið Búseti Melra spnrl um minni ibúöir Við þurftum núna að auglýsa íbúð öðru sinni en það er í fyrsta sinn sem við höfum þurft að gera það. Um var að ræða stóra íbúð, rúm- lega 100 fermetrar og er leigugjaldið um 38 þúsund krónur á mánuði auk rafmagns, segir Guðríður Haraldsdóttir hjá Búseta en félagið auglýsti um síðustu helgi íbúð á ný þar sem enginn hafði sóst eftir henni eftir fyrstu auglýsingu. Búseti auglýsir lausar íbúðir annan hvern mánuð en alls rekur félagið núna 162 íbúðir og 53 eru í byggingu. Guðríður Haraldsdóttir segir að meiri eftirspurn sé eftir minni íbúð- unum, tveggja til þriggj herbergja. Ljóst sé því að auka þurfi hlutfall þeirra í húsnæðisbyggingum Búseta í framtíðinni. Húsnæðissamvinnufé- lagið Búseti var stofnað árið 1983 og halda samtökin upp á 9 ára af- mæli sitt í lok mánaðarins. Verður skrifstofan þá flutt frá Laufásvegi 17 í Hamragarða við Hávallagötu sem samtökin keyptu fyrir nokkru af Samvinnuhreyfingunni. Félagsmenn Búseta eru nú kring- um 5 þúsund og má nýr félagsmað- ur gera ráð fyrir að þurfa að bíða í um þrjú ár eftir íbúð af minnstu gerð en mun skemur, jafnvel fáa mánuði óski hann eftir fjögurra her- bergja íbúð. Félagsmenn Búseta eiga kost á að kaupa þrenns konar búseturétt sem miðast við tekjur og eignir. Byggt er á lögum um Hús- næðisstofnun ríkisins og skulu tekj- ur einstaklings síðustu þtjú árin ekki vera hærri en rúmar 4,5 miljón- ir, hjóna 5,6 milljónir og skuldlaus eign má ekki vera meiri en 1,8 millj. króna. Búseturéttur I er fyrir þá sem eru undir tekju- og eignamörkum og greiða menn frá 10% af íbúða- verði sem búseturéttargjald. Dæmi um verð á búseturétti fyrir þriggja herbergja íbúð er 1,3 miljónir og búsetugjald 26 þús. kr. Búseturéttur II er fyrir þá sem eru yfir tekjumörk- um og greiða sama búseturéttar- gjald en 60% bærra búsetugjald en í búseturétti I eða nærri 40 þús. kr. Búseturéttur III er fyrir þá sem eru yfir eignamörkum og er búseturétt- argjald 30% af íbúðaverði og búsetu- gjaldið 26% hærra en í búseturétti I. Búseturétturinn veitir ótímabund- inn umráðarétt yfir íbúð og óski fé- lagsmaður þess að selja þennan rétt fæst hann endurgreiddur með verð- tryggingu. Einstaklingsíb. Ugluhólar Góö einstaklíb. á jarðhæð með góðum innr. og suðurverönd í lítill blokk. Laus 1. nóv. Verð 3,3 millj. Áhv. 900 þús. Tryggvagata Ósamþykkt einstklíb. á 5. hæð. íb. snýr í norður með útsýni yfir Esjuna. Góðar innr. Parket. Verð 2,7 millj. Hamraborg - Kóp. 2ja herb. íb. á 3. hæð með stæði í bílskýli. Marmari, flísar og parket á gólfum. Góðar innr. Verð 4,2 millj. Áhv. 1 millj. Hátún - „penthouse" Glæsil. 2ja herb. (b. á efstu hæð i lyftuhúsi. Stórar svalir. Góðar innr. Fráb. útsýni í þrjár áttir. Kleppsvegur 2ja herb. íb. á 7. hæð í lyftu- blokk innarlega við Kleppsveg. Parket. Fallegt útsýni. íb. snýr í suður. Svalir. Laus strax. Verð 6 millj. Hrafnhólar Góð 2ja herb. íb. á 8. hæð í lyftuhúsi. Vestursvalir. Útsýni ýfir Reykjavík. Verð 4,6 millj. Áhv. 1,6 millj. Spóahólar 2ja herb. íb. á 3. hæð (efstu). Suðursv. Nýtt parket og huröir. Verður byggt fyrir svalir á kostnað seljanda. Verð 5,2 millj. 3ja herb. Engihjalli 3ja herb. íb. á 8. hæð með útsýni í vestur. Vandaðar eikar-innr. Eikar-parket. Yfirstandandi viðg. é blokk á kostnað seljanda. Sklptl á stærri eign mögul. V. 6,5 millj. Áhv. 3,6 m. Engihjalli 3ja herb. íb. á 8. hæð. Ljóst asks-parket á allri íb. Laus strax. Verð 6,5 millj. Barmahlíð Rúmg. 3ja herb. íb. í kj. ásamt bílsk. og 47 fm geymslurými. Verð 6,8 millj. Rauðalækur - sérh. 3ja herb. sérhæð á 1. hæð í þríb. Allt sér. Endurn. eldhús, nýl. gler og parket. Hús gott að utan. 4ra herb. og stærri Kleppsvegur 3ja-4ra herb. íb. á 1. hæð í blokk. Suðursv. Verið að taka sameign í gegn. 2 geymslur. Sameiginl. frystiskápur í kj. Verð 6,4 millj. Rekagrandi Skemmtil. 4ra-5 herb. íb. á tveimur hæðum. 2 bað- herb. Hvítar flisar á allri neðri hæð. Stórar suð- ursv. Verð 7950 þús. Áhv. 5,5 millj. við Byggsjóð. Garðhús - nýtt 7 herb. íb. á tveimur hæðum. Hvít eidhúsinnr með beyki. Suð- austursv. Gott útsýni. Sér- geymsla og þvottahús. Verð 9150 þús. Reykás Fatleg 4ra-5 herb. (b. á 2. hæð auk bílsk. Flísar, Ijós teppi og parket á gólf- um. Góðar innr. Gott út- sýni. 26 fm bítsk. Verð 9,9 millj. Áhv. 2,3 millj. við byggsjóð. Hraunbær 4ra herb. íb. Teppi á stofu, park- et á holi. Hús ný viðgert að ut- an. Falleg íb. Laus strax. Verð tilboð. Par-, einb.- og raðhús Klapparberg Einbhús á tveimur hæðum um 196 fm með bílsk. Neðri hæð steypt, efri hæð úr timbri. Flísar á stofu, borðst., svefnherb. og holi. Svalir meðfram öllu hús- inu. Eldhús með Ijósri innr. Skipti á minni eign mögul. Verð 12,8 milij. Haukanes - Gb. Stórgl. einbhús á tveimur hæð- um 280 fm að stærð. Gott út- sýni. Hús ekki fullfrág. en vand- að sem komið er. Sérsvefn- álma, 2 baðherb. V. 18,5 m. Smyrlahraun - Hf. Gott raðhús á tveimur hæðum. Parket á holi, stofu og eldhúsi. Vestur- verönd. 4 svefnherb. Bíl- skúr, heitt og kalt vatn. Rafm. Verð 12,5 millj. Ásbúð - Gb. Glæsil. einbhús á tveimur hæð- um 458 fm að stærð. Á aðal- hæð eru 3 svefnherb. Á neðri hæð er sér 3ja herb. íb. ásamt „stúdíó“-íb. Selst í einu lagi. Miklir mögul. Hveragerði Einbhús á einni hæð. Parket á stofum. 4 góð svefnherb. Baðherb. ný standsett. Eldhúsinnr. úr Ijósum við. Fallegur garður með heitum potti. Skipti mögul. á eign á höfuðborg- arsvæðinu. Fagrihjalli Rúmg. parhús, samtals 250 fm, á þremur hæðum. Gott útsýni. Sólstofa og mjög stórar suð- ursv. Verð 14,7 millj. Mikiö áhv. við byggsjóð. I smíðum Dalhús Gott endaraðhús á tveimur hæðum. Afh. fullfrág. að utan, fokh. að innan. Til afh. nú þeg- ar. Verð 8,8 millj. Grasarimi Parhús á tveimur hæðum auk bílsk. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Tilb. til afh. Skipti mögul. Teikn. á skrifst. V. 8,1 m. 55 ára og eldri Nýjar ibúðir við Snorra- braut til afh. nú þegar fullb. við Droplaugarstaði. Stutt i alla þjónustu. Fáar íbúðir eftir. Teikningar og nánari uppl. á skrifst. Atvinnuhúsnæði Bíldshöfði Til sölu iðnaðar-, versl.- eða skrifsthúsn. af ýmsum stærð- um. Góð aðkoma. Uppl. á skrifst. Miðbær - skrifsthúsn. Til sölu 75 fm skrifsthúsn. í lyftuhúsi í miðbænum. Skiptist í 2 herb. og móttöku. Laust fljótl. Helmir Davidson, Svava Loftsdóttir, iðnrekstrarfr. og Jón Magnússon, hrl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.