Morgunblaðið - 06.11.1992, Síða 23

Morgunblaðið - 06.11.1992, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ FASTEIGNIR FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1992 B 23 Mannvirkjaþing Framtíóar- horfnr byggingar- iónaóarins UNDANFARIN ár hefur Mannvirkjaþing verið einn mikilvægasti vettvangur hér á landi til að ræða stöðu og fram- tíðarhorfur íslensks bygging- ariðnaðar. Iár verður Mannvirkjaþing haldið á Hótel Loftleiðum miðviku- daginn 25. nóvember nk. Meðal þess sem rætt verður á ráðstefn- unni er ástand, horfur og stenfu- mörkun í mannvirkjagerð á vegum ríkis, sveitastjóma og einkaaðila. Einnig verður fjallað um rann- sóknir og menntun í mannvirkja- gerð. Þá verða til umræðu ný verk- efni í byggingariðnaði bæði innan- lands o g erlendis og staða og fram- tíð íslenskrar verktakastarfsemi. Nauðsynlegt er að ráðstefnu- gestir skrái sig fyrir 23. nóvember. (Úr fréttatilkynningu.) ----»"»■■■♦- Starfsmiðlun verkfræðinga Fundnrum atwlnnnmál STARFSMIÐLUN verkfræð- inga heldur fund laugardaginn 7. nóvember kl. 141 Verkfræð- ingahúsinu undir heitinu Verk- efnaskortur — hvað er til ráða? þar sem kynntar verða hugsan- legar leiðir til úrlausnar á þeim atvinnuvanda sem margir standa nú frammi fyrir. Dagskrá fundarins verður þann- ig: Atvinnumálaátak upplýs- ingaþjónustu Háskólans, Jón Er- lendsson, yfirverkfræðingur; Upp- lýsingaþjónusta — skipulagt sjálfs- nám, Bernjamín Axel Árnason; At- vinnuleit á þröngum markaði, Benj- amín Axel Ámason, framkvæmda- stjóri ráðningaþjónustu Ábendis hf.; Verkfræðingar og hugbúnaður, Jón Helgi Einarsson, rafmagns- verkfræðingur og Núverandi vinnu- markaður — sóknarfæri, Þórhallur Hjartarson, varaformaður Stéttar- félags verkfræðinga. Fundurinn er öllum opinn. Til leigu í þessu húsi, sem stendur á horni Höfðabakka og Dverg- höfða í Reykjavík, er laust til leigu skrifstofu- og verslun- arhúsnæði. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 687766 virka daga milli kl. 9.00 - 17.00, FASTEICNAÞJONUSIAN 26600 Skúlagötii 30.3. hæð. Sfmatími laugard. 11-13 Sýnishorn úr söluskrá 2ja herb. Gata Stærð Verð Asparfell 48 fm 4,6 Barónsstígur kj. 34 fm 1.7 Efstasund 48 fm 4,8 Frostafold 59 fm 6,5 Grenimelur kj. 49 fm 4,5 Fljallavegur 100fm 7,8 Kleppsvegur 47 fm 5,2 Kíeppsvegur 66 fm 6,0 Kirkjuteigur kj. 67 fm 5,9 Krummahólar 68 fm 4,9 Laugavegur 38 fm 3,0 Selás 66 fm 6,5 Selás 59 fm 5,5 Vesturberg 49 fm 4,4 3ja herb. Efstasund kj. 90 fm 7,0 Freyjugata 95 fm 8,5 Norðurmýri kj. 56 fm 3,75 Hjallabraut Hf. 98 fm 8,0 Hlíðarvegur K. 74 fm 6,9 Grafarvogur 100fm 8,7 Hverfisgata 87 fm 6,5 Hverfisgata 43 fm 3,8 Karfavogur kj. 80 fm 6,2 Mosfellsbær 96 fm 8,1 Miðborgin 133fm 15,0 Seljahverfi 77 fm 7,0 Spóahólar 75 fm 6,5 Vesturberg 73 fm 6,0 Vesturberg 80 fm 6,2 Selás 83 fm 7,9 Þingholtin 100fm 12,0 4ra-5 herb. Engihjalli K. 97 fm 7,9 Grensásvegur 110 fm 8,5 Grettisgata 96 fm 7,0 Hjallavegur 138 fm 9,4 Hvassaleiti 100 fm 7,9 Hvassaleiti 121 fm 8,9 Laugavegur 107 fm 7,5 Leifsgata 120 fm 8,8 Maríubakki 115 fm 7,4 Tjarnarbó! Seltj. 115fm 9,0 Háaleitisbraut 108fm 8,0 Krummahólar 152 fm 11,4 Ofanleiti 136fm 10,5 Veghús 134 fm 7,9 Æsufell 105 fm 7,5 Sérhæðir Dyngjuvegur 227 fm 13,0 Grafarvogur 186fm 12,8 Langholtsvegur 121 fm 9,2 Laufbrekka K. 195fm 15,9 Sólvallagata 253 fm 12,0 Vesturbær 280 fm 19,5 Víðihlíð 205 fm 16,0 Raðhús Akurgerði 155fm 13,0 Ásholt 156fm 12,0 Ásgarður 201 fm 12,6 Einarsnes 175fm 13,8 Fannfold 103fm 9,5 Kolbeinsmýri Seltj. 265 fm 19,0 Smyrlahraun Hf. 194 fm 13,5 Norðurmýri 192 fm 13,5 Einbýlishús Byggðarendi 360 fm 24,0 Fornaströnd Seltj. 225 fm 19,0 Heiðvangur Hf. 126fm 14,8 Ljárskógar 430 fm 27,0 Grafarvogur 288 fm 16,6 Selás 283 fm 25,0 Rauðagerði 324 fm 25,0 Sæviðarsund 270 fm 23,0 Þingholtin 400 fm 30,0 ATVtNNUHÚSNÆÐI - TIL SÖLU - LEIGU Gott úrval atvinnuhúsnæðis. Hringið eftir nóvembersöluskrá okkar. Þú getur haft áhrif á upphæð hitaveitureikningsins með því að nýta hitaveituvatnið betur. Sjálfvirki Danfoss ofnhitastillirinn skammtar nákvæmlega það rennsli sem þarf til að skapa þann hita sem óskað er. Með Danfoss ofnhitastilla og þrýstijafnara á hita- kerfinu fæst kjörhiti í hverju herbergi og Iágmarks húshitunar- kostnaður. = HÉÐINN = SEUAVEGI 2, SlMI 624260 VERSLUN - RAÐGJÖF Stakfell Fasteignasala Suðurlandsbraut 6 687633 (f Lögfræóingíir Þórhildur Sandholt Solumenn Gisli Sigurbjornsson Sigurbjörn Þorbergsson Einbýlishús Rað- og parhús 3ja herb. Hæðir 4ra-6 herb. Arnartangi - Mosfellssveit Mjög gott einbýlishús á einni hæð, 138,6 fm með 35,6 fm bilskúr. Eign i toppstandi með mjög fallegri lóð. Húsið er laust nú þegar. ESJUGRUND Fallegt, nýl. timburhús á einni hæð m. 4 svefnherb., stofu, borðstofu, stóru eldh., sér vinnuherb. og góðum bílsk. Verð 10,6 m. ARNARTANGI - MOS. 139 fm elnbhús á einni hæð með 36 fm bílskúr. Gott húsnstjlán fylgir. MELGERÐI - KÓP. Mjög gott tvíbýlishús á tveimur hæðum meö góðum innb. bflskúr. Vel staðsett eign með góðum og fallegum garði. HJALLABREKKA Fallegt og gott 2ja íbúða hús með sér 2ja herb. íbúð og 7-8 herb. íbúð. Fallegur gróð- urskáli og góður bílskúr. FANNAFOLD Fallegt timbur einbhús á einni hæð, 124,1 fm ásamt 40 fm bflskúr. LANGHOLTSVEGUR 144 fm nýl. steypt einbhús á einni hæð. Bílskplata fyrir 34 fm bílsk. HLÍÐARGERÐI Gott og fallegt 120-130 fm einbhús, hæð og ris. 40 fm góöur bílskúr fylgir. Vel stað- sett eign I Smáíbhverfi. HRÍSMÓAR - GARÐABÆ Glæsil. 110 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. Tvenn- ar svalir. Þvottah. í íb. Húsvörður. Verð 9 millj. BÓLSTAÐARHLÍÐ Björt og rúmg. 4-5 herb. íb. í fjórbýlish. Stórar suðursv. Mikið útsýni. Getur losnað fljótl. Einkasala. Verð 6 millj. 950 þús. ESKIHLÍÐ 4ra herb. íb. á 4. hæð. Útsýnisíb. m. svölum í vestur. Laus strax. Góð lán áhv. OFANLEITI Mjög falleg endaib. 105 fm á 3. hæð. Góð- ur bílskúr fylgir. Áhv. um 1,8 millj. Verð 11,1 millj. DALSEL 4ra herb. ib. á 3. hæð 106,7 fm. Stæði í bilgeymslu. Laus. Verð 7,5 millj. JÖRFABAKKI 4ra herb. íb. á 3. hæð með sérþvhúsi og góðu útsýni. Verð 7,1 millj. ÞVERBREKKA - KÓP. Falleg 5 herb. íb. á 5. hæð í lyftuhúsi. Góð- ar innr. Parket. Glæsil. útsýni. HLÍÐARBYGGÐ - GBÆ Mjög vel staðsett raðhús, hæð og kj., með 5 svefnherb., garðskála, heit- um potti og fallegum garði. Allar innr. hússins og annar búnaður í topp- standi. Verð 14,5 millj. AKURGERÐI Mjög gott parh. 212 fm. í húsinu eru 2 góðar íb. Nýr bílsk. 33 fm. Ákv. sala. LAUGARÁS 118 fm 1. hæð í góðu steyptu húsi. Húsið er með fráb. útsýni yfir Laugardalinn. Verð 11,0 millj. HAGALAND - MOS. Falleg 90 fm sér jarðhæð í tvíbhúsi. Góður innb. bílskúr. GLAÐHEIMAR Góð neðri sérhæð 133 fm í fjórbhúsi m. 4 svefnherb. Góður 28 fm bilskúr fylgir. SÆVIÐARSUND Glæsil. efri sérh. með góðum innb. bflsk. 153 fm samtals. Vel staðsett eign. ÁLFHÓLSVEGUR - KÓP. Góð 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð í fjórbh. 98,2 fm. Bílsk. fylgir 24,5 fm. Verð 8,2 millj. EGILSGATA 3ja herb. íb. 80 fm á efri hæð í steinh. Góðar saml.' stofur, 1 svefnh. (getur verið stofa og 2 svefnh.). Laus fljótl. Verð 7,0 millj. ENGIHJALLI Falleg og mikið endurn. 3ja herb. tb. 78,1 fm á 1. hæð í fjölbh. Áhv. lán 3,2 millj. Verð 6,5 millj. RÁNARGATA Góð, björt og falleg 2ja-3ja herb. íb. á 3. hæð. Stórar stofur, gott herb., eldh. og bað. 40 fm bílsk. m. góðu vinnuplássi fylg- ir. Verð 7,9 millj. KAMBASEL Mjög falleg ib. á jarðh. 81,8 fm. Sérinng, Sérgarður. Sérþvottah. Laus eftir samkomul. Góð lén 4.146 þús. Verð 7,5 millj. GRETTISGATA 3ja herþ. risíþ. á 3. hæð í steinh. Áhv. lán 1,9 millj. Verð 4,5 millj, BÓLSTAÐARHLÍÐ Góð 3ja herb. ib. á 2. hæð í fjölbhúsi. Góð- ar vestursv. Verð 7,4 millj. SKIPASUND 3ja herb. risíb. í timburhúsi. Stórt geymslu- ris yfir íb. fylgir. Verð 5,5 millj. RAUÐALÆKUR Snyrtileg 3ja herb. kjíb. með sérinng. 81,4 fm. Rúmgóð svefnherb. Verð 7,0 millj. Kambsvegur Falleg og vel staðsett 2ja íbúða steypt hús á tveimur hæðum með innbyggðum bfl- skúr um 260 fm. Fallegur ræktaður garður með gróðurhúsi. Vantar eignir á söluskrá Vegna ágætrar sölu undanfarið vantar allar stærðir eigna á skrá, allt frá einstaklings- íbúðum til einbýlishúsa. HAUKSHÓLAR Nýl. og fallegt tvibh ur, sjónvhol og mjög stórsr svallr. Neðri hæð er góð svæði. Tvöf. bílsk. sambyggður húsinu. Verð 21,0 mittj. rvefnh., stof- 65 ím ófnnr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.