Morgunblaðið - 09.12.1992, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 09.12.1992, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1992 ARNAÐ HEILLA Ljósmyndarinn — Jóhannes Long HJÓNABAND. Gefin voru saman hinn 21. nóvember Arnór Diego og Hulda Snorradóttir af sr. Kristjáni Bjömssyni í Bústaðakirkju. Þau eru tií heimilis í Reykjavík. Ljósmyndarinn — Þór Gíslason HJÓNABAND. Gefin voru saman hinn 21. nóvember Eiríkur Garðars- son og Sigurlaug Baldursdóttir af Bimi Inga Stefánssyni í Veginum. Heimili þeirra er í Reykjavík. LjÓ3myndarinn — Jóhannes Long HJÓNABAND. Gefin voru saman hinn 21. nóvember Ómar Baldurs- son og Margrét Kristinsdóttir. Heimili þeirra er í Reykjavík. Ljósmyndastofan Mynd HJÓNABAND. Gefin vom saman hinn 14. nóvember Sævar Harðar- son og Valgerður Laufey Guð- mundsdóttir af sr. Einari Eyjólfs- syni í Víðistaðakirkju. Þau em til heimilis í Hæðargerði 11, Reyðar- firði. Ljósmyndarinn — Jóhannes Long HJÓNABAND. Gefín voru saman hinn 14. nóvember Ragnar Baldurs- son og Bergrún Jónsdóttir af sr. Braga Skúlasyni í Háteigskirkju. Þau eru til heimilis í Hjálmholti 8, Reyjavík. RAÐA/ /r^/ VS/K/r^A/? FJÖLBRAUTASKÓLI SUÐURLANDS Fjölbrautaskóli Suðurlands á Selfossi auglýs- ir eftir kennurum til starfa á vorönn 1993 í frönsku (afleysingakennsla í eina önn) og í ferðamálagreinum (hlutastarf). Nánari upplýsingar veitir skólameistari (sími 98-22111). Umsóknir berist honum fyrir 15. desémber nk. Framkvæmdastjóri óskast að nýrri skoðunarstofu sem tekur til starfa 1. janúar nk. Hlutverk framkvæmda- stjóra er að móta og byggja upp, í samvinnu við stjórn félagsins, nýstofnað hlutafélag sem mun starfa á nýjum vettvangi innan sjáv- arútvegs. Framkvæmdastjóri þarf að hafa lokið há- skólaprófi, þekkja innviði sjávarútvegs og hafa reynslu af stjórnunarstörfum. Umsókn um starfið, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist sjávarútvegs- ráðuneyti fyrir 11. desember 1992. Skoðunarstofan verður stofnuð samkvæmt nýsettum lögum um stofnun hlutafélags um starfsemi Ríkismats sjávarafurða. Félagið mun starfa í samræmi við ákvæði um skoð- unarstofur í nýjum lögum um meðferð sjávar- afurða og eftirlit með framleiðslu þeirra. Samkvæmt þeim munu skoðunarstofur ann- ast samningsbundnar skoðanir á búnaði og innra eftirliti við framleiðslu sjávarafurða. Sjávarútvegsráðuneytið. Greiðsluáskorun Tollstjórinn í Reykjavík skorar hér með á gjaldendur sem ekki hafa staðið skil á virðis- aukaskatti fyrir 32. tímabil 1992, með ein- daga 5. október 1992, gjaldföllnum og ógreiddum virðisaukaskattshækkunum svo og ógreiddum og gjaldföllnum virðisauka- skatti í tolli, að greiða nú þegar og ekki síð- ar en innan 15 daga frá dagsetningu áskor- unar þessarar. Fjárnáms verður krafist án frekari fyrirvara fyrir vangoldnum eftirstöðvum gjaldanna ásamt dráttarvöxtum og öllum kostnaði sem af innheimtu skuldarinnar kann að leiða 15 dögum frá birtingu áskorunar þessarar. Reykjavík 7. desember 1992. Tollstjórlnn í Reykjavík. Humar á jólaborðið Hvernig væri nú að breyta til og hafa humar á jólaborðinu um þessi jól. Eigum mjög góðan humar til sölu. Verðdæmi: 5 kíló í öskju 735 kr. kg m/vsk. Borgey hf. sími 97-81818 Höfn í Hornafirði. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Hvað mætir þolendum ofbeldis í réttarkerfinu? Fundur í Odda, Háskóla íslands, fimmtudag- inn 10. des. kl. 20.30. Rannsóknarlögreglustjóri ríkisins, ríkissaksóknari, ráðuneytisstjóri dómsmálaráðuneytisins og lögreglustjórinn í Reykjavík sitja fyrir svörum. Hansína B. Einarsdóttir afbrotafræðingur flytur erindi. Stjórnandi: Guðrún Guðlaugsdóttir blaðamaður. Undirbúningshópur úr verkalýðs- og kvennasamtökum. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum fer fram mánudaginn 14. desember nk. á eignunum sjálfum: Miðgarður 3, Egilsstöðum, þingflsin eign Ármanns Snjólfssonar, eftir kröfu Húsnæðisstofnunar ríkisins, fer fram mánudaginn 14. desember 1992 kl. 11.30 á eigninni sjálfri. Melagata 11, Neskaupstað, þinglesin eign Magna Kristjánssonar, eftir kröfum Atvinnutryggingasjóðs útflutningsgreina, innheimtu- manna ríkissjóðs, Lífeyrissjóðs byggingarmanna, Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, Byggingasjóðs ríkisins, Eimskipafélags Islands og Landsbanka Islands, fer fram mánudaginn 14. desember 1992 kl. 15.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 8. desember 1992. Aðalfundur Landsmála- félagsins Varðar 1992 Boðað ertil aðalfundar Landsmálafélagsins Varðar fimmtudaginn 10. desember nk. kl. 20.30. Fundarstaður er í Valhöll v/Háaleitis- braut. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins. 2. Guðmundur Magnússon, þjóðminja- vörður, flytur ræðu: Kjölfestan i umrótinu. 3. Umræður og kaffiveitingar. Stjórn Landsmáiaféiagsins Varðar. Sálarrann- sóknafélag Islands Jólafunður Sálarrannsóknafé- lags íslands verður haldinn á Sogavegi 69 kl. 20.30 þann 10. desember nk. Gestur fundarins verður hinn kunni útvarþsmaður Jónas Jónasson. Félagar eru hvattir til að mæta og taka með sér gesti. Stjórnin. Jólafundur Húsmæðrafélags Reykjavíkur verður haldinn á Hótel Holiday Inn miðvikudaginn 9. desember kl. 20.00. Lesin verður jólasagan - Söngur - Tískusýning frá versluninni Stórum stelpum - Kaffihlaðborð - Stórglæsilegt happdrætti. Séra Jón Dalbú Hróbjartsson flytur jólahugvekju. Allir vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Ath. breyttan fundarstað. □ GLITNIR 5992120919 III 1 □ HELGAFELL 5992120919 IV/V 2 Frl. I.O.O.F. 7 = 1741298'/a = I.O.O.F. 9 = 1741297'/2 = Bh. áSAMBAND (SLENZKRA w r KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleltisbraut 58-60. Almenn kristniboðssamkoma í Kristniboðssalnum í kvöld kl. 20.00 Gisli H. Friðgeirsson talar og segir frá ferðtil Eþíópfu f lok nóvember s.l. Allir eru velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Biblíulestur í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Hafliði Kristins- son. Allir hjartanlega velkomnir. a:ícl:a A.G.M. Áður auglýstur aðalfundur verð- ur haldinn þriðjudaginn 15. des. kl. 20.30 í Enska skólanum, Tún- götu 5. Venjuleg aðalfundarstörf og kosning nýrrar stjórnar. Kaffi- veitingar. Félagar fjölmennið! SÁLARRANNSÓKNAR- FÉLAGIÐ i HAFNARFIRÐI Sálarrannsóknafélagið í Hafnar- firði heldur jólavöku í Góðtemþl- arahúsinu á morgun, fimmtu- daginn 10. desember, kl. 20.30. Á dagskrá: 1. Hugvekja séra Bragi Skúla- son, sjúkrahúsprestur. 2. Tónlist Rúnar Óskarsson, klarinett, Kári Þormar, píanó. 3. Upplestur sagna og Ijóða. 4. AÍmennur söngur. Heitt á könnunni. öll heimill ókeypis aðgangur meðan húsrúm leyfir. tjórnin. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Almenn samkoma f kvöld kl. 20.00. UTIVIST Hallveigarstig 1 »51011614330 Miðvikudag 9. desember Kl. 20.00 Tunglskinsganga. Gengið frá Kaldárseli um Vala- hnúka og komið í Valaból. Brott- för frá BSÍ bensínsölu. Verð kr. 600/700, ókeypis fyrir börn. Áramótaferð í Bása Ath. Vegna mikillar aðsóknar er nauðsynlegt að sækja pantanir í síðasta lagi föstudaginn 11. des., eftir það verða þær seldar öðrum. Útivist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.